Alþýðublaðið - 13.03.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1942, Síða 1
Lesid á 2. síðu blaðsins um atkvæðagreiðsluna á alþingi í gær um kúgunarlögin. fllþú bnbiam 23. árgangur. Föstudagur 13. tnar* 1942. 63. tbl. SvariÖ samþykkt kúgunar- laganna á alþingi i gær með því að kjósa A-listann á sunnu- daginn. Almeunur kjósendafundur fyrir fylgismem A-listans verður haldinn í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Þeir seni tala á fundinum eru m. a.: Stefán Jóh. Stefánsson, Emtl Jónsson, Sofffa Ing varsdóttfr, Slgnrónr Elnarsson, Ólafnr Frlðrlfcsson, Signrfón Ólafsson, Ingi mar Jénsson, Físmir Jénsson, Maraldar (ðnðmundsson. Kvittið fyrir búgnnarlðgin frá 8. janúar. Kosnlnganefnd á*listans. ESinrpT^dl Burtfor e. s. Súðin er annað kvöld kl. 10. Beddar Nú eru hinir margeftir- spurðu beddar aftur til. Aðeins lítið „partý.“ Verkstæðið Barónsstíg 43, (kjallara). t sunnudagsmatinn: NÝREYKTA Hangiiijðtið frá Kpt & Fisk ar bezta hangikjöt bæjar- ins. Símar: 3828 og 4764. Linoleum Gólfpappi og Gólfdúka- Km fæst i veggfóðurs- verzlun VICTORS HELGASONAR Hverfisgötu 37. Sxmi 5949 Reykjavikurstúkan heldur aðaMund f kvöld kl. 8%. Eftir aðalf undarstörf verða stutt erirnli og upplestur. Hljómlist eins og venjulega. Geymslu- pláss óskast. Þarf að vera þurrt og gott. A. v. á. Fjallagrös seljum við hverjum sem hafa vill, en minst 1 kg. í einu. Kosta þá kr. 5.00. Ekki sent. Ódýrari í heil- um pokum. \ Samband íslenzkra samvinnufélaga, Sími 1080. Borðió á Café Central FjallagrÖs fást í heildsölu hjá Sambandi íslenzkra I samvinnufélaga. \ S.H. Oðmliii dansarnlr Laugard. 14. marz kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu. Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kl. 2—3.30. Sími 5297. Afhending aðgöngumiða frá kl. 4—7. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Simi 5297 Vegna jarðarfarar Magnúsar Benjamínssonar, úr- smíðameistara, verður verzlunin lokuð í dag, föstudag- inn 13. þ. m. MAGNÚS BENJAMÍNSSON & CO. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- jngar um vörusendingar sendist Cnlliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. ánglýsiog om húmarksverð. Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir sett hámarksverð á kaffibæti svo sem hér segir: í heildsölu kr. 4,10 pr. kg. í smásölu kr. 4.80 pr. kg. Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 12. marz 1942. Urgi 17 1? tfl ¥T Iff i w fi iv ij m alls konar vörur frá Ameríku. Látið oss gefa yður tilboð. HEILDVERSL. JÓHANNS KARLSSONAR & CO. Þingholtsstræti 23. Sími 1707. Frú Útgáfnfélaginu Landnámu. Fyrsta bindið af Kirkjunni á fjallinu, SKIP HEIÐ- RÍKJUNNAR, eftir Gunnar Gunnarsson, er nú tilbúið til afhendingar, og em félagsmenn beðnir að sækja það á af- greiðslu bókanna, Garðastræti 17. Fyrsta bindið er afhent gegn fullri greiðslu á félags- gjðldum til síðustu áramóta, eða kr. 52.50. Allir þeir fslendingar, sem unna fögrum bókmennt- um, verða að eignast hina vönduðu og ódýru útgáfu á ritum Gunnars Gunnarssonar, hins mikla skálds, sem borið hefir hróður fslands til hinna stærstu bókmexmtaþjóða, og þar sem bækur hans hafa verið gefnar út í upplagi, sem nemur hundruðum þúsunda. Um SKIP HEIÐRÍKJUNNAR hefir bókmenntarxt- dómari eins merkasta og víðlesnasta blaðs í hinum ensku- mælandi heimi farið þeím orðum, að hún sé óvenjxxlega töfrandi skáldverk. Nýir félagar snúi sér til afgreiðslunnar, (sími 2864), eða einhvers undirritaðra stjórnarmeðlima. Ðragið ekki að gerast félagar, þar til upplag útgáf- uxmar er þrotið. Stjórn Útgáfufélagsins Landnámu. Andrés G. Þorrnar. Kristján Guðlaugsson. Ragnar Jóns- son. Ragnar Ólafsson. E. Ragnar Jónsson. Ármann Hall- dórsson. Kristinn Andrésson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.