Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið á 2. síðu blaðsins um ofveðrið og tjónið í Keflavík í gær. fUpii ðnbladid 23. árgangur. FÖstudagur 6. marz 1942. 57. fbL Svarið kúgunarlögunum með því að kjósa A-listarin. á meðalstóran dreng til sölu. Upplýsingar í síma 3381. Nýsviðin SVIÐ Nautakjöt. Sáltkjöt. Miðdagspylsur. Hakkað kjöt. Kindábjúgu. Hangikjöt. Kálfskjöt. Kjðtbilðin Verkarnannabústöðunum. Sími 2373. I Appelsínur Sítrönur llot & Fkfelir Símar 3828 og 4764. Appelsínur Sítrónnr %J%mæamBm*aaœmm .......M? Mleg og ðdýr Dömuveski, Myndararamar, Nælur og m. m. fl. Verzlunin, Ú R V A L Vesturgötu 21 A. Verkame^n! Við seljum vinnuföfcin ávalt á lægsta verði. VERZL Grettisg. 57. Eignaskipti Skipti óskast á litlu stein- húsi á Akranesi fyrir hús í Reykjavík. Má vera í út- jaðri bæjarins. Þeir sem vildu sinna þessu leiti upplýsingar hjá Svein. Oddssyni Akranesi sími 74 eða leggi nöfn sín í lokað , umslag merkt „Eignaskipti, og senda t. d. afgreiðslu Alþ.bl. I Appelsínur Sítrónur Símar 1135 - 4201 Mafnarstræfi 5 Ég hef i verið beðinn að út- vega nokkuð stóra byggingarlóð. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. 1 Hangikjðt 90 léttsaltað dilkakjöf HJðt & Fisknr Símar: 3828 og 4764. flrærívél notuð eða ný handsnúin eða rafmagnssnúin óskast keypt. Upplýsingar í síma 3492. Tilkynning. Vegna örðugleika á að fá innheimtumenn, verð- um við eindregið að óska þess, að viðskiptamenn okk- ar greiði reikninga síná í fyrsta skipti, sem þeir eru sýndir, eða að öðrum kosti komi í verzlanirnar og greiði þar. Þeir, sem ekki eru búnir að greiða reikninga sína fýrir 15. hvers mánáðar, geta ekki vænzt þess að fá lánað fyrr en reikningurinn er greiddur. Blóm <& Ávextir, Flóra Litlu blómabúðin. Englnn velt hvað átt hefIr fyr en mlst heflr. Það hefir þegar verið bundinn fjötur um fót launastéttanna í landinu. A-LISTAMENN! Slítið þann fjötur áður en hann verður fastar reyrður og komið íhaldinu á kné þann 15. marz. A-LISTINN. Sími 5020 og 2931 eftir kl. 5. M. L-kvartettinn syngur í Gamla Bíó laugardaginn 7. marz kl. 11,30 síðd. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. — Pantaðir aðgöngumiðar, sem ekki verða sóttir fyrir hádegi,, verða seldir öðrum. Kvenfélag heldur fund fyrir allar stuðningskonur A-listans í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn* 8. marz kl. 4 síðdegis. FUNDAREFNÍ: ' Bæiarstjórnarkosningarnar. RÆÐUR FLYTJA: Soffía Ingvarsdóttir, Guðný G. Hagalín, Jóhanna Egilsdóttir, Guðný Helgadóttir. FRJÁLSAR UMRÆÐUR. Konur! Fjölmennið og mætið stundvíslega. v STJÓRNIN. Leikfclag fReykjavfkm' 99 GULLNA HIL.IÐIÐ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 66 SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförau. Höfum 3—4 skip í förum. TilkyiiB- ingar um vörusendingar sendist Cullif ord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.