Alþýðublaðið - 25.02.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1942, Blaðsíða 2
2 'ám ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudaguri:25, fefcjráa* l»4t '¦ ul" ' V":> .v,--' ¦?-¦¦¦'' -¦':- V;RfV'.! j'uMftt,^ er ntjOg vægnr. ALÞÝÐUBL. spurði M. Pétursson héraðs- lækni í gærkveldi um kíghóstafaraldurinn, sem fólk er mjög hrætt við. „Kíghóstinn er mjög vægur," sagði héraðs- læknirinni Aðeins 10—12 tilfelli framað miðjum mánuði. En nú eru mörg börn með kyef <—r og þau ganga venjulega með kvef í hálfan mánuð áður en kíghóstinn kemur. — Læknarnir eru nú önnum kafnir við að sprauta börnin." Ameríksko varðskipi sökt við strendnr íslands. i 34 af áhöfnimii Mrnst, en allmnrgir særðnst I Mikið tjón af f hnsinu nr. 27 við Laugaveg. Slökkviliðið barðist við eld- Inn i 2 klDkkntíme. ALLMIKH) TJÓN varð af eldi í gær í húsinu númer 27 við Laugaveg, én í húsinu er meðal annars raftækjaverzlunín „Ljósafoss". Klukkan 1.56 í gær kom upp eldur á annari hæð hússins, en það 'eru tvær hæðir. Kom eld- urinn upp annaðhvort í eldhúsi eða svefnherbergt sem er áfast við eldhúsið, en það er ekki rannsakað til fullnustu. Eldurinn breiddist út með leifturhraða og upp hana- Frh. á 7. síðu. fslenzkir vélbátar björguðu allmorgum af skipshöfninnL __------------- » i ¦-.-,¦ :¦¦: ;':....:-•¦- GÆRKVÖLDI klukkan 9 var skýrt frá því f Lund- únaútvarpinu, samkvæmt fregn frá Washington, að fyrir nokkru síðan hefði verið sökkt bandarfksku strand- varnaskipi við fsland ("Coastal Cutter"). Þess var enn- fremur getið, að um 30 menn af áhofninni hefðu farizt, en nokkrir auk þess særzt. Hér mun vera átt við banda- ríkskt varðskip, sem sökkt vár út af Garðskaga um síðustu mánaðamót. Fórust 34 af á- höfnínni, en allmargir sserð- ust. Þar af eru 6 enn í sjúkra- húsum setuliðsins hér. Það mun hafa verið þýzkur kafbátur, aem sökkti varð- skipinu. Næsta leikritiö: Djðfsi eftir Franz Holaar. LEIKFÉLAGID hefir nú á- kveðið, hvaða leikrlt það tekur næst til sýningar. Verður það „Der Teufel" eftir þýzka Ieikritahöfundinn Franz Molnar Ekki hefir verið ákveðið énn þá um hlutverkaskipun, en leik- stjóri verður Indriði Waage . Leikfélagið hefir, nú sýnt „Gullna hliðið" iþrjátíu og tvisv- ar sinnum við fágæta áðsókn. Hefir alltaf verið húsfyllir, og hafa aðgöngumiðarnir að hverri sýftingu selzt á rúmum klukku- tíma. Er það einsdæmi hér, að leikrit hafi verið svona vel sótt. Mun láta nærri, að um 10 000 manns hafi séð þetta vinsæla leikrit. Bréf til alþingis: Alpíðnsambandið mét- mælir kngnnarlðgnnnm. f nafni 18000 verkamanna, sjómanna, iðnaðarmanna og verkakvenna. STJÓRiN Alþýðusam- bands íslands ritaði í gær, í nafni þeirra 17—18 þúsund verkamanna, sjó- manna, iðnaðarmanna og verkakvenna, sem eru í félaginu innan sambands- ins, ef tirf arandi bréf til Al- /': þingis: Stjórn Alþýðusambands fs- lands mótmælir eindrégið frum- varpi því, er nú liggur fyrir Al- þingi, til staðfestingar á bráða- birgðalögunum frá 8. janúar s. 1. um gerðardöm í kaupgjalds pg verðlagsmálum sem ómak- legri árás á verkalýðssam- tökin og önnur samtök laun- þega, auk þess, sem slík laga- setning væri skýlaúst brot á viðurkenndum þegnrétti og sjálfsögðu lýðfrelsl f nafni verkalýðssamtakanna skorar Alþýðusamband Xslands fastlega á hlð Ma Alþiagi, að rækja það hlutverk dyggilega, sem þjóðin hefir falið því og standa tryggilega vörð um þegnfrelsi og það lýðræðisskipu- lag, sem þjóð vorri hefir ávallt verið svo kært og mikils um vert, og koma í veg fyrir, að nokkur þau bráðabirgðalög, sem brjóta viðurkenndar meginregl- ur lýðræðisskipulagsins, fái staðfestingu. , Alþýðusambandið væntir þess, að fyrrgreint frumvarp, er svo glöggt stefnir til einræðis og gæti orðið, ef samþykkt væri, til þess að stofna f riðnum í land- iáu í óvænt efni og hefði þá í för með sér ófyrirsjáanlega af- leiðingar, sem þeir einir bæru ábyrgð á, sem að því tog sam- þykkt þess stæðu, verði fellt, og þar með vísað á biig þeirri hættu, sem lagalegu og hefð- bundnu frelsi og þegnréttindum félaga og einstaklinga virðist nú vera stefnt i Um þennan atburð var nokk uð talað hér í bænum, þegar hahn varð, og aðallega vegna þess, að íslenzkir vélbátar björguðu mörgum af áhöfn- inhi á varðskipinu. Vélbátar þessir voru: „Freyja" úr Njarðvíkum, „Haki" úr Kefla- vík og „Aldan" frá Seyðisfirði, sem gengur nú frá Keflavík. Vélbátarnir björguðu skip- brotsmönnunum í Garðsjó, á fiskimiðum. Voru þeir í björg- unarbátum, er vélabátarnir hittu þá. „Freyjá" kom með yfir 30 skipbrotsmenn hingað til Reykjavíkur og voru margir þeirra allmikið særðir. „Haki" og „Aldan" komu með skip- brotsmennina til Keflavíkur og voru nokkrir þeirra, sem komu með þessum bátum, nokkuð særðir. Þegar slík slys verða hér við land, geta blöðin ekki skýrt frá þeim strax, af hernaðarlegum ástæðum. Nú hefir tilkynning verið gefin út um slysið í Was- hington og virðist því ekkí á- stæða tií að þegja yfir þessari fregn lengur. Brezbnr íoprl strandar við Eyjar. Vélbátor drð hann til Iands. IFYRINÓTT strandaði er- ledur togari á svonefndu Dragaskeri við Vestmannaeyj- ar. Sendi togarinn frá sér neyð- arljósmerki, og sáu skipverjar á vélbátnum „Ársæli" þau. Kom vélbáturinn skipverjum á togar- anum til hjálpar. Togarinn hafði þá losnað af skerihu, en hafði misst skrúfuna og brotið stýrið Vélbáturinn >rArsæll" dró togarann til Vestmannaeyja. —>¦ Ekkert slys varð á mönnum. Fnrdolegur dómnr íéiagsdðms 1 qær: Félag rafvirkja dæmt 18800 kr. skaðabætnr til meistara. FÉLAGSDÓMUR rák smiðshöggið á hina furðulegu o§ •hlutdrægu afstöðu sína til deilu rafvirkja og raf- virkjameistara með því að dæma Félag rafvirkja i gær í 8.800 króna skaðábætur til rafvirkjameistara. Höfðu rafvirkjameistarar gert kröfwum bessar skaða- bætur og tók meirihlutí, dómsins kröfuná að fúílu til greina. Eíns og kunnugt er, hafði Félagsdómur áður dæmt verkfall það, er rafvirkjar hófu um áramótin, ólöglegt. Sigurjón Á. Ólafsson skilaði sérátkvæði gegn þessari af- stöðu meirihluta dómsins. Hann var einnig ósamþykkur þessari síðari dómsuppkvaðningu og vísaði í því efni tii afstöðu sinnar í fyrri dóminum. Öplngleg framboina ráö- iterranaa i neori deild i Bær. » Þéir gátu ekki stillt sig um að gripa 21 sinni fram i ræðu Haralds Guðmundss. HIN ÓÞINGLEGA fram- koma ráðherranna á Al- þingi í gær, sýnir greinilega, að þeim er óhægt innanbrjósts út af kosningafrestuninni og hversu gjarnan þeir vildu kom- ast hjá því, að það mál sé rætt opihbérlega. í framhaldsumræðunum um kosningafrestunina í gær tók Haraldur Guðmundsson fyrstur til máls og svaraðí ræðum ráð- herranna, sem þeir fluttu í fyrradag. Hrakti hann ummæli þeirra lið fyrir hð, og þoldu þeir það afarilla, og sýndu mikla vanstillingu, sem kom glöggt fram í því, að ráðherr- arnir, allir til samans, gripu tuttugu og einu sinni fram í fyrir Haraldi í þessari einu ræðu. Haraldur hóf mál sitt á því að leiðrétta útúrsnúninga Jakobs Möllers á skrif um Jóns Blondals um dýrtíðarmálin. Hafði Höller verið að stagazt á því sama, sem hann sagði um þessar greinar í svokallaðri „greinargerð" sinni í útvarp- inu, sem síðar var sérprentuð og gefin út í bæklingi, ásamt nokkrum setningum, sem slitn- ar höfðu verið út úr eðlilegu samhengi í greinum Jóns Blön- dals. Var ráðherrunum það sýnilega mjög óljúft umtals- efni; Hermann forsætisráðherra hafði lýst því yfir í ræðu sinni f'fyrradag, að hanh hefði frá upphafi verið íþví fylgjandi, að kosningum í Reykjavík yrði frestað. Haraldur benti á, að það væri furðulegt, ef stjórnin hefir frá upphafi verið svoein- huga í þessu máli, þar sem vit- að sé, að svo miklar stympingar urðu í sambandi við það innan ríkisstjómarinnar, að Sjálf- stæðis-ráðherrarnir hótuðu að segja af sér, ef frestunin næði ekki fram að ganga. Forsætisráðherrann svaraði ádeilunni um einokun ríkisút- varpsins á :þá leið, að „eina yfir- sjón sín," hefði verið, að rikis- stjórnin hefði. ekki notað út- varpið nógu oft $, þennan hátt, til ¦þess að hamla upp á móti Alþýðublaðínu. Mikils þóttl iþeim við þurfáí í hinni vésölu: vöm sinni reyha ráðherraruir yfirleitt að ganga út frá því sem aðalforsendu fyrir kosninga- frestuninni, að Alþýðuflokkur- inn haf i komið prentaraverkfall- inu af stað og þar með af numið prentfrelsið, enda iþótt hvert mannsbarn viti, að það voru allt aðrir aðilar, sem stóðu að verk- fallinu. Loks leiddi Haraldur athygli að því, að forsætisráðherra tal- aði um það eins og einhverjja dyggð, að hann hefðí >4eyft" j Alþýðublaðinu að koma út Ekki gæfi þó forsætisráðherra blaðið út. Og hér væri þrent-- frelsi ríkjandi samkv. stjórhar- skrá íslands. Ahnars voru jþessi ummæli ráðherrans einna ,lík- ust því, að hann gerði sér ekki lengur ljost, áð hann fer ekki með nema eina grein rikisvalds- ins, nefnilega framkvæmda- valdið, löggjafarvald og dóms- vald væri hjá öðrum aðilum. Hann hefði því ekkert vald til að ákveða, hvort dagblöð koma út eða ekki. En iþrátt fyrir það væri þetta gáleyisislega gor- geirshjal ráðherrans ískyggilegt tímanna tákn. , Fyrstu umræðu. er enn ekM lokið Lét ekki sjð síg. í efri deild voru í dag til fyrstu umræðu bráðabirgðalög ríkisstjrnarinnar um vegabréf i Reykjavík og Hafnarfirði. Fór frumvarp þetta umræðulaust til nefndar, þar eð viðkomandi ráðherra, Henaann Jónasson, lét ekki sjá sig ív?deildinni til þess að gera þingmönnum grein fyrir þvíl- í ,S;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.