Alþýðublaðið - 15.03.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.03.1942, Blaðsíða 6
\ # ”■ i»" ..; i ■« ........................... .áJr: “ KgYKIAVtKUE AWNÁIX H.F. Hallö! Amérika \; :* ?-z. sýning n.k. mémjróagsfevöld M> 8 stundvíslega. Pantaðir að- göngumiðor sœkist f Jðnó frá kl. 1 til 4 á mánudag. Annars seldir öðriun. — Nokkut stæði óseld. verður að Hótel Borg n.k. þriðjudag og hefst með borðhaldi kl. 8 s.d. — Aðgöngumiðar eru seldir í blómaverzluninni Flóra. Menn eru áminntir um að sækja miða sína sem fyrst og í síðasta lagi á mánudag. Ánnars seldir öðrum. Lanoastéttiraar Frh. áf 5. síðu- vík undir upþlognu yfirklóri til þess að þurfa ekki að standa kjósendum höfuðstaðarins reikningsskap gerða sinna, eft- ir öll þessi svik við yfirgnæf- andi meirihluta þeirra. 8 0g nú hafa þeir að end- • ingu komið sér saman um það á bak við tjöldin að tryggja áframhaldandi völd sín og á- framháldandi milljóhá íviln- ahir á skatti og útsvörum stríðsgróðáfyrirtækjanna, fyrst og fremst Kveldúlfs á kostnað almennings með því að mynda samstjóm í Reykjavík eftir kosningarnar. Kosningaloforð v borgarstjórans. Frh. af 4. síðu. Það er vel skiljanlegt, að borgarstjórinn hafi viljað koma sér hjá því að nefna þessa upp- hæð. Hún stingur svo áþreifan- lega í stúf við öll stóru orðin og fullyrðingarnar, ■um áhugann fyrir þessum nauðsynlegu fram- kvæmdum. Hún sýnir það, að engin alvara fylgir því, þegar í- baldsmenn tala um að fylgja þessum framkvæmdum eftir. Hver heilvita maður sér„ að fyr- ír þessa upphæð er því nær ekk- ert hægt að gera af öllu því, sem talið er upp í kosningalof- orðunum. Fyrir baráttú Alþýðuflokks- ins í bæjarstjóm tókst að lokum að fá þessa upphæð haekkaða um 900 000 kr. eða milli þriðj- ungs og helming þess, sem Al- þýðuflokkurinn lagði til að var- .ið yrði til þessara bygginga- iramkvæmda. En til byggínga íbúðarhúsa lagði Alþýðuflokkurinn til að varið yrði 700 000 kr. auk hæfi- legrar lántöku út á 1. veðrétt í húsunum. En íhaldsmenn felldu þessa tillögu Alþýðuflokksins og báru enga tillögu fram í staðinn um fjárframlög í þessu skyni. Hvaða skýring er til á því feikna ósamræmi, sem er milli loforða íhaldsmanna til kjós- enda annars vegar og tillagna þeirra í sama skyni á fjárhags- áætlun hins vegar? Allur almenningur í bænum veit hvar skórinn kreppir að og heimtar því „umbætur og fram- kvæmdir11, eins og Jón heitinn Þorláksson sagði í Lögréttu forðum. Stóru orðin eru ætluð ahnenningi. En upphæðin, sem íhalds- meirihlutinn setti í frv. tU fjárhagsáætlunar fyrir árið 1942, var ákveðin með tUliti tU stóru gjaldendarma, sem hæstu útsvörin eiga að lenda . Er þetta ekki skýringin? vita að æfUöng gasfa fylgú" hringuoum frá 9IGURÞÓR. „Siærsti signlBB á dýrtiðinm" Ham ekki einu visitðlnsíígH t . • — MORGUNBLAÐIÐ segir f gær um árangurinn af úr- skurðum gerðardómsins, að hann hafi orðið sá, að tekizt hafi að stöðva dýrtíðarflóðið, a. m. k. í bili. ,yÞetta er, langstærsti sigur- inn, sem unnizt hefir í dýrtíðar- málunum, og njóta allar launa- stéttir þar góðs af,“ segir Mgbl. Þetta eru fáránlegar blekkr ingar og skrum eins og nú, skal sýnt. í nýútkomnum Hagtíðind- um segir svo um útreikning febrúarvísitölunnar, en hún var eins og áður óbreytt, 183 stig: „Hér hefir verið reiknað með verðinu áður en hámarksverð það kom til íramkvæmda, er gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum, setti á kjöt og ýmsar kornvörur og sykúr, og auglýst var 3. febrúar, en ef reiknað hefði verið með því verði, þá hefði matvöruvísitalan lækkað um 2 stig, en heildarvísi- talan, samt haldizt óbreytt.,, Með öðrum orðum: Vísitalan hefði orðið nákvæmlega jafn mörg stig, hvort sem úrskurður gerðardómsins hefði fallið eða ekki. Lækkanirnar námu ekki einu sinni einu einasta heilu stigi! Þetta er nú sá „langstærsti sigur“, sem Sjálfstæðisflokkur- inn og Framsókn hafa unnið í dýrtíðarmálunum. — Litlu verð- ur Vöggur feginn! Auðvitað var 'það hrein hend- ing, eins og tvisvar áður, að vísi- talan hækkaði ekki síðast, en nú vita allir, að yfirvofandi er stórkostleg hækkun á erlendum vörum. Eins og menn rekur minni til, lækkaði gerðardómurinn aðeins verðið á súpukjöti, sem tekið er með í vísitöluna, en ekki á lær- um og rifjasi, sem ekki er tekið með í vísitöluna! Auk þess lögðu kjötkaupmenn á heimsendingar- gjald, svö að verðlækkun á kjötinu varð í raun og veru eng- in, þó að gdrðardómurinn ætlaðist til þess að hún kæmi fram í vísitölunni. Þessi tilraun til þess að falsa vísitöluna hefir því að þessu sinni verið þýðing- arlaus. En söm er gerðin. ólafur Thors sagði fyrir A LLS þessa munu launa- stéttir Reykjavíkur minnast, þegar þær ganga að ganga að kjörborðinu i dag. Þær munu kvitta fyrir kúgunarlögin, og allt það gerræði og misrétti, sem þeim hefir verið sýnt. Þær vita, að það, sem gert hefir verið, er búið og gert, en að það er engu að síður hægt að stöðva áframhald slíks ofbeidis. Enn eru kúgunarlögin ekki orðin að lögiun á al- þingi. Og ef Sjálfstæðis- flokkurinn fær eftirminni- lega ráðningu við kosning- ingamar í dag, era allar lík- ur til þess að hann þori ekki að greiða þeim atkvæði, — þegar tii úrslita kemur og þau verði látin daga uppi á alþingi. Bezta \ baráttan gegn kúgunarlögunum er því að greiða lista Alþýðuflokksins — A-LISTANUM atkvæði í dag. Hvert atkvæði, sem hon- um er greitt, er vopn í bar- áttunni gegn þeim og öllu gerræði stjómarflokkanna. --------------------------- tveimur mánuðum, að ríkis- stjórnin ætlaði að láta endur- skoða vísitöluna. Síðan hefir ekkert um þessa endurskoðun heyrzt og engin endurskoðun verið i framkvæmd. Hins vegar er Alþýðublaðinu kunnugt um, að kauplagsnefnd hefir fyrir nokkru ákveðið að láta vinna úr búreikningum þeim, sem nefndin hefir látið safna, þar á meðal búreikning- um nokkurra opinberra starfs- manna. Hafa þeir haldið bú- reikninga í 1 ár þann 1. apríl næst komandi. Þegar búið er að vinna úr þessum búreikningum, verður ákveðið hvort breyta skuli grundvelli vísitölunnar. Kjósið snemma I dag! KvIttiSfyrlr i kúgunariögfn í dag- Snnnwúgttr 15. man ÍÍMt Til minnls i dagt Hvað sagði Árni frá Múla í „Vísi“ á gamlársdag? Og hver varð svo afstaða haas á nýársdag O ÍÐARI hluta desembcrmánaðar fóru nokkrir iðnaðar- . ^ menn hér í Reykjavík fram á dálitlar kjarabætur. Allir höfðu þeir tínnið hjá' atvinnurekenduni, sem grætt höfðu ógrynni fjár síðan stríðið hófst. Nú viídu launþegarnir bæta kjör sín, nota veltiárið til þess, vegná þess að þeir Jiqfðu borið skarðan hluta frá borði meðan illa gekk. Samningar voru að takast í flestum iðngreinum. En á gamlaárskvöld flytUr forsætisráðherra stríðsyfirlýsingu sína á hendur launastéttunum og hvatningíx til atvinnúrekenda ' um að stöðva allar samkomulagsumleitanir. Hvað ságði Ámi frá Múla, 5. maðurinn á lista Sjálf- stæðisflokksins, í Vísi, sem kom út nokkrum klukkustundum áður en forsætisráðherra flutti þessa stríðsyfirlýsiiigu sína? Hann sagði: „Allrá aðila vegna er þess að vænta, a,ð einhver heppileg lausn finnist; og þótt hún kúnni að bitna á blöðunnm að ein- hverju leyti, er hvorki eðlilegt né sanngjarnt, að kaupi sé halflið niðri, þegar stjórnskipaðar nefndir ganga á undan í því að stórhækka lífsnauðsynjar i verði álveg út í bláinn, Slík ajglöp hljóta að draga dilk á eftir sér og þeim má um kenna, ef til verkfalla kemur.“ (VÍSIR þ. 31/12.) .... .. > ' _ En hvernig varð svo afstaða þessa blaðs og þéssa manns strax eftir ræðu forsætisráðherra? Hún varð fullur fjánd- skapur gegn launastéttunum, stuðningur við ofsóknir Fram- sóknarhöfðingjanna gegn launastéttunum — og svívirðileg svik við launþegana í Reykjavík. s Kvittið fyrir kúgunarlögin í dag. Fellið íhaldið og þurrk- ið Eramsóknarvaldið burt úr bæjarstjóm okkar, Rífið bak- tjaldasamninginn í tætlur við kjörborðið með því að kjósa A-listann — lista launastéttanna. Verzlanir, sem vilja tryggja. sér úrvals hangikjöt til páskanna, ættu að senda pantanir sem fyrst. Símar: 1080 2678 4241 é Samband íst. samvinimlélaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.