Alþýðublaðið - 11.03.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.03.1942, Blaðsíða 5
dH&vikudagar 11. mars 1942. 5 Rithöfundurinn Mark Twain ÞETTA BRJÓSTLÍKAN af Mark Twain var gefið borginni Hannibal í Araeríku, þegar þar í borginni var naidið upp á 106. fæðmgardag skálds- ins. Svo sem kiranugt er, var Mark Twain, sem hér réttu nafn Samuel Langhorne Clem- ens, einn af langirægustu rit- höfundum, sem uppi hafa verið í Ameríku og eru hafðar eftir honum margar kímnissögm-, enda var hann frægur fyrir fyndni í frásögnum sínum. Margar bækur eru til eftir hann og hafa fáeinar smásögur eftir hann verið þýddar á íslenzku. Mark Twain lagði á margt gjörva hönd. Fyrst lagði hann stuna á prentiðn en hvarf fljótt frá því og gerðist leiðsögumað- ur á fljótabátunum á Missi- sippifJjóti. í>á lagði hann stirad á blaðamennsku, flutti fyrir- lestra og skrifaði bækur. Hann dó árið 1910. wm Timamót á Grænlandl. A MERÍKSKA VARÐLIÐIÐ Á GRÆNLANDl hefir þegar umtumað þannig hinni eldgömlu nýlendustjóm Dana, að segja má, að ný öld sé upp runnin þar í landi. Þetta segir Stokkhólmsblaðið >£ocial-Demo)aaterí‘, sem nokkru fyrir áramót flutti langa grein um Grænland, með skírskotun til upplýsinga, sem það hafði úr bræðrablaði sínu ,JSocidl- Demokarten“ í Kaupmannahöfn. Ameríkumemt eru að umturna ðllu ' y þar: Eskimóastúlk- urnar jaf nvel komn- ar í sílkinærfðt. Risasíór flqovðllnr við fiodthaab. IKAUPM ANNAHAFNAR® blaðinu „Social-Demokra- ten“ birtist í haust grein um hemaðaraðgerðir Ameríku- manna á Grænlandi, sem þeir hafa framkvæmt í öryggisskyni, og afleiðingar þeirra. Þar er og farið mörgum orðum um eftir- lit Ameríkumairaa í Grænlandi og ríkir þar nú meira frelsi en áður var. Þannig hefir nú verið numið úr gildi það bann, sem áður var við því, að útlending- ar, sem dveldu á Grænlandi, færu úr einu héraði til annars, án sérstaks leyfis. Þannig geta t. d. verkamennimir, sem vinna í kryolitnámunum við Ivigtut nú farið í leyfistímum sínum til hinna ágætu veiðisvæða á þess- ari stærstu ey heimsins, en það var þeim bannað áður með lög- um. Þessar ferðir fara námu- mennirnir venjulega í vélbát- um, sem þeir hafa keypt af Am- eríkumönnum, en laun þeirra hafa hækkað um tíu af hund- raði síðan Ameríkumenn komu, en laun annarra starfsmanna hafa hækkað um fimmtán af hundraði. * Það virðist ekki vera neinn skortur á ýmsum tegundum af vörum á Grænlandi. Hin stóru, ameríksku vöruhús hafa sent inn á hvért heimili fallegar vöruskrár, sem pantað er svo eftir. En venjulega líða fjórir til fimm mánuðir áður én hinar pöntuðu vörur koma til kaup- anaans, en þaö þykir, jafnvel á grænlenzkan mælikvarða, mjög sein afgreiðsla. Ein afleiðingin af hinum nýbyrjuðu verzlunar- viðskiptum milli Ameríku- manna og Grænlendinga er t. d. sú, að grænleznkar Eski- meyjar eru nú farnar að ganga í amerískum silkinærfötran, en sagan segir, að þær séu ekki eins hrifnar af þeim og konur, sem búa á hlýrri stöðum á þess- um hnetti. Þær kunna fniklu betur við ullarfötin. Dvöl Am- eríkumanna á Grænlandi hefir einnig orðið til þess, að konur frá Bandaríkjunum hafa flutt þangað, en ekki hefir verið skýrt frá því, hvað þær hafa þar fyrir stafni. Þó er fullvíst, að þær eru farnar að læra dönsku þar. í þorpinu Godthaab á vestur- strönd Grænlands varð nýstár- legur atburður fyrir ekki löngu síðan. Ameríkumönnum hafði nefnilega dottið í hug að senda þangað fáeinar rauðskjöldóttar kýr. Hinir innfæddu horfðú skelfdum augum á þessar nýst- árlegu skepnur og börnin urðu lafhrædd við þær. Þau héldu, að þetta væru einhverjar galdraskepnur. Hið heimsfræga ameríkska Hudsonflóafélag hefi þótt ein- kennilegt megi virðast, hafið útflutning til Grænlands á skinnum og feldum, en þar er, eins og kunnugt er, nóg af slíkri framleiðslu. Hið ameríska fé- lag selur tóuskinnið á 50 krón- ur og bjamarfeldinn á 200 krónur. Áður fyrr fengu græn- lenzkir feldaframleiðendur 300 krónur fyrir tóuskinnið og 1000 krónur fyrir bjamarskiixnið. Það þarf ekki að lýsa afleiðing- unum af þessari ráðstöfun hins ameríkska félags. Aðaltekjulirvd Grænlands er kryolitnámumar, sem alumin- ium er unnið úr, en það er mjög þýðingarmikið efni til her- gagnaframleiðslu. Kryolitfram- leiðslan hefir tvöfaldazt síðan Ameríkumenn komu þangað og hefir það auðvitað stóraukið tekjur Grænlands. ’ Áður fyrr kostaði tonnið af þessari vöru 1000—1200 krónur. Venjuleg framleiðsla er 10 000 tonn, og ef hún hefir tvöfaldazt eru tekjurnar orðnar allmiklar á grænlenzkan mælikvarða. Skömmu eftir að Ameríku- menn tóku Grænland í sína um- sjá, settu þeir lögregluvörð við námumar. * Ameríkumenn hafa samið á- ætlun um að byggja flugvöll á Grænlandi og á hann að kosta um 20 milljónir dollara. En menn vita ekki, hvar hann á að vera, en ef að líkum lætur mun hann verða einhvers staðar ná- lægt Godthaab á vesturströnd- inni. En það er áreiðanlegt, að margt er nú að breytast á Græn- landi og nýr gustur menningar blæs þar um þjóðlífið. A-LISTINN ER LISTI AL- ÞÝÐUFLOKKSINS. Alþýðu- flokkurinn berzt fyrir frelsi og álmennum mannréttindum gegn kúgun og íháldsöflum. KJÓSID A-LISTANN. Brigdekeipín i Reykjavík ■ . KEPPNINNI lauk þannig, að sigurvegarar urðu Ein- ar B. Guðmundsson hæstarétt- armflrn., Stefán Stefánsson tryggingarm. Axel Böðvarsson bankaritari og Helgi Eiríksson bankafulltrúi. Þessi flokkur tóku forustiraa strax í upphafi og sleppti henn aldrei. Sami flokkur sigraði einnig í síðustu keppni fyrir 2 árum, en þá var Sveinn Ingvarsson forstjóri f stað Helga Eiríkssonar. Mörgum hefir komið undar- lega fyrir sjónir stigareikning- ra- sá, sem notaður var. Hingað til hefir venjulegur bridgereikn- ingur verið haíður í keppni hér, en á honum eru augljósir gallar, þegar margir flokkar keppa, einn við alla og allir við einn, sem sé að miklar sveiflur í fáum spilum geta haft úrslitaáhrif á alla keppnina, einnig á stöðu þeirra flokka, sem slíkar sveifl- ur koma ekki fyrir hjá. Til þess að draga úr áhrifum þessara sveiflna hafa menn tekið upp á því að gef a einkunnir fyrir hvert spil og láta þær ráða úrslitum. Einkunnir má reikna á fleiri en en einn veg. Sá einkunnareikn- ingur, sem hér var notaður, er á þessa leið: Bbrið er saman, hvað hverjir 2 flokkar, sem eigast við í það skiptið, fá út úr einu og sama spili á báðum borðum og eínk- unn gefin fyrir hvert einstakt spU. Fyrir að vinna samtals 500 eða meira í 1 spili 6 stig, 250— 490 5 stig, 50—240 4 stig, 0—• 40 3 stig. Fyrir að tapa samtals 0—40 í einu spili 3 stig, 50— 240 2 stig, 250—490 1 stig, 500 eða meir 0 stig. Samkvæmt þessum reikningi sigraði flokkur Ehiars B. Guð- mundssonar í fyrstu 4 umíei'ð- unum, en tapaði í þeirri síðustu með 71 gegn 73 en eftir venju- legum reikningi hefði þessi flokkur líka unnið í þeirri um- ferð með 750. Úrslit keppninnar urðu þessi: 1. flokkur Einars B. Guð- mundssonar 380 stig (5580). 2. flokkur Gunnars Viðars 366 st. (840). 3. flokkur Lárusar Fjeld- steds 364 stig (2730), 4. flokkur Péturs Halldórssonar 356 stig (2110). 5. flokkur Harðar Þórð- arsonar 347 stig (2800). 6. flokk- ur Lúðvíks Bjamasonar 347 stig (4240). Alþýðnflokkurhm, er flokkur launastéttanna. Þeir launamenn, er vilja vera sjálfum sér og stétt sinni trúir, kjósa A- Ustann. Pólitiskar bollaleggingar. — Lánar ihaldið Framsókn atkv. til að koma niðurjöfmmarnefndarmanninum í bæjarstjóm? — Alþingi er rausnarlegt Við skátana. — Utanbæjarmaður skrifar um húsnúmer. NÚ FÆ ÉG mörg bréf um kosn- ingarnar og útlitið fyrir úr- slitum þeirra. Menn spá mjög nm þessar mundir, og deilir menn á um það, hvort Framsókn muni fá mann kosinn. Ég beld ekki, nema að Sjálfstæðisflokkurinn láni hon- um 2—300 atkvæði, og ég hefi heyrt, að einhverjir smalar Sjálf- stæðisflokksins eigi að sjá um að þetta verði gert. ÞETTA VÆRI RÉTT fyrir Sjálf- stæðisflokkinn, því að annars myndu um 1000 atkvæði, sem Frámsókn á hér í bænum, fara til ónýtis, og 2—300 Sjálfstæðisat- kvæði gætu bjargað áttunda at- kvæðinu fyrir borgarstjóraefni í- haldsins. — Hver skyldi hafa spáð því fyrir nckkrum árum, að svona náið samband yrði komið á milli í- haldsins og Framsóknar á þessu ári? Hver skyldi hafa spáð því þá, að ástæðan fyrir þessu nána samlífi þessara flokka væri sú, að hags- munir burgeisa Sjálfstæðisflokks- ins og Kveldúlfs og Framsóknar færu svona mjög saman á þessum gróðatímum? NÓG IJM ÞETTA. Kosningarnar fara fram á sunnudaginn. Hver svo sem sigrar, þá er það víst, að þær verða góður prófsteinn á stolt og sjálfstæði reykvíkskra . launþega. Ef þeir beygja sig fyrir íhaldinu núna, eftir svipuhöggið, sem það greiddi þeim yfir þvert andlitið eftir áramótin, þegar þeim var bannað méð lögum að bæta kjör sín á sama tíma sem allir aðrir raka samar fé, þá má sannarlega biðja fyrir þcim! „GAMALL SKÁTI" skrifar mér á þessa leið: „Á þessum „ástands"- tímum, þegar mikils vert er aS stuðla að þjóðlegu og heilbrigðu uppeldi æskulýðsins, er það eftir- tektarvert, að gefa gaum þeim skilningi, sem háttvirt alþingi sýn- ir í þessum málum.“ í DAG rakst ég á eintak af frum- yarpi til fjárlaga fyrir árið 1948 (hæsta fjárlagafrumvarp, sem lagt hefir verið fyrir alþingi), þar er Bandalagi íslenzkra skáta áætlað- ar kr. 400,00 — segi og skrifa fjögur hundj-uð krónur — tii starf- semi sinnar á því ári. Nú vita allir, að skátafélagsskapurinn hefir merkilegt starf að vinna á þessum tímurn, eltki síður en á „norrnal"- tímum. En hversu langt haldið þið að fjögur hundruð krónur á ári hrökkvi til starfa bandalags þeirra? SKÁTAR eru manna fórnfúsast- ir og hjálpsamastir, og eru ávallt viðbúnir að hjálpa, þar sem hjálp- ar er þörf. Það er eitt af þeirra heilögu skyldum. — En þeir eru manna ófúsastir á að leita bón- bjarga hjá öðrum. Þess vegna mun bandalag þeirra ekki hafa sótt fast að fá hækkaðan þann litla styrk, sem það hefir fengið hjá alþingi undanfarin ár, — en þótt svo sé, ættu alþingismennirnir sjálfir að fylgjast með því, hve nauðsyn- legt það er, að stuðla að heil- brigðu uppeldi unglinga, og það gera skátafélögin sannarlega. Al- þingismenn ættu því að sjá sóma sinn í því að hækka styrkinn til Frh. á 6. Jlbu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.