Alþýðublaðið - 08.03.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 08.03.1942, Side 1
Lesið grein Finns Jónsson- ar um gengishœkkun á 4. siðu blaðsins. fUþú Ubí*m 23, árgangur. Sunnudagur 8. man 1942. 59. tbl. A-listinn er listi Alþýðuflokks- ins og launastéttanna óskast á fiskibát. Upp- lýsingar gefur BJABNI ANDRÉSSON, VesturgÖtu 12. Sími 5526. Land til solu. 1 hektari lands í Selás til sölu. Upfdýsingar á Egilsgötu 18. Dansleikor með Borðhaldi 35 ára. Aðgöngumiðamir að af- mælisfagnaði íþróttafélags Reykjavíkur að Hótel Borg miðvikud. 11. marz eru seldir í Bókaverzlun ísafoldar og í Gleraugna- búðinni á Laugavegi 2. VERZLUNIN EDINBORG /í^ 1 DAG hugsum við um eldhúsið. GRATÍNFORM, margar teg., með loki og loklaus, Skaftpottar, Pönnur, Te- pottar, Kaffikönnur, ,,Pie“ diskar, Könnur, Steikarföt ALLT ÚR ELDFÖSTUM LEIR EDINBORG. Passa* myndir tek éa í dafl fíá tó. 17, - 6 V16N1R JUxtirstfðti 12. Mús til solia Nýtízku steinvilla í Sandgerði á sólrikum og góðum stað, mjög vönduð með öllum þægindum, er til sölu nú þegar. Skipti á húsi í Reykjavík gæti komið til gréina. Upplýsingar gefur Stefán S. Franklín, síma 1467 og 3552 í Reykjavík og 79 í Keflavík. Aðalfundur Fríkirkjusafnaðaríns í Hafnarfirði hefst í dag kl. 4 eftir miðdag í kirkjunni. Stjórnin. F. í. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnud. 8. marz kl. 10 síðd. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. % \ Gömlu dansamir uppi. — Nýju dansamir niðrL Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6 í dag. Tryggið yður aðgang og borð í tíma. Tilbðinn ábarðar. Að fengnu leyfi ríkisstjómarinnar er ákveðið, að tilbúinn áburður verði á komandi vori seldur svipuðu verði, eins og var síðastliðið ár. Þeir aðilar, sem ekki hafa sent pantanir sínar, eru beðnir að senda oss þær, án tafar, og alls ekki síðar en fyrir 15. þessa mánaðar. Tegundir þær, sem til eru og von er á, em þessar: BrennLsteinssúrt Ammoniak, 20,6% köfnunarefni. Ammophos, 16% köfnunarefni og 20% fosfórsýra. Kalí 50%, og TröIIamjöl. ÁBURÐARSALA RÍK3SINS. Spennandi shákkeppni Á morgun klukkan 2 fer fram hraðskákkeppni um Reykjavíkur meistaratitil í hraðskák. Keppnin fer fram í Ingólfsstræti 4. Tvö smíborð og ottóman til sölu í Mjóstræti 6. Stúlka óskast til húsverka. Sérherbergi. Gott kaup. MATTHILDUR EDWALD. Frakkastíg 12. Nýkomnar vÖrur: Efni í eftirmiðdags- og samkvæmiskjóla. Fallegir nýir Rtir. Ullartau f kápur og kjóla. Nokkuð af smábamafatnaði. Blúndur og leggingar, mikið úrval. Einnig Storis-blúndur og kögur. VerslnMÍi SNÓT VestnrgStv 1? ÍK. Dansieikur í Alþýðubúsinn f kvÖld, 8. marz. Hefst kl. 10 s.d. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í kvöld í Alþýðu- húsinu, sfmi 5297 (gengið frá Hverfisgötu). Aðeins fyrir íslendinga. N. A.-kvartettlnn syngur í Gamla Bíó þriðjudaginn 10. marz kl. 11,30 s.d. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. — Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðjudag, annars seldir öðrum. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förttm. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS. LONDON STRKET, FLEETWOOD. ínmmsmm ílþýdublash^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.