Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 1
Lesið greinargerðina fyrir gengishækkunarfrum- varpi Alþýðuflokksins á 4. siðu blaðsins í dag. 23. árgangur. Laugardagur 28. febrúar 1942. 52. tbL Lesið áskórun Alþýðusam- abndsins i sambandi við útvarpsumræð- urnar frá alþtagi á 2. síðu blaðsins í dag. Mi.-tortettiBii syngur í Gamla Bíó, sunnudaginn 1. marz kl. 3 síðdegis og þriðjudaginn 3. marz kL 11,30. EMIL THORODDSEN við hljóðfærið. Aðgðngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldarprentsmiðju. Dráttarvextir Um næstu^ helgi falla dráttarvextir á fasteigna- gjöld (húsagjðld, lefgu- lóðargjðld og vatnsskatt) ársins 1942 Bæ]arskrifstofiiraar tsv Atvinnurékendur, sem ekki eru enn búnir að greiða upp útsvör starf sfólksins, af launura þess, ber samkvæmt lögum að greiða útsvörin upp í síðasta lagi um næsíu mánaðamót. Atbygli er vakin á því að (húsráðendur bera somu ábyrgð á útsvörum starfsstúlknap, er hjá þeim vinna, og aðrir atvinnurekendur á útsvör- um starfsmanna sinná. Atvinnurekendur, sem ekki gera skil samkvæmt framansögðu, verða krafðir með lögsókn um greiðsiu þessara útsvara, éf þeir greiða þau ekki upp fyrir 3. marz n.k. INNKEIMTUSKRIFSTOFA BÆJARGJALDA. Pósthússtræti 7, Reykjavík. SIGMINGAR milli Bretlands og íslands hálda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cullilord & ClarM Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDONiSTREET, FLEETWOOD, Sjómaðor sem er í siglingum 6sk- ar eftir herbergi nú þegar. Tilboð merkt 2942 sendist blaðinu sem fyrst. Onðspekifélaolð Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld klukkan 8V&. Hallgrímur Jónsson flytur ^erindi. Gestir velkomnir. Borðið á Café Central Annað kynnikvðld Guðspekifélagsins verður annað kvöld sunnudaginn 1. marz og hefst kl. 9 síð- degis. Þrír ræðumenn. Hljómlist. Aðgöngumiðar á 1 krónu ög fást við ihh-i ganginn. -Mksnndir vita að æfilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. Til sölu Stofuskápur (birki), 4 eik- arstólar og rúmf ataskápur. Uppl. á Laugavegi 34 B í smíðastofunni. Ullar - Sokkar! á börn og fullorðna, einnig uílarhosur. VERZL W&. Grettisgötu 57. Sendisveinn óskast hálían eða allan daginn. JÓH. JÓHANNSSON, Grundarstíg 2. Trésmiðir íaL 2Jvanir^trésmiðír öskast tiQnnismiða. Upplýsingar í síma 4 7 9"fi. IÐJA, félag verksmiðjufólks, heldur Aðalfund DAGSKRÁ: í Iðnó mánudaginn 2. marz kl. 8%. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Hafnflrðlngar I dag opna ég undirritaður vefnaðarvöruverzlun á Hverfisgötu 34. Virðingarfyllst. RÖÐVARB..SIGURÐSSON. LeikiVlacs Reykjaviltur „GULLNA HLIÐI U Sýning i kvöld og annað kvöld ki 8. Aðgöngumiðar seldir frá kliikkan 4 í dag. Skrifstofur vorar og^verksmiðj- ur verða lokaðar næstkomandi, mánudag,12.~marz frá kl. 12 til 4,30. H.f. Ölgerðin. Eglli Skallagrímsson. Lausar stðður Yfirhjúkranarkonustaðan við sjúkrahús Akur- eyrar er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknar- frestur til 1. maí nk. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Enn fremúr hjúkrunarkonustaða. Umsóknar- frestur er til 1. apríl n.k. Akureyri, 24. febr. 1942. F. h. s|úkrahússnefndar. GUNNAR JÓNSSON. ': .'¦::- ¦...>.'*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.