Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 8
« ALOfeUBUBW FKstttidsgttr 27. fobrúar 1242. ....—........... ■ ------------...- - - - ....................- ■ TVSIR ölvaðir menn voru i bijreið uppi * sveit — og áhn cina og vitlausir menn. JHmgrðu/' stamoði annar, „ftettu þin nú, oð þú akir ekki út a/ brúnni, sem kemur þjót- mndi þorna á móti okkur.“ ,/Rvað segirðu, á ég að gæta min“ svareði hinn. „Ég hélt að þú veerir við stýrið.“ * ESSUM herrum ætti að borga kaup fyrir að fara heim til án og koma aldrei aftur,“ aagði maður á þing- pðllunum t gær, þegar þing- menn stfómarflokkanna þutu úr salnum til að tefja atkvæða greiðslu í kosningafrestunar- málinu. * AGA er sögð frá TékJcó- slavíu nýl., að kona ein kom á markað, þar sem fjöl- menni var fyrir. Hún var há- vaðasöm og talaði um einhvem uhann“, *em bakaði fólkinu mestu eymd, svelti það og þjak- aði margvíslega. Þýzkur nazisti stóð á verði þama rétt hjá. Hann heyrði raus konunnar og vatt sér að henni hvatskeytlega og skipaði henni að segja tafarlaust við hvem hún ætti. „ChurchUl auðvitað,“ sagði hún og leit á hann með undrun- arsvip. ,/En hvem hélduð þér að ég setti við?“ «‘ BIBLÍUFRÓÐA KONAN Einu sinni var prestur að spyrja böm á fdrkjugólfi, og voru tvser systur á meðal þeirra, er engu gátu svarað. Foreldrar þeirra voru við, og þótti þeim leiðinlegt hve stelp- umar stóðu sig illa. Loksihs þöldi kerling ekki lengur mátið og sagði: „Þið getið ekkert sagt prestinum, stelpur mínar. Allt- énd getið þið sagt honum það, þegar andskotinn rotaði hann Goliat með sleggjuskaftinu." Þá sagði karl: ,L>engi megið þið læra, stelpur mínar, þangað til þið verðið eins vel að ykkur í heilagri ritningu og hún móðir ykkar.“ * AÐ 'bru margar konur, sem gera menn að fífl- um, en þær eru eins margar, sem gera fifl að mönnum. slæmum vegum á lejlð til húss, sem hún hafði aðeins einu sinni séð, með böm sín og bamfóstru. Henni hafði skyndilega dottið þetta í hug og auðvitað fram- kvœmdi hún það strax, eins og hún var vön. Hún hafði alltaf verið hvatvís kona og gerði jafnan allt, sem henni datt í hug, án þess að hugsa sig um tvisvar. Hún hafði gifzt Harry af því að henni datt það skyndi- lega í hug, og vegna þess, að henni þótti hann skemmtilegur, þótt hann væri letingi og mann- leysa og af því, að hún hélt, að augnasvipurinn hans byggi yfir meim en reyndist vera, þegar á átti að herða — og nú var henni loksins orðið það ljóst, að hann var lítilmenni, en þetta mátti hún ekki kannast við, ekki einu sinni fyrir sjálfri sér. Og við því var ekki hægt að gera úr því sem komið var, og hingað var hún nú komin með tvö böm, sem vaxin vom úr grasi, og í næstá mánuði yrði hún orðin þrítug. Nei, þetta var ekki veslings Harry að kenna og ekki heldur því, að þau lifðu léttúðugu lífi, eða vinum þeirra eða þvi, sem Rockingham hafði hvíslað í eyra hennar. Það var henni sjálfri að kenna, það var eitt- hvað athugavert við hana sjálfa. Hún hafði fram að þessu leikið hlutverk, sem henni hæfði ekki. Hún hafði verið eins og fólk hafði krafizt af henni. Hún hafði verið yfir- borðsleg og vingjarnleg við alla, hafði hlegið og gasprað. En undir niðri hafði verið önnur persóna, önnur Dona, sem gægðist fram, þegar engir aðrir sáu til. Og þessi Dona vissi, að lífið þurfti ekki að vera tilgang3- laust og heimskulegt. Og nú hafði þessi Dona krafizt réttar síns. Hún vildi flýja frá London með öllu tilgangsleysi hennar og yfirborðslífi. Hún hafði ekki gaman af því lengur að fylgjast með Henry á veitingahúsin, þar sem hann drakk sig ölvaðan. Hún vildi hvíla sig um stund og fara út í sveit með börnin. Vagninn hristist á ójöfnum veginum og nú vaknaði barn- fóstran, Prue veslingurinn, og starði heimskulegum en heiðar- legum aajgum ásakandi á hús- móður sína, sem hafði svo skyndilega ráðizt í þetta óund- irbúna ferðalag. Og Dona fór að hugsa um það, hvort hún ætti ef til vill unnusta í Lond- \ on, sem myndi gleyma henni og kvænast einhverri annarri en Prue, og Prue yrði óhamingju- söm aðeins vegna dutlunga hús- móðurinnar. Og hvað átti vesl- ings Prue að gera í Navron- húsi? Hvað átti hún að hafa fyrir stafni? Ekkert annað en leiða börnin fram og aftur um trjágöngin og þrá göturnar í London, sem var í margra mílna f jarlægð. Og voru nokkrir garð- ar umhverfis Navronhús? Það mundi hún ekki. Það var svo langt síðan hún hafði komið þangað og dvalið þar skamma hríð rétt eftir að hún giftist. Hún mundi þó, að þar höfðu verið tré og glitrandi á og húsið var stórt og gluggarnir stórir, en öllu öðru hafði hún gleymt, þvi að henni hafði liðið illa þar þessa fáu daga, sem hún hafði dvalið þar, því að þá hafði hún gengið með Henriettu litlu. Skyndilega varð Dona svöng, því að nú fór vagninn fram hjá aldingarði og í honum stóðu tré í fullum blóma. Hún varð að borða núna strax, svo að hún stakk höfðinu út um gluggann og kallaði á ekilinn: — Við skulum nema hér staðar um stund og borða. Komið og hjálpið mér að breiða brekánin á jörðina. Ekillinn horfði undrandi á hana og sagði: — En, frú mín, jörðin er rök hér, og þér fáið kvef. — Þvættingur, Thomasí Ég er svöng. Við erum öll svöng. Við verðurn að fá að borða. Hann klifraði ofan úr sæti sínu, rauður í framan af undr- un. Félagi hans snéri sér undan og hóstaði. Það er veitingahús í Bodmin, frú mín, sagði ekillinn. — Þar gætuð þér borðað og þar myndi fara miklu betur um yður. Ef einhver færi hér fram hjá og sæi yður, er ég viss um, að Sir Harry .... — Skollinn hafi yður, Thom- GAMLA BIO Baráttan geoo kafbatunnm. Thunder Afloat) Amerísk stórmynd Leikin af Wallace Beery NtJA B<0 sa Nýliðarnir. (Buck Privates). Ameríksk gamanmynd um hermannalíf og her- mannaglettur. Aðalhlut- °g Cherter Morris Sýnd kl. 7 og 9. verkin leika: Bud ABBOTT, Framhaldssýning 3.30 6,30. SKEMMDARVARG- ARNIR Wildcat Bus) með Fay Wray og Charles Lang. Lou COSTELLO og “The Andrews Sis- ters.” Sýnd kL 7 og 9. Lægra verö kl. 3. as, getið þér ekki hlýtt skipun- um? sagði húsmóðir hans og var hvöss á svipinn. Því næst opnaði hún sjálf vagnhurðina, steig niður á leirborna jörðina og lyfti kjólnum upp fyrir ökla. Veslings Sir Harry, hugsaði ek- illinn, Þetta varð hann að láta sér lynda daglega. Loks gat hann komið öllum ferðalöngun- um fyrir umhverfís matinn, sem lagður hafði verið á jörðina. — Við skulum byrja á því að fá okkur öl, sagði Dona. — Það er öl f körfunni undir sætinu og mig sárlangar í öl. Já, James, þú skalt líka fá öL Þið verðið líka að drekka öl, sagði hún viS karlmennina, það er nóg til af því. — Hvert eigum við’ að fara? spurði Henrietta í tólfta sinn. fyrir ástmeyju göfugs riddara. Dúlcinea fannst honum miklu betra nafn, en það var nafn á indælli hjarðmeyju í einni af sögubókum hans. Framvegis hugsaði hann sér því Aldonzu sem hina tignu jómfrú Dúlcineu del Toboso, og henni einni til heiðurs ætlaði hann að bregða sverði og berjast. Að síðustu virtist allt reiðu- búið, svo að riddarinn gæti lagt af stað. Næsta morgun fór Don Quix- óte snemma á fætur, áður en þær rumskuðu, frænka hans og ráðskonan. Hann fór í brynj- una, en þegar hann setti á sig hjálminn sá hann, að þessi höf uðbúnaður var skakkur á hon- um, og var erfitt að laga það. Hann mátti því til að binda hjálminn á sig með grænum borða. Loks komst hann á bak Rós- inðntu, og hélt á lensu í ann- arri hendi, en hafði skjöldinn á hinni. Hann fór út um hliðið, sem var bakdyramegin við húsið, til þess að nágrannamir skyldu ekki sjá hann. Og nú reið Don Quixóte af stað til að leita æf- intýra. n. KAFLI DON QUIXOTE DUBBAÐUR TIL RIDDARA Ekki hafði Don Quixote riðið langt áður en furðulegri hugs- un skaut upp í huga hans. Enn- þá hafði hann ekki verið dubb- aður til riddara og samkvæmt riddaralögunum gat hann því ekki skorað á aðra riddara til bardaga. En þótt Don Quixote dytti þetta í hug, hætti hann þó ekki við fyrirætlun sína. Hann hugð- ist ríða áfram og biðja ein- hvem hæfan mann að dubba sig til riddara. Hann reið allan daginn án þess að hvíla sig, þrátt fyrir brexmheitt sólskin. Og svo voru öll hertygin ekkert létt í vöfun- um. Ekki datt honum heldur í hug að fá sér mat eða drykk, því að það komst ekkert annað að hjá honum en draumórar um glæsiieg afreksverk, sem hann NflDlSiei Ýto conse.. .ourckty/f AV rpfttur.es* Y MAKEFöKTHE H0U<5£// WE'LL TAK£ H 9TAHP THERE// + SHE'S BZOUGHT HEE 6ANG// A WE El.iVilNATE' BUAINE AND m MEN...THEN rt TAKE THE PUANE.Í/ A* ie 8 i | Zóra: Fljótir í skjól! Svo einangrum við Blein og monn hans og tökiun flugvélina. Blein: Hún er komin með 118 stttl Blein: Reynið að komast til hússins, við verjumst þarJ Ógurleg skothríð hefst milli manna Zóru og Bleins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.