Alþýðublaðið - 25.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1942, Blaðsíða 1
Lesiö greinina um eyði- merkurhernaðinn á 5. síðu blaðsins í dag. 23. árgangur. ttbUðtó Miðvikudagur 25. febrúar 1942 48. TÖLUBLAÐ Núir áskriíendur að AI- þýðúblaðinu fá það ókeypis til næstu mánaðamóta. Sími 4900. Nýkomnar vörur ÍíppJÉÍp ¦• Rykfrakkar, karlm., verð frá kr. 65 i Renrtilásar, margar iengdir Storesefni, og Blúndur Smábarnahosur og vettiingar Undirföt, prjónasilki og satin Nærföt, kvenna og karlá Náttkjólar, prjónasjlki og satín Karlmannasokkar, ull og ísgarn Kvensokkar, silki, ull, ísg., baðmull Borðdúkar, Teygjubelti ofl. Auroía, perlu og silki ísaumsgani Bæjarins fallegasta og mesta úrval af pFjónavörani Mikið af nýjum "MciilelBiSM^ af DSmupejrsnsa og treyjum. 1 SkðlavSrðnstig 2 Vesta Laepseg 40 Rykfrakkar roaiiir VESTA Laugaves 40 iiífeynning ti! dáfnaeigenda í Reykjavik. í samráði við borgarstjórann í Reykjavík og með til- vísun til 59. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur hefir verið ákveðið að allir dúfnaeigendur hér í bæn- um mæti hér á lögreglustöðinni og gefi upplýsingar um vörzlur dúfna sinna fyrir 15. marz næstkomandi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. febrúar 1942. AGNAR KOFOED-HANSEN. Vðrubifreið óskast, helzt nýleg. Tilboð seridist Alþýðubl. merkt „Vörubifreið": \ Nýjar yfirsænoiir til sðlu á Baldorsgðta 12. ílieg fölksblfrelð óskast til kaups. Tilboð méð tilgreindum upplýs- ingum og verði sendist blaðinu merkt „Nýleg". Karlakór Reykiavtkur. 6. samsöngur fimmtudaginn 26. Jfebrúar kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Bókaverzlun *safoldarprent- smiðju. Leikfflao, Reykjavfknr „6ULLNA HLIÐIÐ" Sýning annað kvold kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 í dag.* Verkakvennaíélaaið Framsókn heldur aðalfund í kvöld kl.'$30 í Iðnó uppi DagskráJ: yenjuleglaðalfundarstörf. Stjórnin. Stúlka vön bókfærzlu og vélritun, þarf að vera vel að sér í íslenzku, getúr fengið fram- tíðaratvinnu á skrifstofu frá 15. marz nsestkomándi. Umsóknir með meðmælum, ef fyrir hendi eru, ásamt upplýsingum um nám og störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. marz, merkt: „Bókfærsla og vélritun". SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3-—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cullif ord & Cíark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLABIB-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.