Alþýðublaðið - 25.02.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 25.02.1942, Page 1
Lesiö greinina um eyði- merkurhemaðinn á 5. síðu blaðsins í dag. Nýir áskrifendur að Al- þýðublaðinu fá það ókeypis til næstu mánaðamóta. Sími 4900. SkólavSrðnstlo 2 Vesta Langavei 40 Nýkomnar vörur Rykfrakkar, karlm., verð frá kr. 65 Rennilásar, margar iengdir Storesefni, og Blúndur Smábarnahosur og vettiingar Undirföt, prjónasilki og satin Nærföt, kvenna og karlá Náttkjóiar, prjönasilki og satin Karlmannasokkar, uli og ísgarn Kvensokkar, silki, ull, ísg., baðmuli Borðdúkar, Teygjubeiti ofl. Aurora, perlu og silki ísautnsgam Bæjarins fallegasta og mesta úrvai af prjónavörum MiklH af isýjaKKS “Modelnm” af ÐonKnpe^Gsm o§| treyjnsti. Rykfrakkar á 65 króaiur VESTA Laugaveg 40 VöruMfœið óskast, helzt nýleg. Tilboð sendist Alþýðubl. merkt „Vörubifreið“. Kfjar yfirsæagmr til sSSra á BaMnrsgðtú 12. Tilkynning til dúfnaeigenda í Reykjavik. I samráði við borgarstjórann í Reykjavílc og með til- vístrn til 59. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur hefir verið ákveðið að allir dúfnaeigendur hér í bæn- um mæti hér á lögreglustöðinni og gefi upplýsingar um vörzlur dúfna sinna fyrir 15. marz næstkomandi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. febrúar 1942. j * AGNAR KOFOED-HANSEN. Kflefl fólksbifreið óskast til kaups. Tilboð með tilgreindum upplýs- ingum og verði sendist blaðinu merkt „Nýleg“. Karlakór Reyklavlkar. 6. samsöngur fimmtudaginn 26. ^ebrúar kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Bókaverzlun xsafoldarprent- smiðju. Lelltfélaq Reykjaviknr „GULLNA HLIÐIÐM Sýning annað kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 í dag* Verkakvennafélagið Framsókn heldur aðalfund í kvöld kl. ^8,30 í lðnó uppi, Dagskráj; Venjuleg faðalfund arstörf. Stjórnln. Stúlka vön bókfærzlu og vélritun, þarf að vera vel að sér í íslenzku, getur fengið fram- tíðaratvinnu á skrifstofu frá 15. marz næstkomándi. Umsóknir með meðmælum, ef fyrir hendi eru, ásamt upplýsingum um nám og störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. marz, merkt: „Bókfærsla og vélritun“. SIGLING AR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Gnlllford & Ciark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. —ÚTBREIÐIÐ ALÞÝBDBLABIB—

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.