Alþýðublaðið - 03.03.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.03.1942, Blaðsíða 5
$triðjudagur 3. marz 1942. ALÞÝÐUBLAÐID * 5 Churchill og ætt hans. IChurchill í loftárásafötum. Á þessari mynd er Churchill í svokölluðum „loftárásaföt- um,“ sem eru þannig gerð, að mjög fljótlegt er að fara í þau, ef menn þurfa að fara skyndilega í byrgi. Mikið af rennilásum er á fötvmum og jafnvel á skónum. Winston hef- ir í þetta skifti ekki gleymt vindlinum frekar en venjulega. Vélarbilun. — Slæm meðferð á þingmönnum og bæjar- fulltrúum í Leikhúsinu. — „Gullna hliðið“ hespað af. Braggaborg — Höfðaborg — Bjamaborg. AÐ er líkt um Churchill- ættina og margar aðrar ^settir á Englandi, að hún hefir lifað af hið hræðilega tímabil innanlandsstyrjalda og margs konar umbrota á dálítið ein- kennilegan og mótsagnakennd- an hátt. Þannig var mál með vexti, að á þessum tímum voru meðlimir fjölskyldunnar í ýms- um pólitískum flokkum. Sumir voru í flokki Cromwells, en aðr- ir héldu tryggð við Stuartana. Samlyndið var því ekki sem bezt hjá fjölskyldunni, en hins vegar fleytti þetta henni yfir allar torfærur, því að sama var Tivaða flokkur sigraði, alltaf var einhver af aútinni í þeim flokki. Winston Churchill, núverandi forsætisráðherra Breta, lýsir forföður sínum, John Chuchill, á þessa leið: Hann John Churchill, stjórn- aði herjum Evrópu gegn Frakk- landi í tíu ■ herferðum. Hann háði tíu miklar orustur, og það er viðurkenndur sannleikur, að hann sigraði í öllum orustum. Hann fór aldrei af vígvelli öðruvísi en sem sigurvegari. Fyrir daga Napóleons hefir enginn maður haft jafnmikil völd í Evrópu. Hann hélt í hendi sér stjórnartaumum um tuttugu Evrópuríkja og hélt þeim saman með mikilli stjórnkænsku, ekki síður en sigursæld í hemaði. Hann var jafnsnjall herforingi Á landi sem sjó, og hann lagði gmndvöllinn að sjóveldi Breta i Miðjarðarhafi og heimsveldli Breta er af leiðingin af utanríkis- pólitík hans. Um sex ára skeið var hann ekki einungis yfirstjórnandi bandamanna, heldur og raunverulega allsráð- andi á Englandi. Haxm var pott- urinn og pannan í öllum stjórn- arathöfnum Bretaveldis um þetta leyti, var leiðtogi Evrópu, bjargaði austurríkska keisara- dæminu og braut niður veldi Frakklands. Enginn getur verið í vafa um sannleiksgildi þessarar lýsingar á John Churchill, hinum fjórða hertoga af Marlborough. Og þó var hann mjög umdeildur mað- tir, ekki einungis meðan hann lifði, heldur einnig og miklu fremur eftir dauðann. Einkum reyndist hinum þröngsýnu rit- höfundum Viktoríutimabilsins erfitt að skilja þennan einkenni- lega og merka mann. Menn lágu honum á hálsi einmitt fyr- ir það í skapgerð hans, sem hafði lyft honum og þó einkum Eng- landi til vegs og gengis. Og einkum var honum legið á hálsi fyrir skort á hollustu við kon- ung sinn. Það var satt, að hann hvarf frá Jakob Stuart, þegar hann sá að hverju stefndi og hneigðist að Wilhelm hinum hollenzka. En það er ekki satt, að hann hafi verið með ráða- brugg gegn honum, hinum eina brezka konungi, sem John Churchill þjónaði og var jafnoki hans bæði sem hershöfðingi og stjórnmálamaður. Wilhelm gerði hann líka að hertoga af Marlborough. Það var satt, að hann og ef til vill ennfremur kona hans, Sarah, höfðu mikil ... ■»............ áhrif á Önnu drottningu, og þau notuðu þessi áhrif sín í þeim til- gangi að reka hernaðarpólitík, sem þjakaði þjóðinni. En væri John Churchill ekki alltaf þjónn furstanna, þá átti það sín- ar orsakir. Hann sú nefnilega hvert stefndi, ef ekki væri lækkað drambið í Lúðvík XIV. Þannig undirbjó John Churchill frönsku byltinguna og lagði grundvollinn að sigri lýðræðis- ins í Vestur-Evrópu. Gagnvart þessari staðreynd hverfa hinar minniháttar skapgerðargallar hans, svo sem metorðagirni, drambsemi og fjárgræðgi. John Churchill andaðist í Blenheimhöll, einni af fegursíu höllum Englands, sem hann hafði látið byggja handa sér ár- ið 1722. Meira en öld leið áður en næsti Churchill vann sér orðstír á Englandi, að vísu ekki jafn glæsilegan og sonur hans, Winston Churchill, núverandi forsætisráðherra Breta, en af- rek hans voru þó ekki án þýð- ingar, og skapgerð hans lýsir vel einkennum þessarar sér- kennilegu ættar. Randolph Churchill lávarður, sjötti jarl- inn af Marlborough, átti öðru- vísi æviferil en flestir menn með sams konar þjóðfélagslega að- stöðu. Hann var þingmaður í neðri deild, en hélt þar ekki nema fjórar eða fimm ræður. Randolph lávarður var íhalds- maður. Hann var hrifinn af Disraeli, sem endurskipulagði brezka íhaldsflokkinn. En svo kom að því, að íhaldsflokkurinn brezki virtist ætla að bíða ó- sigur fyrir frjálslynda flokkn- um. Það var hugmynd Rand- olphs Churchills að vinna flokknum fylgi á ný með ýms- um þjóðfélagslegum endurbót- um. Sigur „íhaldslýðræðisins" var hugmyndum Randolphs að þakka, og hinn brezki íhalds- flokkur vorra tíma er í þakkar- skuld við hann fyrir það, að hann var ekki þurrkaður út úr brezku stjórnmálalífi, heldur þvert á móti, nýtur öflugs fylg- is, en brezki frjálslyndi flokkur- inn gliðnaði sundur. Randolph Churchill hafði ungur gengið að eiga fagra ameríkska konu, ungfrú Jerome. Hann hafði haft í hótunum við foreldra sína, ef hann fengi ekki að kvænast henni. Hertoginn af Marlbo- rough var ekki eins hrifinn af hinni tilvonandi tengdadóttur. Og faðir unnustunnar var líka andvígur ráðahagnum. En Ran- dolph fann ráð til þess að sigr- ast á mótstöðunni, að minnsta kosti innan sinnar eigin fjöl- skjyldu. Hann hótaði því, að fara með hið gamla þing- mennsku umboð ættarinnar í neðri deild yfir í herbúðir frjáls- lynda flokksins, ef faðir hans léti ekki undan. „í stríði og ástamálum er allt leyfilegt,“ skrifaði hann í bréfi til unnust- unnar. Hótunin virðist hafa ver- ið svo alvarlegs efnis, að faðir- inn glúpnaði og einnig faðir unnustunnar, og þessu er það að þakka, að Bretar eiga nú for- sætisráðherra, sem sameinar í skapgerð sinni brezka staðfestu og ameríkska nútímahyggju. Og jþó að afi Winstons gæti stært sig af tign sinni sem hertogi af Marlborough, þá gat hinn ame- ríkski móðurfaðir hans líka gumað af sæmilegri þjóðfélags- legri aðstöðu. Hann var nefni- lega útgefandi eins stærsta og virðingarverðasta blaðs í Ame- ríku, New York Times. Svo var til ætlazt, að Win- ston Churchill léti sér nægja að vera hlýðinn og þægur meðlim- ur flokksins, sem forfeður hans höfðu stutt. En það var tölu- verð ævintýralöngun í líinum unga manni. Hann fór sem sjálf- boðaliði til Kuba, tók þátt í her- ferð Kitcheners lávarðar, varð stríðfréttaritari í Búastríðinu og vakti mikla athygli á sér sem blaðamaður. Árið 1900 varð Churchill þingmaður Oldham- kjördæmis fyrir íhaldsflokkinn, en brátt kom að því, að hann reyndist flokknum ekki þægur ljár í þúfu. Gagnrýni hans á gerðir stjórnarinnar var svo bitur, að neðrideildarþingmenn- irnir veittu orðum hans athygli, og gagnrýni hans á stefnu í- haldsflokksins bar hann yfir í frjálslynda flokkinn um skeið. En í raun og veru hefir Winston Churchill aldrei verið neinn flokksmaður, eða þá í hæsta lagi sinn eigin flokksmaður, eins og svo margir aðrir af þessari ætt. Ef reynt væri að einkenna stjórnmálastefnu hans á ein- hvern hátt, væri það helzt með gamla flokksnafninu „wigh“ í upprunalegri merkingu orðsins. Stjórnmálaferill Churchills er svo þekktur, að óþarfi er að eyða um hann mörgum orðum. Hann var um skeið flotamála- ráðherra í fyrri heimsstyrjöld- inni, og lét þá fleira en flota- málin til sín taka. í hinum gífur- legu skriðdrekaorustum, sem nú standa yfir, er vert að minn- ast þess, að Churchill var einn hinna fyrstu, sem uppgötvaði þýðingu skriðdreka í hernaði, og árið 1915 gerði hann áætlun um orustuna, sem tveim árum seinna var háð við Cambrai, þar sem skriðdrekarnir voru fyrst reyndir sem sigursælt vopn. Það eru vopn Churchills, sem Hitler notar nú gegn banda- mönnum. Hann gagnrýndi mjög þá hernaðaraðferð bandamanna, að keppa til úrslita á vesturvíg- stöðvunum og fannst mönnum fórnað þar til einskis. Hann var mikill hatursmaður Trotsky’s sem skipulagði Rauða herinn, en hins vegar hefir honum verið fremur hlýtt til Stalins, sennilega vegna fjandskapar hans við Trotsky. Árum saman hefir Churchill gagnrýnt und- anlátssemi brezku stjórnarinnar við þýzka nazismann. Ættfeður hans komu seint til valda, og ekki fyrr en virtist vera úti um allt. Það voru líka örlög Churc- hills að komast seint til valda, þegar tvísýnt virtist um örlög þjóðar hans. En grundvallar- stefnumiðin eru hin sömu nú og þegar Marlborough skipulagði andstöðuna gegn Lúðvík XIV. —Það er baráttan milli lýðræð- isins og einræðisins. ÉG VERÐ mjög að biðja ykkur ajsökunar á útgangnum á mér á sunnudaginn. Þegar verið var að býa mig á laugar- dagskvöldið gerði vélin mín verkfall og neitaði að halda áfram. Leiddi af því, að grípa varð til annars leturs, en ég er vanur að hafa á mínum dálk- um, en það lagast von bráðar. „GESTUR EINEYGÐI skrifar mér á þessa leið: „Ég var í leikhúsinu í gær (27. febr.) að sjá „Gullna hliðið.“ Var þang- að boðið öllu hæstvirtu Alþingi ásamt bæjarstjóm, svo maður hafði fulla ástæðu til að ætla, að leikararnir gerðu sitt ýtrasta til þess sýningin færi vel frain (þó ekki væri nema til þess að halda styrk þeim, sem Leik- félagið fær frá þessum aðil- um.). Flestir hafa verið farnir að heiman, er útvarpið fyrst til- kynnti loftvarnaræfingu. Vissu því fáir eflaust um, hvað til stóð, fyr en maður gekk fram fyrir tjaldið í lok 1. þáttar og tilkynnti, að hlé yrðu sem allra stytst og reynt að flýta leikn- um, svo áhorfendur kæmust heim til sín fyrir kl. 23.15“ VAR ÞESSU vel tekið og ekkert við því að segja. En hvers eiga leikhúsgestir að gjalda? Ég man ekki betur en að í umræðum um það í des- ember, hversvegna loftvarna- æfing, sem þá var haldin, færi ekki fyr fram, en hún fór fram um líkt leyti og í gærkvöldi, þá hafi ýmsu verið borið við, t. d. því, að þá hefðu kvik- myndahúsin lokið sýningum, og gestir þeirra komnir, eða á leiðinni heim. Á leikhúsið var ekki minnst í -því sambandi. Hefði það varla haft hernaðar- lega þýðingu, þó æfingin hefði byrjað 15—20 mínútum seinna. Því minnist ég á þetta að ég heyrði á tal nokkra manna, sem horfðu á sýningu þessa í annað sinn, en þeim þar saman um það, að ýms atriði hefðu verið felld niður úr leiknum.“ ÞETTA ÞÓTTI MÉR hart að- göngu. Ég taldi mig hafa fullan rétt, eins og aðra, til þess að sjá allan leikinn. En það er víst ekkert annað hægt að gera, en láta sér vel líka. Ekki er mér vandara en alþingismönnum og þæjarfulltrúum, en ég verð að segja, að ekki var í þessu tilfelli mikið tillit tekið til þeirra háu herra.“ ..„HORNREKA“ SKRIFAR. „Veist þú hvað bráðabirgða- íbúðirnar í Höfðatúni eru kall- aðar af íbúunum sjálfum? Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.