Alþýðublaðið - 04.03.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1942, Blaðsíða 3
Mí&vikudagur 4. marz 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Wavell og aðsíoðarmenn hans á Java. Þessi mynd sýnir fyrsta fund, sem herforingjar Bandamanna við Suður-Kyrrahaf héldu með sér. Þeir eru, talið frá vinstri: Sir Archihald Wavell, yfirherforingi, þá Bandaríkja- mennirnir Thomas C. Hart, flotaforingi, sem nokkru síðar sagði af sér, og loks George Brett, aðstoðarherforingi. Wavell er nú farinn til Indlands og hefir hin sameiginlega herstjórn verið leyst upp. Hollenzka á Java Flugher Hitlers AÐ var tilkynnt í London í gær, að Hitler hefði nú um helxning alls flughers síns í Vestur- og Suður-vrópu, allt frá Norður-Noregi til Libyu og ít- alíu. Þetta hefir gert Rússurn klejft að'ná yfirráðum í lofti nú vetrarmánuðina og hefir það mjög auðveldað sókn þeirra. í desember neyddust Þjóðverjar ; til að, flytja sjötta hluta flug- hers. síns til Libyu. 'TalsMiíæéiiE8 iBolBemzku sfjórtiar^ fuisar I L©mI©iB feliar Iltlar Hkur III aó. evia veról var. Brezkir hermaéor slasast á gðti. Xann Iærbrotnaði oo b|ó ís- lensbnr Iðoreglnbjónn om brotið. I GÆRMOKGUN ók brezk- ur hermaður á luktar- staur fyrir framan húsið nr. 63 við Ásvallagötu. Var fólk vart við að hermaðurinn lá þarna ósjálfbjarga og var lögreglunni þegar tilkynnt imi slysið. Lög- xegían tilkynnt síðan hresku lögreglunni. Jón Geir Helgason lögreglu- þjóun fór strax á slysstaðinn og voru þar þá fyrir tveir þrír her- raenn, en nokkuð stóð á þyí að sjúkrabifreið seuliðsins kæmi. Var hermaðurinn þungt hald- inn„' enda var hann lærbrotinn og eitthvað meira meiddur. Bauðst lögregluþjónninn til að búa um brotið þarna á götunni og var það þegið með jþökkum. Náði lögregluþjóninn í kassa- fjalir, sem hann bjó til spelkur úr, teppi og bönd. Bjó hann síðan um brotið og náði að því loknu í flutningabíl til að flytja manninn í sjúkrahús hersins, en um sama leyti kom sjúkrabif- reið og tók hann. E INN af embættismönnum hollenzku stjómarinnar í London sagði í gærkveldi, að ekkert land í sömu að- stÖðu og Jáva er nú, gæti varizt til lengdar. „Við munum,“ hélt hann áfram, „berjast með öllum þeim vopnum, sem við höfum yfir að ráða, én þvf aðeins ér von um að vömin beri árangur, að mikill liðsstyrkur berist þegar í stað til eyjarinnar, en lítil von er á því. Við höfum orðið fyrir gífurlegú tjóni og því heldur áfram. Við bjuggumst alltaf við því, að Japönum tækist að koma liði á land og því kom það okkur ekki á óvart, er þeir fluttu 60—100 000 manna her á land á hinum láglendu norð- urströndum landsins. Það var ómögulegt fyrir Bandamenn að hindra land- setninguna, þá vantaði yfirráðin á sjó.“ Fréttir af bardögunum benda í þá átt, að Japanir hafi ekkert sótt fram á landi síðasta sólarhringinn. Hins vegar kemur fregn um það, að hersveitir Bandamanna hafi á ein- um stað hrakið Japani u!m 12 km. Hollenzka stjómin er nú flutt frá Batavía til Bandung, en þar era aðalstöðvar hersins. Japanskar flugvélar gerðu í gær miklar loftárásir á borgina, og réðust nokkrar orastuflugvélar gegn þeim. Um tíma var talið að 60 japanskar flugvélar væru yfir borg- inni. Árásimar stóðu hálfa aðra klukkustund og varð dá- lítill skaði á flugvellinum. Sprengjuflugvélar Banda- manna gera enn allmiklar loft- árásir á stöðvar og skip Japana. Á flugvelli einum eyðilögðu þær 10 orustuflugvélar, sem voru í þann veginn að hefja sig til flugs. Á öðrum stað var tveim flutningaskipum sökkt. Japanir komust í byrjun sóknar sinnar inn í landið milli Batevía og Bandung og eru þar á einu** stað aðeins 50 km. frá síðarnefndri borg. Þótt stjórnin hafi yfirgefið Batavía, er borgin ekki í alvarlegri hættu enn, en búi2t við sókn gegn henni þá og þegar. Frá Rangoon í Burma er hermt, að búizt sé við sókn Jap- aha þar þá og þegar. Indverskar flugvélar hafa gert árásir á ýmsa staði, eru á valdi Japana. sem irlýsingn nm Indlandsmálin ÞJóðverjarhefJa áróðnr og hvetja Indverja til að gera upprelsn. .....—-»■----- H AÐ var tilkynnt í efri málstofu brezka þingsins í gær, að Churchill mundi bráðlega gefa mikilvæga yfirlýs- ingu varðandi Indland. Mim hann að líkindum svara bréfi, sem honum hefir horizt frá nokkrum leiðtogum Indverja. Er talið víst, að Bretar muni nú gera mikilvægar breyting- ar á aðstöðu Indverja. Þjóðverjar hóju s.l. föstudag mikla áróðurssókn, sem stefn.t er gegn Indlandi. Á laugardag talaði indverskur nazisti í út- varpið í Berlín og birtu blöðin rseðu hans með stórum fyrir- sögnum. í þessari áróðurssókn hafa Þjóðvefjar hvatt Indverja til að géra uppreisn gegn Bretum. Indverjar sjálfir svara Þjóð- verjum á þá leið, að Þjóðverjar hafi 100 sinnum meiri her til að gæta 12 milljóna Tékka heldur en Bretar hafi til að gæta 390 milljóna Indverja, og sýni það glögglega miminn á stjórninni. Talið er, að almenningur í Bretlandi sé hlynntur því, að Indverjar fái aukna sjálfstjórn. Japanskar flngvél- ar gera árás á ameríkskan! flota við flilkerteyjar. i F 16 japanskar flugvélar skotnar niðnr. Þjóðverjar öttasi Ioftðrðsir ð Berlín I ÚTVARPINU í fyrradag frá Berlín var almenningur hvattur til þess að láta ekki loft- árásir iié annað á sig fá. „Við þurfum á öllu okkar að halda,“ sagði ræðimaðurinn, „og við höfum ekki efni á að eyða kröftunum í neikvæðar tilfinn- ingar.“ í samtali við sænska og aðra útlenda blaðamenn, sagði hinn opinberi talsmaður þýzku fréttastofurmar í Berlín, að Þjóðverjar myndu ekki hefja loftsókn að nýju á hendur Bretum. Myndu þeir annað- hvort látBreta dotta aft- ur á hinni fölsku öryggis- og sigur-vissu sinni eða ’ þá beita þá öðrum aðferðum. Jafnvel þó að Bretar geri loftárásir á Berlín munu Þjóðverjar ekki grípa til samsvarandi hefndar- ráðstafana. Matsöluhús í Þýzkalandi hafa nú ekki um hríð haft kart- LOTAMALARAÐU- NEYTIÐ í Washington tilkynnti í nótt: Japanskar flugvélar frá flugvélamóðurskipi gerðu á- rás á ameríkska flotadeild við Gilberteyjar í Kyrrahafi. Skotnar voru niður 16 jap- anskar sprengjuflugvélar, en Bandaríkjamenn misstu að- eins 2 orustuflugvélar. Um 18 flugvélar tóku þátt í árás- inni. ' Nánari fréttir af henni eru enn ókomnar. Loftárásir ð flng- völl við París Það var tilkynnt í Vichy í nótt, að gerðar hefðu verið í gærkveldi loftárásir á stöðyar nálægt París. Var sprengjunum varpað á flugvöll og flugskýli. öflur á boðstólum, segir frétta- ritari Social Demokraten í Berlín. Matkrárnar hvetja menn til að borða meir af brauði, en sá er ljóðuriim á, að brauðskömmtunin er svo takmörkuð, að hún leyfir ekki slíkt óhóf. Besta svarið við kúgunariögonnm, er að vinna fyrir — og kjósa A-listann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.