Alþýðublaðið - 05.03.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.03.1942, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. marz 1942. AO»¥ÐUBLA0IÐ 7 .r--------—....■"■ • ...----:--J------ ■ ----------------- Fljúgandi væiígúr. Þessi mynd sýnir hinn einkennilega ameríkska „fljúgandi /æng“, sem er ein furðulegasta flugvél í heimi. Skrokkurinn er svo lítill að hann nær ekki aftur af vængnum. „SigDrjónskan“ er i al- glepingi á Fislipinginn! —----«.----— Krðfur í oryggismálum sjómanna sam- hljóða kröfum Alþýðuflokksins. -----...... g IGURJÓNSKAN“ virð ist vera í algleymingi Næturlæknir er Kjartan. Guð- mundsson, Sólvallagötu 3, sími: 5051... Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 12.15—13.00 Rádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp 18.30 jDönskúkerinsla, 2. fl. 19.00 Enskukénnsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir: 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Guðm. Thoroddsen próf: Ferðasaga, síðari hluti. b) 20.55 Vilhj. Þ. Gíslason: : Úr Alþingisrímunum. c) 21.15 Jón Lárusson kveð- ur ur Alþíngisrímunum. d) 21.25 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur. (Danslag kvöldsins o. fl.) 21.55 Fréttir. — Dagskrárlok. Gallna hliðið -verður sýnt annað kvöld. Alþýðuflokkurinn, er flokkur launastéttanna. Þeir launamenn, er vilja vera sjálfum sér og stétt sinni trúir, kjósa A- Ustann. Bæjarstjóraembættið á Siglufirði.. Aðeins einn umsækjandi var um það. Jón Sigurðsson, lögfræðingur. Bæjarstjórn mun enn enga á- kvörðun hafa tekið um veitingu embættisins. Gnllbrúðkaup áttu á Akureyri síðastliðinn mánudag Bjami Pálsson beykir og Sigríður Helgadóttir, Krabbastíg 2 Akureyri. Bjarni er 74 ára gamall, en Sigríður 69. Þau eru bæði í Verkalýðsfélagi Akureyrar. 83 ára var í gær Jón frá Hvoli, Suður- götu 24. íþróttafélag Reykjavíkur beldur 35 ára •afmælisfagnað sinn að Hótel Borg 11. þessa mán- aðar. Stofnendur félagsins voru 90 að tölu. Hollywoodförin heitir ameríksk músík- og gam- anmynd, sem sýnd er framhalds- sýn á Gamla Bíó núna. Gnðmundur Thoroddsen prófessor flytur ferðasögu í út- varpið í kvöld kl. 20.30. Alþýðuf Iokksf ólk! Verðið við óskum kosninga- nefndar, komið á' skriístofur A- listans og gefið upplýsingar. K. R. 3. og 4. flokkur, drengir 7—16 ára: Skemmtifundur verður næst- komandi sunnudag kl. 2 í kaup- þingssalnum, í Eimskipafélagshús- inu. Kvikmyndasýningar og fleira. Áheit á Strandarkirkju 2 kr. frá S. J. á Hallgrímskirkju 2. kr. frá S. J. Skðtahreyljniin llæðlst ð Siplufírði. MIKIÐ líf er nú að færast í skátahreyfinguna á Siglu- firði. Var nýlega haldinn fundur í skátafélaginu „Fylki“. 25 nýir félagar gengu inn. Margir voru á skíðum í fyrra- dag, en snjólítið var. Landsmót skíðamanna á Akureyri stendur fyrir dyrum og hafa Sigifirðing- ar lítilla æfiriga notið fram að þessu. Afli er góður á Siglufirði og hafa triilur fengið 2000— 3000 purid í róðri. á Fiskiþingmu. „Sigurjónsk- an“ er nafnið, sem Magnús Jónsson alþingismaður fann upp um baráttu Sigurjóns Á. Ólafssonar fyrir öryggismái- um sjómannastéttarinnar. Lýsti hann þessari baráttu Sigurjóns í langri grein í Morgunblaðinu og var guð- fræðiprófessorinn á leiðinni til „Landsins helga“, er hann reit greinina. Lýsti þessi þingmaður Sjálf- stæðisflokksins því með mörg- um orðum hvernig þessi stefna formanns reyvíkskra sjómanna stefndi að því að sefja útgerð- ina og verzlunarskipaeígend- urna á höfuþið. Fiskiþingið er skipað fulltrúum úr öllum landsfjórðungum. Þeir hafa nú á eftirminnilegan hátt lýst sig fylgjandi tillögum Sigurjóns og Alþýðuflokksins, sem barizt hefir verið fyrir í mörg ár og smátt og smátt sózt í áttina með þær þrátt fyrir hatramma and- stöðu. Á fundi þingsins í fyrradag lágu fyrir tillögur sjávarútvegs- nefndar og voru þær samþykkt- ar í einu hljóði. Tillögumar voru svohljóðandi: „1. Að koma í veg fyrir, að þær öryggisráðstafáhir, er gerð- ar hafa verið sjómönnum til handa, svo sem útsending veð- urskeyta, notkun og fjölgun tal- stöðva í skipum og bátinn, verði ekki rýrðar, að ljós sé á öllum vitum landsins Hirin logboðna tíma, og að nýir ljós- og hljóð- vitar verði reistir eftir því, sem frekast er unnt, og að öryggi þeirra verði sem mest. Að fram- fylgt verði til ,hins ýtrasta reglugerð um hleðslu skipa og að undir þá reglugerð komi togarar, er flytja ísvarinn fisk til Englands, því að engu síður virðist ástæða til að hafa eftirlit með hleðslu þeirra en annarra skipa. 2. Að ríkisstjórnin feli Skipa- skoðun ríkisins að fylgjast vel með öllum nýjungum, er bæti örýggi sjómanna, og komi þeim til framkvæmda hér. Mætti þar m. a. minnast á, ef teldist hægt að gera stýrishús og loftskeyta- klefa skothelda, þá að sjá um að það væri-, gert. — Að athuga hvort björgunarvesti úr gúmmí, fyllt með lofti, væru öruggari en belti úr öðrum efnum, er mest eru notuð nú,, og ef svo reyndist, þá að fyrirskipa notk- un þeirra. Að athuga, hvort ekki mundi framkvæmanlegt að búa til litla björgunarfleka úr korki, er væru það fyrirferðar- litlir og léttir, að hægt væri að koma þeim fyrir á sem flestum vélbátum, er stunda fiskveiðar við'strendur landsins. 3. Að vegna sjóslysa, er iðu- lega koma fyrir, en orsakir eru ókunnar að, sé skorað á ríkis- stjórnina, að láta fram fara mjög ýtarlega rannsókn, ef ske kynni, að eitthvað upplýstist, er leiddi líkur að, af hvaða orsök- um slysið hefði viljað til. Mætti þar m. a. nefna, að rannsokuð Jarðarför mannsins míns, BJARNA BJÖRNSSONAR leikara, fer fram frá Dómkirkjunni laugardagihn 7. marz klukkan 3 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Torjhildtir Ðalhoff. yrðu skeyti, er farið hafa á milli útgerðarmanns og skip- stjóra eða umboðsmanns skips- ins um hleðslu í erlendri höfn, um hvaða miðum er fiskað á, hvaða siglingaleið er ráðin til að fara um og yfirleitt allt, er að ferð skipsins lýtur. Væri þetta gert ekki sízt -til þess að kveða niður ýmsar sögusagnir og getgátur, er ávalt ganga manna á milli um af hvaða or- sökum slysið hafi viljgð til. Ef það kemur í ljós við rannsókn, að slysið orsakaðist af mistök- um eða vanrækslu, þá sé frá því skýrt opinberlega, svo það geti orðið öðrum til varnaðar.“ HANNES Á HORNINTJ Frh. af 5. síðu. kvæmdir og láta ekki sitja við orð- in tóm. Vill hann nú ekki laga þennan litla barnaleikvöll við Grettisgötu? Það getur ekki tafið hann svo mjög frá framkvæmd allra loforðanna. „SPURULL“ SKRIFAR: „Nú er mikið um alls konar mót og árs- hátíðir, og ekki vantar verðið hjá matsöluhúsunum á þennan svo kallaða veizlumat þeirra, segi og skrifa 16—18 krónur fyrir mann- inn (bara matur, ekki kaffi eða nein drykkjarföng, nema ef til vill vatn). Þarna er ekki farið eftir neinni vísitölu eða verðlagsupp- bót. Þessir mega setja verðið eins og þelm sýnist. En í sambandi við þetta langar mig til að spyrja þig, Hannes minn, hvort það sé öldung- is ósaknæmt að selja aðgöngumiða að ákveðinni skemmtun t. d. á 20 kr. fyrir manninn, og þar er til- tekinn matarseðill, og á honum til- tekið, hvað maður á að fá fyrir sína peningana. Við skulum segja, að á seðlinum standi: Aspargessúpa lax í mayonaise, kálfasteik og ís, en svo þegar maturinn kæmi á borðið þá væri nú súpan lík þvi sem hún ætti að vera, en fyrir lax kæmi þorskur og fyrir kálfasteik kæmi beljusteik seigari og verri en allt sem vont er. Verðmunum á laxi og þorski er sem næst 1:10 en eitthvað minni á kálfakjöti og beljukjöti“. VITANLEGA nær slíkur verzl- unarmáti ekki nokkurri átt. Þeir, sem standa fyrir hófunum eiga ekki síður sök á svona fölsun og svikum, en þeir sem selja. EINS OG KUNNUGT ER, eru goturnar hér í bænum, svo félegar, sem þær eru, færðar til eigna á reikningum bæjarins. Maður, sem heyrði bórgarstjórann í fyrra kvöld tala um þetta sagði: „Ef ég skrifa allt og færi mér til tekna, sem ég ét og klæði mig í, auk alls annars, mikið helv. . held ég að ég yrði ríkur á pappírnum eftir eitt til tvö ár!“ ANNARS REIKNA bifreiða- stjórarnir hér í bænum göturnar sér mjög' til útgjalda um þessar mundir. Hannes á horninu. Blessinz-Dahle heitir nasiztapresturinn, sem preðikaði í Þrándheimskirkju, en, ekki Dahl. Blessinz-Dahle er prest- Iur í Ullern nálægt Osló. —• Hann var trúboði í. Suður-Afríku i mörg ár. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ; Frh. af 2. sí'ðu. „. . verðúr frafttangreint á- kvæði að eins talið fela í sér heimild fyrir varnaraðila (Al- þýðuprentsmiðjpna) til að prenta í þeim tilfellum sem þar lun ræðir, það, sem Alþýðu- flokkurinn og starfsemi hans krefst, en getnr hins vegar ekki talist heimila varnaraðila að gera neina nýja samninga, frá- breytiiega fyrrí, uin launa- éða ráðningar-kjör þeirra prentara, sem þannig vinna hjá varnar- aðila. Það er því alveg augljóst að Alþýðuprentsmiðjan er ekki dæmd, eins og Morgunblaðið segir í hinni stóru fyrirsögn sinni í gær fyrir „að prenta Alþýðublaðið meðan prentara- verkfallið stóð.“ “■ Alþýðuprentsmiðjan var dæmd fyrir að semja um betri launakjör við prentara en aðr- ar prentsmiðjuF vildu veita þeim. Alþýðuprentsmiðjan mun vel una þeim dóirii, ekki sízt vegna þess, að jafnfram mun hún fá þakkir allra launþega í landinu fyrir afstöðu sína. Lögmaður skipaði þennan gerðardóm og áttu sætí í honum Ólafur Lárusson, Theódór Lín- dal og Árni Tryggvason. Dóm- urinn var á þá leið, að Alþýðu- prentsmiðjan hefði gerst brot- leg við samþykkt á fundi Félags íslenskra prentsmiðjueigerida 26. nóvember síðast liðinn. Dæmdu dómendur prentsmiðj- uná til að greiða hverjum þeirra 250 krónur, en að öðru íeyti falli málskostnaður niður. En prentsmiðjueigendur áttu síðan að ákveða sekt prentsmiðjunnar í peningum. Skutv} þeir á fundi strax í fyrra dag, þegar dóm- urinn hafði verið kveðinn upp og samþykktu að Alþýðuprent- smiðjan skyldi greiða þeim hæSíu sekt: 5 þúsund kr. Síoan hlupu þeir til Morgunblaðsins og tilivyntu því samþykkt sína, áður en Alþýðuprentsmiðjunni var nokkuð tilkynt um það. Þannig hafa prentsmiðjueig- endur ákveðið að Alþýðuprent- smiðjan skuli greiða þeim , 5 þúsund krónur fyrir að hafa Viljað borga prenturunum betri laun en aðrir prentsmiðjueig- endur og höfundar gerðardóms- laganna í ríkisstjórninni töldu nóg handa þeim. loftðrástn ð Parfs IHINNI miklu lóftárás Breta á bifreiðaverksmiðj- urnar við París sagði einn af ráðherrum Vichystjórnarinnar, sem sá árásina, að skaði hafi verið geysilegur og mikill hluti verksmiðjanna sé í rústum. Miklir eldar kviknuðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.