Alþýðublaðið - 11.03.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1942, Síða 1
Lesiö á 2. síðu blaðsins um eitt ljótasta dæmið um stríðsgróðabraU hér á landi. \ fUfniðubUMft 23. árgangur. Miðvikudagur 11. marz 1942. 61. tbL Lesið á 5. siðu blaðsins um Grænland undir stjórn Axneríku- manna. B e n Ci eirihliftann ir hæjarstjóroinni! Kjósið A«listann! DANSLEIKUR íþróttafélags Reykja- víkur að Hótel Borg í kvöld. Aðgöngumiðar að dansleiknum verða seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Gleraugna- búðinni, Laugavegi 2 til kl. 6 í kvöld. Ekki selt við innganginn. Mðtuneyti stúdenta vantar gtúlku til al- mennxa eldhússtarfa. Vinnutími frá kl 7.30— 5 annan daginn og frá 10—9 hinn daginn. Frí annan hvem sunnudag eftir kl. 1 og einn virk- an dag í viku eftir kl. 1 e. h. — Upplýsingar í Mötuneyti stúdenta í Háskólakjallaranum. Engar upplýsingar gefnar í síma. Verkamenn! ViÖ seðjtun vinnufötin ávalt á lægsta verði. VERZL. Grettisg. 57. Stúlka vön 1. ílokks jakkasaum getur fengið góða at- vinnu strax. G. Bjarnason & Fjeldsted. Matreíðsia. Unglingspiltur, sem vill læra matreiðslu, getur fengið atvinnu. HÓTEL VÍK. Framreiðslu stúlka óskast nú þegar. HÓTEL VÍK. heldur kvðldskemBnfiin í Alþýðtihúsinu við Hverfisgötu föstudagin 13. þ. m. 1. Einsöngur. 2. Upplestur. 3. Steppdans. 4. Dans. Aðgöngumiðar í skrifstofu Iðju, miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag kl. 5—7 e. h. og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. Húsið opnað kl. 9 e. h. NEFNDIN. LeikSílaú Revkjavfkwr 99 GCLLNA HLIÐIÐM Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. SIGLINGAR / milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Gnlllford & Clarfe Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. IÐJA félaas verksmiðiafélks Hérmeð tilkpnist að frá og með laugardeginum 28. marz, 1942, verður aðeins tekið tillit til þeirra passa, sem gefnir hafa verið út af verkamannaskrifstofunni, Hafnarstræti 21, ef þeir bera álímda mynd af þeim sem passinn tilheyrir og mynd þessi verður að vera stimpluð með stimpli skrifstofunnar. Allir þeir, sem hafa þessa passa, bera ábyrgð á því, að komið verði með passana og tvær nothæfar myndir á ofangreinda skrifstofu til þess að fá þær stimplaðar fyrir 28. mars. Frá brezku og ameríksku herstjómunum. Hðfnm Vyrirliggfandi Blek Penna Teikniblýanta Copyblýanta Tréblýanta Bréfaklemmur Skrifblokkir Rissblokkir Reiknibækur Stencil Bréfalakk og Flöskulakk Sjálfblekungar og skrifblýantar væntanlegir á næst- unni. Höfum fyrirliggjandi sýnishom af mörgum gerð- um af umslögum, sem við seljum í stærri kaupum beint frá Englandi. Heildverzlun rJóhanns Harlssonar & Co. H. i - kvartett! syngur í Gamla Bíó fimmtud. 12. marz kl. 11.30 síðd. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. \ Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymimdssonar og Bókaverzlun ísafoldar. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi á fimmtudag, annars seldir öðrum. ÚTBR&HUB ALÞÝBDBLASm-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.