Alþýðublaðið - 11.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.03.1942, Blaðsíða 2
AU»V0UBLAÐIÐ Mlðvikudagtir Hv mart lÖ^t Hótasta dæmið wm striðsgróðabrallid hér á landis Eimskipafélagið bað erlent skipafélag að sam einast sér um Var pað gert með vltund siglinga- málaráðherrans, élaf Thors, sem farmgjðldln heyra nndir ? , ' . / : •' . • •: ' ••• ■ . • • •■■■’ ' , •■'.,.• Viðtal við Geir H. Zoegá, umboðsmann skipafélags hér á landi. P FTIR upplýsingum, sem Alþýðublaðinu hafa borizt, hafa forráðamenn Eimskipafélags íslands, sem eins og kunnugt er, starfar í nánu sambandi við atvinnu og sigl- ingamálaráðherrann, Ólaf Thors, gert sig seka um það fá- heyrða hneyksli fyrir nokkru síðan, að snúa sér til erlends skipafélags, sem heldur uppi vöruflutningum hingað, og fara þess á leit við það, að það tœki höndum saraan við Eimskipafélagið, xun að hækka farmgjöld með skipiun sín- um hvorki meira né minna en 100%! Er þetta eitthvert ljótasta dæmið, sem kxmnugt hefir orðið mn stríðsgróðabrallið hér á landi, og mun flestum finnast, að 4—5 milljóna kr. gróði Eimskipafélagsins á ár- inu 1940, hafi verið nægilegur til þess, að það þyrfti ekki að fara inn á svo óheyrilegar brautir til þess að auka gróða sinn á kostnað þjóðarinnar. Hvað kom i Ijós 25. janúar? Alpýðnflokknrinn fékk priðjnng allra greiddra atkuæóa í bæj- unum utan Reykjavíkur. ...... — ..— Hann er hér um bil eins sterkur og Sjálfstæðisflokkurinn, og jafnsterkur Framsókn og kommúnistum tilsamans. NAKVÆMUR útreikningur hefir nú verið gérður á úr- s.litum bæjarstjórnarkosninganna utan Reykjavíkiur 25. janúar síðastliðinn. Sýnir þessi útreikningur, að atkvæðatala flókkanna í bæjunum utan Reykjavíkur, 8 að tölu, hefir orðið þessi: Alþýðuflokkurinn ............... 3175 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn........... 3518 — Framsóknarflokkurinn 1612 — Kommúnistaflokkurinn ...... 1587 —• Eins og sjó má af þessum tölum vantar Alþýðuflokk- inn aðeins 343 atkvæði í þessum 8 bæjum til þess að vera jafn sterkur þar og Sjálfstæðisflokkurinn. Og 12 atkvæðl til þess að vera jafnsterkur og Framsóknnarflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn samanlagðir. . í stórum dráttum mætti segja, að Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hefðu nú sem stendur, sem næst þvf þriðjung kjÓsenda í þessum bæjum að baki sér hvor um sig. En síðasta þriðjungnum jafnt skipt milli Framsóknarmanna og Kommúnista. Ef Iitið er á tölu kosinna bæjarfulltrúá, í bæjunum utan Reykjavíkiu-, þá kemur í ljós að Alþýðuflokkurinn hefir fengið samtals 23 kosna, Sjálfstæðisflokkurinn 24, Fram- sókn 10 og Kommúnistar 11. Kemur nokkúrnvegin sama hlutfall fram í þessu, eins og í atkvæðatölunum. Geta nú Sjálfstæðismenn og kommúnistar eftir þessi úrslit haldið á- fram svo lengi sem þeir vilja að hreykja sér yfir „dauða flokknum“! Lággengisflokkurinn I lágu gengi i ReykJavikS ------'■+-- Anmnr og mjög fáséttur fundtir I Gamla Bíó á sunnudag. Fundurism í Nýja Bió féll allveg niður. hins erlenda / . Arnljótar Goðmnnds- son bæjarstjóri á Akranesi. 1 _______ i Fréttaritari Alþýðúblaðsins. Akranesi í gærkveldi. ÆJARSTJÓRNARFUND - TJR var haldinn í gær á Akranesi og fór þar fram kosning á bæjarstjóra. Bæjarstjóri var kosinn Am- Ijótur Guðmundsson, með 5 atkvæðum, Sjálfstæðismanna, Friðfinnur Ólafsson fékk þrjú atkvæði, Alþýðuflokksmanna, og Oddur Sveinsson eitt atkv., Framsóknarmannsins. Kviknar i vélbðt í Keflavik. Fréttaritari Alþýðublaðsins Keflavík í gærkvéldi. IGÆRKVELDI kom upp eldur í vélbátnum Geir goða, sem lá við hafnargarðinn i Keflavík. Eldurinn kom upp kl. 7 og var mikið bál um tíma. Skip- verjar vom búnir að slökkva áður en slökkviliðið kom á vettvang og urðu ekki miklar skemmdir. fieft Sijurðsson ob Svefn björn Eigilsson heiðnrs- lélagar Flskifélagsins. FISKIÞINGINU var slitið í gærkveldi. — Eftir til- lögu stjómar Fiskifélagsins kaus þingið tvo heíðursfélaga, og voru það þeir Geir Sigurðs- son, fyrrv. skipstjóri og Svein- bjöm Egilsson, fyrrv. ritstjóri. Geir Sigúrðsson átti sæti í stjóm Fiskifélagsins frá stofn- un þess, 1911, til ársins 1940, en Sveinbjörn Egilsson var rit- stjóri „Ægis“ .1 23 ár, og hafa báðir þessir merin verið miklir áhugamenn um inálefni sjó- manna. Þeir ■ /•• sem vilja endurheimta réttindi verkalýðssamtakanna, kjósa A- listann. Hin gríðarlegu farmgjöld eru verulegur hluti vöruverðsins og dýrtíðarinnar. Þetta er á allra vitorðí. Það er einnig á allra vitorði að Ólafur Thors þrjósk- aðist gegn því í rfkisstjórninni, allt frá upphafi að farmgjöldin yrðu á nokkurn hátt takmörkuð Þegar svo alþingi loks í júní 1941 afgreiddi sérstaka heimild til þess að takmarka farmgjöld- in og krafðist þess að hún yrði notuð, þá þrjóskaðist Ólafur Thors á móti þvf eins og hann gat og gerir það ennþá. Þess- ar staðreyndir eru öllum kunn- ar. Hitt mun fáura mönnum kunnugt að Ólafi Thors eða mönnum sem standa honum y mjög riærri, þótti ekki nóg að- gert, að hækka farmgjöldin upp í það, sem þau eru, heldur vildu hafa þau ennþá hærri og leit- uðu jafnvel aðstoðar erlendis til þess að koma þéssum ásetn- ingi í framkvæmd. Þetta er svo mikið hneykslis- mál, að Alþýðublaðið telur rétt að gera það almenhingi kunn ugt. Aðaldrög þess eru svo- hljóðandi: Cnlliford & Clark. fm —.... Enskt firma Culliford & Clark Ltd. þefir frá þyí snemma á stríðsíímanum haldið uppi vöru- flutningum milli Bretlands og íslands.Mun það um skeið hafa náð um 50—60% af þeim. — AlþýðUblaðinu haf ði borist orðrómur um að Einiskipafélag íslands hefði um skeið tekið hærri farmgjöld fyrir vörur frá Bretlaridi, en þetta enska •firma og snéri sép því til um- boðsmanns firma þessa, hérrá Geirs H. Zoéga og bað um uþp- lýsingar. „Þegar Culliford & Clark Ltd. hófu siglingar sínar,“ segir herra Geir H. Zoega, „höfðu farmgjöld frá Bretlandi verið hækkuð um 200% frá því, sem ■þau voru fyrir stríð, og tók hið enska fírma upp þennan taksta, en gaf þó nokkum afslátt á honum fyrir stærri vörusend- ingar. Hafði firmað ætíð nóg að flytja. Síðast í apríimánuði í fyrra mætti ég Guðmundi Vilhjálmssyni forstjóra Eim- skipafélags íslands í Pósthús- stræti og hiður hann mig að síma Culliford & Clark Ltd og reyna að fá þá til þess að vera með Eimskip, í því að hækka fragtirnar enn um 100%, og var Eimskip þá þeg- ar búið að framkvæma þá hækkun. Firmað sagði nei! Ég sagði Guðmundi að á þetta teldi ég mig ekki geta haft áhrif, en lofaði honum að síma firmanu óskir hans. Þetta gerði ég í símskeyti dags. 1. maí s. 1. Skýrði. ég þar frá óskum Eimskipafélags ís- lands um að Culliford & Clark yrðu með Eimskip í 100% nýrri fragthækkun á vörum milli ís- lands og Bretlands, en hið erlenda firma neitaði með símskeyti dags. 3. maí að taka þátt í þessu. Þessa ákvörðun hins erlerida firma tilkynnti ég herra Baldvin Einarssýni í símtali, með því að forstjórinn var þá ékki við- staddur. Helgi bróðir minn var stadd- ur utanlands þegar þetta gerð- ist og lagði á móti því að fragt- irnar yrðu hækkaðar- Nokkru síðai* heyrði ég < rð-" 'Frh: á 6. síðú! AÐ STÓÐ ákaflega mikið til á suxmudag hjá bæjar- stjórnaríhaldinu. Næstiun alla síðustu viku hafði það auglýst fundi sem það ætlaði að halda á sunnudaginn og voru bæði blöð- in notuð óspart svo og ríkisút- varpið. — En forsvarsmönnum flokksins mun ekkl hafa þótt éinhlýtt að auglýsa fundahöldin á þeririan hátt því að snemmá um nþrguninn og frám yfir miðjah dag var bifreið send um allar götur til að smala fólki á fundinn. Var gjallarhorn mikið í bifreiðinni og var 'svo öskrað í það án afláts: „Komið á síðásta furid Sjálfstæðisflokksins“ — löng ; þögn r—. “fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar.a 1 Eólí&Sikómmt sér' yfir þes$um 'beégslá'gangi og-böm .öskruðu á' móti, en þetta bar lítinh eða engan árangur. í auglýsingunum hafði verið tekið fram að fundurinn ýrði í Gl. Bíó en jafnframt var látið í veðri vaka að fundur yrði einnig haldinri í Nýja bíó og var barnasýningu aflýst þar til þess að húsið yrði til taks, ef fund- ársókn yrði svó áfskaplég, að fólk kæmist ekki fýrir í Gamla bió, en þetta fór á aðra leið. Gamla bíó var ekki nema, hálf fult og fólk kom mjög dræmt. Árpi frá Múla áetti furidinn en hann er nú háfður töluvert á oddinum, vegriá þess áð hann hefir ekki átt s'æti í bæjárstjóm fyrir flokkinri og ér því tálið að óánægjári méðhírðuleysi flokks- ins f hæjarriiriléiÍMm brírií ekki ■, '"s':' " :■■■■;£" ■? Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.