Alþýðublaðið - 26.02.1942, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1942, Síða 2
1 ■túLrnmmLmm ; ;<«ííí(íIí>Í Fimmtudapur 26. fébrúar 1N1 % iff’ Í#; ii------***$)---- 1 v - i ■ y-x./.y. • -■ •• 3 er komin raed appelsinurnar Skipið var róma ð sólárhringá á leið- inni frá Spánf. ARTIC, skip Fiskimála- néfndar kom hiiigað í gærmorgun, en kömst ekki upp að af sérsiökum á- stæðum. Með skipinu koinu þau 350 tonn af appelsínum, sem skýrt var nýlega frá hér í blaðinu, að koma mfyndu innan skamms. Arctic var mJÖg fljótt'í ferðum milU Spáttár og ís- lands. Það var dð eitts 9% sólarhring á léiðirini frá Vigó á Spáni. En skipið var íérigi í för- inni allri. Það fór héðan 8. desember, kom txl Vigó 21. desember og fói* þaðan ekki fýr en 15. febrúar. Varð það því að bíða í spánskri höfn i tæpa tvo mánuði. lil Reykjavíkur-ann- ÁLL H.F. eðá tnenn, sem við hann hafa . verið riðnir, hafa samið nýja revyu — og verður frum- sýning á henni 9. marz n.k. Héitir hún ,Halió, Ameríka* —- og er vitanlega um „á- standið.“ Einn helzti hluthafinn sagði í gær, að meiningin hefði ver- ið að koma fyrr með þennan nýja leik, en við komumst ekki að, vegna hiísnæðisvandræða.“ Leiktjöld verða að mestu leyti þau sömu og í gamán- Ieiknum í fyrra, en mest ann- að verður nýtt. Fjórði þáttur- inn er til dæmis alveg nýr, svo og allir söngvamir, nema kvæðið um Kalla á Hóli, sem náði mikilli hylli leikhuss- gesta í fyrra. Leikendur verða 14—17 — eins og í fyrra, og að líkindum að mestu þeir sömu. Það er allt af þörf fyrir smellna gamanleiki. Það munu hlut- hafarnir í Reykjavíkur-annál komast að raun um nú, ekki síður en áður. „Rauða“ olll tjónl á I fslenzku kolin jafngóð og brún- kolin frá Færeyjum. Framleiðslan verður riúfnijðg aukin. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. TALIÐ ér, að í Botni í Súgandafirði hafi nýlega fundizt brúnkol, sem séu að minnsta kosti jafn góð og hin kunnu færeysku hrúnkol, sem framleidd eru í kolanámun- um við Tvöroyre við Trangisvág. / Efnagreining hefir að vísu enn ekki farið fram á þess- um kolum, en færeyskur námuverkstjóri, sem vinnur í Botns-námunni, hefir látið þessa skoðun í ljós. —---------;-----♦ Þessi nýju kol fundust x Rorrænir tðnleikar ð Karlakór Reykjavikar, Ámi Kristjánsson oy Bjorn élaíssos. NORRÆNA FÉLAGIÐ hér í Reykjavík efnir til nor- ,rænna tónleika hér í bænum á pálmasunnudag, 29. marz n.k. Allir félagar Norrænafélags- ins eru boðnir á þessa tón- leika. Alþýðublaðið spurði form. félagsins, Stefán Jóhann Stef- ánsson, um þessa starfsemi félagsins. „Norræna félagið hefir und- anfarin ár haldið uppi nor- rænni menningárstárfsemi,“ sagði formaðurinn. „Þessir tónleikar eru einn tíðurinh í þeirri starfsemi. Á tóhíeikun- um syngur Karlakór Reykja- víkur, en Árni ICristjánsson og i Björn Ólafsson : léika á píanó og fiðlu. Leikin verðá ög sung . in dönsk, sæhsk, finnsk, norsk og íslenzk lög.“ nyju Botnsfjalli, og er kolalagið um 60 cm. þykkt og virðist ná til beggja hliðá. Eru kolin fallega svört og mjög eldfim. Botnsnáma í Súgandafirði var starfrækt nokkuð í síðasta stríði og unnið þar nokkuð af brúnkolum, sem aðallega voru notuð í Öndundarfirði og Súg- andafirði og gáfust þá sæmi- lega, að minnsta kosti eins og góður mór. En 1939 var stofnað hlutafé- lagið „Brúnkol“ á ísafirði. Var fyrst ráðgert að vinna Gils- námu í Bolungavík. Sú náma var starfrækt af ísafjarðarbæ og Hólshreppi á stríðsárunum síðustu, en reksturinn gekk illa, enda þekking manna á námuvinnslu mjög lítil og tæki ófullkomin. — Var hafizt handa í Botnsnámu. Náman er rétt fyrir utan Botn, í hlíð- inni, vestan Súgandafjarðar. —• Létti það mjög undir við þess- ar framkv., — að vegur til Súgandafjarðar, en félagið lagði auk þess yeg af aðalveg- inum og upp til námunnaf, og Frh. á 6. síðu. Ástæða: Hann yar geymdnr of lengi, áður hann komst á markað —.....-------- S. í. F. mun reyna að fyrirbyggja þetfa. Y SKÝRSLU, er formaður Sölusambands íslenzkra fisk- -*• framleiðenda, Magnús Sigurðsson, bankastjóri, flutti á aðalfimdi sambandsins, kom það fram, að nokkurt tjon hefir orðið á saltfiski þeim, sem fluttur var til Bretlaiids í haust og vetur. Stafar tjón þetta af því, að fiskurinn tók í sig „rauðu.“ Er sljórnin hafin Ástæðan fyrir því að þannig fór, er talin vera sú, að fiskur- inn var geymdur of lengi hér yfir sumarmánuðina, Þetta kefir sakað mjög eftir- spurn efíir þessarí útflutnings- vöru okkar í Bretlandi ,en exm sem komið er höfum við ékki verið krafðir um skaðabætur fyrir þessar skemmdir á fiskin- um. Þá gat Magnús þess, að salt- fiski, framleiddum á þessari vertíð, yrði að líkindum afskip- að strax, eða mjög fljótlega, eft- ir að hann er fullsaltaður, til þess að komast hjá tjóni því, er varð síðast liðið ár. Ennfremur sagði Magnús Sigurðsson meðal annars í skýrslu sinni: „Sá þurkaði fiskur, sem seld- ur og afskipaður hefir verið frá 1. júlí til 1. febrúar er ca. 3800 smál. og hefir hann flutt til eftirfarandi landa: Portugal ca. 2900 smál. Brazilíu — 650 — Argentína — 170 — Cuba — 110 — Óafskipað er ennþá til Suð- ur-Ameríku ca. 500 smál. og fer sá fiskur næstu daga. Verð það er félagsmönnum hefir verið greitt fyrir verkaðan fisk hefir verið sem hér segir: Portugalþurkaður fiskur 254 kr. pr, skip., Fullþurkaður Spánarfiskur 244,25 kr. pr. skpd., % þurkaður Spánarfisk- ur 234,86 kr. pr. skip.” Fisksölusamningurinn við Breta var nokkuð ræddur á fundinum og tillaga kom fram frá Jóni Árnasyni forstjóra o. fl. um að selja Niðursuðuverk- smiðju S. í. F., en henni var vísað frá með rökstuddri dag- skrá. Stjómin var endurkosin, en hana skipa: Magnús Sigurðsson, banka- stjóri, formaður, Jóhann Þ. Jós- efsson, alþingismaður, Jón Árnason, forstjóri, Ól. Jóns- son, útgerðarmaður í Sand- gerði, og Sigurður Kristjáns- son, alþingismaður. Þinginu lauk á sunnudag kl. 7. Að loknum fundi bauð stjórnin fulltrúum til gleð- skapar að Hótel Borg. Um 70 fulltrúar víðsvegar að af landinu sóttu fundinn. Sjómannaskólanefndin er né aö athngar samkepnnisteikningarnar. iita byggingamelstarar hafa ná skifiaó tilðgnnppdráttam. UM ÞESSAR MUNDIR er dómnefnd að velja mn sam- keppnisteikningar að hinum fyrirhugaða Sjómanna- skóla, sem ráðgert er að hyrja hyggingu á á komandi sumri og ætlaður er staður í Rauðarárholti. Hafa 8 menn tekið þátt í■ samkeppninni, sem efnt var tíl, og skilað teikningum. Það var í byrjun janúar, sem ákveðið var að boða til hugmyndasamkeppni um hinn mikla Sjómannaskóla. í dóm- nefndinni eru þeir sömu, sem skipa Sjómannaskólanefndina, en það eru þeir: Sigurjón Á. Ólafsson, form. Sjómannafél. Reykjavíkur, Friðrik Ólafsson, skólastjóri Sjómannaskólans, Jessen, skólastjóri Vélskólans, Ásgeir Sigurðsson, form. Far- mannasambandsins, Hafsteinn Bergþórsson, útgerðarmaður og Þorseinn Árnason, fulltrúi vélstjóra. Húsameistari ríkis- ins færðist undan að taka sæti í dómnefndinni, vegna aðstöðu sinnar, en í hans stað var val- inn Friðrik Halldórsson, form. Wokkrar Jénssonar finns í gæff. Félags ísl. loftskeytamanna. — Auk þessara manna hefir húsa meistari ríkisins tilnefnt tvo arkitekta í dómnefndina, þá Einar Sveinsson og Einar Er- lendsson. í útboðinu að hugmyndasam- keppninni var arkitektum gef- mn frestur til 21. þ. m. og voru teikningamar afhentar nefndinni s.l. laugardag. Er nefndin nú að athuga þær, en ekki er enn hægt að segja um hvenær dómur verður kveðinn upp- V estfirðingaf élagið gengst fyrir Vestfirðingamóti annað kvöld að Hótel Borg. Til skémmtunar verða ræðúhöld, söhg- ur og dans. Félagsmenn eru beðnir að útvega sér aðgöngumiða sem fyrst, en þeir eru. seldir í Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadóttur, svo er litið á, að rikis- stjómin $á' íiafin yfir\ allar almennar Íyðræðisreglur . og siðgæðisvenjur í. pólitískum ; vopnaburði, þá er full ástæða til þess, að alþingi setji greini-1 leg ákvæði um það, hvernig ráðherrum ber að haga sér. \ Misnotkun núvertm0 rikis-, stjórnar á útúarpinú,, gefur fúlla ástæðu til þþúsáy dg -$að\ er algerlega óviðúnánd}, 'að' þjóðin geti átt þess r-on i fram tíðinni, að stjðrnin fremji \ svipuð óhappaperk, eðá gangi jafnvel lengra á þéirri brautJ‘ Þannig fórust Finni Jónssynþ ■ þingmanni ísfirðinga, orð í; gær, þegar kosningafrestunin var rædd í þriðja sinn í Nd. £ gær. í ræðu sinni bar Finnur ‘ fram fyrirspum til forsæt- isráðherra um það, við hverju mætti búast um alþingiskosn- ingar í vor. Væri naúðsynlegt að fá sem fyrst einhverja vissu, hvort stjórnin ætlaði sér að leika sama leikinn þá og nú við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík. — Enda sé ekki laust yið, að vart verði %dð það meðal almennings, að menn; séu famir að óttast um það, að kosningum verði enn frest- að, ef það kæmi í Ijós, að fylgi íhaldsins hrakaði við bæjar- stjómarkosningamar 15. mars;. Ráðherrann svaraði aðallega skætingi, — en vildi þó ekki kannast við, að þetta vekti fyrir stjórninni. UngmennaeltirlUUI. 1 Ed. var frumvarpið um eftirlit með ungmennum til umræðu. Er það sanihljóða bráðabirgðalögum, sem út voru gefin um sama efni i desember s.l. í fm. segir svo, að nú verðí „barnavemdarnefnd eða skóla nefnd þess vís, að hegðun ungmennis sé ábótavant, svp sem vegna lauslætis, drykkju- skapar, slæpingsháttár, ó- knytta eða annarra slíkra lasta — og skal hún þá gera foreldri eða lögráðamanni viðvart, á- minna ungmennið, .... og að- stoða það við vinnuleit eða út- vega því vist á góðu heimili. . , Ef framferði ungmennis er refsivert að lögum, skal barna- verndarnefnd starfa í sam- bandi við héraðsdómará.“ Ef þessi úrræði koma ekki að haldi eða eru óframkvæm- anleg, „má beita hæfilegum uppeldisráðsíöfuiium, . . t. tí. með vistun ungmennis á góðu heimili, hæli eða skóla. Vist á slíkum stöðurrima kottia í stað refsivistar.” Eík- isstjómin fái heimild til áð koma upp stofnunum í þessu skyni. Héraðsdómari fer á- samt tveimur samdómendum með slík mál, syo gg refsimál ungmenna innan 20 ára. Állmiklar umræður urðu um þetta, og tók Sigj^rjþn Á. Ólafs- son fyrstur til máls; Sigurjón Fríí. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.