Alþýðublaðið - 28.02.1942, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1942, Síða 3
Þett^ ef eiri af síðusta fréttamyndunum, sem bárust frá Berlín til Ameríku, áður en Þjóðverjar sögðu Bandaríkjunum stríð á hendur. Sýnir húnþýzka , herménn, sem eru að ( borða hádegisverð á vígstöðvunum á Krím. Um 900 manns deyja á hverjum úr hunffri í Grikklandi. ; ‘ ■’ ' ' • ■ '■- . ' V - ■ 1 , „ ,v ■ •’ - - ' -/-‘r - ’‘v‘ Sviar senda skip með maftvæli til Aþenn. lafa íjóðverja kaf- líáíasiðð á Kan- Á orðromur hefir komið \ frain víða um iÖnd, áð þýzku kafh-átarnir, sem árás- irnar gera við Ameríkustrend- ur, hafi bækistöð á Kanaríeyj- tim> en þær eru eign Spánverja. f g?er var þessu algerlega neit- að í Madrid og sagt, að erlendir hiaðamenn gætu fengið að ganga úr skugga um það, með eigin augum, ef þeir vilji. Ekkert lái á árás- um Kássa. RÚSSAK gera ákafar árásir á öllum vígstöðvum. Hér er stutt yfirlit: 1) Við Staraja Rani heldur orustum áfram við hinn inni- króaða her þjóðverja. Áköfum árásum til að losa hann úr um- sátinni hefir verið hrundið. 2) Ákafar orustur geysa milli Viazma og Smolensk. Rússar sækja á.1 3) í Ukrainu hafa Rússar nær þurrkað út t vær, hers veitir, aðra þýska hina rúmenska. 4) Rússar hafa gert árásir á borgirnar Sebastopol, Kerch og Feodosia á Krím. Ókunnugt er um árangur. Sir Stafford Cripps ávarpaði herteknu þjóðirnar i gær. HUNGURSNEYÐ er nú í Grikklandi og deyja um 9Ö0 — níu hundruð —- manns úr hungri á dag. Margir Grikkir hafa neyðzt til að gerast líkræningjar, og hafa þeir stolið fötam af líkum til að halda á sér hita. Bandamenn hafa gert ítrekaðar tilraunir til að koma matvælum til landsins, en þeim hefir ekki tekízt að komast í samband við Þjóðverjá. Hafa bæði Bretar og frjálsir Grikkir reynt að koma hjálpj sérstaklega til Aþenu, þar sem ástandið mun vera verst, en það hefir ekki tekizt. Nú hafa Svíar ákveðið áð koma til hjálpar og er skip, hlaðið matvælum og fötiun tilbúið að fara til Grikklands. Eitt af Stokkhólmshlöðunum sagði um þetfa: „Þessi hjálp á að vera ofurlítill vottur um þann velvilja, sem Svíar bera til Grikkja og þakklæti fyrir þann mikla skerf, sem menning forn Grikkja hefir lagt til sænskrar menningar“. Oliuskip! sðkkt. ENN einu olíuskipi hefir verið sökkt út fyrir aust- urstrðnd Bandaríkjanna, og að þessu sinni var það svo nærri landi, að fólk á ströndinni korfíi á skipið springa í loft npp. Samtímis þessum hörmulegu jregnum jrá Grikklandi berast jréttir jrá Kairo þess ejnis, að grískir jlugmenn berji'st nú með Bandamönnum í Libyu. Hörmungar eru víðar en í Grikklandi í herteknu lönd- unum á meginlandinu. í Nor- egi hefir útbrotataugaveiki og bóla brotizt út. Sir Stafford Cripps talaði í gærkvöldi til V-hersins svo- nefnda, sem Briton höfuðsmað- ur hefir komið upp á megin- landinu og hann stjórnar í hrezka útvarpinu. Sir Stafford sagði, að Þjóð- Aðeins 2 menn komust líft af, en alls var á skipinu 43 manna áhöfn. Allmargir komust í björgunarbát, en hann varð að sigla gegnum logandi olíu á sjónum og fórust þar allir menn- imir í honum, nema 2. Skipið var eign Standard Oil. verjar þyrftu nú á öllum þeim birgðum að halda, sem þeir geta yfir komizt. Til þess að auka framleiðslu sína sem mest þeir geta, munu þeir taka æ fleiri verkamenrt frá herteknu löndunum. Þjóðverjarnir munu í þessu mæta andstöðu úr tveim átt- um: Frá hinum frjálsu verka- mönnum í Englandi, Bandarík- unum, Rússlandi og heimsveld- islöndunum — og á hinn bóg- inn frá hinum undirokuðu verkamönnum sem vinna þrælavinnu í verksmiðjum Þýzkalands. í lok ræðu sinnar sagði hann: Verkamenn Evrópu! hefjist handa og vinnið gegn nazistum, annaðhvort í smáum eða stór- um stíl. Við erum tryggir bandamenn ykkar og örfumst við að sjá hina hetjulegu bar- áttu ykkar. Hlé á bardðgam i Burma. ] :.y' T4PANIR liafa nú gert tvær loftárásir á Andamaneyjair, ^ en þær em I Bengalflóánum, 650 km. suðvestur áf Burma. Eyjar þessar lúta Indlandi og er þvf hér um fyrstu árásir Japana á indverskt land að ræða. Báðar árásirnar voru gerðar á Port Blair, stærsta bæ- inn á eyjunum, sú fyrri á þiðjudag, hih í gær. Skaði var lít- ill, en nokkrir óbreyttir borgarar létu Iífið. Andaman og Nicobor eyj- arnar liggja í keðju vestur af Burma. Á þeim fyrrnefndu hafa Indverjar fanganýlendu og vinna fangamir að skógar- höggi, ten mjög dýrmætan við er þarna að finna. íbúar eyj- anna voru 1931 29 000. Engar fréttir bárust af loft- árásum , í stórum stíl á Rang- oön í gær og hefir Japönum líkléga fallið allúr ketill í eld, er þeir sáu hið mikla flug- vélatjón sitt. Þeir misstu 60 flugvélar á tveim dögum. Á landi er algert hlé og bæra Jaþanir ekkert á sér, en Bretar búazt sem óðast fyrir á vesturbökkum Sittangárinh- ar. Er talið, að Japanir bíði nú eftir liðsauka, þar eð þeir biðu gífurlegt manntjón í orustun- um við .Bilinána. Lángar flutn- ingalestir munu vera á leiðinni til Japana og nota þeir fíla mjög mikið í þeim. Menn MacArthurs héldu í gær öllum þeim stöðvum, sem þeir tóku af Japönum í fyrra- dag. Stórskotahríð yfir Manila- flóanh hefir fallið nær alveg niður síðustu daga. i rnðti algero stríði dagir aðeins alger vðrn. WELLiNGTON KOO, sendi- herra Kína í London hef- ir verið falið að taka sæti f Kyrraliafsráðinu í London. í gær hélt sendiherrann ræðu, þar sem liann sagði, að á móti algeru stríði dugi aðeins alger vörn. Þótt Burmabrautin sé ó- nothæf, hélt Wellington Koo áfram, mun mótstaða Kínverja halda áfram. Hin nýja braut, sem á að korna í stað Burma- brautarinnar, sé þegar vel á veg komin. SkipatjðD_Japaoa. BANDAMENN hafa birt skýrslu um skipastjón Japana síðan þeir hófu þáttöku í stríðinu. Var hún tíirt í London í gær og er svohljóðandi: Einu orustuskipi sökkt, þrjú löskuð, sjö beitjskipum sökkt, átta alvarlega löskuð og tólf að- eins lítillega. Tvö flugvélamóð- urskip hafa verið skemmd og fyrir tunduspilla befír orðið fyrir miklum skemmdum eða verið sökkt. Flutningaskip, sem sökkt hefir verið eru 79. Sjóorusta við Java? P ÉTTIR bárust um það *• seiiit í nótt, að sjóor- usta géisaði nú í Javahaf- irju, sém er milli Java og Bomeo. Engar nánari frétt- ir hafa horizt af þessu, aðr- ar en þær frá New York, að ameríksk herskip tækju þátt í orustunni, Reizo Koike. *APAN1R vöktu jyrst U alheimsathygli sem sundþjóð á Olympíu- leikunum í Los Angeles 1932. Einn aj sundköpp- unum, sem þá vann glæsi lega sigra, var Reizo Ko- ike. Síðan hejir lítið jrétzt af honum, en nýl. var það upplýst í Tokio, að Koike hefði stjórnað sundskóla einum mikl- um undanfarin ár. Voru það hermenn úr þessum skóla, sem syntu jrá meg- inlandinu til Hongkong- eyjar og undirbjuggu að- álárás Japana með því að sprengja brezk tundur- dujl með riffilskotum. Japanir táku borgina. Andi íþróttanna i ein- ræðislöndunum!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.