Alþýðublaðið - 25.02.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.02.1942, Blaðsíða 6
6 AL>YÐUBLAÐIO Mlövikudagnr 25. fobrúar 1948 íerkamannafél. Hllf I Hafaarfirði ræðir skotsljrsið. VEHKAMANNAFÉLAGID HLÍF í Hafnarfirði hélt fjólmennan fund í gærkvöldi og ræddi meðal annars um síð- asta slysatburð í Hafnarfirði var samþykkt allmikil ályktun út af því: Segir m. a. í iþessari ályktun: Því ályktar fundur, haldinn í verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði 23, febr. 1942, að öryggi verkamanna' krefjist iþess, að tafarlaust séu gerðar ráðstafanir til að afnema hættu- ástand það, er nú ríkir á nefnd- um vinnustöðvum. — Beini fundurinn því þeirri eindregnu ósk sinni, til ríkisstjórnar ís- lands, að Mn grípi inn í mál þetta og hlutist til um, yið hern- áðaryfirvöldin",oað úr þessum málum verði bætt -— og er það nánartilgreint., , -.1 4. Ehn fremur sfegir í; ályktun- inni. ¦.. • >¦/.¦, ,:•<¦-: ¦ ¦.-.; - ,jMeðan nefndar < ráðstafanir hafa ekki verið j gerðar, telur fundurinn'að ókleyft sé, fyrir, verkamenn, vegna hættu þeirr- ar, sem yfir þeim vofi, áð stunda vinnu við hafskipa- bryggjurnar í Hafnariirði og felur því trúnaðarráði félags- ins að gera yiðeigandi ráð- stafahir til að f ýrírbýggj a, jið svo niiklu leyti, settl þáð er í félagsins valdi, að yerkamériri stófni sér í þá hættu, er fylgir vinnu & néfhdum vihnustoð- um". ¦ :" Dagsbrðnargjðld hækka nppí 39 kr. ferlíamefln mótmæla notftQO Verkamaimaskýlisms VERKAM.FÉL. DAGS- BRÚN hélt fjblmennan fund s.l. sunnudag. Á fundin- um var rætt um félagsgjöldin, Verkamannaskýlið og misnotk- un þess fyrir hlutaveltur og ennfremur ákvarðanir ríkis- stjórnarinnár úm fækkun í vinnu hjá setuliðinu. Samþykkt var með öllum át- kvæðum gegn einu að hækká ársgjaldið um 10 krónur, éða upp í 30 krónur. Þá var ennfremur saíhþ. eftirfarandi tillaga út af Verkamannaskýlinu: Fundur í Verkamannafélag- inu Öagsbrún 22. febr. 1942, télur það mjög vítavert, að Verkamannaskýlið er þráfald- lega notað "undir hlutaveltúr og verkamönnum fþar méð hægt frá að hafa þess fuU tiot. Jafnframt skorar fundurinn á viðkomandi aðila að sjá um að komið verði upp fvllkomnum salernum við höfnina viðar.en nú er. ^ Axel Thorsteinsson rithöf- Undur flutti fróðlegt erindi um Japan og hernaðarstefnu þ§ss ríkis og var gerður góður róm- ur að erindi hans. Mun Dags- brún hafa í hyggju að láta Ílytja frÓðleg erindi á hverj- um fundi. Iðrun syndarans. Frh. af 4. síðu. sem með þessi mál hðfðum far- ið, og þar á meðal ráðherra Al- þýðuflokksins, sem þá sat í sam- stjórn með ráðherrum Sjálf- stæðisflokksins. Heldur Á. J. að þvílík framkoma hafi verið til að styrkja „bræðraböndin" inn- an stjórnarflokkanna? Á. J. og fleiri mátu meira að tyggja þessar tilhæfulausu lygar kom- múnistanna og spýta þeim upp í náungann, en að fara með rétt mál. Þegar stjórnarsamstarfið hófst var það fastmælum btmdr ið, að breytingar, sem einhver stjórnarflokkanna teldi sér ór hagkvæmar, skyldu ekki gerðar nema samþykki allra kæmitil. Þessu var fylgt fram á árijð 1941. Þá gerðist atvinnumála- ráðherra tflL þess, að gera þá breytingu á síldarverzluninnij sem Alþýðuflokkurinn var ál- geriega mótfallinn og vitað ýar einnig, að meirihluti ríkis- stjórnarinnar var hiótfallihiPL. Urðu af þessu hinar mestu qg verstu deilur, sem vonlegt yár. Þessar áðgerðir varði blað Á. J. Og lét sér þær vel Iíka. Heldur Á. J. að slíkt einræði eins f áð- herra gegh viljá samstarfsi manna hans í ríkisstjórn ög eihs stuðningsf lokks stjórhárihhar hafi verið til að bæta samstarf- 'ið? ;' , v'": • •' -' ..-.•'* ; í-hh Að lokúm skal hér nefht eitt enn, og það er framkohiá Sjálfstæðismánria ót af kösh- irigunni í Norður-ísafjárðar- arsýslii: Það var fastmæsluril búndið, þegar frestað var kosri^- ingum til alþingis, að yrði kjör- dæmi laust, skyldi sá flokkur éinh stjórnarflokkanna bjóða þar fram, sem þingmann þann hafði átt, sem frá féll eða lagða niður þingmennsku. Nú losn- aði fyrst þingsæti, er Sjálfr stæðismenn áttu í Snæfellsnes- . sýslu. Enginn hreyfði því að kjósa þár. En þegar eitt af þingsætum Alþýðiiflokksins loshar,. heimtar Morguriblaðið þegar í stað kdsningu þar. — Þannig var það berlega svikið, sem um hafði verið talað, og sem forsætisráðherra Hermann Jónasson, hefir þráfaldlega skýrt frá opinberlega, að fast- mælum hafi verið bundið. Heldúr hú Á. J. að svona ó- heiðarleg framkoma gagnvart Alþýðufiokknum hafi örfað hann til samstarfsins? * , '.'..„.•,'¦-' Hér hefir nú yerið drepið á nokkur atriði úr samstarfihu sem sýna . heilindi Sjalfstæðis- manna gagnvatt Alþýðu- flokknumog mætti þó margt fleira til tína. Má.það hverjum manni ljóst vera^ að meðan starfað er með sHku hugarfari, og hér er Jýst, er raunveru- lega ekki um neitt samstarf að ræða. Sjálfstæðisflokkurinn, eða ráðahiehh hans, ög þá al- veg sérstáklega blöð hahs, með Á. J. í bróddi fyíkmgar, hafá allt gert tii þess að spilla sam- starfinu, en ejkkert til þess að það fengi styrkzt og haldizt. ;; En það sýnir glögglega, hversu gjöróííkt var ástatt um Alþýðuflokkinn, að hann gerði ekkért þessara árása að sam- starf sslitamáli. Hánh leit svo á, að flokkn- um isjálfum bæri að svara þessum skeytum og öðrum því líkum og það var þá fyrst, er „samstarfsflokkarnir" ákváðu að svíkjast aftan að launastétt- um landsins, sem Alþ.fl. er málsvári fyrir, og hneppa þær í fjötrá að hann gat ekki leng- ur tekið þátt í ríkisstjórninhi. Þá var skylda hans að fara þaðan og hann gerði það líka. Sjálfstæðismehn ættu nú að vera ánægðír. Þeir hafa nú fengið það ráðherrasæti, sem þeir lengst hafa þráð, þótt það sýrhst' hafa verið því verði keypt, að fórna hagsmunum alls þess launafólks, sem Sjálf- stæðisflokknum hefir fylgt. Á. J. hefir nú fengið það fram, að Alþýðuflokkurinn færi úr ríkisstjórninni, eins og hann krafðistá sínum tíma. Hví er hannþá ekki ánægður nú? ,. Z'- ¦:-.:,.,: ' ni- ! "' ' ¦¦' ' Halda menn nú, að nokkurt samstarf um ríkisstjórn eða hvað annað geti staðið til lengdar, þegar svo er að búið, sem hér er lýst? Slíkt er rneð öllu óhugsandi. Ef samstarf á að geta borið góðan árangur, yerður til þess að stofna með sérs,töku hugarfari. og þeim fullkpmna ásetningi, að láta samstarfið takast, jafnvel þó hver pg einn verði að færa einhyprjar, fórnir., Ég yil skora á Á. J. að nefna þess ii^ipi, hyer óheilindi Al- þýðuflpkkurihn hefir sýrit, í samsÍarfinu pg rokstyðja þau ekki yerr eri ÍÍér er gert. |!g hygg honum reynist það erfitt. Á. Jr ser nú, hver afglöp harin sjalfur og samherjar hans hafa framið, en það er nokkuð spirit, „áð iðrast eftir dauð- ann." ...'"' "Ef Íðrun Á. J. "ér af réttri tégund, ætti hann nú að biðjá Alþyðuflokkinn opinberíega fyrirgefnirigar á' framkomú sinní í haris gárð rheðán sam- staífið stóð yfir, og taka áftur állar álýgarhar og ótugtarhátt- inn, sem hann sýndi allan þann tíma, sem samstarfið átti sér stað. v;' Viljí hann það ekki, er iðr- un hans áreiðanlega ekki sönn og rhuricli þá helzt í ætt við faríseahátt þann, sem vel ér lýst í heilagri ritningu. Það ér rétt, að gefa Á. J. tórri til að skoða huga sinn enn eihu sinni áður en .- lengra er haldið. Dogar maðnr ferst af báít FYEIB NOKKRUM DÖG- .UM fór Jón M, Jónsson, frá Bæjarhlöðum í Skagafirði, eihn á báti og ætlaði að skjóta fugla. Hafði hann byssu *neð séir. Klukkan 4 sama dag sást báturinn undan ÞórðarhÖfða við HPfsos. i Síðan hefir ekkert spurzt til Þórðar, en í fyrradag rak bát- íhh. Lá byssan í honum, en ár- arnar voru horfnar. M Mratettisii! kemur af t- or eftir tvegpia ára hvild. ? . Afmæliskonsertar um helgina, .' ' -"•;.'--- ------.-------------- » ' .....,-..i..- : •-' Samtái við Jón frá Ljárskógum. HÐíN LANDSKUNNI KVARTETT, sem kenndur,er við MenntáSkóla Akureyrar, MA-kvartettinn, er nú aftitr komi^n á stúfana, eftir tveggja ára hvíld. — Ætlár hann að hafa a|mæliskonsert a sunnudag í Gamla Bíó fyrir almennr ing. Eru á songskrá 40 lög. Alþýðubláðið hafði í gær tál við JóV frá 5Ljárskógum, hinn vihsælá áhhán bassa kvartetts- ins ög sþurði hann um þessár söngske'mmtáhir, „Við eriím' ÍÖ ara á þessum vetri", segir Jón, og í *<því til- éfni efnúhi^ viði til konserts fyrir áiménhing á sunnUdag og hefst hann klukkáh % Á söngskránni eru hvorki hiéira tíé minna en 40 'lög, öll 'lrijög létt — og, að okkar áliti, skémmtileg. Rúmur helmirigur þéirra er nýr, ,þ. e. "á. s. við höfum ékki sungið þau áðurV •¦¦1 '": ;-v" — Þið hafið haft langa hvíld undanfarið? .''••¦ ^' „Já, það héfir veíið í mörgu að snúást -^- ög riú er æskufjörið að Í&iriduiri1 tekið að dofna, annars höfunj við alltaf tekið okkur nokkra hvíld. Síðustu söngskemmtanir okkar höfðum við vetuririii 1&39—1940".' — Hvað hafið þið haldið margar söngskémmtanir frá því fyrsta? --• Þær eru orðnar 100. Við höfum staðið undrandi yfir öll- um þeim virisældumV sem við höfum átt áð fagria, og þó urð- um við mest undrandi yfir byrjuninni". ~J — Hverriig yar húri? „Svo ér ihál með véxti, að kvartéttinii f æddist eiginlega af sjálfu sér. Haustið 1932 komu þeír Hæiisbræður, Þbrgeir og Steinþór Gestssynir í Mennta- skólanh á Akureyri. Ég og Jakob Háfstein vorum þá þar fyrir/Ég komst fljótt í náin kýnni við þá HæUsbræður, við hittumst oft á herbergjum okk- ar og þá tókum við oft lagið. Reyndum við að syngja þrí- iraddað, ^rvp bar það éínu sinni við; að Jakob kom til okkar, þar sem yið ''vÓrum að syngja „Gamla Nóa", en það er fylgja okkar og uppáhaldl Við kenhd- um hónúm fijótt fýrsta bassa og þar með var kvarttettinn stofriaður. ;. Við fórum að syngja á skóla- skemmtunum ög kaíí.ikvöíiium pg um'vorið surig^im.við 'á út- varpskvöldi Menntaskólans. Upp ur þessu réðumst við í að efna til sjálfstæðrar söngskemt- unar hér í Reykjávík- og það var í mikið ráðizf'v ;v Æ'* — Voruð þ'ð ékki -rrieð „skrekk"? ;' ' ;: ; '^'f[ „Við skulfum vitanlega a| eftirvæntingu. Okkur datfc ekki í hug, að við myndum fá í hálft húsið, einu sinni. En þetta fór á annan yeg. Ailt seldis]t: ujpþ á svipstundu pg yið fengum.r^jp" 'sihnum húsfylli". — Þið hafið farið víða ,,um land? '.-^" „Já, við höfum komið víða. 1935 fórum við í söngferðalag. Fórúm við þá til ísafjarðar, Siglufjarðar, ( Akureyrar og Húsavíkur, en við höfum hka sungið miklu víðar t. d. Hafnár- firði, Grindavík, Keflavík, Sandgerði, Akranesi, Reyk- holtsskóla, Hvanheyrarskóla, Borgarnesi, Selfössi, Eýrar- bakka og víðar. t'..\'. — Og allt af við ágætar við- tökur? ,,Já, við höfum Pkki undan neínu að kvarta -^- en nu er að sjá, hvort fólkið er búið áð gleyma okkur söngvurunum í önnum stríðsgróðans og Breta- vinnunhar. — Ég ætla að biðja Alþýðublaðið að geta þess, að þeir Emil Thoroddsen og Árni' Björnsson, píanoleikari hafa undirbúið þennan korisert okk- ar, raddsett lögin o. s: frv. — Sigurður Guðmuns50h, skóla- meistari hefir skrifað skemmti- legan formála fyrir | söng- siíránni".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.