Alþýðublaðið - 05.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið á 2. síðu blaðsins um þögn stjórnarflokk- anna við 1. umræðu gengismálsins á ai þingi í gœr. |*l þá í ubUdid 23-. árgangur. Finuntudagur 5. marz 1942. 56. tbl. A-listinn ~er listi Alþýðuflokks- ins og launastéttanna við bæjarstjórnar- kosningarnar í Rvík. Falleo ob ódýr Dömuveski, * Myndarammar, Nótur og m. m. fl. VERZLUNIN ÚRVAL. Vesturgötu 21A. Eigoaskipti Vil skipta á litlu steinhúsi á Akranesi fyrir hús í Reykjavík. Má vera í út- jaöri bæjarins. Þeir, sem viljá sinna þessu, leggi nöfn sin í lokað umslag xnerkt „Eignaskipti" og sendí til afgreiðslu Alþbl. Basar heldur kirkjunefnd Dóm- kirkjunnar föstudaginn 6. marz í húsi K.F.U.M. kl. 4 e. h. Margir ágætir munir. Verkametm! Við aeljum vinnufötin ávalt á lægsta verði. „FELL." Grettisg. 57. Litill trillnbðtnr óskast til kaups, 1 til IVz tonn. Upplýsingar á Báru- götu 32, kjallara. Malfundur Kvenna- deildar Slysavarna- félagsfns. verður haldinn föstudag 6. naarz lú.í6Wt í Kauppíngs- salnum. Lyftan * gangi. STJÓRNIN. Félagslíf. Félag austfirzkra kverma, Rvík, heldur fund föstu- daginn 6. þ. m. á Amt- mannsstíg 4 kl. 9 e. h. Mætið stundvíslega. Hafið spilin með. TDkynning frá Snndtaöllfnni Vegna þess að flýta þarf fyrir sundkennslu skólanem- enda, verður Sundhöllin ekki öpih fyrir 'börn á tíma- bjlinu 'kl. 1—3 e. h. (nema á laugardÖgum og sunnu- dögum) þennan mánuð. Ath. Munið, að það er ætíð bezt að láta börnin koma fyrir hádegi. — Sérprentaðar rekstrartímatöflur fást í Sundhöllinni. Sendisveinar geta fengið góða atvinnu. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. HÁTT KAUP í BOÐI. Upplýsingar á áfgreiðslu Alþýðublaðsins. Erlendir ullarsokkar haf a verið auglýstir hér und- anfarið af miklu kappi. Vér höfum ávalt fyrir- liggjandi f jölbreytt úrval af y ftglenzkuin ullarsokkum, sem eru alveg eins fíngerðir og þeir erlendu, en áuk þess mjög hlýir, ódýrir og endingargóðir. —- íslenzku sokkarnir eru seldir í verksmiðjuútsölu Iðunnar og Gefjunar í Aðalstræti og ýmsum öðrum vefnaðarvöruverzlunum í Reykjavík. Út um land fást sokkarnir hjá flestúm kaupfélögum og mörgum kaupmanijaverzlunurn. — I heild- sölu hjá Sambandi ísl samvinnufélaga, Reykjavík. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og aS undanförnu. Höfúm 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cullif ord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. vantar til að bera út Al- þýðublaSið til kaup- enda. — Talið við af- greiðsluna strax. Símar: 4900 og 4906. Frammistoðustúlknr óskast. Upplýsmgar á Laugavegi 11, inngangmr í Billiardstofuna. TílkyiDing frá Landssimannm Við skeytaútsendingu Landssímans í Reykjavík verða teknir átta fullorðnir reglusamir og ábyggi- legir menn til þess að annast skeytaútburðinn. Nánari upplýsingar hjá ritsímastjóranum í Rvík. Nokkrar stAlknr geta fengið atvinnu í verksmiðju vorri. Upplýsingar hjá verkstjóranum, Þver- holti 17\ ekki í sfma. * Vinnufatagerð Islands. Leikfélag Beykjayfkur „G U,L L N AIHILIÐIÐ" •Ml i ..J„jaiMIUHIll Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í'rá klukkan 4 í dag. Fnlltrúaráð Alþýduflokksins j Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 5. marz 1942 kL 20,30 (8%) í Baðstofu iðnaðarmanna. / ¦¦ '.¦¦., Fundarefni: 1. Bæjarstjórnarkosntngarnar. 2. Önnur mál. Stjjórn Fullirúaráðsins. Berist áskrifendnr ad ALÞYÐUBLAÐINU Hríngið í síma ••-%>»•*• ¦•-><:"'/ i \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.