Alþýðublaðið - 24.02.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.02.1942, Blaðsíða 6
KARLAKÓR REYKJAVÍKUR 5. Samsöngur í Gamla Bíó þriðjudaginn 24. febr. kl. 11,30 e. h. I ■ .' ' t Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymimds- sonar og Bókaverzlun ísafoldar. Arshátið Kvennfél. „Keö]an“ og Velstiórafél. tslands verður haldin með sameiginlegu borðhaldi að Hótel Borg mánudaginn 2. marz kl. 8 e. m. Félagar! Áskriftarlistar liggja frammi hjá Foss- berg og Vélstjóraskrifstofunni til fimmtudags. Skemmtinefndin. Nokkrar sanmastúlknr vantar strax í Dömudeildina Skinnadeildina Hraðsaumadeildina Elæðaverzl. Andrésar Andréssonar hf. Fækkun í setuliðsvinnunni. ALÞÝÐUBLADID Þriðjudagur 24. februar 1942. Gengishækknn bezta ráðstöfnnin. Frh. af 2. síðu. um þetta mál, voru í vinnu um 3000 manns. Ég taldi þetta allt of mikla fækkun og taldi alveg nóg að fækkað yrði um 600 á tímabilinu frá 1. febrúar til 1. maí. Hins vegar efaðist ég mjög um nauðsyn þessara ráð- stafana nú. Byggði ég till. mína á því, að í apríllok 1941 voru í vinnu sem næst 2400 manns. Virtist þá enginn skortur vera á verkamönnum handa atvinnu- vegunum. Lagði ég til, að rannsókn færi fram á því,. hve marga verkamenn væri talið, að ísl. atvinnuvegir þyrftu að fá, en meirihlutinn neitaði að verða við þeirri tillögu minni. Það eina, sem ég fekk fram, var að rannsókn færi fram á því, hve margir verkamenn, sem heima eiga utan Reykjavíkur, væru í vinnu hjá setuliðinu hér í bænum og í nágrenni bæjar- ins. Fækkunin átti að fara fram, þegar ég síðast vissi, á tímabilinu frá 1. febrúar til 1. maí. Það er að segja, meðan vertíðin stæði. Síðan átti að athuga, hvort frekar þyrfti að fækka, þegar vegavinna og landbúnaðarstörf byrjuðu fyr- ir alvöru. Ég skrifaði undir nefndarálitið með fyrirvara. Nú er þessi stjómskipaða nefnd hætt að starfa, en ný nefnd hefir tekið við. Hefir Kristínus Amdal verið settur út úr nefndinni og Hákon Bjamason skipaður í hans stað, en í fyrra störfuðu þeir Arndal, Jens og Sigurður Björnsson að þessum málum. Á Alþýðuflokkurinn því eng- an fulltrúa í nefndinni." Samtal vlð Kr, Arndal Þá talaði Alþýðublaðið við Kristínus Arndal, forstjóra Vinnumiðlunarskrifstofunnar. — Er byrjað að fækka í setuliðsvinnunni? . ,,Nei, ekki enn. 14. febrúar s.l. unnu hjá setuliðunum 3095 menn. Síðan hefir, mér vitan- lega, ekki verið fækkað í vinn- unni. En ég skal geta þess, að þessi nýja nefnd er nýtekin til starfa, og mér hafa engar til- kynningar borizt frá ríkis- stjórninni um þessa samninga. Nefndin hefir hins vegar kom- ið að máli við mig og óskað eftir því, að engir nýir menn verði ráðnir í þessa vinnu.“ — Hafa margar beiðnir um verkamenn borizt úr verstöðv- unum til Vinnumiðlunarskrif- stofunnar? ,,Nei, ekki frekar venju. Við höfum ráðið nokkra menn til Grindavíkur. Engar beiðnir hafa borizt t. d. frá Vestm.- eyjum.“ Engin ástæða ttl pesss ara nýju ráðstafana. Samkvæmt þessu virðist engin ástæða til þess að fækka í vinnunni hjá setuliðinu. Og það sjá allir sjálfir, að ekki nær nokkurri átt að ríkisstjórn- in gangi á undan í því að skapa varalið atvinnulausra manna Frh. af 4. síðu. þann óvíræða kost, að samtímis iþví, sem hún lækkar vöruverð- ið beinlínis, dregur hún mjög úr hinum óeðlilega stríðsgróða út- flytjendanna; þess vegna er hún áhrifamesta dýrtíðarráð- sem hún er lang hægust og ein- földust í framkvæmd, en flest önnur úrræði eru meiri eða minni örðugleikum hundin í framkvæmd. Áhrif gengishækk" unar. Þau eru öllum svo kunn og skilj anleg, að um það efni iþarf ekki að fjölyrða. í fyrsta lagi lækkar verðið á / erlendum neyzluvörum, og er þess full þörf einmitt nú, þegar húast má við að iþær fari að hækka veru- lega á erlendum markaði. í öðru lagi lækka erlendar framleiðsluvörur eins og tilbú- inn áburður, útgerðarvörur og fleira í verði, framleiðslukóstn- aðurinn innanlands minnkar og innlendar vörur geta því smá saman orðið í lægra verði en ella. Þessi áhrif koma auðvitað síðar fram, en geta þá einmitt orðið til iþess að vega upp á móti síðari utanaðkomandi verð- hækkunum. í þriðja lagi minnkar hinn ó- eðlilegi gróði útflytjendanna; þeir fá því færri íslenzkar krón- ur milli handa til ess að skapa með verðbólgu innanlands með alls konar spákaupmennsku. Úr þessum þætti dýrtíðarinnar er ekki rétt að gera of lítið. Gróð- inn af stórútgerðinni hefir að verulegu leyti verið lagður í alls konar brask með fasteignir og hlutabréf, stofnun nýrra verzlunarfyrirtækja eða annar- ar gróðastarfsemi innanlands. Síðast, en ekki sízt, vil ég benda á hinn ótvíræða ávinn- ing allra sparifjáreigenda af gengishækkun. Nú sjá þeir dag- lega sparifé sitt rýrna að verð- gildi og mega jafnvel búast við fullkomnu verðhruni pening- anna, ef óheillastefna stjórnar- flokkanna fær að ríkja áfram. Þetta verður til þess, að almenn- ingur sparar miklu minna en ella; hann vill nota peningana til vörukaupa meðan eitthvað fæst fyrir þá. Vantrúin á pen- ingana er orðin sjálfstæð dýr- tíðarorsök, sérstaklega þar sem mjög fáir trúa á einlægni ríkis- stjórnarinnar til þess að halda til þess, að þeim sé nauðugur einn kostur: að taka því, sem þeim býðst hjá útgerðarmönn- um og síðar bændum. Hins vegar munu verkamenn ekki hafa neitt á móti því að fara úr vinnu hjá setuliðunum, ef þeir fá jafn gott kaup annars staðar. Ef farið) verður að fram- kvæma fækkun í setuliðsvinn- unni svo hundruðum manna skiptir, er tilgarigurinn ber- sýnilega sá, að skapa íslenzkum atvinnurekendum aðstöðu til þess, að knýja niður kaupið og kúga verkamennina. Þessi síðasta ráðstöfun Sjálf- stæðis- og Framsóknarstjóm- arinnar mun sízt mælast betur fyrir en þær fyrri. dýrtíðinni niðri og skilja, að ráðstafanir hennar eru verra en gagnslausar í því efni. Ef nú væri framkvæmd dýr- tíðarráðstöfun eins og hækkim krónunnar, sem allir skilja að er raunveruleg dýrtíðarráðstöf- un, þá myndi skapast á ný tiltrú á peningana. Og sparifjáreig- endurnir, sem margir hverjir verða harðast fyrir barðinu á dýrtíðinni, eiga framar öðrum kröfu á iþví, að þeir peningar, sem þeir hafa sparað upp, oft með erfiði heillar ævi, eða eftir- vinnu og helgidagavinnu, verði ekki gerðir að engu. Sjálfstæðisblöðin hafa þessa dagana talað digurbarkalega um nauðsyn þess að stöðva dýrtíðina og ásakað okkur, Al- þýðuflokksmenn, sem alltaf höfum krafizt þess, að dýrtíð- armálin yrðu tekin fastari tök- um, fyrir það, að við viljum auka dýrtíðina. Sýni nú þessi iblöð og flokkur þeirra það, í verki, að þeir meihi eitthvað með þessu skrafi sínu, með því að, styðja að því að gengi ís- lenzku kr. verði hækkað og það tafarlaust. Ég þykist vita, að ekki muni standa á Alþýðu- flokknum. 1939 og 1942. . Sjálfstæðisblöðin, sérstaklega Vísir, hafa undanfarið gert sér tíðrætt um það, að Alþýðuflokk- urinn hafi svikið launastétt- irnar með því að fylgja nú- verandi stjórnarflokkum í því að lækka gengi krónunnar 1939. Að vísu mætti svara þessu með því einu: Hvað gerðu Sjálf- stæðis- og Framsóknarflokkur- inn þá, er þessi flokkar vildu meira að segja engra bóta unna launastéttunum ? En vitanlega er það fásinna ein að halda því fram, að aldrei geti staðið svo á, að rétt sé eða í þágu launastéttanna að lækka gengið, þó að auðvitað sé rétt að standa á móti því að verð- gildi krónunnar sé rýrt meðan hægt er og skynsamlegt. Árið 1939 var ástandið orðið þannig, að lausaskuldir bank- anna erlendis voru orðnar á 15. milljón króna, togaraútgerðin var öll að verða gjaldþrota og viðbúið var að hún myndi alger- lega stöðvast, en það hefði þýtt atvinnuleysi og eymd verkafólksins, sem átti afkomu sína undir henni, og haft ó- fyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir alla þjóðina, Nú en aðstaðan gjörbreytt að ' öllu leyti: Við eigum gjaldeyris- varasjóð, hátt á annað hundrað milljón krónur, eða fyrir meira en heils árs innflutning, togara félögin eiga tugi milljóna í sjóði og græða enn á tá og fingri. Sömu sjónarmiðin — ná- kvæmlega sömu sjónarmiðin — sem réttlætt gátu gengislögin 1939, gera gengishækkun alveg | sjálfsagða nú. Launastéttirnar og sparifjáreigendurnir, sem dýrtíðin bitnar fyrst og fremst á og sem tóku á sig byrðarnar 1939 vegna atvinnuveganna, eiga réttlætiskröfu á því, að gengið verði hækkað nú þegar. Það er nú líka hægt fyrir er- lendri íhlutun. Harðar nmræðnr ð alþingi I gær nm kosningafrestnnina. HIN illræmda frestun bæjar- stjórnarkosninga í Reykja- vík, var til umræðu í Alþiugi í gær, og urðu sem vænta mátti harðar sviptingar um málið. Jakob Möller fylgdi frum- varpinu úr hlaði með stuttri greinargerð. Haraldur Guðmundsson réð- ist þegar á kosningafrestunina í þróttmikilli ræðu. Hann gat þess í upphafi máls síns, að af- greiðsla þessa máls breytti í rauninni ekki miklu. Kosning- unum í Reykjavík hefir þegar verið frestað, og það breytist ekki, hvort sem frv. þetta verð ur samþykkt eða fellt. Hins- vegar ber að fella þetta frum- varp, sagði ræðumaður, til þess að mótmæla þessu gerræði ríkisst j ómarinnar. Hann sagði, að greinargerð ráðherranna fyrir kosninga- frestuninni væri úandi og grú- andi af rangfærslum. Væri þess t. d. fyrst að geta, að þeir vildu koma því inn hjá fólki, að í rauninni hefði Alþýðuflokkur- urinn knúið fram kosningafrest un með því að efna til prent- araverkfallsins, til þess að hann gæti síðan gefið út blað sitt til að bæta kosningaað- stöðu sína. Har. Guðmundsson sagði, að reyfarasaga þessi minnti helzt á æfintýrið, sem Bjarni Benediktsson setti sam- an eftir síðasta iþing, þegar hann sagði, að Framsóknarhöfðingj- arnir hefðu ætlað að fleka sak- leysingjana Ól. Thors og Jak. Möller í dýrtíðarmálunum, til þess að tryggja Alþýðuflokkn- um aukið fylgi. En þá ibjargaði Hermann Guðmundsson í Hafn-t arfirði íhaldinu með því að skipa Jakobi og Ólafi að gera þetta ekki! Haraldur hrakti þessa full- yrðingu með því,,að skýra það fyrir þingheimi, að Alþfl. hefði enga sök átt á verkfallinu, með því að það hefði verið samþykkt einróma í prentarafélaginu, en þar væru menn af öllum flokk- um. Auk þess var prentsmiðju- eigendum kunnugt um skuld- bindingu Alþýðuprentsmiðjunn- ar um að prenta fyrir Alþfl., og hefðu þeir vitað það fyrir ný- ár. Þá væri það rangt með farið, að blöðin hefðu ekki átt þess kost að koma út. Þau komu út strax og lögin höfðu verið sett. Þá deildi Haraldur fast á hina svívirðilegu misnotkun ríkisút- varpsins, er ráðherrarnir fluttu hvað eftir * annað svæsnar áróðursræður gegn Alþfl., sem var varnað að bera hönd fyrir höfuð sér. Loks hefði verið hætt við útvarpsumræður, sem á- kveðnar höfðu verið, í stað þess, að nauðsynlegt hefði verið að hafa þær, og einmitt auka þær og fjölga umræðukvöldum til þess að jafna ranglætið. — Þar að auki hefði frestunarfarganið aðeins verið látið ná til Reykja- víkur, þótt samskonar aðstæð- ur væru í Hafnarfirði, Kefla- vík og á Alirane- Umræðum var fresfcað og iraunu margir hafa verið á mælandaskrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.