Alþýðublaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 2
FIMMTUDAG 19. FEBR. 1942 AIÞfftllBLAfilfi KOSNING 15 fnllfrúa i bæjarstjórn leykjavíknr fyrir fjognrra ára tfmabil fer fran I Msð^ bæjarbarnaslcélannm og Iðnskólannm snnnudag 15. mars næstk. og hefst kl. 10 árd. Þessir listar irerða í kjðri: B-llsti A-lisíi Listl Alþýðoiiokkslns 1. Haraldur Guðxnundsson, forstj. alþm. 2. Jón Axel Pétursson, hafnsögumaður 3. Soffía Ingvarsdóttir, húsfrú 4. Sigurður Ólafsson, gjaldk. sjómannafél. 5. Jón Blöndai, hagfræðingur 6. Matthías Guðmundsson, póstm. 7. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú 8. Guðgeir Jónsson, bókbindari 9. Magnús H. Jónsson, prentari 10. Felix Guðmundsson, kirkjugarðsv. 11. Ingimar Jónsson, skólastjóri 12. í>orvaldur Brynjólfsson, jómsmiður 13. Guðmundur R. Oddsson, forstjóri 14. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri 15. Sigurjón Á. Ólafsson, afgrm, alþm. 16. Jón S. Jónsson, daglaunamaður. 17. Guðmundur í. Guðmundsson, hrm. 18. Runólfur Pétursson, iðnverkamaður 19. Jóna M. Guðjónsdóttir, skrifstofum. 20. Nikulás Friðriksson, umsjónarm. 21. Sæmundur Ólafsson, sjómaður 22. Pjetur Halidórsson, deildarstjóri 23. Hólmfríður Ingjaldsdóttir gjaldk. 24. Bjami Stefánsson, sjómaður ' 25. Ármann Halldórsson, skólastjóri , 26. Þorvaldur Sigursson, kennari 27. Hermann Guðbrandsson, skrifari 28. Ragnar Jóhannesson, cand. mag. 29. Guðmundur Halldórsson, prentari .30. Stefán Jóhann Stefánsson fyrv. ráðh. Listi Framsðknarflokksiiis Jens Hólmgeirsson, fyrv. bæjarstjóri Hilmar Stéfánsson, bankastjóri , Kristjón Kristjónsson verzlunarmaður Egill Sigurgeirsson, lögfræðingur Guðmundur Kr. Guðmundsson skrifstofustj. Guðjón F. Teitsson formaður verðlagsn. Arnór Guðmundsson, skrifstofustj óri Jakobína Ásgeirsdóttir írú Kjartan Jóhannesson, verkamaður Eiríkur Hjartarson rafvirki Tryggvi Guðmundsson, bústjóri Magnús Bjömsson, ríkisbókari Ingimar Jóhannesson, kennari Rannveig Þorsteinsdóttir, verzlunarmær * Óiafur H. Sveinsson forstjóri Árni Benediktsson, skrifstofustjóri Kristinn Stefánsson, stórtemplar Steinunn Bjartmars, kennari Guðmundur Ólafsson bóndi Helgi Lárusson, verksmiðjustjóri Jón Þórðarson, prentari Gunnlaugux Óiafsson, fulltrúi Grímur Bjarnason, tollvörður Pálmi Loftsson forstjóri Ólafur Þorsteinsson, fulltrúi Aðalsteinn Sigmundsson kennari Jórúna Pétursdóttir, forstöðukona Stefán Jónsson, skrifstofustjóri Jón Eyþórsson veðurfræðingur Sigurður Kristinsson forstjóri C-llsti Listi Sameiningarflokks alþýðn — Sósiallstaflókksins — Sigfús Sigurhjartarson, ritstjóri Björn Bjarnason iðnverkamaður Katrin Pálsdóttir, frú Steinþór Guðmimdsson kennari Einar Olgeirsson, ritstjóri Ársæll Sigurðsson verzlunarmaður Sigurður Guðnason, verkamaður Guðjón Benediktsson, múrari Guðm. Snorri Jónsson, járnsmiður Stefán Ögmundsson, prentari Andrés Straumland, skrifstofum. Petrína Jakobsson, skrifari Arnfinnur Jónsson, kennari Friðleifur Friðriksson, bílstjóri Helgi Ólafsson, verkstjóri Kristiixn E. Andrjesson, magister Guðrún FLnnsdóttir, verzlunarmær Ólafur H. Guðmundsson, húsgagnasm. Sveinbjörn Guðlaugsson, bilstjóri Jón Guðjónsson, trésmiður Jónas Ásgrímsson, rafvirki Guðmundur Jóhannsson, blikksmiður Aðalheiður Hólm, starfsstúlka Dýrleif Árnadóttir, skrifari Róeenkrans ívarsson, sjómaður Eðvarð Sigurðsson, verkamaður Zophonías Jónsson skrifstofumaður Bjarni Sigurvin Össurarson, sjómaður Jón Rafnsson, skrifstofumaður Brynjólfur Bjamason, alþingismaður Listi Sjálfstæðisftokksins Guömundur Ásbjömsson, útgerðarmaður Jaköb Möller, fjármálaráðherra Guðrún Jónasson, kaupkona Valtýr Stefánsson, ritstjóri Áxni Jónsson, alþingismaður Helgi Hermann Eiríksson, skólastjóri Gunnar Thoroddsen, prófessor Gunnar Þorsteinsson, hrm. Gísli Guðnason, verkamaðvn- > Bjarni Benediktsson, iborgarstjóri Sigurður Sigurðsson, skipstjóri Guðrún Guðlaugsdóttir, frú Stefán A. Pálsson umboðsmaður Einar Erlendsson, húsameistari Guðmundur Ágústsson, stöðvarstjóri Einar Ólafssonn, bóndi Bjarni Bjömsson, verzlunarmaður Alfreð Guðmundsson, ráðsm. Dagsbrúnar Bjöm Snæbjörnsson, kaupmaður Einar Ásmundsson, ihrm. Þorsteinn Ámason, vélstjóri Hallgrímur Benediktsson. stórkaupm. Sigurbjörg Jónsdóttir, kennari Kristján Jóhannsson, bóndi Niels Dungal, prófessor Kristján Þorgrfmsson, bifreiðarstjóri Sveinn M. Hj artarson,bakarameistari Egill Guttorxnsson, kaupmaður Matthías Einarsson, læknir Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra í yfirkjðrstjórn Heykjavíknr, 18. febrúar 1942 Pjetr Magnússon Geir G. Zoéga Ágúst Jósefsson Kort yfir ófriðarsvæðin Daily Express War Map of All Fronts) komin aftur. Kosta kr. 2,00. Alþýðuhúsinu, sími 5325. Uppboð verður haldið í SuncL- höllinni miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 1 e. h. Seld- ir verða gleymdir munir, svo sem: handklæði, sundföt, sundhettur, úr, hringar, silfui'krossar, peysur, húfur o. fi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Rvík, 19. febr. 1942. Sundhöll Reykjavíkur. ÍSÍMO.V.l-.- • WnDÍkQÉ'TÍIKYMUNGAP, St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl 8,30. Dag- skrá: 1, XJpptaka nýrra félaga. 2. Önnur mál. Fræðslu- og skemmtiatriði: a) Hr. Þórarinn læknir Guðná- son: Erindi. b) Frú Nína Sveinsdóttir: — Einsöngur með tmdirleik á guitar. c) Fiú Guðríður Jónsdóttir og frú Laugheiður Jónsdóttir: Tvísöngur. Reglufélagar, fjölmennið í kvöld og mætið stundvíslega. Kaupi GULL hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti. Barna samfestingar í ðrvall. SPARTA. Msoadir vita að æfilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. Baráttan gegn dýrtiðinni er okkur sagt, að sé hitamál dagsins Tlp top þvottadnft og Hána-stangasápa I Þessi tvö óviðjafnanlegu vörumerki eru enn með sama verði og í árslok 1939. — Það er undir því komið, hvort við getum aukið söluna', hve lengi verðið getur enn haldist óbrejdt. Tip top kostar adeins 0.75 anra. Starfsstúlknr óskast í iðnfyrirtæki. Uppl. 1 skrifstófu Fél. ís- lenzkra iðnrekenda Skóla- stræti 3. Sími 5730. ■ I. S. I. " S. E. R. Sundknattleiksmót Reykjavikur. Úrslitaleikurinn milli Ármanns og Ægis fer fram í Sundhöllinni í kvöld kl. 8,39. Auk þess keppa K.R. og B-sveit Ármanns inn þriðja og fjórða sætið — og síðan verður keppt í 100 m. bringusundi o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. Hvor vinnur? UtbrelSlð Alþýðnblaðið. í kvöld má enginn sitja heima! t Allir upp í Sundhöii!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.