Alþýðublaðið - 04.03.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 04.03.1942, Side 1
1 Lesið fréttina um hina vax- andi dýrtíð á 2. síðu blaðsins. fllHl&ubUÍKfi 23. árgangur. Miðvikudagur 4. marz 1942. 55. tbl. A-listinn er listi Alþýðuf lokks- ins og laimstéttanna. Háttvirtir Reykvíkingar os? aðrir landsmenn. Eins og að undanfömu annast ég kaup og sölu fasteigna. Hefi vanalega á boðstólum hús, erfðafestulönd, jarðir og skip. — Ég annast alls konar samningagerðir, svo sem kaupsamninga, afsöl, veðskuldabréf, makaskiptasamninga, gjafasamninga, Íeigusamninga, byggingarbréf, kaup mála, arfleiðsluskrár, verksamninga o. s. frv. Annast uppgjör og endurskoðun og innheimti skuldir. Skjót afgreiðsla, örugg vinnubrögð og sanngjöm ómakslaun. — Gerið svo vel og klippa auglýsinguna úr blaðinu og geymið hana yður til minnis. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. — Sími 4492. Aðalviðtalstími kl. 11—12 og 6—7 daglega. Sð, sem faon veskið í gærmorgun við Pósthúsið, með ávísun og peningum í, geri svo vel og Rkiti því á lögreglustöðina eða í afgr. Alþýðublaðsins gegn háum fundarlaunum. IVIUNIÐ að ef lykkjufall hefir kom- ið á sokkana yðar, þá fáið þér bezt og fijótast gert við þá í HAFLIÐ ABÚÐ. Njálsgötu 1. — Sími 4771. ATH. Sokkar, sem berast fyrir hádegi, afgreidd- ir samdægurs. mig pressa fatnað yðar, afgreitt sam- dægurs: Fatapressun P. W. Biering. Smiðjustíg 12. Sími 4713. S. R. F. í. Sálarrannsóknarfélagið held- ur fund í Háskólanum á fimmtudaginn kl. 8Vi. Herra Einar Loftsson: Þróun og undirvitund, erindi. STJÓRNIN. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu hjá einum eða tveimur karlmönnum. — Tilboð merkt „99“ sendist blað- inu sem fyrst. Borðið á Café Central s Á boðsíélam allan dayiaa: 10 heitir réttir Kl. 12—2 og 6—8 e. h.: Mðltlðir á 3 krðnar Maturinn framreiddur af beztu matreiðslukonu baejarinns. Café Fróðá Laugaveg 28. 00 alltaf fyrirliggjandi. Einnig mikið úr- val af blússum, verð frá kr. 24,00 stk. Saumastofan Uppsölum, sími 2744. Mðtueyti stúðenta vantar duglega stúlku til eldhússtarfa. GÓÐUR VINNUTÍMI! GÓÐ LAUN! Upplýsingar gefnar í mötuneyti stúdenta / í Háskólakjallaranum. FYRIRSPURNUM EKKI SVARAÐ í SÍMA. Nýkomin Vatnsglös margar gerðir. EDINBOR6. Blfrefðar til solu Ford fólksbifreið 1935 og vörubifreiðar IV2— 2ja tonna. STEFÁN JÓHANNSSON, Sími 2640. M.A.-kvartetUnn syngur í Gamla Bíó á morgun, fimmtudaginn 5. marz kl. 11% síðdegis. BJARNI ÞÓRÐARSON aðstoðar. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrír kl. 12 á fimmtudag. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldarprentsmiðju. Snndnámskeið hófst að nýju í Sundhöllinni í gær, þriðjudag 3. marz. Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Uppl. í síma 4059. Sundhöll Reykjavíkur. Islenzku nllarsokkarnir. Vér höfum ákveðið að selja’ sokkana nú um tíma fyrir otassa neðangreint verð, ef keypt eru í einu 12 pör eða meira: Sportsokka, karla........... kr. 5,50 parið Venjulega karlmannssokka, slétta og snúna úr þrinnuðu bandi ... — 4,50 — Venjulega karlmannssokka, snúna úr tvinnuðu bandi............. — 4,25 — Sokkamir afgreiddir hjá Verksmiðjuútsölunni Aðal- stræti 5 og Sambandi ísl. samvinnufélaga. Nýkomið Skriímðppur með dagatali og minnis- blöðum fyrir skrifstofur. EDINBORG. Ullar - Sokkar! á börn og fullorðna, einnig ullarhosur. VERZL Grettisgötu 57.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.