Alþýðublaðið - 04.03.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.03.1942, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Mlðvikudagur 4. marz 1942. TÓNAS HALLGRÍMSSON var skoðaður sem óvið- iafnarúegt skáld og farið með hann eins og íslendingar hafa ætíð farið með sín skáld. Þegar lát hans fréttist, þá lofaði ein kerling guð.“ (Ben. Gröndál í Dægradvöl.) ; * AÐ orð lék á rektor skóla i-* nokkurs, að hann væri áU drykkfelidur. Gekk þessi orð- rómur svo langt, að skólaráðið tók málið tíl meðferðar og var írskur þjónn, sem vann hjá réktomum, látínn hera vitni í málinu. ,J5áuð þér húshónda yðar nokkum tíma drukkinn?“ var hann spurður. ,Jiei,“ svaraði hann. ,,Athugíð nú vel,“ sagði sá, sem yfirheyrði, „munið þér eklá hvort hann var drukkinn dag- inn sem skólinn var settur?“ ,Já,“ svaraði þjónninn. „Þá var hann einmitt langt frá því áð vera drukkinn.“ ,Jivemig fartð þér að vita það?“ spurði rannsóknarinn efagjam. ,JÞér munið eftir stigapöllun- um þremur heima í húsi rékt- orsins. Þar er snúið handrið,“ sagði þjónninn. ,fiað er óhugs- andi, að sá maður sé drukkinn, sem rennir sér í viðhafnarbún- ingi á fleygiferð niður allt handriðið án þess að missa af sér hattinn eða skikkjuna.“ VIÐSKIPTIN GANGA FYRIR TfAUPMAÐUR nokkur af Gyðingaættum lá í andar- slitrunum og kona hans, dætur. hans tvær og þrír synir voru við rúmstokk hans til að biðja fyrir honum. Konan laut yfir hann og sagði með ekka og and- vörpum: „Heyrirðu til mín, pábhí? Við erum hér öll hjá þér, — allar dætur þínar og synir þínir og gamla mamma. Við erum að biðja fyrir þér.“ „Er Manni þarna?“ hvíslaði hinn dauðvona maður. „Já, pabbi.“ „Er Jóa þarna?“ „Já, pabbi.“ „Er Abel þama?“ „Já, pabbi.“ Nú reis hinn deyjandi maður upp með angistarópi. „Hver fjandinn er þetta eig- inlega? Hver er þá í búðinni? ‘ 3T' verið svo djarfur að sofa í rúmi hennar? Það var nú ofmikið af svo góðu. Hún opnaði bókina. Skyldi hann líka vera bókamaður? Og hún varð ekki lítið undrandi þegar hún sá, að þetta var ljóðabók, frönsk ljóðabók eftir skáldið Ronsard og á titilblað- inu stóð fangamarkið J. B. A. og fyrir neðan stafina var teiknuð mynd af máfi. IV. kafli. Þegar hún vaknaði morgun- 4nn eftir, datt henni fyrst í huga að senda eftir William, sýna honum tóbakskrukkuna og kvæðabókina og spyrja hann, hvort hann hefði sofið illa í nýja rúminu og saknað þæginda rúmsins hennar. En þegar þernan, klunnalega vaxin sveitastúlka, kom með morgun- verðinn, hætti hún við það og ákvað að bíða betri tíma, því að hún hafði grun um, að innan skamms myndi hún uppgötva það, sem meiri tíðindum sætti en þetta. Hún lét því tóbakskrukkuna og kvæðabókina í skúffuna aft- ur, og þegar hún var komin á fætur og ofan í borðsalinn varð hún þess vör, að salurinn hefði verið sópaður, eins og hún hafði beðið inn og það voru ný blóm í herbergjunum, gluggarnir voru galopnir og William var sjálfur að fægja kertastjakann. Hann spurði strax, hvort .hún hefði sofið vel, og hún svaraði því játandi. Um leið fannst henni tækifæri komið og hún spurði, hvernig hann hefði sofið. Hann brosti og sagði: — Ég þakka hugulsemina, frú mín. Ég svaf ágætlega, eins og æfinlega. Ég heyrði James litla gráta einu sinni, en bam- fóstran huggaði hann strax. Það virtist dálítið kynlegt að heyra bamsgrát í þessu húsi. — Ónáðaði það yður? spurði hún. — Nei, frú mín. Ég minntist bernsku minnar. Ég var elztur af þrettán systkinum. Það var alltaf að bætast í hópinn. — Eigið þér heima hér í grendinni, William? — Nei, frú mín. Og hann var fremur kuldalegur í svörum, eins og hann vildi segja: — Þjónar geta átt sín leyndar- mál, sem öðrum koma ekki við. Og hún ákvað að spyrja hann ekki meira um það. Hún horfði á hendur hans, þær vöm hreinar og hvítar, og báru ekki vott um, að hann reykti. Ef til viil hafði hún haft hann fyrir rangri sök. Ef til vill hafði tóbakskmkkan staðið þarna frá því Harry var þarna síðast, þegar hún fór ekki með honum. En þó minntist hún þess, að Harry reykti ekki svona sterkt tóbak. Hún gekk að hillunni, þar sem bækurn- ar vom í röðum, allar bundn- ar í leðurband, bækur, sem enginn las nokkru sinni, og hún tók eitt bindið úr skápn- um og fór að blaða í því, með- an þjónninn hélt áfram að fægja kertastjakana. — Lesið þér bækur, Willi- am? spurði hún.v — Þér munið sennilega hafa séð, að svo er ekki, frú mín — svaraði hann, því að bæk- urnar í skápnum em allar ryk- ugar. Nei, ég hefi aldrei snert þær. En ég skal viðra þær á morgun; ég skal taka þær allar niður og viðra þær vel. — Eigið þér þá ekkert hugð- arefni? ;— Ég hefi gaman af maur- unum og á stórt safn af þeim í herbergi mínu. Það er mikið af maurum í skógunum um- hverfis Navronhús. Því næst fór hún út í garðinn, því aö hún heyrði til barnanna þar. Satt var það, þessi litli maður var mesti sérvitringur, það var erfitt að átta sig á honum. Og ef það var hann, sem las ljóð Ronsards, þá var nijög senni- legt, að hann hefði líka blaðað í hinum bókimum. Börnin hrópuðu glaðlega til hennar, þegar þau sáu hana. Henrietta dansaði eins og skógardís undir trjánum, en James litli var enn þá óstöðug- ur á fótunum og kjagaði á eft- ir henni. Þau fóru út í skóg- inn þrjú saman til þess að leita að bláum fjólum. Þetta var iGAIMLA BIO I Saráttao gegn hafbatunum. (Thunder Afloat) Amerísk stórmynd Leikin aí Wallace Bcery og Chester Morris Sýnd kl. 7 og 9, Framhaldssýning 3¥>—ÖVz: H OLLYW OOD-FÖRIN. Ameríksk músík- og gam- anmynd með Kay Kyser og hljómsveit hans. a nyja bio Nýliðarnir. (Buck Privates). Ameríksk gamanmynd um hermannalíf og her- mannaglettur. Aðalhlut- verkin leika: Bud ABBOTT, Lou COSTELLO og “The Andrews Sis- ters.” Sýnd kl. 7 og 9 Sýning kl. 5. Lægra verð. HETJAN FRÁ TEXAS. (The Stranger from Texas.) Spennandi Cowboymynd, leikin af Cowboyhetjunni Charles Starett. í myndinni syngur hinn frægi ameríkski útvéirps- „sextett“ Sons of the Pioneers. einmitt um það leyti, er blóm- in voru að springa út og eftir hálfan mánuð yrði allt orðið kafið í blómum og vellirnir orðnir iðjagrænir ,og gott að liggja í grasinu. Þannig liðu fáeinir dagar og Dona naut frelsis síns. Nú gat hún hagað sér eins og henni þóknaðist, farið á fætur þegar henni þóknaðist, og háttað þegar henni sýnist, og borðað, þegar hún var svöng, án þess að binda sig við sérstaka mat- rpálstíma. Hún var í ágætu skapi og gat legið og sólað sig úti í garðinum klukkutímum saman með hendurnar undir höfðinu og horft á fiðrildin, sem sveimuðu yfir henni, og hlustað á fuglana, sem sungu í skóginum. Dagarnir voru langir og dýrlegir og bömin voru sólbrunnin eins og sig- BARNASAGA stafar af mér, mun falla á yð- ur um aldur og æfi, af því að þér hjálpuðuð mér áleiðis til frægðarinnar.“ Gestgjafann var farið að gruna það fyrir góðri stundu, að gestur hans væri ekki með öll- um mjalla ,en þóttist nú vera hárviss um, að hann væri snar- vitlaus; Hann taldi þó rétt að gera eins og Don Quixóte bað um, því að það gat vel gerzt eitthvað spaugilegt í sambandi við það. „Ég skal láta að óskum yðar, herra riddari“, sagði hann. „En því miður hefir kapella mín verið jöfnuð við jörðu, og sú nýja hefir enn ekki verið reist. „En það er alveg nóg, að þér standið á verði yfir hertygj- um yðar í húsagarðinum hérna.“ Iíann spurði nú Don Quixóte að því, hvort hann hefði nokkra peninga á sér. „Nei, ég á raunar ekki tú- skilding, svaraði Don Quixóte. „Ég hélt þess þyrfti ekki með, því að ég hefi aldrei lesið það í sögum, að riddarar hafi borið á sér peninga.“ „Þar skjátlast yður, herra riddari, sagði veitingamaður- inn. „Þér verðið að vita það, að hygginn riddari hafði löng- um með sér nesti og hreina skyrtu á ferðum sínum, sömu- leiðis peninga. Þetta er nú svona, þótt ekki sé getið um það í riddarasögunum. Líka á hann að hafa sárabindi og smyrsl méðferðis, því að alltaf getur komið fyrir, að hann særist. En svo þurfa riddararnir að hafa með sér sveina til að varð- veita farangurinn.“ „Viturlega mælið þér, herra kastalahöfðingi,“ sagði Don Quixóte, eftir að hann hafði hugsað málið stundarkorn. 1 VOO’RE ONE PUNK ZORA'S NOT ADDING W-TO HER 6ANG/Jti /that ueavk ir öp w* 70 Mff TO QET USE OOT OF THI8/ I CAN U66 r V0N5 OF THE5E... r£* 7 wevp/ wiped\ OUT TWI? WHOL-Í sBStíSW/ JBBBÍ Örn: Allir, sem voru yið vél- byssuna drepnir! Örn: Ég held ég geti notað eina af þessum byssum. ; vt?‘'' v* »• v'' %7' •• • Blein: Slepptu þessari byssu! Blein: Ég skal sjá um, að Zóra sjái þig ekk.i framar. Hann miðar byssunni á Örn Fingurinn er á gikknum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.