Alþýðublaðið - 10.03.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.03.1942, Blaðsíða 7
I»rið.iudagur 10. marz l942. ' . * .V1 ■ . ALÞYÐUBLAÐIÐ T iBærinn i dag.T Næturiæknir er Marla Hali- gEÍmsdóttir, Grundarstíg 17 ,sími: 4384.. ■ T ’■ . Na^turvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapótéki. ÚTVAKPIÐ: : 12.15 Hádegisútvarp. 12.55 íslenskukennsla, 3. fi- 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. • 19.00 Enskukennsla, 1. fi. 20. Fréttir. , . 20.30 Erindi: Siðskiptamenn og trúarstyrialdir, VIII. Ing- átius Loyolá, (Sverrir Krist- x son sagnfr.). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans (tríó): „Tónafórn“, eftir Bach-Casella. 21.25 Hljómplötur: Symfónía nr. 3 eftir Tschaikowsky. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Frá Háskólanum. Fjórði fyrirlestur séra Sigur- björns Einarssonar verður í dag kl. 2 í 3. kennslustofu háskóians. Öllum heimill aðgangur. Grímumennirnir heitir framhaldssýningin á Gamla Bíó núna. Aðalhlutverkið ieikur George O’ Brien. M. A. kvartettinn syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30 síðdegisi Við hljóðfærið er Bjarni Þórðarson. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókaverzlun fsa- foldar. Sjúkrasleða þann er Rauði Kross íslands gaf 1. S. í. í fyrra, hefir stjórn f. S. í. ákveðið að láta í skíðaskála íþróttafélags kvenna í Skálafelli. Nýtt kvennablað janúar—febrúarheftið er ný- komið út. Efni: Almenningsþvotta- hús, Eyðurnar, eftir . Ingibjörgu Þorgeirsd^óttur, Kvöld, kvæði eftir Hugrúnu, Um stjórnvizku kvenna, Kvenlögregla, Kona sem hermaður o. m. fl. FRAMDI KVIÐRISTU Frh. af 3. síðu. höndum, og komst það ekki upp hvert það hefði verið, fyrr en Japanir gerðu innrásina á Filippseyjar. Var þá sagt frá því í Tokio, að Homma stjórn- aði innrásinni og hafði hann þá verið á eynni Formosa í 15 mánuði og þaulæft herinn fyrir hlutverk það, sem harrn átti að leysa af hendi. LOFTÁRÁSIR BRETA Frh. af 3. síðu. Boston sprengjuflugvélar, sem eru framleiddar í Bandaríkj- unum, árás á bifreiðaverk- smiðjur 15 km. frá París. — Verksmiðjurnar framleiddu fyrir Þjóðverja. Ennfremur voru gerðar mikl- ar árásir á orkuver við Lille í Norður-Frákklandi. .Ehn voi-u gerðar árásir á flugvelii í Hollandi. Örustu- flugvélar gérðu árásifeá strönd meginlahdsins, allt ffá Calais til Lé HaVre. Bretar- misstu 8 flugvélar; skutu niður 4 þýzkar. ‘ i'-'ípri • • A-listinn, •: ö,-.'ív?vö‘ er listinn sem ihaldið .órtást. GéÝið ‘ ' §Ígur ''A-l>stans sem "'giæsi- legastm*. ,,, .........u, ^ öúJsp Loftvarnabyssa. Myndin sýnir ameríkska hermenn við loftvarnabyssu, sem er á Kyrrahafsströndinni, tilbúin að mæta árásum Japana, ef þær koma. Happdrættisbill t.R. kemnr með nœsta skipi. IFYRSTU var gert ráð fyrir því, að happdrættisbíllinn gæti komið til landsins um ^íðastliðnu áramót, en vegna þátttöku U.S.A. í heimsstyrj- öldinni, var sett útflutnings- bann á bíla frá Ameríku. Vegna þessa banns sigldi forstjóri Bifreiðaeinkasölu Ríkisins hr. Sveinn Ingvarsson, til Banda- ríkjanna til þess meðal annars að semja og gera ráðstafanir um afgreiðslu á þeim bílum, sem búið var að festa kaup á þar á meðal happdrættisbíl í. R. — Skeyti er nú koniið frá forstjór- anum svohlj óðandi: „Happdrættisbíll Í.R. kemur með næsta skipi“. V.egna þess að frá upphafi var ætlun stjórnar í. R. að setja lokasöluna af stað þegar bíllinn væri kominn til landsins, orsak- ar þessi töf, að fresta verður drættinum um hokkrar viicur eða til í. sunnudágs í sumar. Ennfremur verðu'm við að til- kynna, að það hefir ekki tekizt að fá umrædda Buickbifyeið keyþta, af gerÁ 1942, sem, þó var búið. að fá íþforð fyrir hjá verksmiðjupni. í stáð þess hefir stjórn í'. já. samþykkt, eftir uþþástungu förstjórans, áð ka'upa..' Chrysleili'íl, gþrð 1942, Verbaiýðor Akraoess mútmælir kúgnaar- lðgnnnm. P FTIRFARANDI ályktun var samþykkt á aðal- fundi Verkalýðsfélags Akra- ness 18. febrúar s.l. „Verkalýðsfélag Akraness mótmælir harðlega bráðabirgða lögum um gerðardóm í kaup- gjaldsmálum útgefnum 8. jan. s.l., þar sem þau hafa það að- almarkmið að halda öllu kaup- gjaldi launastéttanna óbreyttu með lagaboði, og svipta þar með öll stéttarfélög áður við- urkenndu samningsfrelsi um kaup og kjör meðlima sinna. Verkalýðsfélag Akraness sk'orar því á alþingi það er nú situr, að fella þessi kúgunar- lög úr gildi nú þegar.“ Verkalýðsfélagið á Akra- nesi gerði samninga við at- vinnurekendur um kjör sjó- manna á þorsk og reknetaveið- um um síðustu áramót. Á árinu bætti félagið hag sinn um 400,00 krónur. sem er verðmeiri ón Buickbif- réiðin. Vonum Við aö fléstir verði ánáegðir með þessá bréyt- ingu. Áðéins' lítið muri nú véra óselt hjá gjaldkéra og úmbóðs- mÖhn'úm af happhrættismiðum. (Tllkynning fra í. R'.) - ' "■ Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og bróður, PÁLS STEINGRÍMSSONAR, bókbindara, ; fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 11. marz og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Framnesvegi 8, kl. 1 e. h. t , .-'••• .. . ■ •' ■ . Kransar eru afbeðnir. Jarðarförinni verður utvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. * Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir. Brezka herstjórnio op sttdentar deila. Tvær yfirlýsinnar frá báðom ( aðiium ALÞÝÐUBLAÐINU hafa borizt tvær yfirlýsingar viðvíkjandi hinu umdeilda Stúdentagarðsmáli. Er' önn- ur frá stjórn brezka setu- liðsins, en hin frá stjórn Stúdentagarðsins. Yfirlýsing brezku herstjórn- arinnar er svohljóðandi: \ „Vegna þeirra mörgu blaða- greina, sem birtar hafa verið út af dvöl setuliðsins í Stúd- entagarðinum, óskar brezka herstjórnin að beina athygli manna að einu, sem hlutaðeig- endur hafa fram að þessu ekki minnst á. Samkvæmt leigusamningi er Stúdentagarðurinn leigður af setuliðinu til 6 mánaða, frá 1. júní 1940. í samningnum er tekið fram, að leigjandinn megi leigja Stúdentagarðinn á- fram eftir nefnda 6 mánuði — eins lengi og þörf krefur. Leiga, sem ákveðin var í samningnum, er 4300 krónur á mánuði og má hækka hana um 11%, eins og yfirvöldin leyfa.“ Yfirlýsing Garðstjómar er svohljóðandi: „Út af yfirlýsingu brezku herstjórnarinnar, þar sem hún virðist vilja gefa í skyn, að hún hafi Stúdentagarðinn á leigu með frjálsum Samningum við Garðstjórn, vill Garðstjórn taka eftirfarandi fram: Brezka setuliðið tekur Garð hernámi 27. maí 1940, og er því þá lofað af þess hálfu, — að það muni verða á brott fyr- ir 1. okt. þess árs. Jafnframt fóru Bretar fram á, að Garð- stjórn viðurkenndi, að Garður væri „löglega hertekinn.“ — Þessu neitaði Garðstjórn og mótmælti jafnframt hernám- inu. Þegar að því kom, að Bretar ættu að fara af Garði, tilkyntu þeir, að þeir sæju sér ekki fært að rýma húsið að sinni. — Reyndu þeir að hefja samn- ingsumleitanir, en þegar þeir gátu ekki fengið gerða neina samninga við Garðstjóm, fór málið í íslenzk-brezku samn- ingánefndina. Þegar samningsuppkast það, sem hér um ræðir, barst Garð- Stjörn frá samninganefndinni, fylgdu því þær uþplýsingar, að Garður ýrði hérnuminn áfram. hvort sem Garðstjóm skrifaði undir hann eða ekki, én éf hun ákrifaði ekki undir, fengi hún engar bætur. Það var að vísu freistandi að skrifa ekki undir, en Garðstjóm taldi sig ekki geta það, vegna hagsmuna stúdenta. í samningi þessum er m. a, það ákvæði, að brezka her- stjórnin getur sagt honum upp með eins mánaðar fyrirvara, en af Garðstjórnarinnar háKu er hann alls ekki uppsegjan- legur. Má öllum vera Ijóst, hve frjálsir slíkir samningar eru, og vekur það furðu Garðstjóm ar, að brezka herstjórnin skuli gefa slíkt í skyn.“ Herlögreglan og umferðin. BINÐARÍKJAHERINN hef- ir óskað að Alþýðublaðið skýrði opinberlega frá ástæð- unum, sem liggja til grund- vallar fyrir nýlegri aðvörun til fótgangandi fólks og ökumanna á vélknúnum farartækjum, þar sem fólk er áminnt um að hlýða umferðarmerkjum sem herlög- reglan gefur. Fólk er beðið um samvinnu í þessum efnum og að láta sér skiljast að allir sem hafa stjórn umferðar með hönd- um, stefna að sameiginlegu marki, þ .e. verndun borgaranna fyrir slysum. Herlögregla Bandaríkjanna hefir samvinnu við íslenzku lögregluna og bezku herlögregluna um að, vernda hag borgaranna sem best. Umferðinni er einungis stjórnað af bandarísku herlög- reglunni þegar um hernaðar aðgerðir er að ræða svo sem hleðslu við höfnina og við her- búðir, og við meiriháttar flutn- inga milli þeirra staða. Fólk er áminnt um að minn- ast þess að þess eigið öryggi er undir því korpið að það hlýði fyrirskipunum þeirra sem falið er að stjórna umferðinni. Und- ir sérstökum kringumstæðum, svo sem skyndilegum árásum úr lofti eða á sjó, þá er öryggi manna ákaflega mikið undir því komið að þeir hlýði bæði hinni borgaralegu lögreglu og herlög- réglunni tafarlaust, þar sem þessir menn hafa æfingu í þvf að gæta öryggis borgaranná. Það ríkir stöðug víðleitni í þá átt að vernda Öryggi borg- aranna og koma á gagnkvæm- úm skilningi í þyí efni.“ Hjónacfni. ■ : Nýlega liafa opinberað trúli síná ungfru' Sigríður Guðmp döttir frá Dýráfirði ög Baldur ursson, Kárastíg 3. ■Tí'- ;/£•.$*•!•¥«*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.