Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 7
FÖstudagtir 27. febrúgr I&42. Næturl. er Ólafur Jóhannes- son, Öunnarábráut 38, sfmi: 5579. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöðin Hekla, súni: 1515. ÚTVARPIÐ: 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 M'iðdegisútvarp. 18:30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur: 19.25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20:30 Útvarpssagan: „Innrásin frá Marz“i, eftir H. G. Wells (Knútur Arngrímsson kenn- ari). 21.00 Útvarpskvartettinn: Kvart- ett, Op. 77. nr. 1, eftir Haydn. ’ 21.15 íslenzk þjóðlög; síðara er- indi (Hallgrímur Helgason). 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Alþýðuflokksfólk! Ef þið vitið um kjósendur héðar úr bænum, sem nú dvelja úti í landi, þá látið vita í skrifstofi A-listans í Álþýðuhúsinu. Vinnií að sigri A-listans. Leikfélágið sýnir „Gullna hliðið" eftir Davíí Stefánsson í kvöld kl. 8. Léiðrétting. 1 greininni Tíminn og Alþýðu brauðgerðin í gær, varð sú villa að mjólk hefði ekki fengist fyr ei kl. 3 umræddan sunnudag, en átt að standa að hún hefði ekki fengis eítir kl. tæplega 3, en hinsvegai hættir Samsalan að afgreiða kl 10—11. Blaðið veit til þess, að í ýmsum búðum fæst engin flösku mjólk eftir hádegi og ekki eftii kl. 10 f. h. í einni aðalbúðinni í miðbænum, en vegna línurugling skildist þetta ekki vel i greininni. Þess skal getið að þeir /Einar Erlendsson og Einar Sveinsson tóku sæti í dóm- nefnd Sjómannaskólans eftir ósk- húsameistarafélagsins og með sám- þykki byggingarnefndarinnar. Fermingarbörn mín frá í fyrra. Fundur á venjulegum stað f kvöld kl. 8, Jakob Jónsson. AðalfDQdor verkakvenna. Stlérnín var oll endurkosln VERKAKVENNAFÉ- LAGIÐ FRAMSÓKN hélt aðaljund ■ sinn í fyrra- kvöld og fór fram stjórnar- kosning. Formaður var kosinn Jó- hanna Egilsdóttir, Jóna Guð- jónsdóttir, varaform., ritari, Sigríður Hannesdóttir, gjald- keri, Anna Guðmundsdóttir og fj ármálaritari Guðbjörg Brynj ólf sdóttir. í varastjórn voru kosnar: Hólmfríður Ingjaldsdóttir og Pálína Þorfinsdóttir. Endur- skoðendur Helga Pálsdóttir og Sólveig Þorfinnsdóttir. Eignir félagsins nema nú tæp- um 27 000 krónum. 12—14 ÁRA DRENGUR óskast til léttra sendiferða hálfan eða állan daginn. Von, sími 4448. ■- i UtbrelOiO ÁlpýOublaOIOe ALbÝOUBLAÐIO Jm "7,.. i * í giitingahns ... / Hinn frægi kvikmyndaleikari Mickey Rooney sótti ný- lega um leyfi til að giftast kvikmyndaleikkonunni Ava Garner, og. er buizt við að athöfnin fari fram innan skamms. Mickey er þekktastur hér á landi fyrir leik sinn í kvikmyndunum um Hardy-fjölskylduna, þar sem hann leikur Andy Hardy. Mickey sagði, er hann sótti um leyf- ið, að hann væri 21 árs, en brúðurin 19 ára. Hann er einn tekjuhæsti leikari í Hollywood. Staða kOHonnar i riki Hi Jarðarför móður minnar MARÍNAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Úrðarstíg 16, kl. I e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Fyrir hönd aðstandenda. Sveinbjöm Jónsson. Frh. af 5. síðu. hún hamingju og gegnir skyldum sínum sem kona af hinum norræna kynstofni.“ í Þýzkalandi munu nú vera um 7 670 000 konur, sem vinna í verksmiðjum, mest við her- gagnaiðnaðinn. Við landbúnað- inn vinna um 5 000 000 og 1300 000 vinna ýmis störf á heimilum húsmæðrum til að- stoðar. Af öllum þessum þýzku konum munu um 53 af hund- raði vera giftar. Árið 1940 fjölgaði fæðingum í Þýzkalandi um 12 000 frá næsta ári á undan og á áróður stjórnarinnar vafalaust sinn þátt í því. Giftum, en barnlaus- um konum hefir verið gefið í skyn, að fyrsta skylda þeirra sé að eignast afkvæmi. Einkennilegur félagsskapur starfar nú.í landinu. Hefir hann það hlutverk að leita uppi ó- giftar stúlkur á aldrinum 21— 25 ára og láta þær velja sér maka eftir myndum, annað- hvort með hjónaband fyrir augum eða ekki. Ungu menn- irnir eru auðvitað valdir „hreinir aríar“. Þegar þýzkar stúlkur ná 18 ára aldri, eru þær skyldar til eins árs „þjónustu“. Verða þær að dveljast í eins konar herbúð- um, sem gerðar hafa verið fyrir þessa starfsemi. Stúlkurnar eru í hópum sendar til vígstöðv- anna, þar sem þær dveljast vikum saman. Hermenn, sem ’ eru í leyfi, fá einnig oft að heimsækja stöðvar stúlknanna. Fjöldamargir foreldrar mót- mæltu þessum aðförum stjórn- arvaldanna. Blað , Hitlers, „Völkischer Beobachter“, svar- aði þessum mótmælum á þessa leið: „Stúlkurnar hafa nóg að bórða og lifa í hollu umhverfi og það mun ekki gera þeim minnsta mein, þótt sterkir, ó- blandaðir þýzkir piltar faðmi stúlkurnar dálítið ákafar en þessar siðprúðu borgarstúlkur eiga að venjast. Þar að auki eigum við að hætta við þessa siðvendni, sem tilheyrir liðnum tímum.“ Nazisminn leyfir enga blóð- blöndun, það verður að halda hinum ariska kynstofni hrein- um. Þetta er að vísu mjög ein- kennileg stefna, þar sem þýzka þjóðin er mjög blönduð. í Þýzkalandi mætast slafneskar þjóðir, sem koma frá austri, rómanskar þjóðir, sem koma frá suðri, engil-saxneskar, sem koma frá vestri, og norrænar þjóðir, sem koma frá norðri. Engu að síður þolir nazisminn ekki hina minnstu blóðblöndun, sízt af öllu við slafnesku þjóð- irnar, sem nú eru undirokaðar. Eitt sinn var ungur pólskur maður tekinn af lífi fyrir að sofa hjá þýzkri konu. öðru sinni var þýzk kona dæmd í margra ára fangelsi fyrir að eiga mök við pólskan verka- mann, sem vinnur á þýzku bændabýli. Eru þýzkar konur mjög áminntar um að skipta sér ekkert af pólskum vérkamönn- um, sem eru í Þýzkalandi. Yildi vera viss m að konast til Eogiands. ENSKUR blaðamaður, sem fór með brezka flotánum í síðustu árás hans á Noregs- strendur, sagðí nýlega, frá því í brezka útvarpinu, hversu á- kafir ungu Norðmennirnir eru að komast til Englands. Meðan á árásinni stóð, kom ungur Norðmaður til brezkra liðsforingja og kvaðst játa, að- hann sé Quislingur. Bretunum þótti þetta einkennileg fram-( koma, og tóku að spyrja Norð- manninn spjörunum úr. Kom þá í ljós, að hann var alls ekki Quislingur, en hafði ákveðið að segjast vera það til að v.era viss um að vera tekinn með! Dreogurinn drnknaði Frh. af 2. síðu. Klukkan tæplega 9 í gærkv. hafði engin tilkynning borizt til lögreglunnar um það, að dreng urinn væri kominn ftam, og var þá hafin leit að honum. — Hafði sveit skáta undir for- ystu Jóns Oddgeirs Jónssonar leitina aðallega á hendi, en auk þess tóku lögregluþj. o. fl. þátt í henni. Ura sama leyti þóttust merm fá vissu fyrir því, að drengur- inn hefði runnið út af stiga, sem liggur niður að ánni, fast við stöðina, enda voru merki þess í snjónum. Var nú leitinni einbeitt að ánni — og um sama leyti fannst vetlingur neðan á gaddavír er setuliðið hefir lagt yfir ána. Klukkan 12 á miðnætti, er tíðindamaður Alþýðublaðsins kom til leitarmannanna var unnið af kappi að leitirmi með leitarljósum og stjökum. Svivirðiieg meðferð Frh af-2. síðu. vestur á tún, sem er þama skammt undan, myndxi þeir fá meira sælgæti. Yngri bróðirinn, aðeins 7 ára, vildi það ekki og fór heim til sín, en sá eldri, 9 ára gam- all, fór með hermanninum. Þegar þeir voru orðnir einir, tók hermaðurinn drenginn, — færði hann úr buxum og skóm og lagði hann á grúfu. — En drengurinn sparn á móti af öll- um lífs- og sálarkröftum og reyndi að verja sig. En við það tryiltist hermaðurinn og mis- þyrmdi hann drengnum. Særði hann drenginn, bæði með kjafti og klóm, og svipti fleiri fötum af honum, en um leið og hermaðurinn var að rífa drenginn úr skyrtunni slapp hann úr klóm hans, og var þá orðinn allsnakinn. Drengurinn hljóp niður að Laufásvegi undan hermannin- um og þar kom fólksbifreið. Hún tók drenginn og flutti hann í lögreglustöðina, eins og fyrr segir. Rannsókn þessa máls hefir staðið undanfarið og við hana hefir komið í Ijós, að þessi sami hermaður hefir haft kyn- ferðisleg mök við annan dreng aðeins 7 ára að aldri. Mis- j þyrmdi hann þeim dreng ekki I fiekar, en vegna þess að hon- um var veitt mótspyrna af hálfu hins drengsins, kom upp í hermanninum kvalalosti, — sem hann svalaði með því að misþyrma drengnum. Brezk lögregla hefir unníð | mjög drengilega að rannsókn þessa máls ásamt ísl. lögregl- unni. Það er almennt álit ís- íéhdinga, áð brézká setuliðið hafi hagað sér mjög vel hér og lítið verið um vandræði af þess hálfu, slík afbrot og hér hafa verið gerð að umtali, er erfitt að fyrirbyggja í fjöl- menni á slíkum tímum, sem riú eru. . Foreldrar verða að skýra börnum sínum frá atburðum eins og þessum. Þó að viðskipti barna og setuliðsmanna hafi yfirleitt verið vinsamleg og hermennirnir hafi sýnt börn- unum vinsemd og nærgætni, þá hljóta svona atburðir að verða til þess, að foreldrar taki börnum sínum alvarlega vara fyrir því, að vera utan í her- mönnunum eða fylgja þeim eftir á afvikna staði, og börnin verða alveg að leggja þann sið niður, að heimsækja hermennina í herbúðum þeirra. Ýmsir árekstrar milli lands- manna og ameríkskra setuliðs manna hafa færzt í vöxt und- anfarið. Kemur það oft fyrir, að hermenn ráðast á menn og berja þá til óbóta að ósekju, og konur, eru ekki óhultar. — Nýlega réðíst hermaður á þvottakonu, sem var að hreinsa skrifstofur að kvöld- lagi. Gat hún þó varið sig, en hún gekk blá og marin úr þeirri viðureign. Þetta eru alvörumál, seiri verður að taka til meðferðar — og framar öllu öðru verður að skýra opinberlega ' frá hegningu fyrir slík afbrot. Það er ekki aðeins nauðsynlegt, að landsmenn fái að vita um slíkt — heldur verða hermennirnir líka að fá að vita hvað í húfi er. RÆÐA ALEXANDERS Frh. af 2. síðu. lqftvarnabyssa hefír verið komið fyrir á kaupskipum og sjómennirnir fá æ meiri þjálf- un í að hrinda árásum úr lofti eða af sjó. 8900 NJÓSNARAR Frh. af 3. síðu. öðrum Japönum aðrar stöður, sem hann hafði umráð yfir. í septembermánuði var starf- semi' nefndarinnar, sem athug- aði þessi mál, stöðvuð, vegna samningaumleitana milli Banda ríkjanna og Japana. Formaður nefndarinnar,, Dies, heldur þvl fram, að hún hefði ef til vill getað komið í veg fyrir, að svo fór sem fór i. Pearl Harbor, ef hún hefði fqngið að starfa áfram. Lesið nánar um undirróðurs- starfsemí.; Jápana á bls. 5,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.