Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 7
Föstndagur 6t marz 1W2. jBærinn í dag.j S 5: inn neitað nin birt- ALÞYÐUBLAOIO Hinningnrorð nin Bjarna ísleifsson. Næturlæknir er Þórarinn Sveins son, Ásvallagötu ö, síxni: 2714. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnaraþóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl, 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir, VIII: Igna- tius Lyola (Syerrir Krist- járnsson sagnfr;). 21.00 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 21.50 Útvarpssagan: „Innrásin frá Marz“, eftir H. G. Wells (Knútur Amgrímsson kenn- ari). 21.35 Strokkvartett útvarpsins:. Kvartett nr. 15 í B-dúr, eft- ir Mozart. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. A-listinn, er listinn sem Qialdið óttast. Gerið sigur A-listans sem glæsi- legastan. Slys við höfnina. Nýlega vildi það slys til hér á ytri höfninni, að Guðbjartur Ólafs- son hafnsögumaður lenti milli skips og báts og marðist. ,Var þeg- ar farið með hann í land og ligg- m hann rúmfastur. Samtíðin: 1. hefti þessa árs er nýkomið út, Flytur það viðtal við Þórhall Ásgeirsson um ameríkska háskóla og nám íslendinga vestra, smásögu eftir Hans klaufa, grein um pen- ingaflóðið og þjóðina eftir Halldór Stefánsson forstjóra o. m. fl. Sæbjörg dró vélbátinn „Stakk“ frá Sand- gerði til hafnar í gær. Hafði bát- urinn bilað. M. Á-kvartettinn syngur í G'amlá Bíó annað kvöld kl. 11.30. Bjarni Þórðarson er við hljóðfærið. Gullna hliðið . verður sýnt í kvöld kl. 8. G uðspekif élagið: Septímufundur í kvöldkl. 8%. Deildarforseti flytur erndi. Broodway, melody heitir ameríksk dans- og söngva- mynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Fred Astaire ög Eleanor Powéll. (Jrslit bridge- keppninnar. SÍÐASTA umferð bridge- keppninnar fór fram í Ing- ólfs Café í gærkveldi. Úrslit urðu pessi: Hæst varð sveit Einars B. Guðmundssonar með 380 stig, þá kom sveit Gunnars Viðar með 366 stig, sveit Lárusar Fjeldsted með 364 stig, sveit Péturs Halldórssonar 356 stig, sveit Harðar Þórðarsonar með 347 og sveit Lúðvíks Bjarna- sonar 347. Drengurverður i fyrir bíl IGÆR varð mnferðaslys á Skólavörðustíg. Sex ára drengur varð fyrir bíl og var fluttur á Landsspítalann. Ekki er vitað með vissu, hversu mikið hann meiddist. .Bílstjórinn hafði ekið hægt eftir vinstri vegarbrún, en varð/ ekki drengsinS vár; fýrr en slysið vai orðíð. ingo orðsendingar f ntvarpinn! REGLUR útvarpsins, sem það fer eftír, þegar það tekur orðsend.'ngar tíl birtingar virðast vera har'a einkenniiegar. Bifieiða stjóraféagið „Hxeyfii’á“ þurftiný- lega að koma orðsendingu tíl fé’aga sinna í útvarpið, en var neúað um það með þeim for- sendum að i orðsend: ngunni væri áió’ur gegn gerðardóminum. Orðsendingin var svo h’.jóð- andi: „Fundur í bifreiðastjórafé'aig- inu Hreyfiji, haldinn aðfaranótt þess 28. febrúar 1942 áiyktar, að með tttíiti tíl bráðabirgðaiag- laganna um gerðardóm í verð- lags- og kaupgja’.d smáhim, býst fé agið ekki við að fá þá kaup- og kja-asamninga fyrir meðiimi sína, við atvinnurekendur, að við- unandi sé, og samþykkir því að gefa hverjum e'num meðiim fé- lags’ns frjálst að ráða sig fyrir 'það sem bezt býðst, 'en áskiiiur sér- hinsvegar rétt tíl þess að taka upp samningsumieitanir við at- vinnurekendur þegar tækifær.i gefst að dómi féagsins. Þessi samþykkt g'.'.dir þó ekki fy ir þá bifreiðastjóra sem starfa\ hjá Stræt’svagnaféiagi Reykjavík- ur.“ Það virðist vera nokkuð hart þegar stét'arfé ögin geta ekki komiö í útvarpið nauðsynlegum ti.kynningUm ti’l mpðlima sinna af því að útvarpið sé eingöngu málgagn þeirra flokka sem fara með vöid í landinu. Annars er enginn áróður í tiikynn'ngunm og hótfyndni ein iáð neita að birta hana. Snmardvðl barna: Hvað dvelnr nefodar skipna ríkisstjðrnar- ínnar? P YRIR NOKKRU kaus bæj- * arstjórn Reykjavíkur tvo menn til að hafa á hendi út- vegun dvalarstaða; fyrir börn héðan úr Reykjavík í sveit á komandi sumri og fleira í því sambandi. Kaus bæjarstjórnin þá Arn- grím Kristjánsson skólastjóra og Harald Árnason stórkaup- mann af sinni hálfu, en auk þess var gert ráð fyrir að ríkis- stjórnin tilnefndi tvo menn og stjórn Rauða krossins einn mann. En það stendur mjög á rikis- stjórninni að tilnefna sína menn. Er þessi dráttur óskiljalegur, því að hér er um viðamikið starf að ræða og æskilegast er að undirbúningur þess geti haf- izt sem allra fyrst. BIARNI ISLEIFSSON var fæddur að Hofi í Geröa- hreppi 25. okt. 1913. Foreldrar hans vani þau hjónin Júlíana Bjarnadóttir og Isle’fur Jonsson. Tólf ára gamaii fluttist hann með þe’m t'l Hafnarfjarðar og bjó {>ar til dauðadags, en hann dmkkr.aði á toga ar.um Sviða 2. desemter s. 1. Með Bjarna ísleifs er genginn einn sá fcezti drengur, sem ég hefi kynnzt. Ég varð fyrir því láni að kynnast honum, á með- an við vorum báðir börn. ';En uppfrá þeirri kynning bemsku- áranr.a spratt sú gragnkvæma vim- átta, sem á tímabil'i var svo náin að ja'nvel hinir smávægi.'.egustu atburðir hversdags'ífsins urðu same'gn beggja. Þó að líf.ð heg- aði því þannig til, að leiðir okk- ar skiidu að nokkru, þegar hann lióf ævis arf sitt á sjónum, en ég við ólík störf á flandi, þá breyúst að engu vinátta okkar og þess vegna varir hún enn, þólt ég sjái hann ekki framar. Bjarni ísle'fssian var að mörgu leyti óvenjuegur maður. Hann var sígiaður og hress og kunni manna bezt þá lí s ns örðugu lyst að stjórna geði sínu. Hann var ve! gef nn og sérsia’.t'ega skemmti lerur. Hann var söngetekur og s arf hants í söngfélaginu „Þrest- b and 'nn uuað. Harm var eimnig tr.e ii t umaður en almennt er um menn á hans áldri. En trúarskoð- anir hans voru langt frá því að vera í fjötium gamallá kenni- setninga., Bárni gi4tist eftirl'fandí bonu s'nn , Ra n e ð E í sdóttur 1936 Þau e'gnu’Qust e'nn dreng, sem nú er á Jtriðja ári. Fa”sæfa hjóna fcandi he i ég ekki kynnzt. Þó að eftirsjá mín sé mikil, þá er hún a'ðe’ns brot af þe'.m djúpa hárini, sem hin unga kona hans ber nú með aðdran’egri ró og skynsemi. Hann m sSti foreldra sína ung- ur, en sá e’nn, sem reynir það í æs’ u, skilur t:i ful'Is hve sár- sau’a uHt það er. En þann'g er lLið að eilifu stærst i lát'áusri fcarát u e'nsfaklág. ins við erfið- le’ka tog sorgir og í gleði þeárra og hamingju ylir unnum sigrum. Þegar ég lít nú yfir líf hans, þá finnst mér, að af þvi stafi að eins fegurðin ein. Það m’nnir mig mest á fagrán vormorgUn, þegar só’.in skínfram undir m'ðjan dag en hverfur síð- an bak við sortann. Að vísu er engin rós án þyma og fá'r sól- skinsda ar frá morgn’. til kvölds, í lífi Bjarna sldptist á skin og skúrir, og hann deyr að afliðn- Um morgni síns eigin lífs. Hafi trú tians á framhaidslíf reynzt rétt, þá veít ég það eitt fyrir víst, að hann gengur nú fagnandi til þeirra nýju veravdar, eða þess nýja lífs, sem beiö hans þegar þessu var lokið. Hafnarfirði, 28. febrúar 1941. Vbrnr. lannastéttanna. Hjartans þökk til allra er sýndu mér og börnum mtmim samuð við hið sviplega andlát sonar míns, SIGVRÐAR ÞÓRIS, prentara, og heiðruðu útför hans. Sérstaklega vil ég þakka stjóm og starfsfólki Félagsprentsmiðjunnar og dagblaðinu Vísi fyrir ógleymanlega vináttu og kærleika. Fyrir hönd mína og barna minna. Kristrún Kristgeirsdóttir. Jarðarför mannsins míns, BJARNA BJÖRNSSONAR, leíkara, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 7. mars kL 3 e, h. Jarðað verður í Fossvogi. Torfhildur Dalhoff. Englarnir og nýr kynstofn er feók sjnkra og sopgmæddra. Strefijnspréf verða haldin hér í Reykjavík fyrri hluta aprílmánaðar næstkomandi. Umsóknir um próftöku skulu sendar formanni prófnefndar, í viðkomandi iðngrein, fyrir 1. apríl næstkomandi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 4. mars 1942. Agnar Kofoed-Hansen. Sérstök vegabréf fjrir hjáfparsveitir Raaða krossins. Til^nning frá stlórn féiagsins BRÉFI frá alþjóðanefnd Rauðakrossins þ. 13. jan. Rauðakrossins dags. 13. jan. 1942 er sú ósk látin í ljós að allir starfsménn Rauða kross- félaga beri vegábréf er sýni að þeir vinni að hjálparstörfum' í þágu félaganna. Eru þessi til- mæli komin fram vegna þess að fyrir kemur að hjálparliðar eru kyrrsettir af hemaðaraðiljum vegna þess að þeir geta ekki sannað að þeh vinui á vegum R. K., en. skv. 12 gr, í Genfer- samþ. eru allar R. K. hjálpar sveitir friðhelgar. Nú er öllum Reykvíkingum skylt að bera vegabréf, en ó þægilegt er að bera mörg slík plögg á sér að staðaldri og hefir því orðið að samkomulagi. milli R. K. í. iog lögreglustjóra að hin almennu vegabréf sem meðlim- ir hjálpasveitaxma fá verði stimpluð og tölusett á sérstakan hátt. til viðbótar því sem gert er við vegabréf annara borgara og tryggja þau þar með frið- helgi réttra handhafa í starfi sínu Þeir úr hjálparsveitum R. K. í., sem ekki hafa sótt vegabréf sín fá þau úr garði gerð eins og þau eiga að vera, en hinir, sem þegar hafa fengið þau eru vin- FARINACCI (Frh. af 5. síðu.) arnir, sem nátengdir eru fas- ismanum, vilja frið. En Þjóðverjamir vilja ekki leyfa ítölunum að fá frið. Þeir mega ekki við því að missá Ítalíu, ekki vegna herstjórnar- legra orsaka mestmegnís, held- ur stjórnhiálalegra. Og Farin- acei má ekki við því að missa þýzka herinn. Hann er nú tengdur nazistunum í lífi og dauða. Sama er að segja um Musso- lini. Hann er fangi bak við þýzka byssustingi. Og hann þorir ekki að brjótast út úr þeirri dýblissu. Hefnd þjóðar hans vofir yfir honum. Fanga- verðih hans eru lífverðir hans. Undir nýskipan Hitlers ræðst Farinacci nú á fasista, vegna þess, að þeir eru nú sem óðast að flýja úr röðunum, yfir til sigurvegara framtíðarinn- ar, þjóðarinnar. Árásir hans munu halda áfram og verða æ illvígari. Og Benito Mussolini, il duce, og stofnandi fasismans, horfir vonleysisaugum á leikinn, — fram á milli þýzku byssu- stingjanna. samlega 1 beðnir að framvísa iþeim á lögreglustöðixmi og fá vi ðbótarsti mplun og skrásetn- ingu. Stjórii Rauða Kross íslauds. Utbreiðlð ÁÍLpýðiibflaðlð. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.