Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 5
Fðstudagttr 21. fehnfcur 1842. ALÞÝÐUBLAÐiÐ - » Undlrréðnr Japana ~ fi Austnrlðndum. ---- ♦....... Irnm ssman liafa jiefr kið strlO geno Bretom og BaadarUiamSnnHm með inopnnm indirrððnrsins JAPANIE hafa þegar sýnt það, að þeir eru öfiugir andstæðingar í ófriði, en sú skoðun var töluvert útbreidd bæði á Englandi og í Bandaríkj- unum, að styrkur þeirra í hem- aði væri ekki ýkjamikill, Bretar og bandamenn þeirra verða að heyja styrjöldina gegn þeim með öllum hugsanlegum vopnum, og þeir mega minnast þess, sem Hitler hefir kennt þeim og öllum heiminum, að hægt er að berjast með fleiri tegundum vopna en flugvélum, skriðdrekum, skipum og 'fall- byssum. Japanir hafa lært þá lexíu gaumgæfilega. Árum saman hafa þeir rekið pólitískan hern- að gegn Bretum 1 og Bandaríkj- unum. Og þetta hefir orðið höf- uðatriðið í hinum fjarlægari Austurlöndum, ekki síður en í Evrópu. t>að hefir nýlega verið upp- lýst, að enda þótt fyrir fjórum árum hafi verið lögboðin her- skylda á meðal hinna 16 000 000 manna, sem búa á Filippseyjum, hafi aðeins 50 000 manns mætt til heræfinga. Þetta er engin tilviljun. Marg- ir Japanir búa á eyjunum, og þeir reka miskunnarlausan á- róður gegn heræfingunum. Her- njósnadeildin japanska er iþaul- æfð í störfum sínum, og Japanir álíta það mjög nauðsynlegt, að áróður og hemjósnir meðal \ þjóða í suðaustur Asíu séu í góðu lagí. Starfsmenn þeirra í þessum greinum eru hinir snjöllustu í heimi í sinni grein, og Þjóðverj- ar hafa nýlega sent þeim fær- ustu sérfræðinga sína í þeirri grein til aðstoðar. Einn af færustu undirróðurs- mönnum Hitlers, Wiedemann höfuðsmaður, kom nýlega aust- ur til aðstoðar hinum hæfa um- boðsmanni nazista, Eugene Ott hershöfðingja, og aðstoðarmenn hans, þeir Matzky og von Gronau, hafa líka fengið tvo menn til hjálpar, Dr. Johannes Borchers og Hermann Gauch prófessor. Hinn síðast nefndi er sérfræð- ingur í taugastríði, en það er þýðingarmikill þáttur meðal fólks, sem er á lagu menningar- stigi. Sannleikurinn er sá, að mikil þjóðfélagsleg ólga er undir niðri í hinum fjarlægari Austurlönd- um. Sterk þjóðemisalda flæðir yfir meðal íbúanna á Java, Fil- ippseyjum, Thailandi, Burma og Indlandi, og þegar þessi bóla springur, þeytir hún öllu upp í kringum sig. Aðalatriðið er því að kimna að hagnýta þennan kraft. Bretar og bandamenn þeirra verða að horfast í augu við þá staðreynd, að þessar 880 millj. manna eru ekki sérlega hrifnar af þeim. En mörgum þeirra er þó enn yer við Japani, svo sem Kínverjum. Aðrir eru í vafa úm, hvort þeir séu bættari með japönsk yfirráð. En svo mikið er víst, að ef Bretar og banda- menn þeirra álíta, að þeir eigi vinsældum að fagna meðal þessara þjóða, þá eru þeir illa blekktir. Japanir hafa árum saman rekið harðvítugan áróður í þess- um löndum. Þeir hafa alið á ó- ánægju þessara þjóða með margs konar lygum, fölskum loforðum og lýðskrumi. Þeir hafa líka kynt undir hatri þeirra á hvíta kynstofninum. Þeir hafa notað nákvæmlega sömu blekk- ingatækni og nazistar með á- róðri sínum gegn Gyðingum. Staða konunnar í riki Hitlers. - ♦ Áðeinseitthlutverk: Fjölgun þjóðarinnar SKÖMMU fyrir jólin var kornið upp skrifstofum víðs vegar um Þýzkaland, sem höfðu það hlutverk á hendi að gæta hagsmuna og styðja ógiftar mæður og böm fædd utan hjónabands. Þessar skrifstofur voru settar upp af þýzku stjóm- inni og eru í raun og vem að- eins hluti af stórkostlegri áróð- ursstarfsemi, sem stefnt er gegn þýzkum konum og miðar að einu marki: Að hvetja þær til meiri bameigna. Heilbrigðismálaráðherra Þýzkalands, Dr. Leonardo Conti, sagði nýlega á fjölmenn- um kvennafundi í Strassbourg: ^Foringinn fagnar hverjum og einum nýfæddum borgara ríkisins, hvort sem foreldrar hans eiga pappírssnepil, sem kallaður er giftingarskírteini, eða ekki.“ V erkalýðsmálaráðherrann, Robert Ley, sagði nýlega, er hann ávarpaði konur, sem vinna í verksmiðjum: „Það verður að þurrka orð- ið óskilgetinn út úr þýzku máli.“ Útbreiðslumálaráðherranum, Dr. Goebbels, fómst orð á þessa leið: „Þýzka konan á heima í svefnherberginu, eldhúsinu og bamastofunni. Þar finnur Frh. á 7. sfðu. Samningamenn Japana í Washington áður en Kyrrahafsstríðið hófst; Nomura (til vimtrt og Kumsu (til hægri). Þeir sátu enn á fundum með fulltrúum Bandaríkjastjómarinnar, og fullvissuðu þá um friðarvilja Japana, þegar Japanir höfðu hafið loftárásir á Hawai! Falskir friðarpostular Og þetta atriði hefir mikla hemaðarlega þýðingu. Þegar hefir verið skýrt frá herskyldulögunum á Filippseyj- um og hversu lítill árangur varð af þeim. Síðan striðið hófst, hefir það komið í ljós, hversu áróðurinn hefir orðið Japönum að miklu gagni í Thailandi. Herskipatjón bandamanna hefir komið bandamönnum í miklar kröggur í Aaustur-Ind- íum Hollendinga. En hvers virði þær eyjar em þeLm, má marka af því, að 88 hundruðustu af togleðursframleiðslu heimsins, sem hergagnaframleiðsla Breta og Bandaríkjanna byggist á, kemur frá þessum löndum. Japanir hafa möguleika á því að koma í veg fyrir að banda- menn nái þessari vöru. . Árið 1940 eyddu Bandaríkin 648 500 tonnum af togleðri, og þeir eiga ekki meiri birgðir til hernaðarþarfa en 350 000 tonn. Sama ár eyddu þeir 115 479 tonnum af tini, sem líka er þýð- ingarmikill þáttur í hergagna- framleiðslu, og þeir eiga ekki meiri birgðír en 75 000 tonn. En þetta efni kemur líka frá iþessum löndum. Það er því mikils virði að skipuleggja þá af íbúum eyj- anna, sem hata JapanL Ef þeir væru vel vopnaðir og vel æfðir til hernaðar, gætu þeir varizt innrásarher í fjöllum sínum og fenskógum. Þegar Frakkland féll, kvört- uðu stjórnendur þess um það, að þeir hefðu haft „of fáa banda- menn“. Um þessar mundir þarfnast Bretar og Bandaríkja- menn allra þeirra bandamanna, sem þeir geta fengið. Roosevelt hefir nýlega sagt, að möndulveldin stefndu að sameiginlegri heimsskipan. „Og þessu er aðeins hægt að svara með sams konar stefnu,“ sagði hann að lokum. Það verður að athugast í þessu sambandi, hvemig hægt er að nota rússneska skipaflot- ann og flugflotann til beinna á- rása á Japan. En sem stendur taka Rússar ekki þátt í hernað- inum í Austur-Asíu. Hin fátæka og kúgaða alþýðe í Japan þjáist fyrst og fremst undir oki harðst j órnarinnar. Og hana er líka hægt að skipuleggj® gegn kúgurunum. Koilega minn í Mogganum og Ljósifoss. Bréf um séða- skapinn. Vísitalan og baunimar. Er hægt að segja að vomótt skini. Ilvað segir Stephan G.? Prentvillupúk- og skáldið. KOLLEGA" minn i Mogg- annm, sem sumir segja að sé naíni Napoleons, hefir npp- götvað það, að Ljósifoss heiti Ljósafoss, og slær því aíveg föstn. Gefur hann jafnvel í skyn, að foramenn hafi grunað að rafmagn- ið myndi koma, og að þessi foss yrð£ eitthvað við það riðinn. Nú eru að byrja allmiklar æsingar hér í bænum út af þessu. Margir Grímsnesingar hafa hringt t£I mín og einn skrifað mér og mótmæla þeir allir þessarí nppáfyndingn kollega míns. GRÍMSNESINGAR halda því á- kveðið fram, að íossinn heiti Ljósi- foss, og að þao sé ólitinn vitlaus maður í Grímsnesinu, sem kalli þennan ágæta foss öðru nafni. All- ir Árnesingar standa með Gríms- nesingum í málinu, og ég vitanlega líka, enda hlýt ég af öðrum ástæð- um að vera á móti Mogganum, eins og hann er alltaf á þveröfugri skoð- un við mig um allt milli himins og jarðar. HINN ÓKRÝNDI konungur allra Grímsnesinga hér í bænum, Tómas Guðmundsson skáld, er reglulega vondur út af þessum rangnefnum á fossinum hans, enda þykir hon- um vænt um hann og Sógið. Við nið þess og birtu fossins lærði hann að syngja fögur ljóð. Ef grun- ur minn rætist, munu málfræð- ingar og sögufræðingar taka þetta mál til rækilegrar meðferðar og rekh vitleysuna öfuga ofan í koll- ega miim. B. L. SKRIFAR: „Ég var mjög fegin að heyra þig minnast á „ó- sómann“ í hliðargötunum. Ég hefi veitt þessu athygli í vetur og undr- ast stórlega, hvað fólk getur veriö kærulaust og sóðalegt. í sambandi við þetta langar mig til þess að segja þér smásögu. Ég á 4 ára telpu. Einn dag sem oftar var hún að leika sér á götunni. Allt í einui kom hún himinlifandi inn og segir við mig: „Sjáðu, mammal líka kaffipokann, sem ég fann. Ég get haft hann í könnunni minni;“ En í jólagjöf hafði hún fengið kaffi- stell. — Geta allir séð, hvílík hætta getur .stafað af þessu, ef þetta verður almennt leikfang fyrir litlu börnin á götunni.“ SVO ER ANNAÐ, Hannes minn Kaupmaðurinn, sem ég verzla við, sagði mér, að ameríkska smjörið kostaði að meðtöldum öllum kostn- aði kr. 7.50 pr. kíló. Getur þetta verið satt? Og ef svo er, hvernig stendur þá á því, að það er selt & kr. 11,50 pr. kíló? SJÁÐU GREININA um ame- ríkska smjörið á öðrum stað í blaðinu í dag. HÚSMÓÐIR skrifar mér: „Er það rétt, sem Morgimblaðið segir, að ýmsar vöruteguhdir, svo sem mat- baunir, hafrar, púðursýkur, kandis o. fl. komi ekki til greina, þegar vísitalan er reiknuð út? HVERNIG SPYRÐU? Vitaniega er þetta vitleysa, það gaztu sagt Frh. á 7. sSSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.