Alþýðublaðið - 24.02.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.02.1942, Blaðsíða 5
MSjudagur 24. febrúar 1942, AU>ÝOUBLAÐIÐ jr- 5 Þeir verjast enn á Bataanskaga. fer til Vestmannaeyja um miðja þessa viku. Vöru- móttaka í dag. Hermóður fer til Stykkishólms í dag. Vörumóttaka til hádegis. SHIPAUTCERÐ ^CDxa^xzo Súðin Mynd þessi sýnir stúdenta úr háskólanum í Manila, en þeir eru nú í her MacArthurs. —Yfir þeim sveima ameríkskax orustuflugvélar. MacArthur stjórnar bæði her Filippsev-inga sjálfra og her Bandaríkjanna á eyjunum. Hetjan frá Filippseyjum i Douglas MacArtbur, binn Eráustl forlngi Bandaríkja manna, sem verst á ILuzon UNDIEFORIN GINN horfði skelfdur á húfuna sína, ma lá sundurskotin á jörðunni. 3t*etta var í fyrsta skipti, sem hann tók þátt í orustu, og hann værð hrreddur. ÍÞessi undirforingi hét Dou- glas MacArthur Og atvikið kom fyrir á Filippseyjum árið 1904. Sáðan 'hefir margt á daga hans drifið, og nú, 38 árum síðar, er hann aftur á Filippseyjum. Ótt- inn er horfinn. Þegar sprengjxim Japana rigndi í kringum hann. reyndi aðstoðarforingi að fá hann til að léita skýlis, en hann sagði rlegur: „Gefðu mér sígarettu, Eddie.“ # Douglas MacArthur fæddist í herbúðum í Arkansas. Faðir Sians var Arthur MacArthur, 'írægur herforingi. Það þótti því sjálfsagt, að Douglas gengi her- mennskubrautina, og hann var sendur í frægasta herforingja- 3kóla ameríkska hersins, West Point. Honum sóttist námið prýðilega, og 1904 var hann útskrifaður með beztu einkun, sem náðst hafði við skólann í 26 ár. Á skólaárum sínum trúlofað- ist MacArthur átta sinnum, svo að námið hefir varla tekið aillan fíma hans. ‘Fyrsta staða MacAthurs var undirforingjastaða í her Banda- rfkjamanna á Filippseyjum. — íýrrstu kúlur vinanna skelfdu hann, eins og áður er sagt. Meðan á Japan-RússlandS- strfðinu sifóð, 1905, var Arthur MacArthur fulltrúi í hermálum í sendiráðinu í Tokio, og Dou- glas, sonur hans, var aðstoðar- MACARTHVR maður hans. Fékk hann þar tækifæri til að fylgjast vel með strfðinu. Eitt sinn horfði hann á Japani gera sex árásir á stöðvar Rússa við Mukden. Hann stóðst ekki mátið og hljp inn í 7. árásina með Japönum. Hún heppnaðist. 1914 voru óeirðir á landa- mærum Mexico og Bandarikj- amia. MacArthur yngri var þar og lenti í ýmsum ævintýrum. Fór hann í leynilegum erinda- gerðum aftur fyrir víglínur Mexicomanna,. og þar varð ung ur starfsmaður í þýzku sendi- sveitinni til þess að hjálpa hon- um. Þessi Þjóðverji var Franz von Papen. í heimsstyrjöldim-i.i stjórnaði MacArthur hinni frægu Regn- bogaherdeild, sem var nieð þeim fyrstu ameríksku herdeildum, sem fóru til Frakklands. MaeArthur gat sér hið mesta frægðarorð í FrakMandi og hlaut 13 heiðursmerki fyrir hreystilega framgöngu í bar- dögum cg 24 heiðursmerki er- lendra þjóða. Að stríðinu loknu dvaldist hann með setuliðinu í Rínarlöndunum, Eitt sinn hitti hann pinsinn M Wales (nú her- togann af Windsor). Við hann sagði hann: „Við sigruðum Þjóð- verjann í þett sinn. og við get- iuh gert það aftur.a Frá Evrópu fór MacArthur vestur um haf og var um skeið við West Point skólann, þá sem yfirmaður skólans. Eftir skamma dvöl hélt hann aft- ur til Filippseyja, en kom aftur 1928, er hann varð fararstjóri ameríkska flokksins á Olympíu- leikunum í Amsterdam. Aftur til Filippseyja sem yfirforingi hersins þar, unz hann var kall- aður heim til að verða yfirfor- ingi herfcringjaráðs Bandarjkj- anna. Var hann yngsti maður, sem hlotið hefir þá stöðu. Var hann mjög athafnasamur í þeirri stöðu og kom á mörgum breytingum á fyrirkomulagi ameríkska hersins. Einu atviki frá þeim tíma vildi Douglas MacArthur gjama gleyma, ef hann gæti. Fjölda- margir uppgjafahermenn úr heimsstyrjöldinni, atvinnulaus- ir eða örkumla, voru í herbúð- urn við Washington og gerðu háværar lcröfur um hærri styrk. Voru þeir all uppivöðslusamir, og iþótti ekki, annað sýnt, en að herinn yrði að reka þá með valdi burt frá höfuðstaðnum. En þá kom vandamálið: Hvaða herfor- ingi vildi stjórna aðgerðunum? Hver, sem gerði það, mundi glata almenningshylli sinni og fremja pólitíkst sjálfsmorð. — MacArthur tók ákvörðun sína. Hann ætlaði að gera það sjálf- ur. En á kvöldin gekk hann oft til uppgjafahermannanna, sér- staklega úr gömlu herdeildinni sinni, og gaf þeim peninga. v En MacArthur átti ekki að vera lengi utan Filippseyja.Það var eins og örlögin hefðu ætlað Quezon, gerði hann að mar- skálki. ^ Þar með hófst löng ög hörð barátta í idfi MacArthurs. Hann sá, hvílík hætta stafaði af .,gulu djöflunum“, sem kalla sig .,syni sólarinnar“ og telja sig „guðs útvalda þjóð“ til að stjójna heiminum. Hann ibarðist fyrir því, að vamir. Filippseyja yrðu styrktar, því að hann vissi, að þar myndi fyrsta höggið falla, þegar sóknin rnikla gegn hvíta kynstofninum hæfist. En Bandaríkjamennimir, sem heima sátu, voru harðir í hom honum þar stað. Hann var skip- ^ að taka og fannst MacArthur aður yfirihershöfðingi þar aftur 1935, og forseti eyjanna, Manuel berast of mikið áJÞeir áttu sam Frh. á 7. síðu Breytingin á blaðinu. „Letin“ úr sögunni. Hannes á hverjum degi. Hvernig fiimst ykkur hausinn? Ástand- ið í baðhúsinu og Sundhöllinni. Bílahrot og vísur. GJ i JÖKBEEYTING hefir nú fariff fram á Alþýðublaðinu, eins og þið sjáið. Þessi breyting hefir það i för með sér að pístlarnir mínír um daginn og veginn koma á bverj- um degi framvegis. Hngsa ég að lesendum mínum þyki vænt um það, svo miklar skammir hef ég fengið fyrir „letina” undanfarið. . ÞH) GETIÐ ÞVÍ ímyndað ykk- ur, hvort ég er ekki ánægður með þessa breytingu — því að nóg er til að nöldra yfir í þessum bæ vanrækslusyndanna og slóðaskap- arins. Vona ég líka að þið, sem ekki teljist hafa fengið nógu skjóta afgreiðslu hjá mér, hefjið nú aftur samvinnuna við mig. Ekki mun standa á mér. FYRST ÉG ER FARINN að rabba við ykkur vil ég nota tæki- færið til að hvetja lesendur mina utan Reykjavíkur að skrifa mér, en þó ekki eingöngu um útvarpið. Það hefir nefnilega viljað brenna við. Ég þarf að komast í samband við alla kaupstaðina — og sjáið þið nú um það! NÓG UM ÞETTA. Ég skal að mér heilum og lifandi nota það tækifæri sem stækkun Aliþýðu- blaðsins gefur mér til þess að benda á það, sem mér og ykkur þykir ábótavant — og hvernig eigi að fara að því að lagfæra það. — Ég vildi gjarna £á línu frá ykkur um hvernig ykkur finnst myndin hér að ofan. OG SVO AÐ EFNINU: „GísU” skrifar mér á þessa leið: „Mér virðist líta út, sem þau fáu þægindi, sem Reykjavíkurbær hefir upp á að bjóða, séu ætluð einhverjum öðrum en okkur bæjarmönnum. Næstum því ógemingur er að fá sér bað í sundhöllinni eða baðhúsinu, vegna útlendu gestanna, öðrum en þeim sem hafa ótakmarkaðan tíma til umráða. . .1 BAÐHÚSENU virðist ekki vera tekið á mótí. öðrum en setu- liðsmönnum og í sundhöllir.ni virðast þeir vera í meiri hluta, svo miklum erfiðleikum er bundið að komast þar að. Væri til .of mikils mælzt, að hin háttvirta bæjar- stjórn sæi svo um, að vér bæjar- búar fengjum að ganga fyrir um afnot þeirra hreinlætístækja, sem bærinn hefir upp á að bjóða?” BIFREIÐ AST J ÓRAR kvarta sáran undan því að bifreiðir þeirra séu brotnar og eyðilagðar að nóttu til, þar sem þær standa, jafnvel við hús þeirra. Mun lögreglunni hafa borizt nokkrar kærur, um þetta efni. Er þetta illur leikur, því að bifreiðarnar eru dýrar — og hinar ófæru götur brjóta þær alveg nógu mikið! UM. ÞETTA KVEÐUR Jónas frá Grjótheimi — (já, frá brjótheimi — því að nú er hann flúinn úr bú- garðimnn:) „Engin lögvernd aftrar því ört þó minki þolið: Brotnar rúður bílum í, brotið, rænt og stolið. Engin veitir öðrum lið. Öllum gjörir skaða, ef hér versnar ástandið — með Ameríkuhraða.” MÉR EERAST NTJ aiimargar „ástandsvísur”. Eru þær velkomn- ar, ef þær eru sæmilega gerðar —. Hanses á horninn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.