Alþýðublaðið - 28.02.1942, Page 2

Alþýðublaðið - 28.02.1942, Page 2
 liuUrJ»s=r 2Í: fjjKfóftlfe. Hlnvtið á ðtvarpsamrœðnrnar frð al« |»ingi, seiq ríkisstiórnin ætlnði að hindra, a®í -ptd flwtnð heyrt. Ávarp frá Alþýðusambandinn. FRÁ STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS hcfir Alþýðubíaðinu burist eítirfarandi ávarp til birtingar: „Með þvi að Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkurinn hafa ákveðið að útvarpsumræður frá alþingi um bráða- birgðalögin um lögþvingaðan svokallaðan gjörðardóm í kaupgjaldsmálum og bann við verkföllum og kjarabótum verkalýðsins, skuli fram fara kl. 1. e. h. mánudaginn 2. marz n. k., og kröfum Alþýðuflokksins um, að útvarpsumræður þessar færu fram að kvöldi til, svo að launastéttirnar ál- mennt ættu þess, kost að hlusta á þær, hefir ekki verið sint, þá beínir stjóm Alþýðusambands íslands því til allra verkamanna og launamanna yfirleitt, að taka sér frí frá störfum, eftir því sem það er frekast unt, frá hádcgi á: mánudaginn, til þess að geta hlustað á umræður þestsar.“ Starfsfólkið er nú áð úr Sundhðllinni. Fimm helstu starfsm^nuirnir eru farnír eða eru að fara. Launakjörin eru gersamlega óþolandi. STARFSFÓLKIÐ er að flýja úr SundhöilLnni vegna ó- viðunandi launakjara. — Fjórir kiumir fþróttamenn eru annaðhvort farnir, eða hafa sagt upp starfi. Auk þess er mikil óánægja meðal þeirra, sem eftir eru, og liggur við, að sumir þeirra fari þá og þegar, eða þegar þeim opnast einhverjar aðrar utgöngudyr. Sundkupphm frægi, Jónas Halldórsson, er farinn. Hefir hann nú von mn sundkennarastarf, en það er þó enn ekki full- ráðið, eftir því sem Alþýðublaðið veit best. Hinn duglegi sund- maður, Pétur Eiríksson, er farinn og stundar nú aðra vinnu. Sighvatiu- Jónsson, sem er kunnur íþróttamaður fyrverandi markvörður í meistaraliði Víkings og Magnús Kristjánsson, kunnur sundknattleiksmaður og markvörður í Fram, hafa báðir sagt upp, Hermann Hermannsson, hinn vinsæli markvörður Vals er enn ófarinn. —- Auk þess hafa margar stúlkur farið. HyrkvBB f bænum í SA M K V Æ M T óskum ameríksku og brezku hernaðaryfirvaldanna;Var hald- in loftvarnaræfing á tólfta tím- anum í gær og bærinn myrkv- aður. : Æfingin var um, .þrjá stund- arfjórðunga.. Var fóík eins og venjulega látið vepr £ byrgjum í miðbænum. ,í einu þeirra var hópur ungra manna og.kvenna, sem notuðu sér .það að.píanó er í byrginu. Léku þáu og, sungu meðan æfingin var,., en höfðu kertaljós. h Hótei JBorg var Vestfirðingaipótið: i fullu fjöri og létu Vestfirðing'ar æfingu ekkert á sig . fá, döijsuðu og skemmtu sér áfram við kerta- j ljós. I Rannsókn • ■•' ■'• ■■ ■;, ; ■ •.•" ■• •• •,■.. v . aV# ■ . • .‘ : -rn ‘ '■'‘i'm'm- i'. -ií"" Ástæðan til þessa ástands í Sundhöllinni eru hin bágu launakjör starfsfólksins. Byrj- unarlaun þess eru (karla) 275 krónur og kvenna 150 kr., eftir því, sem forstjóri Sundhallar- innar, Ólafur Þorvarðarson, skýrði Alþýðublaðinu frá í gær. Kaupið hækkar örlítið ár frá ári upp í 330 kr., og er það hámark, en það tekur 6 ár að ná því kaupi, og hefir enginn náð því enn. Vinnutíminn er frá kl. 7,30 á morgnana til klukkan 3, og frá klukkan 3 (hin vaktin) til kl. 10,30. 15 mínútur • fær starfsfólkið til að drekka kaffi sitt og 45 mínútur í mat. Þegar sundmót eru í Sund- höllinni er vinnutími i miklu leiigri, og á súnnudögum ér vihnutíníi frá kl. 8 á morgn- ana og til klukkáh 8,30.; ■ ’ ; Stairfsfólkið hefir KVað éftir ánrláð fáríð frám- á, að’ ein- ' 'Frh. á • 7. síðu. Iðnaðurinn hér í Reykja- vík er ungur og ný iðnfyrir- tæki hafa þotið upp ár fræ ári. Húsnæði hefir verið af mjög skomum skammti, en við það hefir verið látið sitja. Verkafólkið hefir orð- ið að gera sér að góðu þær vistarverur, sem því hafa verið úthlutaðar til að vinna í. Alþýðublaðið hefir ekki haft tækifæri til að sjá þetta bréf landlæknis til heil- brigðisnefndar, en þar mun vera getið einhverra staða, þar sem aðbúnaður verka- fólks er gjörsamlega óhæf- ur, og mun þar vera stuðst við umsagnir lækna. Heilbrigðisnefnd tók þetta bréf til vunræðu á síðasta fundi síntun og var héraðs- lækni og heilbrigðisfulltrúa falið að hafa þetta mál með höndum. Alþýðublaðið hafði í gær- kvöldi tal af héraðslækni. Hann skýrði því svo frá, að hann myndi snúa sér til stjómskipaðs eftirlitsmanns með vélum og verkstæðum og ástandið á vinnustöðvun- um myndi verða rannsakað gaumgæfilega. Það er óhætt að fullyrða, að eftirlit með aðbúnaði verka- fólks í verksmiðjum og á verk- stæðum hefir verið ákaflega á- bótavant — og í fáum orðum sagt, lítið eða ekkert verið um það skeytt. Má og líka full- yrða, að félög verkafólksins hafi látið þetta mál allt of lít- ið til sín taka. Þó eru til skýrt ákvæði um þetta, bæði í lögum nr. 24 frá 1928 og í reglugerð nr. 10 frá 1929. í lögunum segir m. a., að erksmiðjum, vetkstæðum og vinnustöðvum skuli haga þannig, að líf, bieilsa og limir verkamanna við vinnu og dvöl á vinnustaðnum sé tilhlýðilega verndað. Stigar skulu traustir og greiðir og útgöngudyr tálm- unarlausar. Ennfremur ségir: Vinnustofur í verksmiðjum og verkstæðum mega ekki laegri vera undir loft en 2.5 m. .. Við vinnu skal hver vérka- maður hafa 8 rúmmetra loft- rúm hið minnsta. Loftrásir skúlu vera í öllum vinnust., nægilegar til þess að haldá þar góðu ándrúmslofti, vélkiiúðar, ef nauðsyií kréfur. Stór súðu eðá bíæðsluilát, svö og í- lát með. hættulegúm ■ efnum; skulu girt eða varxii, svo að; Heilbrigðisnefnd bæjarins hefir bréf frá landiækni um algerlega óhæft ■ ;V' ■■’ AÐBÚNAÐUR verkafólks f verksmiðjtim og á verk* stæðum hér í bænum er ákaflega bágborinn. Hefir landlæknirinn ritað heilbrigðjsnefnd Reykjavíkur bréf um þetta efni, endá ber henni að hafa eftirlit með þessu, ásamt eftirlitsmanni með vélum og verksmiðjum, samkvæmt þar til gerðri reglugerð og lögum. verkamenn falli eða gangi ekki ofan í þau. .... Vinnu- stofur og aðrar vistarverur verkamánna skulu vera þann- ig, að auðvelt sé að gæta þar hreinlætis, reglusemi og holl- ustuhátta. Meira segir um þetta mál í lögunum. Verkafólkið getur sjálft, hver á sínum vinnustað, dæmt um það, hvernig þessum verndarlögunj þess hefir ver- ið framfylgt. í reglugerðinni eru mörg fl. ákvæði. Þar á meðal, að „ef um þá vinnu er að ræða að á vinnusíaðnum myndast ryk, ^ eimur eða óheilnæmar loftteg- undir, skal hver einstakur verkamaður hafa allt að 12 rúmmetra loftrúm.......Loft- rúm má ekki minnka með því »ð geyma mikið efni inni, — hvort heldur óunnið eða unnið á vinnustaðnum ,nema dregið sé frá fyrir því og fjölda verkamanna hagað eftir því.“ Ennfremur segir t. d., að gluggar skulu ,vera minnst 1,25 metrar ofan jörð, að vinnustofur, sem eru í kjallara, skuli vera vel varðar gegn raka, gólf skuli vera þétt o. s. frv. Á Norðurlöndum gilda mjög strangar reglur um þessi efni og ekki sízt fyrir atbeina al- þýðusamtakanna. — Barátta Frh. á 6. síðu. ”T"T’l&’ i 5 Síiá” "^llMJÖR- IÐ er ssföÉSmt. ÞaS hefir þránaS .dg^ökkárnir endann,a. Ástæðan fyrir-þégsu er sú að það var of lengi í lest skipsins, sem flutti það hingað. Við það hitnaði það og skemmdist. Hins vegar hefir það ekki allt skemmzt. Innf lytjendásámbandið sem keypti smjörið hingað, keypti bezta smjör, sem fáanlegt var á amerískum markaði og á það enga sök á því hvemig komið er. Það er kunnugt að ameríkska smjöríð var, í: samanburði við íslenzka smjörið mjög ódýrt í inh- kaupum. Það er hins vegar selt á sama verði og ís- lenzka smjörið. Ástæðan fyrir því er sú, að Sam- salan varð, að dómi ráða- manna að fá vérðjöfnunar- gjald af hinu ámeríkska smjöri — og var það þvi hækkað upp í hið íslenzka smjörverð. — Hins vegar mun samsalan fá lítinn gróða af þéssu úr því sem komið er. En gerð þéirrá, sem ákváðu að okra á ameríkska smjorinu, er hin sama þrátt fyrir það. Sjálfstæðisflokkurinn gat gefið út jafnmikinn blaða- kost og Alþýðuflokkurinn! .. .. ♦ " ■ ■ ;;l ; Viðurkeiming Jakobs Möller á alþingL Kosningafrestunarfrum- varpinu var vísað til 2. umræðu í Nd. í gær, með 19 atkvæðum gegn 9. Nafnakall var viðhaft; Nei sögðu: Ásgeir Ásgeirsson, Emil Jónsson, Finnur Jónsson, Haraldur Guðmuhdsson, Einar Olgeirsson, ísleifur Högnason, Iléðinn Valdimarsson, Bjarni Bjarnason og Helgi Jónsson. y ■ Já sögðú: Eirikúr Ein., Ey- steinn, Garðar; Gísli Sv., Jakob Möller, Jóhann Möller, Jón ' Pálmasoh, Ól. Th., Bálmi, Otté- ■ sen, Hlíðar, Bjarni Ásg., Sig. Kr.., Skúli, ‘ Stefán frá Fágra- skógi, Stéingrímur, Briém, Jör- ; midur, Séirgur1 ■JóhsSofj’ mejð fyrirvara. "y í fyrradag gátu - fylgismenn stjórnarinnar tafið . atkvæða- greiðsluna með því að gera verkfall, þrátt fyrir gerðardóms- lögin. ;d t. •.;.>•■ Þegar kom til atkvaeða- greiðslu virtust stjórnarMðar eitthvað smeykir •umr áig', því að þeir gerðu allt <til-að hindra atkvæðagreiðsluna, gengu sumir jafnvel út rétt áður til þess að sem fæstir yrðu í saln- um. Einn Framsóknarmaður þverneitaði ,að greiða átkvæði, ef atkv.gr.. yrði látin: fara fram þá þegaf.:: Jöruftdúr: forseti vildi láta afkv.gr. Jrám >fara -.-- eins og rétt v.ar —* en var.ð að undan . •.flokksmönnum Frh. á 7 : síðu-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.