Alþýðublaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 1
1 KITSTJÓKI: STEFÁN PÉTORSSON BLAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝBUFLÖKKURINN XSHL ARQANQUK ÍIMMTUDAG 19. FEBR. 1942 44. TÖLUBLAÐ MAC ARTHUR hetjan frá Filippseyjum. Japanir að leggja fll úrslitaatlðgD við Hac Arthar? Safa feomið liðí á Iand báðumegin á Bataanskaga. FREGNIR frá London í morgun herma, að svo virðist, sem Japanir séu nú að leggja til úrslitaatlögu við her- sveitir MacArthurs á Bataan- skaga á eyjunni Luzon, þar sem Bandartkjamenn hafa ttú varizt vikum saman og bundið mikinn, japanskan her síðan Manila, höfuðborg Filippseyja, féll. Hefir Japönum nú tekizt að koma liði á land báðum megin á skaganum og er búizt við harðri viðureign þar næstu áaga. v .' \ ¦'': TrúnaSarráðsfundur N Dagsbrúnar er í kvöld kl, 8% í BaBstofu iðnaðarmanna. Fyrsía loftárásin á ^Ás|tr- alíu var gerð í morgun. Flngirélar Japana gerðu Uukkustnndar árás á Port Darwiia á norAurstrðndbinl favt^s^ - o ó"i^:'a "'¦¦",:.- /¦r4m :r u 'J /£i .->¦ IPHÍLÍPPINE "'-•.-"•''-• ¦:.:¦;..¦ iOAMAO" JAPANIR gerðu fyrstu loftárásina á meginland Ástraliu í morgun. Réðust flugvélar þeirrá á Port Barwin, hina frægu flotabækistöð á norðurströndinni og létu sprengjnm rigna yfir hana í heila klukkustund. Talið er, að hinar japönsku árásarflugvélar hafi komið frá öynni Arnboina í Austur-Indíum, sem er (um það bil miðja vegu milli Celebes og New Guinea, en þaðan er 900 km. vegarlengd suður til Port Darwin eða álíka löng leið og f rá London til Berlín. Nokkrar skemmdir eru sagðar hafa orðið bæði á mann virkjum í borginni og á skip- um á höfninni af loftárás Jap- ana og nokkrir menn eru einn- ig sagðir hafa verið drepnir, en fréttirnar eru enn ógreini- legar. Útvarpsstöðin í Port Dar- win þagnaði í morgun, þegar loftárásin hófst. Bðizí við Innrðs á Java öá og Depr. í gær gerðu Japanir eina lof t árásina enn á flotabækistöðina Súrabaya á Java og er nú bú- izt við því þar á eyjunni, að innrás Japana hefjist þá og þegar. r í gærkvöldi var svo^ frá skýrt í fregnum frá London, að Japanir hefðu hafið árás á Dndirbuningur að hefjast ni brottflutning barna. ¦ , ¦ _---------------------~+----------------------:— Málið munkomafyrir næjarstjérn arfund, sem naldínn verður f dag. UMRÆÐUR eru hafnar um útvegun dvalar- staða fyrir börn héðan úr bænum í sveit í sumar. Á fundum bæjarráðs undan- farið hefir þetta mál verið rætt nokkuð og á fundi bæjarstjórn- ar í dag mun verða kosin nefnd manna til að hafa á hendi stjórn þessarar starfsemi. Þetta rr því enn aðeins á byrjumrstigi, en þess verður að yserrtá, að að þessu máli 'Vérði vel unnið — og aliir hjálpist að því að koma sem flestum börnum í sveit eins og í fyrravor. f fyrra var hægt að koma öllum börnum í sveit, sem ósk- að var eftir dvöl fyrir og auk þess mjög mörgum\mæðrum. Vpnandi tekst þetta líka nú, því að nauðsynin er að þessu sinni alVeg eins mikil og þá. Hins vegar er rétt að geta þess, að sögusagnir, sem gengið haf a hér í bænum um almenn- an brottflutning kvenna og barna úr bænum eru ekki á neinum rökum reistar. Engin ákyörðun hefir enn verið tek- in um það, að hætta barna- skólum fyrr en venja er. — í fyrra var skólunum hætt um miðjan apríl. hina nýju varnarlínu Breta í Burma við Bilinfljótið og hefði þeim tekizt að komast yfir það á nokkrum stöðum í bátum. Standa harðir bardag- ar við fljótið og má esn ekki á milii sjá, hvernig þeim muni Ijúka. • Chiáng Kai Shek er nu far- inn heimleiðis frá Kalkutta á Indlandi. Vekur Indlandsför hans mikið umtal um allan heim og er þess vænst í lönd- um bandamanna, að honum hafi tekizt að tryggja sam- vinnu í stríðinu milli Kín- verja og Indverja, sem Japön- um muni reynast erfitt að sigrast á. tteú. -- ¦/;. m . Wmm ' ¦.¦< ni mgm ¦¦ § '&utífn -rr; „akahjih IMOR . •*£•,<# ... ......;„- USTRACML , Kort af Austut-Indhim og norðurströnd Ástralíu. Pt. Darwin sést neðst á kort- inu. Eyjan Amboina er minni eyjan af þeim tveimur, sem sjást milli Celebes og New Guinea, sú sfem nær er Ceíebes Fyrsta þingskjalið; Kúgnnarlðgunum gegn launa~ stéttunum útnýtt f neðrí deild /:, -;¦:'. ..... ? i- 'i 1....... Lætur Sjálfstæðisflqkkurinn kúska sig til pess að greiða peim atkvæði þvert ofan í afstöðu sína á þinginu í haust? U YRSTA ÞINGSKJALINU á þessu þingi var útbýtt í ¦*- neðri deíld alþingis í gær. Voru það kúgunarlögin gegn launastéttum landsihs — bráðabirgðalögin um hinn svokallaða „gerðardóm" í kaupgjalds- og verðlagsmálum, sem sviftu launastéttirnar réttinum til þess að semja við atvinnurekendur um kaup og kjör, bönnuðu alla hækkun á grunnkaupi úr því sem það var fyrir síðustu áramót, og riftuðu meira að segja þeim samningum um kauphækkanir og kjarabætur,, sem búið var að ná með frjálsu samkomu- lagi. -( Óvíst er enn hvenær bráðabirgðalögin koma til fyrstu umræðu- en víst er, að afgreiðslu þeirra á alþingi verður veitt óskipt athygli um land allt, senhilega meiri athygli en nokkrum öðrum lögum, sem fyrír alþingi hafa verið logð Uni langt skeið. Gisli Sveinsson var kosinn for- seti sameinaðs þings. Þúsundir launþega bæði hér í Ríeykjavíkv og úti um land hafa þegar Íátið samtök sín mótmæla þessum svívirðilegu lögum, sem sett erú til þess eins áð velta byrðum dýrtíðárinnar yfir á launastéttirnar og úti- loka þær frá allri hlutdeild í velgengni atvinnuveganna þannig að atvinnurekendur geti stungið öllum, stríðsgróðanum í eigin-' vasa. ' Meira að segja handlangarar Ólafs Thors, sem nú stjórna verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði, hafa ekki þorað, eða ekki getað komið í veg fyrir það, að einnig þetta félag samþykkti harðorð mót- mæli gegn þessum kúgunarlðg- um Framsóknar- og Sjálfstæð- isflokksstjórnarinnar. En bráðabirgðalögin eru ekki aðeins árás á launa'stéttirnar. Þau eru ekki síður árás á al- þingi sjálft., Með miklum meirihluta haf ði það um miðjan nóvember í haust fellt tillögur Framsóknar- flokksins um logbindingu kaup- gjaldsins. Það var því enginn efi á því, að meirihluti alþingis var því mótfallinn að lög yrðu sett um lögbindingu kaúpgjalds Frh. á 4. sí*u. 1 Deildarforsetar vorn kosnir peir sðnu og áður. F ORSETAKOSNINGAR v fóru fram á alþingi í gær og var Gísli Sveinsson kosinn forseti sameinaðs þings. með 16 atkvæðum. Har. Guð- mundsson fékk 3 atkv. og Magnús Jónsson 1, en 18 seðl- ar voru auðir. Fyrri varaforseti var kosinn Bjarni Ásgeirsson og annar varaforseti Finnur Jónsson. í efri deild var Einár Árna- son kjörinn forseti; 1. varafor- seti Magnús Jónsson og 2. varaforseti Sigurjón Á. Ólafs- son. í neðri deild var Jörundur Brynjólfsson kjörinn forseti; 1. varaforseti Emil Jónsson og 2. varaforseti Jón Pálmason. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.