Alþýðublaðið - 26.02.1942, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 26.02.1942, Qupperneq 8
a ALt»ÝÐUBU«I« Fimmtudagor 26. febrúar 1942. O L. laugardagskvöld var leikið í útvarpið leikritið flótta“, sem Leikfélagið hef- ir sýnt hér í vetur. í leilcnum heyrist útvarpsþulur segja, að jrá London hafi frétzt, að Chamberlain hafi haldið ræðu, og sagt horfur á, að friður gæti tekizt. Um þetta leyti var sendi- sveinn að afhenda konu nokk- urri í Austurbænum símskeyti. Stóð konan í dyrum hjá pilt- inum, en heyrði til útvarpsins gegnum opnar dymar. Fórnaði hún óðara upp höndunum og hentist inn til bónda síns, sem hafði lagt sig eftir kvöldmatinn. Hún hristi karlinn óþyrmilega og æpti: „Upp með þig, Gvend- ur, upp með þig, stríðið er búið i útvarpinut“ * BRYNJÓLFUR BISKUP OG STÚLKAN RYNJÓLF BISKUP bar eitt sinn að, sem maður átti vingott við stúlku, sem var í Skálholti. Mælti þá biskup: JFúlt brúðkaup og fámannlegt < Stúlkan leit við honum og svar- aði: ,0g komu þó fleiri en boðnir voru/ Biskup gekk þegjandi burt. * SKOTINN ER SAMUR VIÐ SIG CINTOSH í Aberdeen er íþróttavinur og vill gjam- an sýna það í verki. Það henti hann um daginn, að hann festi upp svolátandi auglýsingu: „Fimm sterlingspunda verð- launum heiti ég þeim, sem fyrstur syndir yfir Atlantshaí- ið. En um nóttina varð hann andvaka, hann bylti sér í rúm- inu og köldum smta sló út um hann allan. Eldsnemma um morguninn spratt hann á fætur og æddi þangað, sem auglýsingin hékk og bætti þessum tveimur orðum við: í kafi.“ * RÆNN er skallinn á blessuðum karlinum hon- um Ingólfi Arnarsyni í dag,“ sagði maður nokkur þegar hann gekk fram hjá myndastyttunni á Austurvélli um daginn. leyndarmálum sínum og brosa hvort við öðru og í dögun siglir skipið af stað með flóðinu og sólin skín og máfarnir garga. Bergmál liðinna alda hljómar ennþá í eyrum hins sofandi ferðamanns og hann dreymir horfna heima og hann lifir á liðnum árum í draumi. Hann sér hafið og skipið, veggi Nav- ronhúss og vagninn, sem skrölt- ir eftir ósléttum vegunum í Comwall,eins og þeir voru í þá daga. Hann sér Harry koma inn í svefnherbergi Donu meðan hún er að setja rúbínsteinana í eyru sér. Hann sér William með litla, óræða andlitið og loks sér hann „Máfinn“ liggja við fest- ar á voginum, og trén, sem slúta yfir árbakkann og fuglar syngja í trjánum. Og meðan hann ligg- ur þama á bakinu og dregur ró- lega andann, dreymir hann um löngu liðið sumar, þegar ævin- týrin gerðust og vogurinn var felustaður. II. KAFLI Kirkjuklukkan sló um leið og vagninn skrölti inn í Laupcest- on og rann upp að veitingahús- inu. Ekillinn nöldraði og félagi hans snaraðist ofan úr sæti sínu og hljóp. fram fyrir hest- ana. Ekillinn bar tvo fingur upp að munninum og blístraði. Skyndilega kom þjónir hlaup- andi frá veitingahúsinu, neri stírumar úr augunum og horfði undrandi á komumenn. — Hafið hraðan á. Komið með vatn og hey handa hestun- um, sagði ekillinn um leið og hann stóð á fætur, teygði úr sér og svipaðist um, en félagi hans reyndi að hrista dofann úr fót- um sér. — Klárarnir eru ekki orðnír uppgefnir ennþá, sagði hann lágt. — Ef til vill eru þeir þess virði, sem Sir Harry borgaði fyrir þá, þegar alls er gætt. Ek- illinn yppti öxlum. Hann var orðinn svo þreyttur, að hann nenti ekki að tala. Vegirnir vora afarvondir, og ef hestarnir hefðu verið orðnir uppgefnir eða hjólin brotin undir vagnin- um, hefði það lent á honum. en ekki félaga hans. Hann hefði fengið skammirnar vel úti látn- ar. Hann hefði viljað fara hægt yfir og honum fannst ekkert liggja á. En það var nú víst öðru máli að gegna um húsmóð- ur hans. Hún var í illu skapi og vildi hvergi nema staðar. Sem betur fór var hún steinsofandi núna og lá inni í vagninum. En þar fór hann villur vegar, því að þegar þjónninn kom aftur með sína vatnsfötuna í hvorri hendi til þess að brynna hestun- um, var vagnglugginn opnaður skyndilega og húsmóðir hans stakk út höfðinu og var ekki sérlega svefnleg á svipinn. Augu hennar vora björt og fög- ur og röddin jafnkuldaleg og skipandi og áður: — Hvernig í dauðanum stendur á þessari dvöl? spurði hún. — Stanzaðirðu ekki til þess að brynna hestunum fyrir þremux klukkutímum? Ekillinn varð dauðskelkaður, en bað hana þó að vera þolin- móða. Hann klifraði ofan úr sæti sínu og gekk að gluggan- um. —- Hestarnir era ekki vanir svona mikilli áreynslu, frú mín, sagði hann. -— Þér gleymið því, að síðustu tvo dagana höfum við farið nærri því tvö hundruð mílur — og auk þess eru veg- irnir ekki heppilegir fyrir svona feita hesta. —Þvættingur, hreytti hún út úr sér. — Því betur sem þeir era fóðraðir, því þolnari eru þeír. Eftirleiðis hvílið þér hest- ana aðeins þegar ég segi yður til. Borgið manninum þama það, sem við skuldum honum, og svo höldum við áfram. — Já, frú mín. Maðurinn snéri sér undan og varð þrjózkulegur á svipinn. Svo kinkaði hann kolli til félaga síns og steig aftur upp í sæti sitt. Það var farið aftur með föt- urnar og þjónninn gapti af undrun. Hestamir frísuðu og tóku aftur sprettinn út á ójafn- an veginn. Dona starði út — og studdi hönd undir kinn. — Börnin voru enn þá sofandi, það var þó betra, og jafnvel Prue, barn- fóstran, hafði ekki bært á sér í tvo klukkutíma eða lengur. Veslingurinn hún Henrietta m&mmijb wówm Húb bað haiis. (Honeymon ki Bali). Ameríksk akemmtimynd. Fred MacMurray og Madeleine Carroll. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning 3.30 6,30. SKEMMDARVARG- ARNIR Wildcat Bus) með Fay Wray og Charles Lang. litla hafði verið lasin og lá upp við öxlina á bamfóstranni. Jaroes hreyfði sig ekki. Hann svaf djúpum og væram barns- svefni. Hann myndi ekki vakna fyrr en komið væri að leiðar- lokum. Og hvemig myndi verða tekið á móti þeim þar? Þjón- amir myndu nöldra og vera í illu skapi yfir því að vera ónáð- aðir og allt yrði í ólagi. Og allt Fyrir stríðshest varð Quix- ada að nota gamlan, tryggan hestur, en var nú orðin renglu- leg eins og húsbóndinn, og svo horað, að heita mátti, að hvert bein í líkama hestsins sæist út í gegnum skinnið. Flestir riddaranna í bókum Quixada riðu hestum, sem báru mjög falleg og hátíðleg nofn. Hann sá því, að hann gæti ekki lagt út í æfintýrin án þess, að gæðingurinn hlyti fyrst eitt- hvert sómasamlegt nafn. Hann braut heilann um þetta í fjóra daga og kaus þá að siðustu nafnið Rósinanta, og var mjog ánægður með það. Þegar Quixada hafði þannig valið hesti sínum viðeigardi nafn, þótti honum eklci annað sæma en að taka sjálhir ein- hverja nafnbót, er honum sæmdi. Hann hugsaði nú um þetta í átta daga og ákvað þá að kalla sig Don Quixóte*) de la Mancha. Eitt vantaði þó enn til þess, *) frb. Kíghóti. ■ NYJA BIO BS Nýliðarnir. (Buck Privates). Ameríksk gamanmynd um hermannalíf og her- mannaglettur. Aðalhlut- verkin leika: Bud ABBOTT, Lou COSTELLO og “The Andrews Sis- ters.” Sýnd kl. 7 og 9. Lægra verð kl. 3. þetta var aðeins vegna þess, að henni hafði skyndilega dottið í hug að hverfa burtu frá öllu draslinu í London: sífelldum kvöldveizlum, spilaveizlum, viskystaupum eiginmannsins og hinu meiningarlausa daðri við Rockingham. Henni var farið að hundleiðast þetta allt saman og það var orsök þess, að nú var hún að hrekjast hér á að Don Quixóte gæti byrjað ferðir sínar. Hann bar cínt nafn og átti hest og var vopnum bú- inn. En allir frægir nddarar, sem hann hafði lesið um, unnu einhverri heiðursjómfru, sem þeir helguðu dáðir sínar. Don Quixóte varð því að velja sér einhverja jómíx-ti, sem hann gæti unnið afrek sín fyrir. En skrítið var það, að bonum datt engin önnur stúlka í hug að undanteknum frænku sinni og ráðskonuj en kvenmaður nokkur í nágrannaþórpinu To- boso. Hún var nú reyndar bara fá- vís sveitastúlka, sterkbyggð og útitekin af vinnunni úti á ökr- unum. Hún kunni hvorki að lesa né skrifa, og rödd hennar var djúp og grófgerð eins og karlmannsrödd. En í augum hins hálfsturlaða Don Quixótes var hún upp frá þessu göfgasta og fríðasta prinsessa í öllum heimi. Skírnarnafn hennar var Al- donza, en Don Quizóte fannst ■ LBB// POOR K'ID, " 5HE Blf OFF K\ORE THAN 6HE COUUPj CHEW// wm. WHATS ZORA UP 70 WOW?/....WE'S...U SLAtNSi! MAtJGŒ. Wíi7 BLAfNEU Wfn i'.nnir * Örn: Vesalings Lillí! Hún ætlaði sér það, sem henni vai um megn. Örn: Hvað skyldi Zóra nú ætla að gera? Hún er að .... Blein! Blein majór! Blane majór og menn hans era að bera vatn til að slökkva eldinn, þegar þeir sjá, að .... .... Zóra hefif opnað hliðið og hleypt liði sínu, hóp af vel vopnuðum þorpuram, ínn á landareign Bleins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.