Alþýðublaðið - 27.02.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 27.02.1942, Page 1
Lesið um gengishækkunar- frumvarp Alþýðu- flokksins á 2. síðu í dag. ^lþúðnbUMÖ 23. árgangur. Pöstudagur 27. íebrúsur 1942. 49. tbL Nýtr áskxifUMla? af AJ- þýðublaOlnu fá það ókeypis tll juestu mánafaiwóta. Simi 4900. Lausar stöður Yfirhjúkrunorkonustaðan við sjúkrahús Akur- eyrar er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknar- frestur til 1. maí nk. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Erm fremur hj úkrunarkonustaða. Umsóknar- frestur er til 1. apríl n.k. Akureyri, 24. febr. 1942. F. h. sjúkrahússnefndar. GUNNAR JÓNSSON, Aistflrðlnoanöt veröur haldið að Hótel Borg miðvikudaginn 4. marz 1942 og hefst með borðhaldi kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Laugav. 30, og í skrifstofu Hótel Borg. Auetfirðingar þeir, sm ekki komust að á mótinu 19. febrúar, eru beðnir að tryggja sér aðgöngu- miða nú þegar. AUSTFIRÍMNGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK. N.A.'kvartettinn syngur í Gamla Bíó, sunnudaginn 1. marz kl. 3 síðdegis og þriðjudaginn 3. marz kl. 11,30. EMIL THORODDSEN við hljóðfærið. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfú»ar Ey- mundssonar og ísafoldarprentsmiðju. Reykj avíkurstúkan heldur fund í kvöld klukkan 8 Vz. Hallgrímur Jónsson flytur erindi. Gestir velkomnir. SJóraaöor sem er í siglingum ósk- ar eftir herbergi nú þegar. Tilboð merkt 1942 sendist blaðinu sem fyrst. Vantar 3-5 herbergja íbúð. Má vera utan við bæitm. RAGNAR F. ÁRNASON, sími 5844. Stólku vantar nú þegar til strauinga. ÞVOTTAHÚS REYKJ AVÍKUR. Vesturgötu 21. Litið inn til NOPiNA og sjáið ensku dömuslopp- ana. — Samfestingar úr þykku efni á 2—7 ára. Blússuföt, jakkaföt, matrósaföt og telpukápur. NONNI Vesturgötu 12. Borðið á Café Central Alpýðuflokksfélag Reykjavíknr heldur framhaldsaðalfund i Alþýðuhúsinu við i Hverfisgðtu sunnudagiun 1. marz kl. 2 e. h. PnndareVnÍs 1. Félagsmál 2. Ólokin aðalfundarstðrf 3. Umræðnr um bæjarstjórnarkesningarnar og Stðrf Alþingis. Mtttll stsadvislegat Itjórata. Auglýsing um verðlagsákvæói. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. jálí 1940, ákveðið hámarksálagningu á fiski- öngla svo sem hér segir: í smáaolu pr. þús. kr. 34,0A f heildsolu pr. þús. kr. 31,26 Þetta birtist hár með öllum þeim, er hlut eiga að máli r Viðskiptamálaráðuneytið, 25. febrúar 1042. Hús í Hafnarfirði Gott hús með einni eða fleiri íbúðum óskast til kaups í Hafnarfirði. --- Upplýsingar gefur ÓSKAR JÓNSSON, sími 9238. Enskfr Barnavagnar Veri kr. 250.00 og — 270.00 kaupfélac|ið Bankastræti 2. Nýkomið: Vegglampar, margar tegundir. Ljósakrónur. 10 og 12 tommu ljósakúiur á krómaðri stöng. Forstofulampar og sjálfvirkir rafmagnskatlar. 8AVT/EK |AVBHZM)N & VINNUSTOEA LAIIUAVEO 46 SÍMI &S5S SIGLING AR ■ \ • ‘ i miili Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkyim- ingar um vörusendingar sendist Cnlliford & Ciarb Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREKT, FLEETWOOD. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.