Alþýðublaðið - 13.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið á 2. siðu blaðsins um atkvæðagreiðsluna á alþingi í gær um kúgunarlögin. fUþá Mlam 23. árgangu*. Föstudagur 13. mar* 1942. 63.tbl. Svarið samþykkt kúgunar- laganna á alþingi í gær með því að kjósa A-lisíann á sunnu- daginn. Almeunur kjósendafundar fyrir fylgismein A-listans verður haldinn i Iðnó í kvöld kl. 8,30. Þeir sem tala á fundinum eru m. a.: Stefán Jóh. Stefánsson, Emll Jonsson, Sofffa Ingvarsdéttir, SigurHur Einarsson, Ólafnr Friðriksson, Signrjón Ólafsson, Ingi mar Jónssoa, Finnnr Jémsson, Haraldnr iðnðmnndssón. Kvittið fyrir kugnnarlogin frá 8. ianúar. Kosninganefnd A-listans. Burtfðr e. s. SúOin er annað kvöld kl. 10. Beddar Nú eru hinir margeftir- , spurðu beddar aftur til. Aðeins lítið „partý.". Verkstæðið Barónsstíg 43, (kjallarfl). í sunnudagsmatinn: NÝREYKTA i 1 Haogikjðtið ¦ . ¦ frá Kpt & Fisk sr bezta hangikjöt bæjar-ins. Símar: 3828 og 4764. Liooleum Gólfpœppi og Gólfdúka-lím fæst í veggfóðura-¦ verzlun VICTORS HELGASONAR Hverfisgötu 37. Sími 5949 Geyinslu- pláss óskast. Þarf að vera þurrt og gott. A. v. á. FjallagröSv seljum við hverjura sem hafa vill, en minst 1 kg. í einu. Kosta þá kr. 5.00. Ekki sent. Ódýrari í heil- um, pokum. Samband íslenzkra samvinnufélaga, Sími 1080. BorðlS á Café Central ) Fjallagros fást í heildsölu hjá Sambandi íslenzkra i samvinnufélaga. \ S.B. figmlii dangaFnir Laugard. 14. marz kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu. Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kl. 2—3.30. Sími 5297. Afhending aðgöngumiða frá kl. 4—7. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. v \ HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Sfmi 5297 Aaglýsiog um hámarksverð. Gerðardómur í kaupgjaids- og verðlagsmálum hefir sett hámarksverð á kaffibæti svo sem hér segir: í heildsölu kr. 4,10 pr. kg. í smásölu kr. 4.80 pr. kg. Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 12. marz 1942. OfHi mr ws tfi it u SL V UilllJ M ails konar vörur frá Amerfku, Látið oss gefa yður tilboð. HEILDVERSL. JÓHANNS KARLSSONAR & CO. OÞingholtsstræti 23. Sími 1707. Gnðspekifélagið Reykjavíkurstúkan heldur aðatfund í kvöld kl. 8%. Eftir aðalfundarstörf v§rða stutt erindi og upplestur. Hrjómlist eins og venjulega. Vegna jarðarfarar Magnúsar Benjamínssonar, úr- smíðameistara, verður verzlumn lokuð í dag, föstudag- inn 13. þ. m. MAGNÚS BENJAMÍNSSON & CO. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að unáanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendirigar sendist Cullif ord & Glark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. M fitgðfafélagtnu Landnámn. Fyrsta bindið af Khkjunni á f jallinu, SKIP HEIÐ- RÍKJUNNAR, eftir Gunnar Gunnarsson, er nú tilbúið til afhendingar, og eru félagsmenn beðnir að sækja það á af- greiðslu bókanna, Garðastræti 17. Fyrsta bindið er afhent gegn fullri greiðslu á félags- gjöldum til síðustu áramóta, eða kr. 52.50. Allir þeir íslendingar, sem unna fögrum bókmennt- um, verða að eignast hina vönduðu og ódýru útgáfu á ritum Gunnars Gunharssonar, hins milcia skálds, sem borið hefir hróður fslands til hinna stærstu bókmenntaþjóða, og þar sem bækur hans hafa verið gefnar út í upplagi, sem nemur hundruðum þúsunda. Um SKIP HEIÐRÍKJUNNAR hefir bókmenntarit- dómari eins merkasta og viðlesnasta blaðs í hinum ensku- mælandi heimi farið þeim orðum, að hún sé óvenjulega töfrandi skáldverk. Nýir félagar snúi sér til afgreiðslunnar, (sími 2864), , eða einhvers undirritaðra stjórnarmeðlima. Dragið ekki að gerast félagar, þar til upplag útgáf- unnar er þrotið. Stjórn Útgáfufélagsins Landnámu. Andrés G. Þormar. Kristján Guðlaugsson. Ragnar Jóns- son. Ragnar Ólafsson. E. Ragnar Jónsson. Ármann Hail- dorsson. Kristinn Andrésson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.