Alþýðublaðið - 26.02.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.02.1942, Blaðsíða 5
Fbamtudagur 26. iebráur 1S4SL ALÞYÐUBLAölÐ s Hinn ósýnilegi her í Júgósknríu. ----------------. Barátta Júgésiafa við setuliðfHitiers. Roosevelt er líka góður gestgjafi. IJÚGÓSLAVÍU ólgar allt í óeirðum. Það er ekki yfir- lýst styrjöld og ekki dreifistyrj- öld, heldur ný tegund styrjald- ar, háð af ósýnilegum her, sem ósýnilegir herforingja hafa skipulagt. í dreifistyrjöld heyja smá- hópar styrjöldina, án þess að hafa nokkurt samband sín á milli. En í þessari ósýnilegu styrjöld, sem nú er háð í Júgó- slavíu,.er ö]Iu stjórnað frá ein- um stað. Með mörgum hreyf- anlegum sendistöðvum getur herforingjaráðið haft samband við lið sitt úti um allt lándið. Á þennan hátt er hægt að skýra, hvernig á því stendur, að smá- uppreisnir verða norðan til í landinu, til iþess að leiða að sér athygli Þjóðverja, þegar þeir eru ao búa sig undir einhver stórvirki sunnan til í landinu. Það er ekki hægt að berjast við her, sem ekki er sýnilegur, og þetta er Þjóðverjum ljóst. Þess vegna ákvað þýzka her- stjórnin í síðast liðnum október- mánuði að reyna að semja frið. Að kvöldi hins 5. október lagði Djura Dokich hershöfð- ingi, sem er Quisling númer tvö þeirra Júgóslava, af stað upp á fjall eitt suðvestur af Belgrad, ásamt tveimur þýzkum herfor- ihgjum, sem vorú fulltruar yf ir- manns þýzka hersins þar í landi, von Dankelmanns hershÖfð- ingja. Klukkan ellefu um kvöldið komu þeir á staðinn, sem um hafði verið samið við ósýnilega herinn gegnum stuttbylgjustöð. Skyndilega komu tíu vopnaðir menn út úr myrkrinu, klæddir einkennisbúningi herforingja í hinum reglulega júgóslavneska her. Þeir ávörpuðu sendimenn- ina á þýzku og tilkynntu þeim, að þeir yrðu leiddir fyrir her- foringjaráðið á aðalstöðvunum og yrði því að binda fyrir augu þeirra. Að því loknu voru þeir —leiddir inn í bíl. í nærri því tvo klukkutíma - var vagninum ekið ef tir hræði- rega vondum vegum unz komið var á áfangastaðinn. En þar var Dokich herforingja og félögum hans hjálpað út úr vagninum, og því næst voru þeir leiddir inn í hús. Þar var leyst frá augum þeirra, og nú stóðu þeir and- spænis yfirforingja hins ósýni- lega hers, en ef hann verður heppinn, mun hans verða getið í mannkynssögunni á borð við þjóðhetjur svo sem Juarez og Bolivar. Foringi hins ósýnilega serb- neska hers er Draja Mihailo- vich, sem er kvæntur maður, 47 ára að aldri, og á fimm börn. í frítímum sínum leikur hann á mandólín og syngur serbnesk alþýðulög. En hann er þekktur sem einn af beztu herforingjum Serba. Árið 1912 barðist hann við Tyrki, árið 1913 við Búlgari, á árunum 1914—1918 við Aust- urríkismenn, Ungverja og Þjoð- verja, og í iþessu stríði við Þjóð- verja og ítali. Á tímabilinu núlli heimsstyrjáldanna var hann yngsti herforinginn í her- foringjaráði Júgóslava. Þýzki herforinginn hóf fyrst máls: „Yfirmaður minn hefir beðið mig að skýra yður frá því, að hernaður yöar sé ólóglegur og að ekki sé hægt að f ara með j fanga, sem við náum frá yður J eins og aðra stríðsfanga. Her Júgoslava hefir gefizt upp, og ef þer haldið áfram að berjast, hafið iþér rofið loforð, sem yfir- maður yðar gáf. En þrátt fyrir þetta hefir von Dánkelman hershöfðingi gefið mér umboð til þess að semja við yður. Hann er fús til að gefa mönnum yðar upp allar sakir og einnig yður sjálfum. Ennfremur er hann fús á að taka til athugunar þá friðarskilmála, sem þér kunnið að fara fram á. Við vonum, að við getum komist að samkomu- lagi við yður, og við vonum enn fremur, að þetta stutta vopna- hlé verði upphaf algers friðar í landi ýðar." Mihailovich svaraði: >rÉg hefi ekki í hyggju að eyða löngum tíma í að hugleiða, hvort þýzk- ur herforingi hefír rétt til þess að sakast um rofin loforð eða ekki. En ég vil leggja áherzlu Riddaralið Ástralíii. í;S:;:,'::;v:*'^ ¦ .... ¦¦'. , '¦> '"Xi^ísSSx Roosevelt sker sneið af steikinni handa Leigthon McCarthy, sendiherra Kanada. / * Það eru fleiri en Rússar, sem hafa riddaralið. — Hér er ríð- andi hermaður í her Ástralíu. é, að ég hefi aldrei rofið loforð, sem ég hefi gefið eða neinn af yfirmönnum mínum. Það er satt, að júgóslavneski herinn gafst upp, en serbneski herinn hefir ekki gefizt upp. Júgóslav- —neski herinn gafst upp með því skilyrði, að allt yrði óbreytt í Júgóslavíu. En þrátt fyrir það hafið þið haft þar herútboð;" Eftir tveggja klukkutíma samræður sagði Mihailovich við Þjóðverjana: ,^Ég get ekki sagt yður, hvérsu lengi við munum berjast. En ég get sagt ykkur, hvenær við hættum baráttu okkar. En það verður þann dag, sem Þjóðverjar gefast skilyrðis- laust upp fyrir bandamönnum, eða þann dag, sem síðasti þýzki hermaðurinn fellur. Það er þýðingarlaust að ræða um frið- arskilmála. Þér óskið eftir að berjast til fullkomis sigurs. Við munum berjast þangað til bandamenn vinna fullkominn sigur." Því næst var aftur bund- ið fyrir augu þeirra og þeim var fylgt til baka. Enda* þótt meginhluti jugó- slavneska hersins væri neyddur til þess að gefast upp fyrir Þjóð- verjum, voru þeir mjög margir, einkum serbneski hluti hersins, sem aldrei gáf ust upp. Og marg- ar herdeildir hafa búið um sig í fjallavirkjum. Margar her- deildir hurfu alvopnaðar upp í f jóllin. í þrjá mánuði gerði þessi leynilegi her ekkert vart við sig, en svo loks komst skriður á. Eina nóttiná réðust serbneskar hersveitir á Kerestinech-fanga- búðirnar og leystu út 80 fanga, áður en þýzku yfirvöldin vissu hvaðan á sig stóð veðrið. Tveim- ur nóttum seinna voru allar símalínur í Belgrad klipptar sundur. Þýzki yfirforirjginn, von Schröder, nefndi þetta „heimskulega skemmdarstarf- semi" var það ekki fyrr eh „heimskulegu skemmdarstarf- semi" var það ekki ibyrr en seirit og síðarmeir, að von Schröder frétti, hvað gerzt hafði í Herzegovinu, Montenegro og Sandjak. Vegna þes að símalín- urnar voru skornar sundur, kom hjálparliðið of seint á vett- vang, en þo nógu snemma til þess að finria lík þúsunda naz- ista. Þessa sömu nótt höfðu serb- neskar liðssveitir umkringt nokkrar nazistaherbúðir og lög- reglustöðvar. Enginn nazisti var tekinn til fanga, og enginn vaír skilinn eftir á lífi. Það voru því engir til frásagna um það, sem hafði gerzt. Þjóðverjar komust brátt að raun um, að serbnesku her- Frh. á 7. síðu. Hvaða lögregla á að stjórna umferðinni? — íslenzk? — Brezk? — Amerfksk? — Bjarnaborg og Alþingis* húsið, sandpokar, járnbrúsar — og loftvarnir. ÆTLAR ÍSLENZKA LÖG- BEGLAN aff hætta a« stjónaa amferðinni hér í bænnm?" Þannig: spyr bifreiðarstjóri í bréfi til mín í gær — ogr bann heldur á- fram: „Ég spyr af tilefni tilkynn- ingar, sem yfirforingi ameríkska lögregluliðsíns hefir látio* birta al- menningi. 1 ÞESSABI TILKYNNINGU stendur, að vegfarendur séu að- varaðír um að hlýða tafarlaust bendingum og fyrirskipunum ameríkskra lögreglumanna, sem stjórna umferðinni. Nú er það vit- að, að umferðareglur eru margs konar. íslenzk lögregla hafir eina, brezk aðra og ameríksk þriðju. EF ALLIK S-ESSÍB lögreglu- menn fara svo að stjórna umferð- inni, hver eftir sinni aðferð, verð- ur úr þessu fullkomin ringulreið.. Ég tala um þetta af reynzlu. Ég hefi tekið upp þann sið, að hlýða aðeins fyrirskipunum íslenzkra lögregluþjóna, af því að ég hefí talið, að erlendir lögregluþjónar væru í umferðinni aðeins til að sjá um að farartæki þeirra féllu inn í reglur hinnar reykviksku umferðar. ÉG GET EKKI skilið aðvörun hins bandaríkska lögregluforingja á annan hátt en þarin, að banda- ríksk lögregla hafi nú tekið um- ferðaeftirlitið í sínar hendur. Og e£ svo er: Hvaða hlutverk hefir þá lögreglan orðið hér í bænum? Og hvaða ástæða er þá til þess að auka hana? Vill lögregiustjóri vin- samlegast ekki skýra þétta mál fyrir okkur?" „SÓLON" skrifaði mér eftirfarandi bréf fyrir nokkrum dögum: „í Reykjavík stendur vegleg bygging við Austurvöll. Það er Al- þingishúsið. Þar ráða alþingismenn fram úr vandamálum sinnar ást- kæru þjóðár og semja og sam- þykkja lög. Þeir hugsa og starfa svo mikið, að þeir ná aldrei sex- tugsaldri, en þá er blómaskeið enskra þingmanna að hefjast, a6 því er áreiðanlegur söguhöfðingip Jónas Jónsson frá Hriflu, hermir. Ef menn vilja sjá ávextina af starfi. þingmanna, þá þarf ekki.annað ea að fletta Alþingistíðindunum. Þaa eru flokkuð niður í dieiidir, A- deild, B-deild, C-deild o. s. frv., eftir vitamíngildi þeirra. Fyrstu Alþingistíðindin, er gefin voru út, voru skelþunnir bækllhgar, en þau síðustu eru álíka þykk og Biblían. Starf alþingismanna er mikið en vanþakklátt ÞA FÁU DAGA, sem Alþingi situr ekki á rökstólum, hugsa ráð- herrarnir og starfa. Þá fasðast stundum bráðabirgðalög, sem þegn- um hins íslenzka lýðveldis ber að hlýða og haga sér eftir. Nýlega voru gefin út lög um verjur gegn eldsprengjum og öðrum vígahnðtt- um. Skyldi í hverju húsi vera á- kveðinn f jöldi sanddunka og sand- poka, og var skýrt fram tekið, að þeir skyldu geymart í hósum ianL EKKI ALLS FYBJB LÖNGU varð mér gengið fram hjá hinu ævintýrlega timburhúsi, Bjarna- borg, hérna^inn við Hverfisgötu. Hinar f jölmörgu tröppur þess voru þaktar sandpokum og sanddunk- um(!) og þurfti sérstakt lag til þess að komast ínn í húsið án þess að snerta fyrr nefndar verjur. — Prh. á 6. sífks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.