Alþýðublaðið - 20.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1942, Blaðsíða 1
ALÞfÐUBLAÐIÐ UTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON tlTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKliRIftN XXHL ABOANGUB FÖSTUDAG 20. FEBR. 1942 45. TÖLUBLAÐ Churchill hefir endurskipu- lagt striðsráðuneytj sitt. Slr Stafford Cripps féklc sœti i pvi, en Lord Beaverbrook fer og verilur sendur til Ameríku. Stríðsráðuneytið er íámennara en áður, að elns skipað 7 ráð- herrum í st-að 9 fafngaö til. SIR STAFFORD CRIPPS, nýi maðurinn í stríðsráðuneyti Churchills. Kosning fasía- nefnda á alþlngL IfOSNING fastanefnda. fór •**¦ fram í gær í sameinuðu þingi og deildum og fóru kosn- ingar pannig: SAMEINAÐ ÞING: Fjárveitinganefnd: Emil Jónsson, Pétur Ottesen, Þor- steinn Þorsteinsson, Sig. Hlíð- ar, Sig. Kristjánsson, Jónas Jónsson, Bjarni Bjarnason, Helgi Jónasson, Páll Her- mannssön. i Utanríkismálanefnd: Ásgeir Ásgeirsson, Magnús Jónsson, Jóhann Jósefsson, Garðar Þor- steinsson, Jónas Jónsson, Bergur Jónsson, Bjarni Ás- geirssön. Varamenn: Haraldur Guðmundssori, Ól. Thors, Bj. Snæþjörnsson, Árni Jónsson, Pálmi Hannesson,' Páll Zop- hóníason, Gísli Guðmundsson. Allherjamefnd: Finnur Jóns- son, Eiríkur Einarsson, Árni Jónsson, Þorsteinn Briem, Jör. Brynjólfsson, Einar Árna- son, Páll Zophóníasson. ÞINGDEILDIR: ' í efri deild fóru nefndar- kosningar þannig; Fjárhagsnefnd: — Erlendur Þorsteinsson, Magnús Jónsson, Bernharð Stefánsson. Samgöngumálanefnd: Sigur- jón Á. Ólafsson, Árni Jónsson, Páll Zoph. ] fc Landbúnaðarnefnd: Erlend- ur Þorsteinsson, Þorst .Þorst., Páll Zcph. Sjúvarútvegsnefnd: ¦ Sigur- jón Á. Ólafsson, Jóh. Jósefs- son, Ingvar Pálmasom Srh. a 2. sföu. TF-|'AÐ'var'tilkynnt opiiíberlega í London seint í gær- *^ kveldi, að stríðsráðuneyti Churchills hefði verið end- urskipulagt og ættu nú ekki nema sjö ráðherrar sæti í þyí í stað níu áður. Eru það þeir Winston Churchill, Clement Attlee, Ernest Bevin, Anthony Eden, Sir John Anderson, Sir Oliver Lyttleton og Sir Stafford Cripps. Eini nýi maðurinn í hinu nýja stríðsráðúneyti er Sir Stafford Cripps, sem nýlega er kominn heim frá Moskva, þar sem hann var sendi-#-----------------------------¦----------- herra Breta frá því sumarið ?1940 og þar til í vetur, er hann taldi sig hafa leyst það starf af hendi, sem honum var þar ætlað og baðst und- an því að þurfa að gegna því lengur. Þrtr ráðherrar, sem áður áttu sæti í stríðsráðuneytinu, eru eklú í hinu nýja, þeir Lord Beaverbrook, . Arthur . Green- wood, og Sir Kingsley Wood, Vekja þær breytingar að sjálfsögðu langmesta athygli, að Sir Stafford Cripps hefir verið kallaður í stríðsráðu- neytið, en Lord Beaverbrook á ekki sæti þar. En í hinni opin,- beru yfirlýsingu er þó svo frá sagt, að Lord. Beaverbrook hafi verið boðið sæti þar, en hann bæðist undan því sakir heilsu- leysis. Er §agt, að hann muni bráðlega fara til Bandaríkj- Frh. á 4. síftu, | IIWlokkarini krefst »> að fyrstn uniræöu neðri deildar nm kúguuarlööin verði ntvarpað Jrk. LÞY»UFLOKKURINN hefir krafizt þess að fyrstu umræður neðri dcildar um kaupkúgunarlögin, bráða- birgðalögin um hinn svokallaða gerðardóm í kaupgjalds- og verðlagsmálum, verði ^tvarpað. Var þessi krafa Alþýðuflokksins lögð fyrir 'forseta nteðri deildar í gæri Samkvæmt þingsköpum nægir það að einn þingflokk- ur krefjist þess að umræðu verði útvarpað, jafnvel þótt hinir flokkarnir tjái síg því mótfallna. Þingsköpin mæla svo fyrir að ef krafa komi fram um það frá einhverjum þimgflokki, skuli forseti viðkomandi ! | deildar skýra hinum flokkunum frá því. Séu þeir því and- ];- vígir skuli forseti skýra þeim flokki frá því sem kröfuna ',; gerði. En ef hann haldi fast við hana eftir stem áður skuli < !'' !' ! umræðunni útvarpað hvað sem hinir flokkarnir segja. Landgöngutilraun Japana á Bali, austan við Java. ----------------^-------------- Þeir mæta harðvftugri iiiétspymu banda mannas Barist er á sje, landl og í loftL Opiiber samvtaia mllll ítialðs 09 Framsóknar í bœiarstióriL ' ------_»----------,----o---------------.------- Kjésa i sameiningu, samkvæmt tiUogu Jéiisisar frá Hriflu Fram« séknarm. f ei^urjofnnnarnefnd. FEEGNIR frá Batavíu í morgun herma, að Japanir séu að gera tilraun til þess að setja lið á land á eyjunni Bali, sem liggur rétt austan við Java og aðeins rúma 200 km. austan við flotastöðina Surabaya þar, og hafi komið t|I stórkostlegra átaka við landgöngulið Janana bæði á sjó, landi og í lofti. í tilkynningu frá bækistöð Wavells á Jaya í morgun er sagt, að þegar sé búið að skjóta niður 14 japanskar flug- vélar í viðureigninni og valda Japönum miklu skipatjóni, án þess að missa nokkra flugvél eða nokkurt skip sjálfir. Eyjan Bali, eða Litla Java, — eins og hún er stundum köll- uð, liggur aðeins 4 km. austur af Java og er þar góður flug- völlur. Þykir augljóst af land- göngutilraun Japana, að þeir séu að reyna að skapa sér að- stöðu til þess að ráðast á Java bæði að austan og vestan í F bæjarstjórnar- í gær Iá kosn- YRIR fundi ing ^ einum manni í niðuv- jöfnúnarnefnd Reykjavíknr, einum manni til vara og formanni nefndarinnar. Taldi meirihlutinn að þetta bæri að gera samkvæmt bráða birgðalögum um skipun nefndarinnar', sem gefin voru út í byrjun þessa mánaðar, enda þótt að nákvæmlega sömu lögin fengjust ekki af- greidd á haustþinginu. Jón Axel Pétursson mót- mælti þessum skilningi bæjar- stjórnarmeirihlutans á lögun- um. Lögin mæla svo fyrir', að bæjarstjórn skuli kjósa alla nefndarmennina hlutfallskosn- ingu, en áður átti skattstjóri sæti í nefndinni. 'Nú höfðu 4 menn verið kosn- (Frh. á 2. síðu.) emu. Innrás einnig á Timor? f fregn frá Tokio'í morgun er því haldið fram, að Japanir hafi einnig sett lið á land á eyjunni Timor, sem er austar og sunnar, um 600 km. frá Port Darwin, en engin staðfesting hefir borizt á þeirri frétt til London. Nánari fregriir eru nú komn- ar af loftárásum Japana á Port Darwin á Ástralíu í gær. Þær voru tvær, sú fyrri í gær- morgun, gerð af 70 sprengju- flugvélum, vörðum orustuflug- vélum, og sú síðari um hádeg- ið, gerð af 21 sprengjuflugvél. Tjón varð mikið af árásun- um, bæði á flugvellinum, hús- um, þar á meðal/ spítölum og skipum á höfninni og 15 menn voru drepnir, en 64 særðir. Þing Ástralíu kemur saman á leynilegan fund í Canberra í dag. Hætt að nota Burma- veoinn tii herfintninga. • Fregnir frá Burma í morgun skýra frá áframhaldandi hörð- um bardögum við Bilinfljótið, þar sem indverskar hersveitir hafa gert rriögnuð gagnáhlaup og sums staðar hrakið Japani til baka yfir fljötið. Þá hefir það nú og verið staðfest, að "Kínverjar hafa ráðist inn í Thailand að norð- an með miklu liði frá Burma, og er talið, að sú innrás geti orðið Japönum hættuleg. Það var tilkynnt í Chung- king í Kína í gær, að ráðið hefði verið að hefja hergagna- flutninga til Kína beina leið Jrá Indl., en áður hafa allár hergagnasendingar til þeirra faíið eftir Burmaveginum. Bendir þetta ótvírætt til 1 ! Erh. é A. silSu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.