Alþýðublaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið á'5. síðu blaðsins um útbrotataugaveikina á . austurvígstöðvun- um og smitbera hennar. mbi«m 23. árgangur. Laugardagur 7. marz 1942. 58. tbl. Kfósiö A-listann við bæjar- stj ómarkosningarn- ar 15. marz —• lista launastéttanna. Barnavagn óskast til kaups. Má vera notaður. Verður að vera í góðu standi. Upplýsingar í síma 5239. Ný rauðspretta í sunnudagsmatinn. Fiskhöílin. Sími 1240. Sérstaklega duglega ( * Stúlku vantar til að smyrja brauð frá kl. 3 á daginn til kl. 11 ^. e. h. og aðra til að ganga um beina. Skiptivakt, og getur fengið herbergi. MATSALAN Thorvaldsensstræti 6. Ekki svarað í síma. ftýkomið: 6rafflniofonpIðtar. Nýtízkn dansplðtnr, Klassisfear plótar, Ferðafónar. Nálar, Harmoniknr, Munnborpur, Blástursbljóðfærl, Trompet, Cornet, Trompone. Mandolin, Banjó. Ijoðfa&raMsiö, Borðið á Café Central Notað timbur í[_. til sölu í Hafnarstræti 18. Upplýsingar gef ur FRIÐSTEINN JÓNSSON á Café CENTRAL. Kvenfélag AlÞýðaflokkslns heldur fund fyrir allar stuðningskonur A-listans í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 8. marz kl. 4 síðdegis. FUNDAREFNÍ: Bæjarstjórnarkosningarnar. RÆÐUR FLYTJA: Soffía Ingvarsdóttir, Guðný G. Hagalín, Jóhanna Egilsdóttir, ¦ Guðný Helgadóttir. FRJÁLSAR UMRÆÐUR. \Konur! Fjölmennið og mætið stundvíslega. Haraldur Guðmundsson mætir á fundinum. " STJÓRNIN. 1 öfe« le Æ.s ansleiknr í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hljómsveit hússins \ leikur. Aðgöngumiðar, með lægra verðinu frá klukkan 6—-8. Sími 319l' Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Aðeiuá fyrir íslendinga. G. T. htisið í Hafnarfiröi Dansleikur í kvS-ld M. 1® Hljómsveit hússins Lelkfc'lagf Reykjavíkur ,GULLNA HL'iei 40. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. *r u Verkamenn! Mig vantar verkamenn nú þegar yfir lengri tíma að Kaldaðarnesi. Mikil eftirvinna óg sunnudagavinna. Upplýsingar hjá undirrituðum og Einari Jóhannssyni, Mánagötu 5, sími 508*1. Jén Gauti. Smáragötu 14. Sími 1792. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN heldur Skemmfifund mánudaginn 9. marz kl. 8% í Iðnó uppi. SKEMMTIATRIÐI: 1. Kaffidrykkja. 2. Upplestur, 3. Söngur. 4. Upplestur: Ragnar Jóhannesson. 5. Gamanvísur; Lárus Ingólfsson. KONUR! Fjölmennið og mæiið stundvíslega. Battersby hattarnir koma í dag. Nýjasta tízka í lagi og litum. Hannes Erlendsson Laugavegi 21. Félagið Bérklavörn í Reykjavík. 4* erUavðru heldur fund í Oddfellowhúsinu, uppi, sunnudag- inn 8. marz kl. 2 e. h. Umræðuefni: VINNUHEIMILIÐ. Félagar! Fjölmennið. Stjórnin. M 61!, karlar oij konur Þann 16. er það orðið of seint. ¦ >- ,| j Dess vegna, er það áríðandi, að sameinast þegar í stað — til aukinnar ötullar vinnu fyrir A-listann lista launaþeganna GEGN kúgunar og íhaldsöfl- um, FYRIR frelsi og almennum mannréttindum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.