Alþýðublaðið - 24.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1942, Blaðsíða 1
Lesiö i Möaranum á 4. SSSa um breyting- amar á Alþýðublaö- ixm. 23. árgangttx* I»ríðjudagur 24. febréar 1942. la&i 5 Náir áskrifendur að" AI-þýðublaðinu fá blað-ið ókeypis til næstu; £. 47. tbL mánaðanaóta. Uwmél til söíu. Uþplýsingar á T.indargötu 60, uppi. Ungur reglusamur maður óskar eftir berbergi. Góð um- gengni. A, v. á. Geymslu- pláss óskast. Þarf að vera þurrt og gott. A. v. á. Borðið á Café Centra! Nýkomnar vörur: NÝTT KERAMIK í miklu úrvali. BURSTASETT, mjög smekkleg. HÁRBURSTAR, margar gerðir. TESETT til ferðalaga, 3 stærðir. Margs konar skrautvarn- ingur, svo sem: hringar, nælur, manchettuhnapp ar, púðurdósir ó. fl. Enn fremur höfum við fengið aftur mikið úrval af alls konar LEIK- FÖNGUM. Komið, skoðið og kaupið. Winsdsor Hagasln JLaugavegi 8. teúte i mörgum litum nýkominn Grettisgötu 57. VERZLCÍ Grettisgötu 57 M við tjðldin Smásögur „Hans klaufa", prýddar fjölda heilsíðu- mynda eftir tvo kumia list- málara, kosta 15,00. Líklega hefir enginn Reykvíkingur fengið yður til að hlæ ja eins dátt og Har. Á. Sigurðsson. Á leiksviðinu í Iðnó þarf bann varla annað en að sýna eitt af sínum búsúnd and- litum, þá er hláturinn vakinn. En Haraldur á mörg and- lit, sem enginn hefir séð. Á bák við tjöldin í gömlu Iðnó, meðan lófaklappið tekur undir í þiljunum, situr hann og rifjar upp endurminningar um viðskipti sín við hið grhnu- lausa andlit hversdagslífsins. Þarna kveður nokkuð við annan tón, en sá tónn er þó á sinn hátt alveg sérstakur og ekki tekinn að láni, h^ann er ýmist glaður eða þung- búinn, en oftast blandaður sárri samúð hins tilfinninga- næma manns, sem langar til að sjá alla brosa þrátt fyrir ömurleg örlög. VESTFIRÐINGAFÉLAGIB. TestHngamðt verður að Hótel Borg föstudaginn 27. febrúar kl. 7,30. SAMEIGINLEGT BORÐHALD RÆÐUR — SÖNGUR — DANS Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu 2. Sala aðgöngumiða hefst á hádegi á mánudag. Félagsmenn eru aðvaraðir um að ná sér í aðgöngumiða í tíms. Einnig eru félagsmenn béðnir að greiða ársgjöld sínum leið og þeir taka aðgöngumiðana. STJÓRNIN. :->.. -ÚTBREIBIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ- Rykfrakkar á 65 krónur VESTA Laugaveg 40 DAD ER NIKID TALAD UH Ml! að berjast gegn dýrtíöinnl \ Ef það er meÍDÍDghi að heyja baráttuna með'fleiru enjorðum I einumjþá er hér merki hennar, raunverulegFog áþreif anlegt TIP TÖP er óviðjafnanlegt þvottaduft er enn seit sama verði og haustið 1939. Það kostar í búðum 0,75 pk. MAMA stangasápa í svöríustu Mettina. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.