Alþýðublaðið - 08.03.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1942, Blaðsíða 3
I iSttnnudagur 8. marx 1942. AU»YOUBLAOW t fréttum í dag er skýrt frá því, að Rússar hafi gersigrað þýzka stórskotaliðssveit. Myndin sýnir fallbyssur, sem Þjóðverjar hafa orðið að yfirgefa í snjónum. rf sambaiifl lief Ir verið við Hernaðaraðst ðan ERNAÐARAÐSTAÐAN við Miðjarðarhaf er smam saman að breytast. Sókn Auch- inlécks hefir snúizt upp í v'órn og herir Rommcls eru beráýni-j lega að búa ísig undir ný ja sókn.t Margt bendir þiú' til þess, að einhver Kluti vórsóknar Hitlers' 'rhuni verða víð áusttmvért Mið- jarðarhaf. Ýmislegi ijefiir ástæðu til að ætla, að Bretar hafi neyðzt til að flytja lið frá Libyu til Aust- íirlanda og kann að véra, að það sé éin ástæðan fyrir því. hvéfsu fárið hefir um sókii þeirra. Lítið hefir verið minnzt Japanir nálgast nú einn- il t« P* KKERT samband hefir verið við Java síðan snemma £ ^ gær. Þá heyrðisí í síðasta sinni í útvarpinu í Bandoeng °S „Við hættum nú útvarpinu. Guð blessi drottninguna og hittumst heirþegar betri tímar koma.“ Skömmu áður en þessi kveðja var lesin og stöðin hætti ■að útvarpá, barst síðasta tiikynningin um bardagana. Segir í henni, að eftir géysilega harða bardaga hefi japanskar hersveitir brotizt í gegnum varnarstöðvar Bandamanna við eldfjallið Pangrango, sem er skammt vestan við borgina Bandoeng og var þar y.arnarlína hennar. Á þessum slóðum munu Bandamenn hafa haft meginþorra hersveita sinna,: arinnai'. Ef vörnin á þessum stöðum er brotin á bak aftur, má búast við að Vestur-Java sé nær alveg á valdi Japana. Japanlr senda meira Uð JA.PANIR hafa sett lið á land á eynni Mindoro, sem er sunnan við Luzon í Filippseyja- klasanum. Er það þriðja stærsta eyjan, aðeins minni en Luzon og Mindanan. Ekki er getið um andstöðu, enda ólíklegt að setu- lið hafi verið á eynní. STÓRSKOTALIÐ Rússa er nú komið í skotfæri við borgina Vyazma, en sú borg er á jámbrautinni milli Smolensk og Moskva og þess vegna mjög mikxlvæg samgöngumiðstöð. Er búizt við að Rússar geri áhlaup á borgina á næstunni. Talið er í Moskva, að Þjóð- verjar hafi misst um 40 000 manna á Vyazmavígstöðvunum undanfarnar vikur. Á Leningradvígstöðvunum hafa Rússar strádrepið 7. fall- hlífarsveitina þýzku, sem var látin berjast sem fótgöngulið. Á Ukrainevígstöðvunum hafa “verið gereyðilög 12 fallbyssu- virki, sem fallbyssudeildin hafði til umráða. ÍHerstjórnartilkynningin frá Moskva í gærkveldi var alveg eins og venjuiega. „Áframhald- andi sókn á öllum vígstöðvum, nokkrir ónefndir staðir teknir.“ Frá því var skýrt í Moskva í gær, að nýlega hefði þýzkur orustuflugmaður í Heinkel 111 flugvél lent á Krímskaga, gefið sig á vald Rússum, og ekki sagst vilja berjast lengur fyrir Hitler og klíku hans. Frakkar gera árás frá 5 Chad. RJÁLSIR Frakkar hafa *• gert árás á ítalskar stöðyar í norðureyðimörk Libyu. Gerðu þeir árásina frá Chadnýlend- unni, sem er nyrzt þeirra hér- aða, sem De Gaulle hefir á sínu valdi. Finnar neituðu að geraáhlaup! Q Ú fregn barst frá Nevv York að Finnar hefðu neitað að gera áhlaup, sem Þjóðverjar báðu þá að gera. Áttu þeir að h.afa borið fýfir sig mikið mánn- tjón í orustum undanfarna daga. Þjóðverjar láta Finna berjast mest á Murmanskvígstöðvunxun — þgr sém kaldast er. Frá herteknu löndunum: Þloðirerjar hafa nú 400.000 manoa setnlið í Júpslavin. -----------------—.... 5 Norðmenn teknir af lífi fyrir að hlusta á útvarp frá London. JÚGÓSLAVNESKA stjórnin í London tilkynnti það í gær, að Þjóðverjar hefðu nú 400 000 manna her í Júgóslavíu, þar eð þeir búast við vorsókn frá „ósýnilega hernum“, sem hefst við í fjálláhéruðunum og berst stöðugt við Þjóðverja. Nýlega voru 5 menn teknir af lífi í Belgrad og það óspart látið í ljós, að hver sá, er óhlýðnaðist Þjóðverjum eða sýndi þeim andstöðu, mundi hljóta sömu örlög. Þúsundir manna hafa verið reknir frá heimilum sínum víðs vegar um landið. é Ástralíumenn og Indverja í '• fréitum undanfarið og herlið frjálsrk Frakka, sém flutt hefir véríð frá Sýrlaridi, tekur * æ meiri þátt 'í orústunum. :. : * ’■ . ..... ÞÁ ER ÞÁÐ engum vafa bundið, að Þjóðverjar hafa fliitt mikið fluglið til Libyu frá öðr- um yígstöðvúm og staðfesti Oli- bér Liitleíon það í London fyrir nokkrum dögúm, er hann kom frá Kairo. $ LOFTÁRÁSIR eru stöðugt gerðar á Malta og stundum margar á dag. Þetta er vafa- laust einn liður í.hernaðaráætl- . unu.ni öxulríkjanna, og hann ekki ómikilvægur. Það er ekki víst, að fyrirhuguð sé innrás á eyjuna, heldur getur það ein- ungis verið ætlunin að beina at- hygli Breta frá skipalestum, sem sendar eru yfir til Libyu. Árásirnar á eyna eru langar og stöðugar, en flugvélarnar éru fágr og skaði er lítill. Er því auðséð, að tilgangurinn er að þreyta Maltabiia og halda þeim önnum köfnum. FYRIR nokkru hittust þeir Arturo Riccardi, ítalski flota- Frh. á 6. síðu. Um ástandið á austurhluta ■eyjarinnar er lítt vitað, en japönsku hersveitirnar stefndu til Surabaya, þegar síðast. frétt- ist til. Síðuátu kiukkustundirnar, sem fréttir bárufet frá Java, sendu Japanir æ meira nýtt lið til vígvallanna, þar eð yfiíráð þeirra í lofti og á sjó eru alger og þeir geía flutt lið og birgðir til án mikillar hættu. Vilhclmína Hollandsdrottn- ing hefir sæmt flugher Hollend- inga á Java æðsta heiðvirs- merki larids síns fyrir afburða drengilega vörn, vörn seni hélt j áfram þar til síðasta flugvélin I var eyðilögð. Þótt fréttir þessar frá Java beri vott um, að uppgjöf sé í vændum, er talið víst, að smá- skæruflokkar muni berjast á- fram í fjöllunum um langa hríð. Setulið Hollendinga á hinum ýmsu eyjum þeirra, Sumatra, Timar, Borneo, Celebes og ef til vill víðar, berst enn af mikl- um vaskleik, þótt Japanir hafi náð þar stærstu borgum á sitt vald. Litlir bardagar eru nú í Burma. Virðast Japanir þar of liðfáir til að hefja mikla sókn, eri hefja í þess stað taugastríð : við Bretá og Indverja. Þeir skríða milli trjánna, klifra í þeim, klæðast einkenn- isfötum brezkra fanga, þeir fara ríðandi og á reiðhjólum um landið', þeir kallast á á ensku og indverskum mállýzkum til að blekkja og gera yfirleitt allt til að auka óróa Bandamannaher- sveitanna. Bretar hafa nú fengið skrið- drekasveitir til Burmavígstöðv- anna, að vísu litlar, en þó mik- ilvægar. Japanir hafa enn ekki notað skriðdreka á móti. Sfðristn fréítir: Japanir segjast hafa nmkringt Bandoeng. SINT í nótt tilkynntu Jap- anir, að hersvéitir þeirra hefðu umkringt Bandoeng á Java. í síðasta skeyti sínu segir fréttaritari einn á eynni, að Hol- lendingar hafi varizt svo vask- lega, að það muni verða skráð gullnu letri í söguna. í Suður-Júgóslavíu eru það ítalir, sém annast hertökuna og reyna þeir að líkjast húsbænd- unum að ýmsu leyti. Hafa þeir þó í frarnmi meiri formsatriði, því að verijulega eru mál hinna ákærðu landsmanna dregin fyr- ir ,,dómstól“. Þessir dómstólar" hafa ný- lega dæmt tvo menn .til dauða, en fjöldamarga aðra til langrar fangelsisvistar. Útvarpið í Osló tilkynnti í gær, að í fyrradag voru fimm Norðmenn dæmdir til dauða í Þrándheimi fyrir að hlusta á útvarpið á norsku frá London og bera íréttirnar áfram til annarra Norðmanna. Svíar sýna það æ betur, hversu mikla samúð þeir hafa með Norðmönnum. Fjöldi sænskra verkalýðsfé- Frh. á 6. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.