Alþýðublaðið - 24.02.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1942, Síða 1
LetiO í leáðaranum á 4, sSSa um breyting- ansar á Alþýðublaö- 23. árgangur. I»ríðjadagur 24. febrúar 1942. 47. tbl. Nýir áskrifendur að AI- þýðublaðinu fá blað- ið ókeypis til næstu mánaðamóta. Sanmayél til sölu. Upplýsingar á Lindargötu 60, uppi. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Góð um- gengni. A. v. á. Geymslu- pláss óskast. Þarf að vera þurrt og gott. A. v. á. Nýkomnar vorur: NÝTT KERAMIK í miklu úrvali. BURSTASETT, mjög smekkleg. HÁRBURSTAR, margar gerðir. TESETT til ferðalaga, 3 stærðir. Margs konar skrautvarn- ingur, svo sem: hringar, nælur, manchettuhnapp ar, púðurdósir o. fl. Enn fremur höfum við fengið aftur mikið úrval af alls konar LEIK- FÖNGUM. Komið, skoðið og kaupið. llnsdsor Magasin Laugavegi 8. Vaxódknr í mörgum litum nýkominn Grettisgötu 57. VERZL£“ Grettisgötu 57 Bak víð tjðldin Smásögur „Hans klaufa“, prýddar fjölda heilsíðu- mynda eftir tvo kunna list- málara, kosta 15,00. Líklega hefir enginn Reykvíkmgur fengið yður til að hlæja eins dátt og Har. Á. Sigurðsson. Á leiksviðinu í Iðnó þarf hann varla annað en að sýna eitt af sínum þúsund and- litum, þá er hláturinn vakinn. En Haraldur á mörg and- lit, sem enginn hefir séð. Á bak við tjöldin í gömlu Iðnó, meðan lófaklappið tekur undir í þiljunum, situr hann og rif jar upp endurminningar um viðskipti sín við hið grímu- lausa andlit hversdagslífsins. Þama kveður nokkuð við annan tón, en sá tónn er þó á sinn hátt alveg sérstákur og ekki tekinn að láni, þann er ýmist glaður eða þung- búinn, en oftast blandaður sárri samúð hins tilfinninga- næma manns, sem langar til að sjá alla brosa þrátt fyrir ömurleg örlög. VESTFIRÐINGAFÉLAGH). Vestfirðlngamöt verður að Hótel Borg föstudaginn 27. febrúar kl. 7,30. SAMEIGINLEGT BORÐHALD RÆÐUR — SÖNGUR — DANS Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzlmi Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu 2. Sala aðgöngumiða hefst á hádegi á mánudag. Félagsmenn eru aðvaraðir um að ná sér í aðgöngumiða í tíma, Einnig eru félagsmenn beðnir að greiða ársgjöld sín um leið og þeir taka aðgöngumiðana. STJÓRNIN. —ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐDBLAÐIÐ- Rykfrakkar ð 65 krðraur VESTA Laugaveg 40 PAD ER HlKIfi TALAÐ UM DAB að berjast gegn dýrtíðinni. Ef það er meiniugill að heyja baráttuna með'fleiru en orðum einumjþáer hér merki hennar, raunverulegt'og áþreifanlegt TIP TOP er óviðjafnanlegt þvottaduft er enn selt sama verði og haustið 1939. Það kostar í búðum 0,75 pk. MÁNA stangasápa i svifrtiistu blettina. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.