Alþýðublaðið - 03.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið grein Haralds Guð- mundssonar um hús- næSismál Rvíkur á 4. síðu blaðsihs. 23. árgangur. Þriðjudagur 3. marz 1942. 54. tbl. Lesið greinina um Churc- hill og ætt hans á 5. síðu blaðsins í dag. Verkamenn! Okkur vantar nokkra verkamenn nú þegar. — UNNIÐ RÉTT VIÐ BÆINN. MIKIL EFTIRVINNA. Upplýsingar á lagernum. Hejgaard & Scimltz Als Erlendii nllarsollar hafa verið auglýstir hér undanfarið af miklu kappi’ Vér höfum ávalt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af ÍSLENZKUM ULLARSOKKUM ,sem eru alveg eins fíngerðir og þeir erlendu, en auk þess mjög hlýir, ódýrir og endmgargóðir. — íslenzku sokk- amir era seldir í verksmiðjuútsölu Iðunnar og Gefjunar í Aðalstræti og ýmsum öðrum vefnaðar- vöruverzlunum í Reykjavík. Út um land fást sokk- amir hjá flestum kaupfélögum og mörgum kaup- mannaverzlunum. — í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga, Reykjavík. Aðalfnndur Raiiða Kross íslands verður haldinn á skrifstofu félagsins miðviku- l , v , daginn 1. apríl kl. 2 e. hi Dagskrá samkv. félagslögum. STJÓRNIN. Auglýsiitg frá viðskiptamálaráðuneytinu. Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir, að fengnum tillögum verðlagsnefndar, ékveðið há- marksverð á kaffi svo sem hér segir: Heildsala. Smásala. Kaffi óbrennt 3,05 3,80 Kaffi brennt og malað 4,80 6,00 ] Verðlagsnefnd hefir ákveðið samkvæmt heimild í lög- um nr. 118, 2. júlí 1940, að álagning á kaffi megi þó aldrei vera hærri en hér segir: í heildsölu 6V2 af hundraði í smásölú 25 af hundraði Þetta birtist hér með öllum þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 2. marz 1942. Nýir bAtar koma' í dag. Verzlunin GULLFOSS, Vesturgötu 3. Nokkrar saumastúlkur vantar í Dömudeildina. HlœSaverzInn Aadrésar’Andréssonar h.t. Vðrubifreiðar til sölu IV2—2 tonna. Síefán Jóbannsson Sími 2640. S S s s s s s s s s s . Borðið á Café Central N s s s s s s s s s s Unolinga vantar til að bera út Al- þýðublaðið til kaup- enda. — Talið við af- greiðsluna strax. Símar: 4900 og 4906. S Ml PAUTC E RCI EU|rr:o Tekið á móti vömm í næstu strandferð vest- ur um land til Þórshafn- ar: í dag á Siglufjörð, Skagafjarðar- og Húna- flóahafnir og á morgun á ísafjörð og hafnir þar fyrir vestan, eftir því sem rúm leyfir. rsgM iWwNÞÍK^TÍLKYMNGflR STÚKAN VERÐANDI NR. 9. 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning fulltrúa til þing- stúku. 3. Árni Óla: Sagan um Glæsi. 4. Einsöngur: Herra Þorsteinn Hannesson. Æ.T. Mötnneyti stúdenta vantar duglega stúlku til eldhússtarfa. GÓÐUR VINNUTÍMI! GÓÐ LAUN! Upplýsingar gefnar í mötuneyti stúdenta í Háskólákjallaranum. FYRIRSPURNUM EKKI SVARAÐ í SÍMA. Stórt og gott úrvarpstæki með stuttbylgjum, óskast til kaups strax. Upplýsingar [í síma [4901 eftir^,klukkan 1 í dag. Nýkomið: Golfgarn. Crepe garn. Káputau. Ullarkjólatau. Ullar crepe. Dragtarefni, svört. Cheviot í karlm. og fermingarföt. Ásg. 6. Gunnlaugsson & Go* Austurstræti 1. Stúlku vantar á < Hðtel Borg Upplýsingar á skrltstofunnl. —ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIЗ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.