Alþýðublaðið - 25.02.1942, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 25.02.1942, Qupperneq 8
ALÞV0UBLA0V9 Miðvikudagnr 25. febrúar 1942 tt Ú stendur yfir árstíð hér- aðsmóta og fjórðungsmóta hér í höfuðstaðnum. Að þessu sinni hefir hlaupið óvenjuleg döngun í þessa skemmtistarf- semi, og er nú slegizt út af að- göngumiðnm að þessum mót- um. Enda hefir nú svo mikil átthagarækt gripið suma, að þetr télja sig jafnan til sveit- ar í þeim fjórðungi, sem árshá- tíð heldur í það og það skiptið jafnvel þótt feður þeirra og for- feður hafi í tíu ættliðu húið á allt öðru landshomi. Ekki skaðar að geta þess, að vínveit- ingáleyfi er á mótum þessum. • MAGURT ÞING ODDUR hét maður og var Egilsson, kallaður hunds- barki. Hafði honum af hrekk verið gefinn hundsbarki að éta í öðrum mat. Oddur var uppi á 17. öld og var alþingisböðull. Sótti hann hvert þing sem höfð- ingjar og fékk kaup fyrir starfa sinn, og fór það eftir því, hve mikið þurfti á böðlinum að halda. Gátu því verið áraskipti að því, hvað Oddur, græddi mik- ið á alþingisferðunum, og var hann þá ekki í hýru skapi þegar mikið var að gera. Eitt sinn lcom hann heim af þingi, sem hafði verið stórmælalaust. Sagði hann þá svo þingfréttirn- ár: ,Jáagurt þing hjá oss valda- mönnunum, enginn flengdur, enginn hengdur og enginn tek- inn af, og skitna fimmtán dáli fékk ég fyrir ferðina.“ # AÐUR nokkur var að lesa dagblað sitt einn morgun- inn, og sá þá skammagrein um sig í biaðinu. Hann varð ösku- vondur og fór óðara til lögfræð- ings síns tíl að ræða um hvað gera skyldi. Átti hann að sícora greinarhöfundinn á hólm? Heimta afsökun? Stefna hon- um? En lögfræðingurinn var heimspekingur. „Þér skuluð ekki gera neitt af þessu,“ sagði hann rólega. „Helmingur af lesehdum blaðs- ins hefir ekki séð greinina. Helmingur þeirra, sem sáu hana las hana ekki. Helmingur þeirra, sem lásu hana, skildu hana ekki. Helmingur þeirra, sem skildu hana, trúðu henni eklá. Helmingur þeirra, sem trúðu henni, er þess háttar fólk, að óþarfi er að skeyta nokkurn hlut um það.“ og grafið og mosinn grær á minnismerkjum þess, svo að ekki er hœgt að lesa nöfnin á steinunum lengur. Nú orðið ganga kýr á beit þar sem áður var hinn fagri aldingarður Navronshúss, þar sem á löngu liðinni nótt stóð maður glottandi með sverð í hendi. Á vorin tína börn bóndans vorrósir og baldursbrár á bökkum árinnar rétt fyrir of- an litla voginn og troða undir fótum laufið, sem fallið hefir af trjánum og fúnar greinarn- ar, en vogurinn er aískekktur, nöturlegur og grár. Trén slúta enn þá fram yfir bakka árinnar og nú grær mosinn þar, sem Dona byggði áður hlóðirnar sínar og horfði brosandi yfir eldinn til ljúfl- ings síns. En nú orðið liggur ekkert skip við festar á vogin- um og engin siglutré gnæfa upp í loftið. Hvergi heyrist skrölt í festum og enginn tó- baksþefur er í loftinu, engar raddir berast yfir ána á fram- andi tungum. Hinn einmana veiðimaður, sem skilur snekkjuna sína eft- ir í læginu við Helford og rær á bátnum sínum í rannsóknar- för upp eftir ánni á miðsum- arsnóttu, stingur stafni við, þegar hann kemur að vogin- um, því að þar búa enn þá ó- skiljanlegir, leyndardómsfullir töfrar. Sé ferðamaðurinn með öllu ókunnugur á þessum slóð- um, lítur hann um öxl og svip- ast eftir því, hvort snekkjan hans sé enn þá á sínum stað, og hann nemur staðar og hvíl- ir sig við árarnar og verður skyndilega var við hina þving- andi þögn á þessum slóðum, og hann finnur, að hann er hér vargur í véum, hann hefir ráð- ist inn í helgidóm. Þó áræðir hann að halda lítið eitt lengra fram með vinstri bakka árinn- ar, þangað sem trén slúta lengra fram yfir bakkana. Hann er aleinn, og þó heyr-* ist honum vera hvíslað í skóg- inum og sér hann ekki mann standa þarna í tunglsljósinu og stendur ekki kona við hlið hans sveipuð sjali með bylgjað hár? En auðvitað ef þetta skynvilla. Það eru aðeins skuggar trjánna, sem hann sér, og þetta hvískur sem hann hefir hej'rt, er ekk- ert annað en þyturinn í trján- um, en ímyndunarafl hans er vakið, og honum finnst hann verða að fara lengra upp eftir ánni. Svo snýr hann við og fer aftur til baka og á leiðinni heyr- ir hann hvískur. Svo heyrir hann fótatak og óp, sem berg- málar út í hljóða nóttina, og einhvers staðar er lag raulað. Loks kemur hann auga á grá- málað skip, draugaskip. Hjarta hans fer að slá ákaft og' hann sækir fast róðurinn og hraðar sér burtu eins og hann getur, því að það, sem fyrir augu og eyru ber, er ek-ki af þessum heími og hann skilur það ekki. Loks kemst hann aftur í ör- ugga höfn, og hann horfir í síð- asta sinn upp með ánni í áttina til vogsins. Það er fullt tungl og stjörnur skína og það er unaðs- leg sumarnótt. Bráðum sést sól- in baða sig í öldum hafsins þeg- ar hún stígur upp á himinhvolf- ið, eins og yngismey, sem rís af beði. Fugl heyrist syngja á hæðun- um inni í skóginum. Það er næturgali,og tónar hans smjúga upp í heiðan himin. Silungar vaka í ánni á stöku stað og loks snýr hann skipi sínu til hafs og hinn leyndardómsfulli vogur hverfur sjónum hans með öllum töfrum sínum. Snekkjueigandinn hverfur undir þiljur og fer inn í káetu sína og leitar í fórum sínum þangað til hann finnur það, sem að var leitað. Það er landabréf yfir þennan stað, landabréf yfir Comwallskagann, illa dregið og ónákvæmt, teiknað í frístund- um. Það er farið -að gulna áf elli og orðið máð og erfitt að lesa nöfnin. Stafsetningin til- heyrir liðinni öld. Að vísu sést á kortinu áin Helford og enn fremur litlu þorpin Constantine og Gweek. En ferðamaðurinn staðnæmist ekki við þau, held- ur við lítinn vog, sem nefndur er „Franski vogur“. Ferðamaðurinn furðar sig of- urlítið yfir þessu nafni. Svo ypptir hann öxlum og vefur saman landabréfið. Brátt er hann sofnaður. Það er tekið að 6AMLA BfÖ n Hún bað hans. (Honeymon tn Bali). Ameríksk skemmtimynd. Fred MacMurray og Madeleine Carroll. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning 3.30 6J0. SKEMMDARVARG- ARNIR Wildcat Bus) með Fay Wray og Charles Lang. K NYJA mo 40 þúsanil rflddarar. (Forty Thousand Horsmen) Aðalhlutverkin leika: BETTY BRYANT GRANT TAYLOR. Böm fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5, lærga verð: BARÁTTAN UM MnjUÓNAARFINN Ameríksk skemmtimynd leikin af Frantz Lederer, Madeleine Carrol, Mischa Auer. hvessa og næturgalinn er þagn- aður. Ferðarrianninn dreymir og meðan bárumar gjálfra við skipssúðina og tunglið skín dvelur hann í draumi í löngu liðnum tímum. Liðnar aldir gægjast fram úr köngullóarvefi tímans og ferða- maðurinn reikar um horfin sjónarsvið. Hann heyrir hófa- takið við Navronhús, hann sér stóru vængjahurðina opnast og óttasleginn þjónn horfir á ridd- arann. Hann sér Donu koma of- an á stigapallinn, klædda göml- um kjóli með sjal á herðum sér og leyndardómsfullt bros á vör- um. Einhver læðist upp stig- ann með hníf í hendi. Á miðsumarkvöldi logar við- areldur á ströndinni, og maður og kona trúa hvort öðru fyrir ið, sem hékk á veggnum hjá honum, og barðist svo og ham- aðist gegn þessum ímynduðp óvinum, unz hann var yfir sig þreyttur. Að síðustu sló stórkostlegri hugsun niður í huga mannsins. Hann þóttist skilja, að það væri skylda sín að vopnast og ríða út í heiminn til þess að veita vond- um mönnum makleg málagjöld og til að vemda þá, sem voru þjáðir og kúgaðir. Ef hann gerði þetta, þóttist hann viss um að lenda í glæsilegum æfin- týrum eins og hetjurnar og riddararnir í bókunum, sem hann var stöðugt að lesa. Þegár Quixada hafði ákveðið þetta, tók hann að undirbúa sig. Auk sverðsins, sem hékk á veggnum á lestrarstofunni', voru þar morg önnur vopn. Quixada kaus sér skjöld og lensu. í afskekktu skoti var forn pansari, sem einhver af for- feðrum Quixada hafði átt. En þessi brynja hafði legið svo lengi í gleymsku, að hún var öll ryðguð og þurfti Quixada að núa hana rækilega með sandi til að ná ryðinu burt. En til allrar óhamingju var fenginn hjálmur á pansaranum, aðeins stálhetta. En nú varð slíkur riddari að hafa hjálm við sitt hæfi, og bjó Quixada því til hjálmskyggni úr pappaspjaldi. Honum fannst nú hjálmUrinn líta vel út, en vildi samt reyna styrkleika hjálmsins, svo að hann gæti séð hver hlífð væri að honum í bardaga. Hann hjó nú sverði sínu í hjálminn, og fór það strax í gegnum spjald- ið við fyrsta höggið. Quixada gramdist mjög að sjá verk sitt þannig eyðilagt, en var þó glaður yfir því, að höfuð hans var ekki innan í hjálmin- um, þegar höggið dundi á hon- um. Hann bjó nú til traustara hjálmskyggni með því að bæta járnstykkjum við spjaldið. Ekki þorði hann þó að reyna styrkleika hjálmsins aftur með sverðinu, af því að hann óttað- ist, að verk hans eyðilegðist þá að nýju. AP Fcstures ASAIN// LETGQ/1 J 1 L£E// com BACX/f youtU 60.// WHERE > VOU BEL0N6... 3EHIND CELL BAR5/ yOUR FATHER COULP ré, NOT 6T0P tf£...SCOReHV^ ~l CöUtO N0T....T-rSi ...AM3 MXJ CAW0T</ Öm: Lillí, snúðu við! Zóra: Faðir þinn gat ekki Zóra: Svo að það ert þú enn Lillí: Þú skalt fara þangað, stöðvað mig, Örn gat það ekki einu sinni. Slepptu mér! sem þu átt Heima — í fangelsið. .... og þú getur það ekki.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.