Alþýðublaðið - 28.02.1942, Síða 6

Alþýðublaðið - 28.02.1942, Síða 6
 .... ,ríWí u u 1 .' nJ.'J;"!,--. wyia.vi'UÆi-ÆJ" 'l*"-* áhrif dýrtíðin hefir é verðgildi innaristokks- inuna yitor? Athugið a hækka bmnatryggingu yðar ef hún er til, eða kaupa nýja tryggingu hiá Laekjargötu 2, sími 3171. » Vinnu- Nýkomnir enskir og ameríkskir vinnuvettlingar úr bómull. Mismunandi gæði og gerðir. G. HELGASON & MELSTED hif. Sími 1644. Anglýslag nin verðlaosákvæði. Verðlagsnefnd hefir, samkvæmt heimild í lögum nr. 118. 2. júlí 1940, ákveðið hámarksverð á fiskiönglum svo sem hér segir: % í heildsölu kr. 31,26 pr. þús. í smásölu kr. 34,00 pr. þús. Allir aðilar, sem flytja inn ofangreinda vöru, skulu skyldir til að tilkynná verðlagsnefnd jafnótt um öll ný innkaup og hlíta verðjöfnun ef nefndin æskir þess. Þettaiíirtist hér með öllum þeim ,er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 27. febr. 1942. Vegna anna við að táka á móti áskrifendum í síma 4900, skal fram tekið, að hringja má einnig í síma 4906. AlÞýðublaOIð. V.KJR. Dansleikur í Iðnó í kvöld. Hefst kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Aðeins fyrir íslendihga. VERKSMIÐJUEFTIRLITIi) Frh. af 2. síðu. bræðraþjóða okkar gegn iðn- sjúkdómunum er kunn, en hennar hefir gætt tiltölulega lítið hér.Sleifarlagið um útbún að verksmiðja og verkstæða og hirðuleysið um það, að lögum og reglum um þau efni er sorglegt dæmi um það, að við hugsum of lítið um heilsu og velferð verkafólksins. Geta slæm húsakynni, þar sem unn- ið er, gjörspillt heilsunni ó skömmum tíma. U ■ '■■■ Frh. aí 4. síðu. sarnkvæmt éldri samriingum til íhlutunar um gengLsskrán- ingu íslenzku krónunnar skyldi niður falla. Nú fyrir skömmu hefir samkvæmt opinberri til- kynningu ríkisstjómarinnar verið gerður nýr samningur milli íslands, Bandaríkjanna og Stóra-Bretlands. í iþessum samningi mun þessu skilyrði hafa verið fullnægt. Einnig að þessu leyti hefir þyí skapazt nýtt viðhorf í geng- ismálinu og þar með .í dýrtíðar- málunum. Loks má geta þess, að sam- kvæmt samningnum við áður- nefnd tvö ríki er allur umsam- inn útflutningur til Stóra-Bret- lands greiddur í dollurum, auk þeirra dollaraupphæða, sem við fáum vegna dvalar setuliðs Baridaríkjanna. Er því þess að vænta, að ekki verði lengur skortur á gjaldeyri til þess að kaupa vörur frá Bandaríkjun- um. . Enginn vafi er á því, að geng- ishækkun mundi mjög áhrifa- rík ráðstcfun til þess að halda niðri dýrtíðinni, auk þess sem hún hefir þann kost, að hún er mjög auðveld í framkvæmd, en á framkvæmd flestra annarra dýrtíðarráðstafana eru veruleg- ir örðugleikar. Gengishækkunin myndi ekki aðeins lækka verðlag á erlend- um vörúm nú þegar, heldur einriig og ef til vill í enn ríkara mæli hafa áhrif til verðlækkuri- an sthám saman á innlendum afurðum. Er það og einkar heppi legt til þess að vega á móti þeim verðhækkunum, sem munu srriám sáman verða á érlendum vörum. Þáð hefir oftsinnis verið sýnt fram á það, að ein af aðalor- sökum dýrtíðarinnar er hin mikla kaupmáttaraukning, sem orðið hefir í landinu vegna hins háa verðs á útflutningsvörum. í raun og veru er þetta-hið sama og að ein af aðalorsökum dýr- tíðarinnar sé lággengi íslenzku krónunnar. Ef hin venjulegU markaðslögmál um framboð og eftirspurn á gjaldeyri hefðu ráðið, hefði sterlingspundið hlotið að falla í verði, en ís- lenzka krónan að hækka að sama skapi miðað við pundið. Gengi krónunnar hefir því í raun og veru verið haldið niðri af hinu opinbera, enda af ýms- um ástæðum ekki hægt annað en að hafa þetta skipulag á þess- um málum. Hins vegar verður það að teljast mjög miður farið, að haldið var áfram allt of lengi að kaupa erlendan gjaldeyri fullu verði af útflytjendum, ó- takmarkaðar upphæðir stríðs- gróða, og yfirfæra þannig kaup- getur þeirra í íslenzkar krónur. Afleiðingin hefir orðið mikil aukning verðbólgunnar, auk þess sem bönkunum hefir verið sköpuð mikil áhætta með því og gengishækkun torvelduð. Áhrif gengishækkunarinnar yrðu ekki aðeins bein, þannig að erlendar vörur lækkuðu í verði, heldur einnig óbein, við það að draga mundi úr hinni ó- eðlilegu kaupmáttaraukningu og vérð á innleriidúm vönuri; riiundi láékka við það, að fram-' leiðslukostnaður minnkar, ög til! samræriiis við útflutnihgsverðið á sömu vöhim, þegar um slíkt en að ræða. ánkið ðryggi spari- fjáreigeaida Auk þessara áhrifa má benda á það, að gengishækkun mundi mjög til öryggis og hagsbóta fyrir sparifjáreigendúr, og mundi því örva fólk til sparnað- ar, en það dregur aftur úr Verð- bólgunni óbeinlínis. Ein af á- stæðunuin til þess að fólk spar- ar ekki nægilega mikið, en eyðir peningunum jafnóðum og það fær þá, er vantrúin á verðgildi peninganna og ótti um sílækk- andi peningagildi. Vegna þessa ótta vill fólk koma peningunum í vörur eða fasteignir áður en verðgildi þeirra rýrnar á ný. Það ér því afar mikils virðí, ef hægt er að skapa á ný trúna á gildi hins íslenzka verðmælis, auk þess sem það er réttlætis- krafa af hálfu sparifjáreigenda, að spariféð verði ekki gert að engu með síhækkandi verðlagi. Er þá næst að athuga, hvort nokkrir þeir annmarkar séu á gengishækkun, sem geri hana ó- framkvæmanlega eða varhuga- verða. Aður var minnzt á hirin mikla gjaldeyrisforða bank- anna. Éf gengið væri hækkað, mundu bankarnir verða fyrir meiri töpum en þeir gætu borið af eigin rammleik, þrátt fyrir góða aíkomu þeirra undanfarið. Ríkissjóður yrði því að bæta bönkunum tapið af gengishækk- uninni. En ekki þýðir að horfa í það. Ef halda ætti dýrtíðinni niðri með fjárframlögum úr ríkissjóði, hlyti það að kosta stórfé, og væri þó í mörgum tilfellum örðugt að tryggja það, að slík frámlög kæmu að full- um notum. En framkvæmd gengishækkunarinnar er mjög auðveld eins og fyrr var á drepið. Það er erfitt að gera sér ná- kvæma grein fyrir þvi, hve mikið framlag ríkissjóðs þyrfti að vera til þess að bæta töp bankanna samkvæmt ákvæðum frv. Eftir þeim upplýsingum, sem flm. hafa getað aflað sér, virðist mega áætla, að útgjöld ríkissjóðs yrðu um 18 millj. kr., þ. e. kostnaðurinn við þær ráð- stafanir, sem stæðu í sambandi við innieignir bankanna erlend- is, og er þá tekið tillit til hagn- aðarins (í íslenzkum krónum) á lækkun skulda ríkissjóðs og bankánna erlendis. Samkvæmt uppgerð skatt- stofunnar jukust skattskyldar eignir í Reykjavík einni árið 1940 um 32,5 millj. kr. Þar sem þessi hækkun stafar ekki af hækkuðu eignarmati, er lang- mestur hluti hennar hreinn stríðsgroði, enda mun megnið af honum skiptast á tiltölulega fá fyrirtæki og einstaklinga. Engin tök eru á því að gera sér grein fyrir eignaaukningunni 1941, en að athuguðum Öllum fánanlegum upplýsingum, telja flm. ekki Jjarri sanni, að hiaa fyrirhugaði .skattur mundi gefa 1 ríkissjcð um 8—Í6 miij. kr., cða um helming þess fjár, a«én afla þyrfti. Rétt er jafnframt að bénda á það, að ■' gengishsékkun- in mundi rauriverulega auka eignir þeirra, sem setið hafa að mestum stríðsgróðanum og eíga hann nú seni innstæður í bönk- um eða í verðbréfum. Þingmenn Alþýðuflokksiris hafa einnig lagt fram á Alþingi frumvarp um dýrtíðarráðstaf- anir, og er þar gert ráð fyrir sérstökum dýrtíðarsjóði (sbr. einnig heimildir í núgildandi lögum um dýrtíðarráðstafanir, sem ekki hafa verið notaðaf). Ef gengishækkun yrði sam- þykkt, væri þörfin til framlága úr dýrtíðarsjóði fyrst um sinn miklu minrii, og er' því gert ráð fyrir, að dýrtíðarsjóður greiddi allt að 6 millj. króna af þeim útgjöldum, sem gengishækkun- in hefði í för með sér fyrir ríkissjóð. Það, sem á vantar, yrði ríkis- sjóður að leggja fram, og gert - er ráð fyrir, að háritt greiði upp skuld sína við bankana á 3 ár- um, en vitanlega mætti greiða hana á skemmri tíma, ef fært þætti. ■ ' U ■■■ * . •.. . ; Uppbætnr vegna brezka samningsins Er þá komið að öðrum megin- erfiðleikanum við gengishækk- unina, en það er aðstaða nokk- urs hluta útflytjendanna og þeirra, sem eiga áfkomu sína beinlínis undir því verði, sem fæst fyrir útflutninginn. Eins og kimnugt er, er í samn- ingnum við Breta gert ráð fyrir föstú verði í pundum á þeim fiski og fiskafurðurn, sem samn- ihgúr f.n nær til. Ef gengið væri hækkað, mundi þetta verð því hækka að sama skapi í ís- lenzkum krónum. Þegar brezk-íslenzki samn- ingurinn var gerður, mun vísir talan hafa verið um 160 stig, en nú er hún komin upp í 183. Hefir því aðstaða hlutarsjó- manna og annarra, sem háðir eru hiriu fasta verði samnings- ins, stórversnað, þar sem lífs- nauðsynjar þeirra halda áfram að hækka í verði: í raun og veru er sífellt verið að lækka kaup þeirra með aðgerðarleys- inu í dýrtíðarmálunum og verð- hækkunum á landbúnaðaraf- urðum, sem eiga drýgstan þátt- inn í hinum síðustu hækkunurii vísitölunnar. Það er því mjög í þágu þeirra, að vöxtur dýrtíð- arinnar verði stöðvaður. En þar sem brezki samningurinn bind- ur verðið á fiskinum til júní- loka 1942, er rétt að bæta þeim upp það tjón, sem þeir yrðu fyrir við gengishækkunina. Er því í frv. ákveðið, að ríkis- stjórnin skuli bæta það að fullu, að frádregnum þeim hagnaði, sem gengishækkunin hefir í för með sér einnig fyrir þessa aðila. Tækist að halda dýríí'ð- inni niðri og draga úr henni með gengishækkuninni, ættu þeir þá beinlínis að hagnast á gengishækkuninni, miðað við það, sem yrði, ef dýrtíðin héldi áfram að vaxa eins og hingað tu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.