Alþýðublaðið - 08.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið grein Finns Jónsson- ar vtm gengishækkun á 4. síðu blaðsins. fýfttoMrt® 23* árgangttf. Sunnudagur 8. marE 1S42. 59. tbl. A-listinn ér listí Alþýðuflokks- ins og launastéttanna Matsweiuo óskast á f iskibát. Upp- lýsingar gefur BJARNI ANDRÉSSON, Vestúrgötu 12. Sínoi 5526. Land til sölu. 1 hektari lands í Selás til sölu. Upprýsingar á Egilsgötu 18. Dansleikor með 35 órtt. Aðgongumiðarnir að af- mælisfagnaði íþróttafélags Reykjavikur að Hótel Borg miðvikud. 11. marz eru seldir í Bókaverzlun ísafoldar og í Gleraugna- búðinni á Laugavegi 2. VERZLUNIN EDINBORG ./t°** I 1 DAG hugsum við um eldhúsið. GRATÍNFORM, margar teg., með loki og loklaus, Skaftpottar, Pönnur, Te-> pottar, Kaffikönnur, „Pie" diskar, Könnur, Steikarföt ALLTÚR ELDFÖSTUM LEIR EDINBORG. Fassa~myndir tek ég i dag M U. 17 » 6 VIGMB Jtestirsteæti 12, ÚS f il stBlu Nýtízku steinvilla í Sandgerði á sólrikum og góðum stað, mjög vönduð með öllum þægindum, er til sölu nú þegar. Skipti á húsi í Reykjavík gæti komið til greina. Uppiýsingar gefur Stefán S. Franklín, síma 1467 og 3552 í Reykjavík og 79 1 Keflavík. Aðalfundur Frfkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði hefst í dag ki. 4 eftir miðdag í kirkjunni. / Stjórnin. F. í. Á. Dansleikisr í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnud. 8. marz kl. 10 síðd. DANSAÐ BÆDI UPPI OG NH>RI. * \ ;, , \ .....,,... ___ ¦'...-.....V- ... ' - -\ , . . .,;......- ¦¦ Gömlu dansariiír uppi. — Nýju dansarnir niðri. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6 í dag. Tryggið yður aðgang og borð í tíma. TiifeáiBn áborðor. Að fengnu leyfi ríkisstjórnarinnar er ákveðið, að tilbúinn áburður verði á komandi vori seldur svipuðu verði, eins og var síðastliðið ár. Þeir aðilar, sem ekki hafa sent pantanir sínar, eru beðnir að senda oss þær, án tafar, og alls ekki síðar en fyrir 15. þessa mánaðar. Tegundir þær, sem til eru og von er á, eru þessar: Brennisteinssúrt Ammoníak, 20,6% köfnunarefni. Ammophos, 16% köfnunarefni og 20% fosfórsýra. Kalí 50%, og Tröllamjöl. ÁBURÐARSALA RÍKJSINS. Spennandi;skákkeppni A morgun klukkan 2 fer fram hraðskákkeppni um Reykjavíkur meistaratitil í hraðskák. Keppnin fer fram í Ingólfsstræti 4, Tvö sméborð og ofctóman til sölu í Mjóstræti 6. Stúlka óskast til húsverka. Sérherbergi. Goií kavp. MATTHILDUR EDWALD. Frakkastíg 12, Hýkomnar vorurt Efni í eftirmiðdags- og samkvæmiskjóla- Fallegir nýir Ktir. Ullartau f kápur og kjóla. Nokkuð af smábarnafatnaði. Bíomdur og leggingar, mikið úrval. - Einnig ^toris-blúndur og kögur. Yerstnnítt StféT Vestarg&tu lf Dansleikur í Alþýðuhusinu f kvöld, 8. marz. Hefst kl. 10 s.d. Gömlu og nýju dansarriir. Aðgóngumiðasalan hefst kl. 8 e. L í kvöld í Alþýðu- húsinu, sími 5207 (gengið frá Hverfisgötu). Aðeins fyrir tslendmga. N. A.-kvartettinn syngur í Gamla Bíó þriðjudaginn 10. marz kl; 11,30 s.d. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókaverajun ísafoldar. —• Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðjudag, annars seldir öðrum. SIGLINGAR milii Bretlands og íslands haida áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vorusendiugar sendist Cullif ord & Clark Ltd. BBADLEYS CHAMBERS. LONDON STKEET, FLEETWOOD. *>k*t-* ^»%jT i *r **

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.