Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 8
8 /UJfc>Ý8MJBiA©í© Læ Jgardagur 28; fcíbraai 2SÖ& i'i'iim j.ii;,. O VO bar til i riórsku fislá- *^ þorpi einn góðanveðurdag, að flugvél sást hrapa í sjó nið- ur. Sjómaður nokkur ýtti báU á flot Ul að bjarga flugmönn- unum, en kom brátt aftvx og enginn með honum. ý^Þetta voru Þjóðverjar," sagði hann. itEn voru þeir efcfci lifandi?" spurði einhver viðstaddur. „Ja, einn þeirra sagðist vera það en þið þekkið nú hvað þeir eru lygnir, þessir nazistar." * NÓG FÉR SAMT — jC* INU sinni bar svo við í ¦*-' móðuharðindunum (eftir Skaftáreldinn 1783), að kol- niðámyrkur gerði um hábjart- an dag.,Fólkið á bæ einum varð lafhrætt eins og von var, og settist við bæn og guðsorðalest- ur, því að það hélt, að dóms- dagur væri kominn. Þá er lesið hafði verið, tók fólkið eftir því, uð karl einn var ekki i baðstof- unni, var nú farið að svipast eftir honum, og fannst hann þá frammi í eldhúsi. Karlsauður- inn hafði sett upp pott og var farinnað sjóða hangiket í mestu makindum. Fólkið sagði, að ó- 'sköp væri á honum að vera að hugsa um mat, þegar svoná stæði á, en karl brást reiður við og svaraði, að það gæti látið öll- um millum látum fyrir sér, },en ég held nú fyrir mitt leyti," sagði hann, „að nóg fari til hel- vítis, þó að hangiketskreistan sú arna fari þangað ekki." DERNARD SHAW kom eitt *-* sinn á dansleik, sem hald- inn var í góðgerðaskyni. Hann bauð roskinni ekkju upp í dans. Hún var mjög hrærð yfir þess- ari upphefð og spurði Shaw: „Ó, herra Shaw, hvað kom ýður til þess að fára að dansa við mig?" Shqw leysti greiðlega úr spurningu hennar: ,JÞétta er góðgerðadansleik- ur, er efcfci svo?" * íi n AÐUR sem ófríkkar, þeg *¦**¦ ar hann brosir, er vond- ur maður, en sá, fríkkar við brosið, er góður maður. Hún hélt uppi kjólnum sínum, svo að ekki slettist leir á hann. — Erum við ekki bráðum kom- in heim? — Við erum að fara til ann- ars heimilis, sagði Dona, — nýs heimilis, sem er miklu faliegra en gamla heimilið. Þar máttu hlaupa um skógana eins og þig lystir, og þú mátt óhreinka föt- in þín, og Prue niiæin ekki ávíta þig, því að það gerir ekkert til. — Mig langar ékkert til að óhreinka fötin mín, ég vil fara heim, sagði Henrietta og varir hennar titruðu. Hún horfði á- sakandi augnaráði á móður sína. Svo missti hún vald á sér og fór að gráta, og James, sem fram að þessu hafði setið rólegur og steinþegjandi, opnaði munninn og orgaði hehni til samlætis. — Svona, angarnir mínir, djásnin mín, urðuð þið hrædd við síkið og gerðið? sagði Prue og þrýsti þeim báðum að barmi sér. Og það mátti heyra á rödd hennar, að hún var ekki ánægð við húsmóður sína, / sem olli öllú þessu ónæði. Dona fékk of- urlítið samvizkubit og stóð á fætur og sparkaði frá sér mat- arleifunum. — Komið þá, við skulum halda áfram ferðalag- inu, hvað sem það kostar, en hættið að gráta, í hamingjubæn- um. Svo stóð hún stundarkorn, meðan börnin og barnfóstran komu sér fyrir inni í vagninum. Já, það var ilmur úr lofti og angan af jörðu, og sennilega var saltþefur frá hafi þarna hinum megin við hæðina í fjarska. Bezt var að gleyma öllu, nöldrinu í Prue, hinum þung- búna svip ekilsins og rifrildinu í Harry, þegar hún sagði hon- um, að hún vildi fara út í sveit. Bezt var að gleyma öllu og njóta frelsisins, hcrfa á sólina, láta vindinn blasa um hár sitt, brosa og njóta einverunnar. Þetta var hið heilbrigða líf. Hún hafði reynt að útskýra þetta fyrir Harry kvöldið sem hún ræddi við hann. Hún hafði reynt að koma honum í skiln- ing um það, hvað hún ætti við, hversu heimskulegt henni þætti þetta fánýta borgarlíf. — Farðu til Navronhúss, ef 'þig langar til þess, sagði hann að lokum ólundarlega. — Ég skal gera orð strax og láta und- irbúa komu þína. En ég skil ékki hvers vegna þú hefir aldrei látið þessa ósk í ljós áður, og hvers vegna ég má ekki kpma með þér? — Það er vegna þess, að ég vil fá að vera ein. Vegna þess, að ég er þannig í skapinu núna, að ég þoli engán nálægt mér og ef ég fæ ekki að vera ein, geri ég þá vitlausa, sem nálægt mér eru. — Ég skil þig ekki, hélt hann áfram ólundarlegur í skapi. — Manstu eftir fuglagarðin- um hans föður míns í Hamps- híre? sagði hún. — Þar voru fuglarnir vel fóðraðir í húsum sínum. En dag nokkurn tók ég út einn fuglinn og hélt á hon- um, og'hann flaug úr'lófa mín- um í átt til sólar. — Hvað um.það? spurði hann og lagði hehdurnar á bakið. — Mér líður eins og fuglin- um, áður en honum var sleppt út úr búrinu, sagði hún. Svo snéri' hún sér frá honum og brosti, því að hún vissi, að ekki var hægt að koma honum í skilning um þetta. Hann starði á hana skilningssljóum augum og yppti öxlum. Loks skreidd- ist hann upp í rúmið, snéri sér til veggjar og tautaði: — Því í skollanum þarftu að vera svona kenjótt, Dona? IH. KAFLI Hún bjástraði stundarkorn við gluggakrókinn. Hann var ryðgaður, því að langt var síð- an glugginn hafði verið opnað- ur. Loks gat hún opnað glugg- ann og ferskur vindurinn streymdi inn. — Svei, hér er grafardaunn inni, sagði hún við þjóninn. En um leið og hún leit á hann, sýndist henni hann brosa, en óðara og hann varð þess var, að hún horfði á hann, varð hann alvarlegur og hátíð- legur, eins oghann hafði verið, BIO Baráttai gep Thtmder Afloat) Amerísk stórmynd LeiMn af Wallaee Beery og Cherter Morris Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning 330 6J0. SKEMMDARVARG ARNIR Wildcat Bus) með . • Fay Wray og . Charles Lang. I i þegar hún kom. Þetta var lítill og grannvaxinn maður. — Ég man ekki eftir yður, sagði hún. — Þér voruð ekki hér, þegar ég kom um árið. — Nei, frú mín, ságði hami. — Þá var hér gamall maður; ég hefi gleymt hvað hann hét. en hann hafði gigt í öllúm Uða mótum og gat varla gengið. — Hvar er hann núna? ¦ NYJA BIO Nýliðaroir. (Buck Privates). Ameríksk gamanmynd um hermannalíf og her mannaglettur. Aðalhiut- verkin leika: Bud ABBOTT, Lou COSTELLO og "The Andrews Sis- ters." Sýnd kl. 7 og 9. Lægra verð kl. 3 —í gröf sinni, frú mín. — Ó, einmitt! Hún beit sig í varirnar og snéri sér aftur að glugganum- Var þessi náungi aff- hlæja að henni eða ekki? — Og þér haf ið komið í staS hans, var ekki svo? spurði húiv án þess að líta við. — Já, frú mín. — Hvað heitið þér? — William, frú mín. hugðist ætla að vinna, og um frægðina, sem honum myndi falla í skaut. En ekki lenti haim í neinum æfintýrum þennan daginn og það var komið langt fram á nótt, þegar hann kom að gisti- húsi, sem stóð við veginn. En nú var Don Quixóte, eins og við vitum, meira en lítið ruglaður í ríminu, og harin sá ekki, að þetta var bara venju- legt gistihús. Honum sýndist það vera kastali og reykháfarn- ir hélt hann að væru ramm- byggðir virkisturnar. Tvær vinnukönur stóðu í dyr- um úti, þegar hann reið í hlað, og þær urðu svo skelkaðar, þegar þær sáu þennan hertygj- aða mann, að þær ætluðu að hlaupa inn. Don Quixóte sá undrun þeirra og hélt að þær væru frænkur hallarherrans. Hann lyfti því hjálmskyggninu og á- varpaði þær hævérsklega: „Ég skora á ykkur að flýja mig ekki, tignu jómfrúr. Eng- inn, sem játast undir reglur riddaranna, gerir á hluta slíkra hefðarmeyja sem ykkar." Stúlkurnar hættu nú við að fara. En, þeim þótti ókunni maðurinn vera svo einkennileg- ur í útliti og tala svo skrítilega, að þær"*fóru að skellihlæja.^ Þa5 leiddist Don Quixóte. „Svona hlátur sýnir ekkett annað en fávizku," sagði hanjx, og átaldi'þær strahglegá. „Þessl galgopaskapur er þó alveg sér- staklega ósæmandi stúlkum i ykkar stétt. Ég vonast samt eftir því, að þið móðgist ekki af þessum orðum mínum. Ég óska einskis framar en þjóna ykkur." Vinnukonurnar flissuðu enn meira að þessu, og Don Quixóte var að verða bálvondur, þegar gestgjafinn kom að. Það var HfipSAGA *i Blein: Röskir, piltar, og setj- ið upp vélbyssuna. Menn hans koma með vél- byssu og koma henni fyrir framan við fangaklefa Arnar. Örn: Blein! Lillí er þarna hinum megin hjá Zóruí Blein: Já, og ég er víst á lystisnekkju í suðurhöfum!!! örn: Ég er ekki að blekkja þig! Hún reyndi að stöðva Zóru og .... Blein: Geymdu sögur þínar fyrir Zóru! örn: Ef þú vildir aðeins hlusta á mig----- Blein: Þegar ég verð búinn aö gera út af við Zóru, vinkonu þína, tala ég betur við þig!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.