Alþýðublaðið - 18.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.02.1942, Blaðsíða 4
MXÐVHOíD. 16, FEBR, lStö Tfmaritið VAKA 1. 3. árg. 1927 1929 (aUt sem út kom), alls 1200 bls. Verð 20 kr. (Bókhlöðuverð var kr. ÍOJOO árg.). Útgefendur Vöku. voru: Ágúst Bjarnason, Ámi Pálsson, Ás- geir Ásgeirsson, Guðmundur Finnbogason, Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi, Kristján Albertsson, Ólafur Lárusson, Páll ísólfsson og Sigurður Nordál. Eru margar greinar eftir þá alla í ritinu„ t. d. má nefna eftir Áma Pálsson: Þingræðið á glapstigum. Mussolini og um byltingu Bolsévíka, og eftir ólaf Lárusson: Úr byggðasögu íslands (stórmerkileg söguleg rannsókn). Ýmsir aðrir menn lögðu til tímaritsins, m. a. Jón Þorláksson (Silfrið Koðrans), Níels P. Dungal (Um blóðflokka), Kristinn E. Andrésson, Ólafur Marteinsson, Jó- fiann Jónsson (Þrjú kvæði) o. s. frv. VÖKU verður hver íslenzkur bókamaður að eiga. Nú em síðustu forvöð að fá hana með vægu verði, þvi að síð- ustu ebiiökin er verið að selja í Aðvörun til skuldabréfaeigenda Þeir eigendur skuldabréfa bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem hafa útdregin skuldabréf í vörzlum sínum, eru hér með aðvaraðir um, að engir vextir verða greiddir af út- dregnum bréfum frá 1. jan. 1942. Reykjavík, 16. febrúar 1942. BORG ARST J ÓRINN. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Gnlllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Skíðaskóli Skíðafélags ísafjarðar tekur til starfa 1. marz n.k. Hálfsmánaðar kennslutími, frá l ; ! 1.—15. marz, frá 16.—31. marz og frá 6,—21. apríl. Kennt, auk byrjunaræfinga, skíðaganga, sveiflu, útbúnaður ferða- laga, meðferð korts og áttavita, hleðsla snjóhúsa, íneðferð skíða- og umbrennsla, fyrsta meðferð á kali og beinbroti og flutningur sjúkra á skíðtim. Fluttir fyrirlestrar varðandi I kennsluna og önnur skyld efni. Kennslugjald áætlað fyrir j hálfsmánaðarkennslu 160 kr., þar í fæði og húsnæði. XJmsóknir sendist fyrir 23. þ. m. til formanns félagsins, i Helga Guðmundssonar, ísafirði, eða til Kristjáns Ó. Skag- fjörð, heildsala, Reykjavík. SKÍÐAFÉLAG ÍSAFJARÐAR. MIÐVIKUDAGUR Næturlæknir er Karl Jónasson, Laufásveg 55, sími: 3925. - Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöðin Hekla, sími: 1515. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingíréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Skúlí Skúla- son: Um öskudaginn. b) 20.55 Sigvaldi Indriða- son: Sögur og kvæðalög. c) 21.15 séra Jón Thorarensen: Þjóðsögur. d) 21.35 Ólafur Pétursson: HarmÓníkuleik - ur. 21.55 Fréttir. — Dagskrárlok. Skagfiröingafélagið heldur skemmtifund 1 Odd- fellowhúsinu uppi annað kvöld kl. 8%. Karlakór Reykjavíkur heldur fyrsta samsöng sinn, sem seldir verða aðgöngumiðar á, ann- að kvöld kl. 11.30. Næsti sam- söngur kórsins verður á laugar- dagskvöld. F östuguðsþjónusta í Dómkirkjunni í kvöld (mið- vikudag) kl. 8.30. Séra Bjarni Jónsson prédikar. Happdrætti Nemendasambands Kvennaskól- ans. Dregið var hjá lögmanni. Upp komu þessi númer: 3968 málverk, 3703 málverk, 3562 málverk, 2892 gólfteppi, 1064 bílferð til Akureyr- ar, 5391 tonn af kolum, 7256 hveitisekkur, 651 saltkjöt. 9218 sjálfblekungssett, 2320 veggteppi, 2062 púði. Vitja skal munanna í verzl .Snót, Vesturgötu 17. Vinnið fyrir A-listann. lista launstéttanna. Mætið í skrifstofum listans, gefið upplýs- ingar. Dæmdur fyrir bruggun í gær var maður dæmdur í 500 króna sekt íyrir að brugga öl í beimahúsum. £f pið witffi af kjósendum 'I ' &~listans sem dvelja utan bæjar- ins, þá verðið þið að láta kosningaskrifstofu list- áns vita. Ef isið fas*i® bupt úr bænum fyrip 15. marz, verðið þið að kjósa nú þegar. Gefið ekki höfundum kúgun- arlaganna atkvæði með því að vanrækja kosn- ingarnar. í nokkra daga seljum við Leirvörur, Glervörur, Teskeiðar, Matskeiðar og m. fl. ÓDÝRT. VERZL. iGAMLA Blð George getnr allt! (LET GEORGE DO IT.) Gamanmynd með hinum vinsæla skopleikara og gamanvísnasöngvara GEORGE FORMBY. Sýnd kL 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3^—6^: NÓTT ÖRLAGANNA. Ameríksk sakamálamynd. Börn fá ekki aðgang. NTJA BIO Raddir vorsins. (SPRING PARABE.) Aðalhlutverkið leikilr #g syngur DEANNA DURBIN, Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5, lægra verði CIRKUSMORÐINGINN. (The Shadow.) Spennandi sakamálaœyœd leikin af RITA HAYWART., CHARLES QUIGLEY. Böm fá ekki aðgang. Leikfélag Heykjavikur „OULLNA HLIBIB^ 30. SÝNING ANNAÐ KVÖLD KL. S. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Nokkra smiði vantar okkur strax. Slippfélagið í SeRiavíL Lífstykkjabúðin Hafnarstræti 11. hefur enn brunaútsölu í Slippbilðinni vlð Ægisgðtn, Nýkomnar vörnr: Oluggatjaldaefni, Morgunkjóla og sloppaefui, Nærföt — Sokkar. Lokað kl. 11,3® — 1,30. ÚTVEGUM austurlenzk, handofin gólfteppi. Heildsöluverð algengustu stærða 1500,00—3000,00 kr. Magni Gnðmnndsson Heildverslnn Sími 1676. Grettisgötu 57. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðaríör mannsins míns, föður og tengdaföður \ ÁGÚSTAR PÁLSSONAR, umsjónarmans. * Sigríður Jónsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.