Alþýðublaðið - 26.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1942, Blaðsíða 1
 Lesið um ósýnilega herinn í Júgóslavíu á 5. síðu í dag. áðttbUftð 23. árgangur. Fimmtudagur 26. februar 1942. 48. tölublað. Náir áskrifendur að Al- þýðublaðinu fá það ókeypis til nœstu mánaðamóta. Sími 4900. Augiýsing im afhendingu vegabréfa í lejljafik. Til viöbótar við það, sem áður hefir verið auglýst, til- kynnist hér með, að vegabréf eru nú afgreidd til fólks, sem bjó samkvæmt síðasta manntali við eftirtaldar götur: Ingólísstræti, Kaplaskjólsveg, Kárastíg, Karlagötu, Kirkjugarðsstíg, Kirkjustræti, Kirkjuteig, Kirkju- torg, Kjartansgötu, Klappárstíg, Kleppsveg, Klif- veg, Kringlumýrarveg, Köllunarklettsveg, Lág- holtsveg, Langholtsveg, Laufásveg, Laugarásveg, Laugarnesveg, Laugaveg, Leifsgötu, Lindargötu, Ljósvallagotu, Lokastíg, Lóugötu og Lækjargötu. Allir þeir, sem vegabréfsskyldir eru og, samkvæmt síðasta manntali voru búsettir við þær götur, er nú hafa verið auglýstar, en það eru allar A, B, D, E, F, G, H, I, K og L götur, eru áminntir um að sækja vega- bréf sín nú þegar. Þegar skal tekið fram, að fólk, sem er 60 ára og eldra, getur fengið vegabréf, ef það óskar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. febrúar 1942. AGNAR KOFOED-HANSEN. AiiglýsioB bi trerðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, ákveðið hámarksálagningu á fiski- öngla svo sem hér segir: í sm^sölu kr. 31,26 pr. þús. í heildsölu kr. 34,00 pr. þús. Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðnneytið, 25. febrúar 1942. SIGL A milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip i förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Calllf ord & eiarfe Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Leikfélag jReykjavikMr »» GULLNA HLIÐIÐ" Sýnding í kvöld og annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 í dag. Kýkomiiar fðror Nýtt keramík í miklu úr- vali. Burstasett, mjög smekk- leg. Hárburstar, margar gerð- ir. Tesett til ferðalaga, 3 stærðir. Margskonar skrautvarn- ingur svo sem: hringar, nælur, manchettuhnappar, púðurdósir o. fl. Mikið úrval af handklæð- um og ýmsum vefnaðarvör- um. Ennfremur höfum við fengið mikið úrval áf alls- konar leikföngum. Komið — Skoðið og kaupið. Perlabúðin Vesturgötu 39. flótel Biðrninn vantar stúlku um tima. Hátt kaup. Sími 9292. F k * ^C*~t \ \J Lagarfc^ss fer væntanlega á laugar- dagskvöld (28. febrúar) ' til Siglufjarðar, Akureyrar og húsavíkur. Nýkonraar vörar: NÝTT KERAMIK í miklu úrvali. BURSTASETT, mjög smekkleg. HÁRBURSTAE margar gerðir. TESETT til ferðalaga, 3 stærðir. - , Margs konar skrautvarn- ingur, svo sem: hringar, nælur, manchettuhnapp ar, púðurdósir o. fl. Enn fremur höfum við fengið aftur mikið úrval af alls konar LEIK- FÖNGUM. Komið. — skoðið og kaupið. Winsdsor Hapasin Laugavegi 8. ísvemn óskast strax. Alþýðublaðið. Þakpappi einnig innanhúspappi, 2 tegundir. * 3 þykktir fyrirlíggjandi: ív ÞOELÁKSSON & NORÐMANN, Bankastræti 11. Sími 1280. Sölubörn i Reykjavík og Hafoarfirði. Spegillinn kemur út á morgun. Hér með tilkynnist, að maðurinn minn og faðir okkar, PÁLL STEINGUÍMSSON, BÓKBINDAEJ, andaðist á Landakotssjúkrahúsi þriðjudagihn 24. febrúar. Fyrir hönd mína og barna og tengdabarna. Ólöf Iragibjörg Jónsdöttir. Nýkomið Ullarsokkar. ísgarnssokkar. Silkisokkar. Versl. Goðafoss Laugaveg 5. Sími 3436. Kosoinaaskrifstof- m A Hstans ero t¥ær. báðar fi Al|iýða* lnásinu á 3. otj 6. hæð. Sfimar 5020 og 2931. Vinnið fyrir A- listann. Svarið kttgunarlögam! Bútasala í dag. Verzl. Grótta Laugaveg 19. Vaxdðknr í mörgum litum nýkominn Grettisgötu 57. VERZLC? 2Z8S. Grettisgötu 57 iltbreiðíð Alpýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.