Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 6
i HffiW LtnntMLVg-- "M~ Tí .iwn'iinhmil. 21» w'ií<"*- #• !!»l, WWe .7SE5 ¦iffMfMMia -*íví*»í í-WMsewyt' ,^* *ss.i~i.- Hafið þér veitt þvi athygíi hvaða áhrif dýrtíðin hefir á verðgildi ¦ innarisfóhks- muna yðar? Athugiö a hækka brunatryggingu yöar éf bðh er tU, eða kaupa 'nýja ^irygjjf|jjgt* hjá;" ;•¦';¦ \ VátríBflingarskrifstofB Ljgekjargötu 2, sími 3171. 4.1.1 ' ÍJi' i'i' ' ' Vinnu- vettlingar Wýkomnir enskir og ameríkskir vinnuvettlingar úí bómull. Mismunandi gæði og gerðir. G. HELGASON & MELSTED bif. Sími 1644. Aunlýsia! nm verðiagsákvæðl. Verðlagsnefnd hefir, samkvæmt heimild í lögum nr. 118. 2. júlí ;1940, ákveðið hámarksyerð á fiskiönglum svo sem hér segir: % íneildsölukr. 31,26 pr. þús. í smásölu kr. 34,00 pr. þús. Allir aðilar, sem flytja inn ofangreinda vöru, skulu skyldir til að tilkynriá verðlagsnefnd jafaótt um öll ný inrikaup og hlíta verðjöfnun ef nefndin æskir þess. ÞettaJbirtist hér með öllum þeim ,er hlut eiga að máli. I Viðskiptamálaráðuneytið, 27. febr. 1942. Vegna anna við að taká á móti áskrifendum í síma 4900, skal fram tekið, að hringja má einnig í síma 4906. Alþýðublaðið* VJLR. Dansleikur í Iðnó ikvöld. Hefst kl. 10.30. K Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Aðeins fyrir íslendiriga. VERKSMIDJXJEFTIBLlTm Frh. af 2. siðu. bræðraþjóða okkar gegn iðn- gjúkdómunum er kunn, en Jhennar heíir gætt iiltölulega lítið hér.Sleifarlagið um útbún að verksmiðja og verkstæða og hirðuleysið um það, að lögum og reglUm um þau eíni er sorglegt dæmi um það, að vlð hugsum of lítið um heilsu og velferð verkáfólksins. Geta slæm húsakynni, þar sem unn- ið er, gjörspillt heilsunrii á skömmum tíma. Gengfshækkim, k i'' I r m> v;.-.v.•..'¦•• -Prh.-af é^síðu. sámkvæmt: -éldri; ¦ BamÉrigurii til íhluturiar um gerigisskráh- ingu íslenzku krónunnarxskyldi niður fallá. Nú -fyrir skömmu hefir samkvæmt ppinberri tft- kynningu ríMsstjórnarinnar verið gerður, ,nýr samningur milli-íslands, BandaríkjannaKpg Stóra-Bretlands. . í iþessum samningi mun þessu skilyrði hafa verið fullnægt. Einnig að þessu leyti hefir því skapazt nýtt viðhorf í geng- ismálinu og þax¦ með.í dýrtíðar- málunum. Loks má geta iþess, að sam- kvæmt samningnum við áður- nefnd tvö ríki er allur umsam- inn útflutningur til Stóra^Bret- lands -greiddur, í dollurum, auk þeirra dollaraupphæða, sem við fáum:: vegna dvalar setuliðs Battdaríkjanna. Er því þess að yænta; að ekki yerði lengur skortur á gjaldeyri til þess að kaupa vörur fra Bandaríkjun- uni.--. -.¦'."¦'¦' ¦¦¦.".. ¦ Enginn vafi er á því, að geng- ishækkun mundi mjög áhrifa- rík ráðstöfun til þesá að halda niðri dýrtíðinni, auk þess sem hún hefir þann kost, að hún er mjög auðveld í framkvæmd, en á framkvæmd flestra annarrá dýrtíðarráðstafana eru veruleg- ir'örðugleikar. 'Gengishækkunin myndi ekki aðeihs lækka verðlag á erlend- um 'vorúm' nú þegar, héldur einnig og ef til vill í ehn ríkara mæii háf á áhrif til verðlækkuri- áh smám saihán á innléndUm afurðum; Er það og einkar heppi legt tírþesá að vega á móti þeim verðhaákkunum, serií munu smám sáman verða á érleridum vorúm. '"¦' • .' Þáð héfir óf tsínnis verið sýrit frám á iþað, áð ein af aðalor- sökum dýrtíðarinnar er ríin miklá kaupmáttarauknihg, sem orðið hefir ,í landinu vegná hins háa verðs á útflutningsvörum. í raun og veru er þettá'hið sama og að ein af aðalorsökum dýr- tíðafinnar sé lággengi íslenzku krónunnar. Ef hin venjulegu markaðslögmál um framboð og eftirspurn á gjaldeyri hefðu ráðið, hefði sterlingspundið hlotið að falla í verði, en ís- íenzka krónan að hækka að sama skapi miðað við pundið. Gengi krónunnar hefir því í raun og veru verið haldið niðri af hinu opinbera, enda af ýms- um ástæðum ekki hægt annað en að hafa þetta skipulag á þess- unS málum. Hins vegar verður það að teljast mjög miður farið, að haldið var áf ram allt of lengi að kaupa erlendan gjaldeyri fullu verði af útflytjendum, ó- takmarkaðar upphæðir stríðs- gróða, og yfirfæra iþannig kaup- geiur þeirra í íslenzkar krónur. Afleiðingin hefir orðið mikil aukning verábólgunnar, auk þess sem bönkunum héf ir verið sköpuð mikil áhætta með þvi og gengishækktm torvelduð. Áhrif gengishækkunarinnar yrðu ekki aðeins bein, þannig að erlendar vörur lækkuðu í verði, heldur einnig óbein, við það að draga mundi úr hinní ó- eðlUegu kaupmáttaraukningu tígK''yét&'':''&.' inniénáia» yS^rturi j riiundr'lækka við ^áð, W'írarii-! leiðsluiíostriaður miririkar,jrig tH | sáriwæniis við utfmtriut^sverðið á sömu yörum, þegar urit slíkt en áð ræða. Aiíkið ðryggl spari- ¦;' fjáreigenda ,, Auk þessara áhrifa má bendá á það, að gengishækkun mundi mjög til öryggis og hagsbóta fyrir sparifjáreigendur, , og muridi því örva fólk til sþarriað- ar, én þáð drégur aftur úr veríí- bólgunni; óbeinlínis. Ein af á- stæðunum til þess að fólk spar- ar ekki riægilega mikið, en eyðir peningurium jafnóðum og það fær þá,, ér vantrúin á verðgildi peninganna og ótti um sílækk- andi peningagildi. Vegha þessa ótta Vili f ólk koriia peningunurii í vörur eða fasteignir á,ður en verðgiídí þeirra rýrhar a ný. Það fer því afar mikils virðiv éf hSéft ér að sikaþa á ný trúria á gildi hins íslenzka vefðmælis, auk þesssem það er réttlætis- krafa ai hálfU sparifjáreigenda, að spariféð vefði ekki gert að engu fnéð síhækkandi verðlagi. . Er þá hæst að athuga, hvort nokkrir þéir _ arinmarkar séu a gengishækkuri, sem geri háná ó- frámkvæmarilega eða varhuga- verða. ¦'. ¦,¦ Áður yár minnzt á hinn mikia gjaldeyrisforða 'bank- anna.: Ef gérigið væri hækkað, mundu bankarnir verða fyrir meiri töpum en þeir gætu borið af eigin rammleik," þrátt fyrir góða afkomu þeirra undanfarið. RíkissjóðUr • yrði því að bæta bönkunum tapið af gengishækk- uninni. En ekki þýðir að horfa í það. Ef-hálda ætti- dýrtíðinni niðri-¦; méð fjárffamlögum úr ríkissjóði, hlyti það að kosta stórfé, og væri þó í mörgum tilféllurh örðrigt að tryggja það, að slík framlög kæmu að full- um notumv En framkvæmd gengishækkimarinnar er mjög auðveld eins- og fyrr var á drepið. Það er erfitt að gera sér ná- kvæma grein fyrir iþvi, hve mikið framlag ríkissjóðs þyrfti að vera til þess að bæta töp bankanna samkvæmt ákvæðum frv. Eftir þeim upplýsingum, sem flm. hafa getað aflað sér, virðist mega áætla, að útgjöld ríkissjóðs yrðu um 18 millj. kr., þ. e. kostnaðurinn við þær ráð- stafanir, sem stæðu í sambandi við innieignir bankanna erlend- is, og ef þá tekið tillit til hagn- aðarins (í íslenzkum krónum) á lækkun skulda ríkissjóðs og bankanna erlendis. Samkvæmt uppgerð skatt- stofunnar jukust skattskyldar eignir í Reykjavík einni árið 1940 um 32,5 millj. kr.Þar sem þessi hækkun stafar ekki af hækkuðu eignarmati, er íang- mestur hluti hennar hréinn stríðsgroði, enda mun megnið af honum skiptast á tiltölulegá fá fyrirtæki pg einstaklinga. Engin tök eru á því að gera sér gfein fyrir eignaaukningunni 1941, en að athuguðum öllum fánanlegum upplýsingiun, teija flm, ekki Jjarri sanni, að hi^a fyrirhugaðí skattur mundi gefa í ríkissjóð úm Éi*li IbsiSu^í k£,' eða um hehning þess Jíéa^ se|a afla þyrfti. Rétt er jafnframt að behda á það, i;aðy gengishækkun- ^iri' _niundi''':rauriver^g* eign'íf þeurá, sém ^j&Ö. h^Ea'. ,að mestum stfíðsgróðanum og eíga hann nú seiri inhsiæður í bönk- um eða í verðbféfuníií * 'ý'- Þirigmenri A^ðuflókksirts haf a einnig lagt fram á-Alþirigi frumvarp Um dýrtíðarráðstal- anir, og er þargéft ráð fyrri* sérstökum dýrtíðársjóði (sbr. einriig heimildir í riúgiídáridi lögum um dýFt|áarráðstafanir, s,em: ekki hafa yeri^ potaðarj. Ef gengishækkun ; yrði sam- þykkt, væri þöffinítil framlága úr dýrtíðarsjóði fyf^t um sinn miklu riiiririi, og ef *því gert rað fyrir, að dýrtíðarsjóður greiddi allt að 6 millj.-króriá af þeim útgjoldum, sém ¦gengishækkun- in hefði í för * ttfeð' sér fyrir ríkissjóð. Það, sem á vántar, yrði ríkis- sjóðuf að léggjá ffáiri, og geft er ráð fyrif, að háritt greiði upp skuld sína yið barikaria á 3 áf- um, en vitanlega mi®tti grei|5a hana á skemmri: tíma, ef fært þætti. " ¦ : ;* ¦¦¦'¦ "!ií Upphæfur vegna breaska samniagsísis Er þá komið að pðrum megin- erfiðleikanum við gengishækk- unina, en það er aðstaða nokk- urs hluta útflytjeridanna Óg þeirra, sem eiga afkomú sína beinlínis undir því verði, sem fæst fyrirútflutninginn. Eins og kunnugt er, er í sámri- ingrium við Breta gert ráð fyrir föstu vefði í pundum á þeim fiski og fiskafurðurii, sem samn- ihgtir f.n nær til. Ef gengið væri hækkað, muridi iþetta vef ð því hækka að sama skapi í ís- lenzkum krónum. , i V Þegar brezk-íslenzki sariin- ¦¦ . - ' ' * ' •" '''¦¦'¦' mgurmn var gerður, mun visir talatt hafa verið um 160 stig, en riú er hún komin upp í 183. Hefir því aðstaða hlutarsjó- manna og annarra, sem háðír eru hiriu fasta vérði samnirigs- ins, stórversnað, þar sem lífs- nauðsynjar þeirra halda áfram að hækka í verðií f f aun og veru er sífellt verið að lækka kaup þeirra með aðgerðarleys- inu í dýrtíðarmálunum og verð- hækkunum á landbúnaðaraf- urðum, sem eiga drýgstan þátt- inn í hinum síðustu hækkunurii vísitölunnar. Það er því mjög í þágu þeirra, að vöxtur dýrtíð- arinnar verði stöðvaður. En þar sem brezki samningurinn bind- ur verðið á fiskinum til júní- loka 1942, er rétt að bæta þeim upp iþað tjón, sem þeir yrðu fyrir við gengishækkunina. Er því í frv. ákveðið, að ríkis- stjórnin skuli bæta það að fullu, að ffádregnum þeim hágnaði, sem gengishækkunin hefir í för með sér einnig fyrir þessa aðila. Tækist að halda dýrtíð- inni niðri og draga úr henni með gengishækkuninni, ættu iþeir þá beinlínis að hagnast á gerigishœkkuninrii, miðað við það, sem yrði, ef dýrtíðin héldi áfram að vaxa eins og hingað til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.