Alþýðublaðið - 03.03.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.03.1942, Blaðsíða 7
Þxiðjudagur >3i Hjfifia&lf §2t*t ^***m ' i. mmgmmm^e^mtmmmgmmmfmjggj^^mm S5« ALÞÝOUBLA0IO I feætfflfi í dag.1 ¦lítóúrlaéitöiig eiwJTJlfar, Þór$ar- smí«: S,#lya]l3g(itu 4 8,,, ^íiiíí ; 44$t, ^.fíæturyorðurei: í Reykjavíkur- og". lðunnáráp(qtéki. ;fía2turVarztí-''bííreiða'B. S^'R:; . ; ÚTVARPID: 12.Í5 Hádegisútvarp. a " ia!55'; íslénzÉ&kennsla,' 3;-fl:-" • v isásá2%« .00 :Miðdegisútvarp.:•¦;¦ 18.30. Dönjskukennsla, 2, fl. 19.00 ; Enskukennsla 1. f 1. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. ¦ "- " > 20.30 Úmráéður um bæjarmál ¦" " : iReykjavíkur. ; í: Dagskfárlok um kl. 24.00. 50 ára yarð 1. marz s. 1. frú Guðrún Sveinsdóttir, Öldugötu 17. A-listinn, er listinn sem íhaldið óttast. Gerið sigur : Aelistans sem glæsi- legastan. rxmt'' Béstá svaíið við kúgunarlögunum, ¦¦'¦' ér að vinna, fyrir — og kjósa iA-listann^ , -, * AÍjýðufÍokksfólk! ¦'Vérðið viS' óskum kosninga- nefndar, komið á skrifstofur A- listans og gefið upplýsingar. AÍÞýðuflokkurinn, er. flókkur launastéttanna. Þeir launamenn, er yilja vera sjálfum sér, og stétt sinni trúir, kjósa A- listann. Strandakirkja. Gamált áheit H. P. G. kr. 30.00 frá Þeir l semvilja endurheimta réttindi verkalýðssamtakanna, kjósa A- listann. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Jósefsdóttir frá Eyjólfstöðum í Vatnsdal og Guðmundur Jóhannesson málari frá ísafirði. Ferðafélag íslands ' heldur skemmtifund í Odd- fellowhúsinu miðvikudagskvöldið þ. 4. marz 1942. Húsið opnað kl. 8.45. Guðmundur Einarsson frá Miðdal flytur erindi um Eyjafjalla-* og Mýrdalsjökul og sýnir skugga- myndir. Dansað til kl. 1. Aðgöngu miðár seldir í bókaverzlunum Sig- fúsar Eymundssonar og ísafoldar- prentsmiðju. [KRON ÍMEFLAVÍK .., ;;..:':vf/ ../"Iríi/jaí^.^íSu.- bar, Ibg '-iéc. ^að>SplJÉ£or|iih riý|- ung í starfserni f éLagsins. .,.í beinu sambandi við búðina eru vigtundrhéfbefgi, g%tóslur'fýí- if - '¦ ' matvöfur, ¦ -' 'íððuÉvöfúr' ög býggíhgáf vöfuf. !&uk; þéss efti' í verzlunarhúsinu skrHfsföfur ©g snýrtiherbe'fgf fýrö*' áfgféiðslu- fólk. í 'stortt þöfíiy sem 'fylgir' húsíhu,' eir kolágé'ýmslá og bíl- skÚf. :" ' '¦' "^:,U: ;¦•.•; Öfííin vörúm buðarinnar ér fyiir komíð meÖ éintar hagfelld- um hætti. Það vekUf méðal ann- aís 'athygli, að 'þæf yöfu'r, sém mest e u keyptar, e™ sameinao- ar' á' áÖgéng'Iegúst'ú' stöðum buð- afinnár.' Bú&arborbin era öll fær- anleg og byggð'-nieð tilliti tií pess, að hægt sé áð skipa þeim á m'smunandi vegu e-tif því, sém krö^ur tímans kunna að heimta. Teikningar al'af að húsinu önnuðust Halldór Jönsson arki- tekt og .S'gurður Thöroddsen vérkfrBéðingur. Byggingarme'stáfi hússdns var ÞórSur Jásonarson. Bú^arborð vofu srnfðuð af Friðiik Þorsteinssyní. ; :: De'ilda-stjóri KeíIavfkurdeiMar Kion ér Ragnar Guð'.eifsson, hinn mesti dujna^a-ma'Iur, en í stjýrn deildarinnar e:u peir Guðni Guð- leifsson, Guðni Magnússon og Va'dlmar Guðjónsson. Pöntunarfé'.ag Verklýðs- og sjómannafé'ags Keflavikur var eitt'-af félögunum, sem stofnaði, Kron árið 1937. En eins og kunnugt er, var Kron stofnað af mörgum smærri fé'.ögum, sem stö fuíu í Keykjavík cg nágrenni. Saga þesraraf f é'.agsdeildar, allt frá stofnun til þessa dags er með svipuíum hætti og saga Kron: Siöðug viðskiptaaukning og sívaxandi fé"agsmanna:a a frá ári til árs. — Þó \hefir það greiniera sézt á síðasta ári, að viðskiplaaukning og félags- manna'jöldi pesrarar deildar hef- ir fænzt í aukana, langt fram yf- ir það, sem verið héfir á und- anförnum áium, t. d. hefir fé- lagsmönnum fjölgað úr 143 í 731 ag sa'an aukizt úr kr. 200 þús. í kr. 382 þús. ! !|fð Uklsokki PIT 11 V SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörúsendingar sendist Cullilord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. ;.._. -¦-'yí-V"-^ ;¦¦';.',-i -¦'*"/¦.¦ '¦'¦¦¦¦ HLnDingarorð om fiísla Kristjðnsson Gísli Kristjánsson. í gær 2. marz var til'moldar borinn í Hafnarfifði, Gísli Kristjánsson, fyrverandi bæj- arfulltrúi í Hafnarfirði, er and- aðist á St. Jósefsspítalanum hér þann 19. þ. m. eftir stutta en erfiða legu. . Gísli var borinn og barnfæddur Hafnfirð'ngur, og ól allan aildur sinn hér í bænum. Hann {»/ar fæddur 16. júlí 1891, sonur hjón- anna Krisfjáns ökumanns Auð- unssonar ha"nsögumamns Slígs- sonar, og Þó^díar Sími^nardótt- Ur bónda á Skipum í Stokkseyr- arh-eppi. Var hún komin af hinní alkunnu Bergsætt. Föður s;nn missti Gísli 1916 og varð hann þá fyrirvinna móð- U" s'nnar, og bjó með henni í fjölda mörg ár, og annað'st Gísli hana af m'killi ástúð og dreng- síiap, er he'lsa hennar og kraft- ar tóku að þverra, en hán lézt' í hárri elM fyrir nokkrum árum síðan. Gísli vandist við, þegar i æsku jað vinna fyrir sér. og istyrkja fá æ'ra foreldra sína, eins og pá var títt. Hann kynnt:st þvi þegar á unga aldri, af e:gin raun, lifs- kjö Um og !f s3töðu hins vinnandi lýðs 'hér, og sá brátt og skyldi, að par þurfti umbóta við. Hann skipaði sér því brátt í fylkingu með hinni fámennu en ótrauðu sveit, er hóf merki verkalýðssam- ta1 a->na og hált hann því merki trú'ega á lo'ti alltt t:.l dauðadags. Gísli gerðist með'imur í verka- manra'é'aginu Híf skömmu eftir að það var stofnað. Hann var þá lí ið yfir fermingara dur, en þrátt fyrir pað tók hann pegar að láta sig mik'u skipta félags- mál:n og hagsmunabará'tuna og var bann jaiha'n hi'nin ákveðinasti og í fylkingarbrjósti í peim á- tö'Um. Hugsjónamennimir og tará'tusve't • verialýðsins átfi,]afn an við ramman reip að draga í Uppbygg'ngastarfi sínu, en það var ekki lát'ð undan síga, þð að í. móti blési. Isjnn var bnotinn og brautin rudd til betri lífs- kjaay>og aukinnar réttinda fyrir hinn vinnandi lýð. Þessari hug- sjón helgaði Gísli Kristjánsison kja a og aukinna réttinda fyrir. og lagði tll stóran skerf, að þær hugsjónir mættu verða að veru- leika hjá hafnfirskum verkalýð. Hafnfirzi;ur verkalýður stendur því í m'kllli þakkars'kuld við Gís'a Kr;s:jánsson fyrir áratuga öluít starf í verkalýðshreifingM Haínarfjarðar, og þá fyrst og fremst fyrir hans brennandi á- Jarðarför marmsins mins og föður .©kka?, ÞÓRDAR NIKULÁSSONAR vélsijóra, w fer fram frá dómkirkjunhi míðviku&aginn>J|. 1rhnrzl2bg"hefst með húskveðju á heimffi-öltkari W^Ská0t&:^Sifi^i^éM. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. ÞorVjötg'Baidursdéttir ag börn: " Fyrir vinarhug og sýnda samúð við andlát ög jarðarför kbnu minnar, ; * MAGDALENV JÓNASDÓTTUR, tjái ég, börn okkar og tengdabörn hjarstans þakkhr. . ,• Þorváldur Jakobsson. GÍSLI HJÁLMAHSSON, ' fyrrum kaupmaður og útgerðarmaðxlr frá-Nörðfirði, andaðist í Landakotsspítala 1. marz. . ; - : • ;¦ Aðstandendur. BmmmmBmBBmmmmmmmmmmmmmmcmmmmmmmKmi^mmmBEBBWsmm Maðurinn minn, ;: MAGNÚS BENJAMÍNSSON úrsmíðameistari, - andaðist að heimili sínu, Ásvallagötu l^ 2. þ. m. i Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. ; Sigríður Einarsdóttir. AUGLÝSING. Ráðuneytið hefir ákveðið að bæta mais í skrá þá um vörur, sem ekki má selja hærra verði í heildsölu og smásölu en gert var í árslok 1941, nema með samþykki gerðardóms í kaupgjalds- og verðlagsmálum, og sem .gerðardómurinn getur ákveðið hámarksverð á, en skrá þessi var auglýst 16. jan. 1942. VIÐSKD?TAMÁLARÁÐUNEYTm, 2. MARZ 1942. buga, dugnað og ósérplægni, er samtökin vioru ve'kburða og lít- ils megandi. >. Á Gísla hlóðust brátt ýms trún- aðarstörf fyrir verkalýðssamtök- in og Alþýðuflokkinn. Hann var hæjarfulltrúi á árunum 1918—24 og frá 1930—1934. Auk margra nefnda, er bann starfaði í innan> tjæjarstjórnarinnar yar hanin í ^nörg ár í niðurjöfnunarnefnd og verkstjóri hjá bænum um eitt ske'ð. 1 fulltrúaráði verkalýðsfé- Taganna í Hafnarfirði átti- hann 'sæti í fjölda mörg ár. — Fyrir verkamannafélagið Hlif gegndi hann mörgum og margvíslegum istörfum. Auk þess, sem hann jstarfaði í fjölda nefnda þar, var hnn lengi fuliltrúi félagsins á Alr þýðusambandsþingUm, , átti oft isæti í samninganefndum og í stjórn félagsins, og um eitt skeið 'var hann formaður þess. — Nú við síðustu bosningar í Hlíf, sem fram fóru síðast í janúar s. 1., var hann í kjöri í fiormannssæti fyrir Alþýðuíokksverkamenn og aðra vinstri verkamenn. Þá tók teísli og mikinn þátt i starfi Góð- templara. Með Gísla Kristjánssyni er hn^ inn í valinn ótrauður málsvari og brautryðjandi hafnfirzks verka lýðs. Hugsjónamaður, sem ekki lét sitja við orðin tóm. Mann- kostamaður, sem ávált hélt uppi merki hinna smáu, sem lakasta ha^a aðstöðuna í Iífinu. — Með þessu veganesti hefir þú hafið nýjan ápanga. Við vinir þínir og samstarfsmenn kveðjum þig með þakklæti og söknuði. Blessuð sé minning þín, starí þitt og hugsjónir. Guðm. Gissatrason. Magnts Beq]aminss. firiiier léEt í gærA M.GNÚS BENJAMÍNSSON irsmiður lézt í gærmorgun að heimili sínu hér í bænum, 89 ára gamall. Hann nam upphaflega gull- smíði á Akureyri, en lærði þar síðan úrsmíði. Fullkomnaði hann síðan nám sitt í Kauþ- mannahöfn. Hann yaf aðaleig- andi firmans Magnús Benja- mínsson & Co. ¦¦ , ' :',i ¦ ' '': ¦' " i'i.' m ÚTBREIÐIÐ Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.