Alþýðublaðið - 17.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1942, Blaðsíða 1
Lesiö um úrslit bæjar- stjórnarkosning- anna í Reykjavík á 2. og 4. síðu. 23. árgangur. Þriðjudagur 17. marz 1942. 66. tölublað. Lesið um „son sólarinn- ar“, Hirohito Jap- anskeisara, é 5. síðu blaðsins. FJallagrös seljum við hverjum sem hafa vill, en minst 1 kg. í einu. Kosta þá kr. 5.00. Ekki sent. Ódýrari í heil- nm pokum. Samband íslenzkra samvinnuf élaga. Sími 1080. Fjallagrös fást í heildsölu hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. I Borðið | \ á Café Ceníral $ - - ■ .....— Verkamenn! Við seljum vinnufötin ávait á iægsta verðL Grettisg. 57. Atviona. ♦ Stúlka, helzt vön afgr. í brauða- og mjólkurbúð, getur fengið atvinnu nú þegar. Umsóknir sendist Ólafi Runólfssyni, Strand götu 17, Hafnarfirði. Mjólkurbú Hafnarfjarðar. KvennaðeiM Sfysa- varnafélags íslands i Hafnarfirði hefir kaffi- og spilakvöld á Strandgötu 41 í kvö-ld kl. 8,30. Mætið allar og hafið með ykkur spil. Stjómin. {aEHarass{aK83Kt8aa AaglýsU f Alþýðublaðinu. vantar á Hótel Borg. Uppí. á skrifstofunni. Látið mio pressa fötin yðar. Pressa einnig kvenkápur, dragtir og peysufatakápur. Fatapressun P. W. Biering. Smiðjustíg 12. Sími 4713. I getnr fengið Drengur að læra matrelðsln álHótelIBorg. — Uppl. á shrifstofonnL Á hverfanda hvell er tvímælalaust frægasta skáld- saga, sem skrifuð hefir verið. Hún náði langhæstri sölu allra / bóka í Englandi og Ameríku. — Filman, sem gerð var eftir henni, er talin mesta snilldar- verk kyikmyndalistarinnar, — enda verið sýnd miklu oftar en nokkur önnur filma. — Bókin er þýdd á snilldarlegt íslenzkt t mál af Arnóri Sigurjónssyni. Það er sjaldgæf nautn að lesa þessa bók, enda er hún sérstætt og eigulegt skáldverk. — Lesið bókina áður en hún kemur hér Arnór Sigurjónsson. í Bíó. Fæst nú bundin í 2 bindi. Enskir Rven-rykfrafitkar nýkomnir. EDINBORG , i.~ Orðsending tii Hafnfirðinga A.thygli húseigenda er hér með vakin á því, að sam- kvæmt húsaleigulögunum er óheimilt að leigja íbúð- arhúsnæði öðrum en heimilisföstum innanbæjarmönn- um, néma samþykki húsateigunefndar komi til. — Ehmfremur er hér með brýnt fyrir húseigendum í bæn- um, að selja ekki húseignir án þess, að bjóða Hafnar- fjarðarbæ forkaupsrétt, þegar forkaupsréttur hefir verið áskilinn í erfðafestusamningum um byggingar- lóðir. BæjarstlérL nýkomið. DYHraJA, — Langaveg 25. SIGLING AR milli Bretlands og ísiands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cnlllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Stórir heimsviðburðlr upplýsast. — Lesið fræðiritin: Friðarboðann og' Vinarkveðj- ur. — Stólar, borð og fræðiritin {F. og V.) með mörgum myndum. fæst ódýrt hjó hinum viðurkennda friðarforingja: Jóhannesi Kr. Jóhannessyni, trésmíðameistara Sólvalla- götu 20 frá klukkan 14—19. — Út eru komin 22 hefti. 50 óútkomin hefti. Jóhaunes Kr. Jóhannesson í friðarforingjabúningi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.