Alþýðublaðið - 26.02.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.02.1942, Blaðsíða 6
 mmimm&m I.IIKi. n«i... Fimmtudttfftur £8. febrúar 1942. .....ríil^iili,,,,.,,,, Tveggja maíina kafbátur. Eftír Jeifturárés ^ajsana^ ,a Ifewai, voru hinir litlu,, áður óþekktu tveggja manna feaffeátár lapang, mjög umtalaðir. -— -.,:íÁ^;myndinni sés| ehui þeirra. aipýðnbranðgerðin og Tírainn. rj~\ ÍMJNN er í gær með hnútu- >-\- kast til Mþýðubrauðgerð- arinnar og perscmtilegar svíyirð- ingar um forstjóra hennar, Guðm. R. Oddsson, . Tiléfnið til þessara ilhnda er það, að kona nokkur kveðst haf a fengið -neitun, er; hún.bað: úm mjólk í i Alþýðubrauðgerðinni S. 1. sunnudag, en hafi hinsvég* ar verið vísað á Bretabúð við hliðina, og iþar hafi hún fettgið mjólk fyrir kr. 1,10 líterinm Þá telur blaðið, að Bretabúð þessi hafi fengið húsnæði sitt á þann hátt, að iðnaðarfyrirtæki nokkru hafi verið sagt upp og það þannig orðið að víkja fyrir Bretabúðinni. '., Loks skorar blaðið á „forráða- menn Mjólkursamsölunnar*' að koma í veg fyrlr, að slíkt endur- taki sig. Alþýðublaðið hefir kynnt sér jþetta tvennt: ,1. Mjólk vantaði í Alþýðu- brauðgefðina til kl. tæplega 3 s. 1. sunhudag. 2. Mjólk er ekki hægt áð.fá frá Mjólkursamsölunni eftir kl. 11 f. h. á sunnudögum, eftir því sem sagt var í síma 2345, en iþaðan er mjólkin afgreidd til búðanna. Aðalbúð Alþýðubrauðgerðar- innar er á Laugavegi 61 og er opin til kl. 5 á sunnudögum. Veitingastofa hennar er hins vegar á Laugavegi 63, og er hún opin fram eftir kvöldinu. Eins og á öðrum veitingastofum, er mjólkin þar seld við hærra verði. f þessa veitingastofu Al- þýðubrauðgerðarinnar fara 30 lítrar af mjólk daglega, ætlaðir til veitinga að kvöldinu. Það getur nú ekki verið á- rásaréfni á Alþýðubrauðgerðina fié nein Önnur bakarí, þó að mjó'lk sé ekki til-.alveg fram að lökunartíma. Því þegar mjólk þrýttir, sem að sjálfsögðu er ekki'hægt að sjá fyrirfram, er ekki hægt að fá hana í Samsöi- unni. Þar ér lokað fyrir allá s£- greiðslu kl. 11 fc h. Sjálf lokar Samsalán öllum sínum búðum kl. 1 e. h; Þeini, sém selja mjolk fyrir Samsöluna, er auk þess gert eins erfitt fyrir og hægt er við sölu mjólkurinnar, t. d. | eru greiddir enn 2 aurar af: lítra í sölulaun fyrir að selja mældu mjólkina, eins og var fyrir stríð.- Það segir.sig sjálft, a§ af því er er aðeins tap, enda f ást fáir til að hafa slíka mjólk til sölu. Flöskumjólkin er hins vegar takmörkuð vegna tappaleyéis. Alþýðublaðinu . er kunnugt um það, að enga flöskumjólk er að fá, né heldur brúsamjólk í sumum mjólkurbúðUm bæjar- ins, eftir kl. 10 á morgnana. Stafar þetta eingöhgu af því, að Sánisalán vill ékki lækka sig úr 2 aura sölulaununum af líter, sem allir sjá, að er hin mesta ósanngirni, a. m. k. ef það hafa verið sanngjörn sölulaun fyrir stríð. Þannig er mjólkursamsal- an sjálf orsök að iþví, að erfið- leikar eru á því að fá mjólk fram eftir deginum, og sízt er hægt að ásaka búðir bæjarins þó að þær séu mjólkurlausar löngu ef tir að Samsalan er hætt að afgreiða mjólk. Hvað veitingastofu Aíþýðu- brauðgerðarinnar snertir, þá hefir hún leyfi til að selja mjólk eins og aðrar veitingastofur, og það getur ekki taKzt úr hófi fram, þó að hún fái í því skyni 30 ltr. á dag. Og ekki hefði kon- an, sem til <Tímans kom, verið betur sett, ef engin mjólk hefði fengist þar heldur. Það er loks hreinn tilbúning- ur hjá Tímanum, að iðnaðar- fyrirtæki eða ýfirleitt nokkrum hafi verið sagt UPP vegna þess- arar veitingastoftt. Rógur Tím- ans um Alþýðubrauðgerðina nær þvf ekki tilgangi sínum, né Útsvör togarafélaganna. Frh. af 4. síðu., ésjajdan ;í ¦ Ha|narfirði,'• e^-^j^ urjöfnunarnefndin þefir neyðzt til að leggja á útgerðarfélög þar miklu hærri útsvör en sam- tímis vOru lögð á sambærileg félög í Reykjavík. í blaði, sem Sjálfstæðismenn gáfu út í tíafharfirði, stóð t. d. einu sinni þessiklausa: „Hér í bænum (c: í Hafnar- firði) greiða 8 togarar og fisk- verkunarstöðvar þeirra 103 þús. kr. í útsvar, en í Reykjavík greiða 23 togarar og fiskverkun- arstöðvar þeirra samtals 67 þus. kr." Ekki var Hafnarfjörður tek- inn til fyrirmyndar þá, þegar útsvarið virðist hafa verið 4 sinnum hærra á skip þar en í Reykjayík. f sama blaði, tveim árum seinna, þar sem segir frá því hvernig sósíalistarnir' í Hafnar- firði píni gjaldendurna þar, er upplýst, að það ár borgi 8 tog- arar í Hafnarfirði samtals 95 600,00 kr. í útsvar, en sam- tímis greiði 20 togarar í Rvík aðeins 41 400,00 kr. eða umþað bil 6-falt hærri ttpphæð á skip í Hafnarfirði. Ekki þótti niður- jöfnunarnefnd Reykjavíkur þá nauðsynlegt að hafa útsvarið sambærilegt í Reykjavík á hlið- stæð fýrirtæki þar. Nei.'betta ermeð öðrum orð^ um þannig, að þegar lagt er til- tölulegá hátt útsvar á útgerðar- fyrirtækin í Hafn&rfirði, heldur Reykjayík sig langt fyrir neðan og sósíalistar í Hafnarfirði eru útmálaðir :og skammaðir fyrir háa skátta. En þegar útsvörin á þessu fyrirtæki eru tiltölulega lág í Hafnarfirði,\þykir nauð- synlegt að binda sig við þau, og Hafnf jrðingum kennt um hve óheyrilega lág þau séu. Ekki bar heldur á því að út<- gerðarmennirnir í Hafnarfirði hlypu langt méð togara sína þegar útsvörin voru miklu hærri þár en í Reykjavík, þó að reyndar einstaka hefðu það við orð. Og ekki ber ég heldur mikinn • kvíðboga fyrir því, að reykvískir útgerðarmenn hlypu langt með sín skip, þó að út- svörin á iþeim yrðu eitt ár hærri, en í Hafnarfirði. Þá grýlu er naumast hægt að taka alvar- lega, enda er þetta óframkvæm- heldur hafa árásir hans á Gtið- mund R. Oddsson við neitt að styðjast. Aftur á móti var Framsókn- armgnni nokkrum eitt sinn trú- að fyrir því, að hafa með hönd- um. úthlutun ávaxta eftir lyf- seðlum. Gekk úthlutun iþessi nokkuð skrykkjótt, og var talið að ýmsir, er enga lyfseðla höfðu, fengju ávexti, en þeir ekkert, er þurftu þeirra. með. Svo hætti þessí maður skyndilega að hafa verk þetta með höndum og lækkaði um leið í tigninni hjá Ríkisskip, en þar munhann hafa unnið. Ekkert var gert opinbert um ástæðu fyrir þeirri breyt- ingu, en þar með er ekki sagt, að ekki verði gerð tilraun til að rifja málið upp, ef manni bess- um á að haldastuppi að senda frá sér óhróðiu: og upplognar sakir úr skúmaskótum Tímans til saklausra manna. ankgt áð mestu og mastti f æra gi|d.'r^k;.að:þyí. ' :' 'W er enn eitt atriði ótaUð í þessum útsvarssamanburði s.l. ár, og það ér að síðari hluta árs- ins á undan (1940) gengu hafn- firzkir útgerðarmenn inn á af fúsum og frjálsum vilja að leggja á sig aukaútsvar fram yfir alla aðra gjaldendur bæj- arins, sem nam mörgum tugum þúsunda króna, og þegar verið er að gera samanburð á útsvör- unum, mætti vel taka þessa upphseð með. Má segja það l>afnfirzkum útgerðarmönnum til maklegs hróss, að þeir gengu til samn- inga um þessa aukagreiðslu til bæjarins, þegar vel fór að ganga hjá þeim og bærinn þurfti þá í bili fjárins með, án þess að beim bæri til þess nokk- ur skylda, og þó að við höfum yerið táldir óbilgjarnir ír álög- um, Alþýðuflokksmenn, verðuc þetta áreiðanlega munað, enda má það, þyí ég veit ekki til, að þessi aukaskattur háfi' nokkúrs staðar verið greiddur. Ég tel nú með ofanrituðu sýnt, hve fáránlegt það er, að yilja klína því á Aiþýðuflokk- inn í Hafnarfirði, að. útsvör tog- arafélaganna í Réykjavík s.l. ár voru ekki hærri en raun bar vitni um, — og að þau vorn tögð á éftir Qðrurri regíúm én beitt var við venjulega borgara, Þá er aðeins eftir ein athuga- semd við Tímagreinina, sú síð- asta og lítilmótlegasta, r— að böndin berist fyrst og fremst að okkur Alþýðuflokksmönnum vegna sambands okkar við stríðsgró^af^yfktækih í Hafnar- f&öí.' ;'' .;'"'." .';¦ ,'" Um þetta atriði, svo góð- gjarnt pg, vinsamlegt sem það er, skal ég láta það eitt nægja að skýra frá,, hyernig heildar- upphæð útsyaranna í bænum hefir verið.ákveðin síðustu árin, þyí að á þyí atriði ber hinn pólitíski meirihluti bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar ábyrgð, fyrst pg fremst. Árið 1926, þeg- ar Alþýðuflpkkurinn tók við stjórn bæjarmálanna í Hafnar- firði, kpmst útsvarsupphæðin í fyrsta sinn yfir 200 þús. kr. í 14 ár, allar götur framtil 1940 var útsvarsuþphæðinni haldið niðri milli 2 og 3 hundruð þús. kr. á ári. Var þetta gert fyrst og fremst vegna örðugs atvinnuá- stands, og þar af leiðandi lítillar gjaldgetu bæjarbúa, og fyrir- tækja þeirra, sem í bænum áttu heima. En árið 1941, strax og móguleikar voru fyrir hendi að hækka útsvöriMj voru þau líka hækkuð mjög verulega, eða úr ca. 250 þús. krcárið 1940 óg í ca. "000 þus. kr, árið 1941. Var þessi upphæð um Vi milljón kr. hærri en þurfti til að Standa undir venjulegum rekstri bæj- arins og var að niestu notuð til að greiða skuldir. í ár, 1942, er gert ráð fyrir, að þessi upphasð verði enn hækkuð í \Vz milljón kr. og er þá gert ráð fyrir að allar skuldir bæjarins, hverju nafni sem nefnast, yerði greidd- ar og þó verulegur afgangur geymdur til síðari þarfa. Getur nú blaðið velt því fyr- ir sér þangað til næst, hvort þetta muni gert með sérstakri BRÚNKOLIN 3FrH. af Z.,.s. eir sé yegur um TSQl meér4 langur. lT- ' '¦¦ ) Fullkomin nýtízku txeki haf a verið fengin tíl námunnar, ,tS vísu eru þau ekki stór eð* miðuð við mikinn námarekst- ur, en' þau eru talin góð. 'Þá var og ráðinn tU verkstjórh- ar í námunni færeyskur mað- ur, sem unnið hefir í kolanám- unum við Tvoreýré. Þarna var komið upp .bráðabirgðaskýJum. fyrir verkamenn,: en aðeins 3 menn hafa unnið þarna und- anfarið. Er nú í ráði að fjðlga verkamonnum og ráða meðal annars nokkra vana námu- menn frá Færeyjum og láta þá kenna íslenzkum verkamönn- um. ALWNGI Frh. af 2. s. lagði áherzlu á það, að allar slíkar ráðstafanir gagnvart unglingum, t. d. ungum súlk- um, sem lenda á glapstigum, yrði að gera með ýtrustu var- færni og réttlæti, svo að þær yrðu ekki til ills, og yrðu ekki því til trafala, áð hinar ungu sálir hyrfu aftur lá eðlilegár brautir. HANNES Frh. af 5. s. „Ansi eru þeir svalir í hennl Bjarnaborg," hugsaðiég og hélt á- fram leiðair minnar. — Nú; líðá nókkrir dagar, og í>á skeður það einn dimman miðaftan; :sem marga hafði dreymt fyrir: Jeríkóborgar- blástur kveður við; hann smýgur gegr>um merg og bein og skiþáf fólki að hverfa í kjallarána. Það er eitthvað óhreint í loftinu; já, margt býr í þokúnhi Nú var allt í einu kpminn dagur saíidþdkanria og dunkanná! Mér yarð/ 'hugsað 'tif Bjaraborgar. ' Áö KVÖEDI HINS SAMA »AGS óg blásturinn kvað við, íabbá %¦ fram.hjá Alþingishúsinu við Austf urvöll. Er það. sem mér .sýnist? Já, svo sannarlega! i>arna stán.dá eins og sérstakir heiðursverðir eða lífverðir og í fallegri og skiþulegri' röð; fyrir framan sjálft Alþingis- húsið, sjálfa lagabálkaútungunar- vélina, 4 sandpokar pg 4 sanddunk- ar. Þetta er mjög athyghsvert. Og sérstaklega dásamlegt til eftirT, breytni. — Það er sagt, að brénnt barn forðist eldinn. Sennilega verða því sanddúngarnir og sandpokarnir geymdir inni í húsum þeim, sem rísa munu af grunnum Alþingis- hússins og Bjarnaborgar". Hanncs á horninu. hliðsjon af hagsmunum stríðs- gróðamanna. Þó að hér hafi orðum aðallega verið beintvtil „Tímans", er það að gefnu til- efni í grein blaðsins um þetta efni í dag, en vitanlega eiga blöð Sjálfstæðisflokksins : hér óskilið, 'mál, því að hér er um gamalt mál að ræða af beirra hálfu, sem Tíminn aðeins hefir tekið upp til að undirstrika bandalagið milli flokkanna í skattamálum eins og áður ér að vikið, sem" virðist eftir þessu eiga að vera þannig, að sérstak- ar útsvarsreglur eigi að hafa um stríðsgróða togaraeigend- anna í Reykjavík, en skattur á launaf ólk eigi í staðiim að bréytast skv. frumvarpi Fram- sóknarflokksins, er lagt var fram á síðasta alþingi. 24Á '42. ,w Emil Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.